Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPT. 1967 5 Sölumaður Sölumaður óskast nú þegar til starfa úti á landi næsta mánuð. Þarf að hafa bíl til umráða. Góð laun og prósentur fyrir réttan mann. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir n.k. mánudags- kvöld merkt: „Sölumaður — 83.“ Pípulagnmgarmenn óskast Hitaveita Reykjavíkur vill ráða 1 til 2 pípulagn- ingamenn eða menn vana pípulögnum til viðgerð- arstarfa. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Hitaveitunnar, Drápuhlíð 14. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Grundargerði 8, hér í borg, þingl. eign Karenar Guðmundsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 6. september 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Bústaðavegi 99, hér í borg, þingl. eign borgarsjóðs Reykjavíkur, fer fram eft- ir kröfu Jóhanns Steinasonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. september 1967, kl. 2 síð- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Haf- þórs Guðmundssonar hdl., Ara ísberg hdl. og Guð- jóns Styrkárssonar hrl., fer fram nauðungarupp- boð að Túngötu 5, hér í borg, mánudaginn 11. september 1967 kl. 3 síðdegis og verður þar selt: Hnappagatavél, saumavél Union Special, sníða- hnífur, Malmin Super Automatic og sníðahnífur Kuris, talið eign heildv. Hólms h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetacmltættið í Reykjavík. Húsnæði til leigu — trésmíðavélar til sölu Óskum eftir tilboðum í trésmíðavélar, sem verða til sýnis í Ármúla 10 í dag frá kl. 1—6 e.h. Á sama stað er til leigu 150—200 ferm. húsnæði. SMÍÐASTOFAN ÁLMUR, sími 81315. Upplýsingar á mánudag í síma 19112. LANCÖME PARÍS, tilkynnir Madame C. Petitjean, kennari við tízku- og snyrti- skóla vorn, verður til aðstoðar og ráðleggingar frá 4. til 16. september, eins og hér segir: Oculus hf. Austurstræti 17, frá 4. sept. til 7. september n.k. Hafnarfjarðarapóteki Strandgötu 34, dagana 7. og 8. sept. n.k. Sápuhúsinu Vesturgötu 2, 9 sept. og 11 og 12. september. Tízkuskóla ANDREIJ Miðstræti 7, 13. september til 16. september. Vinum LANCOME snyrtivöru er sérstaklega ráðlagt að nota þetta einstaka tœkifœri <§> KARNABÆR TÍZKIJVERZLIJIM IJIMGA FÓLKSIIMS SUIUARSALAIM í fullum gangi - 50% afsl. af flestum vörum Myjar vörur teknar fram í dag! Dömudeild ★ Dragtir frá 1200.- ★ Stakar buxur frá 500,- ★ Kuldajakkar í úrvali frá 1200.- ★ Kjólar frá 400.- ★ Peysur frá 150.- ★ Pils frá 350,- ★ Kápur frá 1500,- Herradeild ★ Jakkar frá 1200.- ★ Buxur frá 300.- ★ Skyrtur frá 150.- ★ Peysur frá 200.- ★ Sokkar frá 30.- ★ Jakkavesti í úr- vali frá 500.- ★ Vesti frá 250,- STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI FYRIR SKÓLAFÓLK AÐ KLÆÐA SIG FYRIR LÍTIÐ VERÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.