Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. AGUST 1907 Eyjólfur Jónsson fyrrverandi skipstjóri — Minningarorð í DAG verður gerð útför Eyjúlfs Jónssonar fyrrverandi skip- stjóra, Snorrabriaut 42 hér í borg, en hann andaðis-t 21. þ.m. t Systir mín Sólrún Björnsdóttir, (fædd Óladóttir), búsett í Stavangri, Noregi, andaðist 22. ágúst 1967. Helga Óladóttir, Hringbraut 84. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Sigurbára D. Árnadóttir, frá Saurbæ, andaðist á Landsspítalanuim 28/8. Eyjólfur Einarsson, Vilhelmína Einarsdóttir, Kjartan Hjálmarsson, og barnabörn. t Móðir okkar ag fóstur- móðir Geirlaug Stefánsdóttir, Ránargötu 16, lézt að heimili síinu sunnu- daginn 27. ágúst. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Herdís Guðmundsdóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Erna Stefánsdóttir Rubjerg. t Hjartkær systir okkar Sigríður B. Kristjánsdóttir, Skipasundi 60, andaðist að heimiili sínu þann 19. þm. Jarðarförin hefur farið fram. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Marteinn Kristjánsson, og aðrir aðstandendur. t Eiginmaður minn, faðir og sonur Jónas Steinsson, Signýjarstöðum, Hálsasveit, andaðis't 25. þ. m. á spítalan- um á Akramesi. Jarðarförin auglýst síðar. Ema Pálsdóttir og börn, Steinn Ásmundsson. t Sonur minn Michael A. Doust, lézt í Honig Kong 23. þ. m. Þórunn S. Doust. eftir langa sjúkdómslegu. Eru þá aðeins liðnir 4 mánuðir fró því að bróðir hans, Einar bóndi á Bakka í Landeyjum, lézt. Eyjólfur var sonur hjónanna Ólafar Eyjólfsdóttur og Jóns Sigurðssonar, sem síðast bjuggu á Tjörnum undir Eyjafjöllum. Hann var fæddur að Seljalands- seli hinn 23. des. 1891 og var tvíbur-abróðir móður miininar, Járngerðar í Miðey, en auk hennar lifa hann aðeins Sigur- jón úrsmiður og Eyjólfur Eyfells listmálari af þeim syst- kinunum. Eyjólfur var tekin í fóstur að næsta bæ, Syðr-i-Rotum, og þar var hann í umsjá Jórunnar Ól- afsdóttur frá Núpi til fulloiðins- t Faðir minn Steinar Steinsson skipasmíðameistari, Sogaveg 101, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu miðvikudaginn 30. ágúst kl. 2 e.h. Elísabet Halldórsdóttir, börn, tengdabörn, bamabörn og systkin. t Jarðarför Einars Þorvaldssonar, múrara, Austurbrún 4, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 29. ágúst kl. 1.30. Jarðað verður í gamla garðinum. Blóm afbeðin. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Aðstandendur. t Eiginmaður, faðir og tengda faðir Þorsteinn Daníelsson, skipasmíðameistari, Ránargötu 17, verður jarðsungin-n frá Frí- kirkjunni fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 1,30. Lára Guðmundsdóttir, Daníel Þorsteinsson, Esther Valdimarsdóttir, Ásta Þ. Maack, Viggó Maack, Hjördís Þorsteinsdóttir, Steingrímur Gunnarsson, t Jón Ólafur Þorkelsson, Njálsgötu 79, lézt á Landakotsspítala 20. ágúst. Bálför hefur farið fram. Innilegar þakkir fær- um við starfsliði Landakots- spítala fyrir hlýhug þess og góða hjúkrun. Þökkum auð- sýnda samúð. Fyrir hönd bama, barna- barna og annarra vanda- manna. Óskar Vigfússon. ára. Reyndist Jórunn honum sem væri han-n sonur hennar. Vonu miklir kærleikar milli þeirra og á heimili Eyjólfs á Akranesi dvaldist Jórunn síð- ustu ævilárin. Á ungum aldri var Eyjólfur óvenju tápmikill, glaðvær og fé- lagslyndur. Hann var ágætur íþróttamaður og var einn meðal stofnenda ungmennafélagsms „Drífanda“, sem starfaði um nokkurt skeið undir Fjöllunum. í hópi æskufólks var Eyjólfur hrókur alls fagnaðar á þessum árum, glaðvær og fjörmikiM. Hann var vel á sig korninn, fríð- ur sýnum og allur hið álitsleg- asta mannsefni. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu vegna and- láts og jarðarfarar mannsins mins Jóns Thordarsonar, Fyrir mína hönd og ann- arra vandamanna. Anna Þórðardóttir. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför fyrrverandi ljósmóður, Katrínar Vigfúsdóttir, Nýjabæ Eyjafjöllum. Sérstaklega þökkum við hjúkrunar- og starfsfólki Sjúkrahúss Selfoss, fyrir góða umönnun í banalegu hennar. Einar Einarsson, börn, tengdabörn og barnaböm. t Þökkum innilega öllum þeim er auðsýndu samúð, hjálpsemi og vinarhug við andlát og jarðanför móður minnir, tengdamóður og ömmu Guðrúnar Vigfúsdóttur, Búðardal. Vigfús Raldvinsson, Katrín Karlsdóttir og dætur. t Þökkum innilega samúð og vináttu sem okkur var sýnd vegna fráfalls Þorgerðar Jónsdóttur, frá Vestri Garðsenda. Kristín Einarsdóttir, Ragnar Jónsson, Jón Einarsson, Sóley Magnúsdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Brynjólfur Erlingsson, Sigurður Einarsson, Elín Ingvarsdóttir, Anna Þorkelsdóttir, Ingimundur Þorkelsson, og barnabörn hinnar látnu. Aðalstarf Eyjólfs var sjó- miennska, sem hann hóf í Vest- mannaeyjum um tvítugsaldur. Síðan fluttist hann til Akranesis, þar sem hann bjó um árabil, og frá Akranesi lá leiðin síðan til Sandgerðis. Eyjólfur var um mörg ár skip stjóri og farnaðist honu-m mjög vel í því ábyrgðarmikla starfi. Hann var oft mjög aflasæll enda harðsækinn og dugmikill á þeim árum. Slys eða alvarleg óhöpp hentu aldrei í hans skip- stjórnartíð. Margar vertóðir var hann skiipstjóri á sk-ipum Har- aldar Böðvarssonar á Akranesi og til Haraldar bar Eyjóitfur jafnan góðan hug o,g milli þeirra var góður vinskapur. Eyjó'lfur var^ tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Guðnadóttir frá Akranesi. Þau eignuðust 4 börn en misstu eitt þeirra u-ngt. Þau sem upp kom- us.t eru: Guðni fyrrv. skipstjóri, Akra- nesi, kvæntur Emm,u Reyndal; Jórunn gitft Jóni Araisynii, verk- stj., Reykjavík; Jón netagerð- arm., Akranes-i, kvæntur Svövu Gunnarsdóttur. Síðari kona Eyjólfs er Guð- rún Bjarnadóttir en þau gengu í hjónaband áriið 1939. Þau eignuðust ekki börn en synd Guðrúnar, Sverri Kærnested garðyrkjumanni, reyndis-t Eyj- ólfur mjög vel og milli þ.eirra voru innilegir kærleikar. Á Akranesi stofnaði Eyjólfur ásamt fleirum íþróttatfélag, nefnd ist það Hörður og starfaði aðal- lega á árunum milii 1910 — 20. Alla tíð hafði hann lifandi áhuga á íþróttum, fór regiulega í sund, þegar hann átti þess kost og hv-atti börn isín og barna- bör-n til íþróttaiðkana. Eyjóllfur va-r einstaklega vin- fastur maður og tryggur þeim, sem hann batt virVengi við. Hann lét sér mjög annt um börn barnabörnin bættust í hópinn urðu þau hins sama aðnjótandi. Þegar hann átti frítíma notaði hann jafnan drjúgan hluta þess tíma til að heimsækja skyld- menn og vini, þannig að aldrei rofnuðu hin traustu bönd, sem tengdu hann skylduliði og vin- um. Ég kynntist Eyjólfi á síðasta skeiðii ævi hans, eftir að hann hætti sjómennsku. Eg hef fáum mönnum kynnst, sem ég hef haft jafn óblaoidna ánægju af að umgangast. Ákafi hins afla- sæla formanns var ekki lengur til staðar og gáski æsfcunnar langt að baki. Þess í stað vakti sifellt í huga hans óv-enjuleg hlýja og heillt vintfengi til skyldfólks og vina. Margar ánægjustundir áttum við á heim- ili þeirra Guðrúnar á Snorra- braut 42. Síðasta árið var mjög erfitt, en þá þurfti hann að líða miklar sjúkdóms- þrautir. En í þeirri baráttu stóð hann ekki einn. Konan hans deildi þeim kjörum með honum, eins og h,enni var unnt, og axlaði byrgðarnar með honum. Og þegar yfir lauk vaxti hún við sænguristakkinn. Megi sú enidurminning hennar, að hatfa innt af höndum skylduna eins og bezt varð á kosið, vera fró- un í djúpri sorg. Þagar ég faom að sjúkra,beði frænda míns degi áður en hann dó, var hann svo altekinn sjúk- leika að hugsunin var ekki lengur skýr. En síðustu orðin sem ha-nn sagði við mig voru þó, eins og jafnam áður: „Ég bið að heilsa“. Og nú finnet mér Framh. á bls. 19 Guðfinna Jóhanns- dóttir — Minning ENDA þótt nokkuð sé liðið frá andláti hennar og útför, verða hér skráð nokkur minningarorð með þakklæti fyrir góða við- kynningu um 3 áratugL Guðfinna Jóna Jóhannsdóttir, — en svo Ihét hún fullu nafni, — var fædd í Hafnarfirði 7. júlí 1906. Voru foreldrar hennar: Helga Jónsdóttir o,g Jóliann Jónsson skipstjóri, en ha-nn drukknaði af þilskipinu „Kjart- an“ 21. marz 1907. Nokkru síðar fór Helga sem ráðskona til Kristinis Kristins- sonar, sem þá bjó að Bakka á Álítanesi og síðar að Grslhalti í Holtum. Fylgdi Guðtfinna móð- ur sinni og eins og þá gerðist um unglinga í sveit vandist hún fljótt allri algengri vinnu og má s-egja að hún hafi verið sístarf- andi svo lengi sem heilsan leyfði. En lengst starfaði ‘hún hjá þeim heiður.shjónum, Elímu Hafstein og Ásgeiri Þorsteinssyni, sem reyndust henn.i mjög vel og m.inntisf Ihún þeirra jafnan með þakklæti. Guðfinna mun ekki hafa notið annarar fræðslu en barnaskóla- náms, eins og það gerðist á upp- vaxtarárum hennar. Lífið og starfið varð hennar skóli. Þó mun hún hafa þráð meiri lær- dóm, einfcum í söngifræði, því hún var söngelsk og hafði bjarta og fagra rödd. Er ekki ólíklegt að hún hefði náð langt í sönglistinni ef aðstæður hefðu leyft, en þar fékk hún aðeins notið eins vetrar náms hjá Pétri Á. Jónssyni ópeiruisön.gvara. Hinn 27. maí 1939 giftist hún eftirlifandi manni isínum, Einari Ermenrikssyni, múrarameistara og eignuðust þau 4 börn. Af þeim eru 3 á lífi: Erlingur Helgi, bókbindari, giftur Sóleyju Her- mannsdóttur, Ingunn Erla, gift Gústaf Guðmundssyni, mat- reiðsJumanni og Si-gríður, ógift. Manni sínum reyndiist Guð- finna vel og lét sér mjög annt um börn sín og barnabörn. Hún var líika kærleiksrík og gj-afmild kona, sem ával'lt vildi -gleðja aðra. Eftir að börnin stálpuðust, vann hún utan heimilisins og naut vinsældar hjá samstarfs- fólki sínu, enda búin léttri skap- gerð og fús til siamstarfs. Guðtfinna Jóhannsdóttir áttí við nokkra vanheilsu að stríða síðustu árin, en í ágústmánuði á liðnu ári, er hún ásamt manni sínum var stödd erlendis, varð hún fyrir alvarlegu sjúkdóms- tilfelli og dvaldi síðan of-tast á sjúkrahúsi og síðustu vikurnar á s.iúkradeild Elliheimilisins Grund, þar sem hún andaðist 21. marz síðastliðinn. Blessuð sé minning hennar. S. G. S. Ég þakka af alihug öllum þeim mörgu sem minntust mín á 70 ára afmæli mínu 25. ágúst s.l. með blómum, skeyt- um og gjöfum. Sérstaklega vil ég þakfca börnum mínum, systkinum og tengdafólki sem gerðu mér daginn ógleymanlegamj. Sófus Guðmundsson, skós m íð am eist a r i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.