Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. SEPT. 1967 iii mKiam i— ■ iii ■ — mrnmm ■ ■ ■ mm vm — i „ ■■ ■ - ■' Messur á morgun Kirkjan í Vallanesá (Ljósmynd: Snorri Snorrason 13 ára)- Heimilisvélaviðgerðir Gerí við 511 heimilistse'ki. Sími 32392. Útsala — bútasala Hrannarbúff, Hafnarstræti 3, sími 11260. Útsala Hrannarbúff, Grensásvegi 48, sími 36999. Stúlka með verzlunarskólamennt- un óskar eftir vinnu til ára móta. UppL í síma 32235 fná kl. 1—7 í dag Óskum eftir að taka á leigu 1—2ja herb. ibúð fljótlega. Uppl. I síma 34023. Herbergi óskast frá 1. okt., helzt í Hlíðun- um eða Holtumim. Til'boð loggist inn á afgr. blaðsins fyrir 7. sept. merkt: „VM— 2661.“. Barnagæzla Kona óskast til að gæta barna 5—6 daga í viku, fyr- ir hádegi annan daginn, eftir hádegi hinn daginn. Uppl. í síma 41309. Til sölu , vetrarkápa ásamt 3 kjólum og ýmislegt fleira. Á sama stað er til sölu 100 lítra Rafha suðupottur. — Simi 23709. Reglusamt bamlaust kærustupar utan af landi óskar eftir að taka eitt herbergi og eldhús á leigu sem fyrst. Vinsam- lega hringið í síma 20109 frá kl. 6—9 e. h. íbúð óskast á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast fyrir 1. okt. Fernt í heimili, engin smábörn. Uppl. í síma 36952 eftir kl. 2 á daginn. Okkur vantar konu ta þess að þrífa stigagang I sam/býlishúsi í Vesturbæn um. Uppmæling. Uppl. í símum 17834 og 11032 í dag frá kl. 5—7. Róleg fullorðin kona sem vinnur vaktavinnu ósk ar eftir 1—2ja herb. íbúð, má vera í kjallara. Tilboð sendkt Mbl. merkt: „Róieg 889“. Píanó — flyglar Páhuar iaólfason & Pálsson P.O.B. 136. Símar 13214 og 30392. Til sölu austur-þýzk bandslípivéL Einnig sambyggð vél (Rec- ord). Uppl. í síma 52146 milli kL 7 og 8. Vanar saumastúlkur óskast. Fatagerffln Flík, Skúlagötu 26, s£mi 20766. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Grímur Grímsson messar. Grensáspreatakall Messa í Breiðagerðisskóla kl- 10:30. Prestur séra Erlend ur Sigmundsson biskupsrit- arL Sóknarprestur. Langholtsprestakall Kirkjudagur safnaðarins. Guðsþjónusta kL 2. Báðir prestarnir. Barnasamkcwna kl. 4. Sóknarprestar. Keflavíkurkirkja Mesisa kl- 2. Séra Björn Jóns son. BústaffaprestafcaU Guðsþjónusta í Réttarholts skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla son. Keflavikurflugvöllur Barnaguðsþjónusta í Græn- ási kl. 10:30. Séra Ásgeir Ingibergisson. Fíladelfía, Reykjavík Guffúþjónusta kl- 8. Ás- mundur Eiriksson. Fíladelfía, Keflavík Guffsþjónnsta kl. 4. Har- aldur Guðjónsson. Neskirkja Messa fcl. 11. Séra Jón Thorarensen. Kristskirkja í Laoidakoti Lágmessa kl. 8:30 árdegis, Hámessa kl. 10 árdegie og lág VARTARI Nýja fisktegundin, sem lýst •var í blaðinu í dag, heitir ekki Valtari, heldur VartarL Þetta er gamalit íslenzkt fiskasafn, en ekki er vitað, hvaða fisktegund 'bar það. íslenzkir fiskifræðing- ar hafa yfirleitt hyQlzt til nota fiskanöfn úr Eddu á nýjar fiska- tegundir. Vartari skal semsagt fiiskur Sigurðar íshólms heita- FRETTIR Reykvikjngafélagiff fer í Heið- mörk og að Árbæ sunnudaginn 3. sept. kl 8. Kristín Grabam og stöðinni, KaIfeofnisvegi. Frítt far. Reykvlkingafélagið. Filadelfía, Reykjavik Almenn samkoma surmudaginn 3. sept. kl. 8. Kristín Graham g Peter Lnohombe tala. Kaffisala í Kaldárseli Á snðastliffnu vori voru gerffar miklar breytingar á sumarskála K.F.U.M. í Kaldárseli. 1 sumar gátu því dvaliff í Kaldárseli um 160 drangir og telpnr í tveimur 4 vikna og tvenmum 2 vikna flokkum, sáðasti flokkurbm kom heim 31 ágúst. Eins og undan- farin ár efna Kaldæingar til samkomu og kaffisölu í Kaldár- seli fyrsta sunnudag í geptan- ber (3 sept-), samkonun hefst kl. 2:30 e.h. Forstöðumaffur drengjaiflokkanna Benedikt Am- kelLsson cand. theol talar. Eftir samkomuna herfst svo kaffísala, sem stemdur yfir til kl. 23:30 e.h. Þaff er von Kaldæinga aff sem flestir komi í Kaldársel þeamam kaffisöludag. Styrkjma messa H- 2 sdðdegis. IEifnarf jarðarkirkja Messa kL 10:30. Séra Garð- ar Þorsteinsscxn. Laugarneskirkja Messa M- 11. Séra Garð- ar Svavarsson. Háteigskirkja Messa H. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Elliheimiliff Guðsþjónusta með altaris- göngu kL 2. Sjúkxahú'sprest- ur séra Magnús Guðmunds- son messar- Heimilisprestur. Hailgrimskirkja Messa kL 11. Séra Lárus Halldórsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11 (útvarps- messa). Séra Þorsteinn Björns son. Garffakirkja Guðbþjónusta kl- 10:30. Séra Bragi Friðrikisson. Ásprestafcall Messa í Dómjkirfcjunni kL 11. Séra Grímur Grknsson. Reynivallaprestakall Messa að Reynivölluim kL 2. Prestur séra Jón Einars- son, Saurbæ, Sólkna-rnefndin. sumarbúðarstarfið í Kaldárseli, kaupum eftirmiðdagskaffi effa kvöldkaffi í Kaldárseli- Bílferff verffur frá bílastæði viff þjóff- kirkjuna í Hafnarfirffi kl. 2 eJi. Kristniboffsfélag barla Fundur mánudag kl. 8:30 í Betaniu. Séra Lárus Halldórs- son flytur erindi: Biblian oíkkar. Allir kartanenn velikomnir. Heimatrúboffiff Atanenn samkoima surmudag- inn 3. september kl. 8:30. Verið velikoanin. Kristileg samkoma verffur i samkomusalnum Mjóuhlið 16 sunnudagskvöldið 3. september kL 8. Veriff hjartanlega velkom- in. Bænastaffurinn Fálkagötu 16. Kristileg samkoma sunnudag- imn 3. þm. kl- 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. e.h. Allir vel- kxxmnir. Hinn árlegi kirkjudagur Lang holtssafnaðar verffnr 3. sept. KI. 2. Hátíffarguffsþjónusta. Báðir prestarnir. Trompetleik- ur. Kl. 4. Barnasamkoma: Ávarp; upplestur; söngux; kvikmyndir kl. 8:30. Kl. 8:36 Kvöldvaka: Árvarp ViLhjátamiir Bjarnason Söngur. Kirkjukórinn Ræða Guðmundur Sveinsson, skólastjóri Bifröst. Einsöngur. Guðmundur Jóns- son, óperusöngvarL Ávarp séra Árelíus Nielsson Þáttur frá ÆFL. Helgistund. Kaffiveitingar kvenfélagsdns allan daginn. Safnaðarfélögin. Snnnukonur, Hafnarfirffl Fundur verður haldinn í Góð- LOFSYNGIÐ Drottnl, því aS dá- semdarverk heflr hann gjört. Þetta skal kunnugt verða um alla jörð- ina. (Jesaja, 12,5). í dag er laugardagur 2. september og er það 245 dagur ársins 1967. Eftir lifa 120 dagar. Árdegisháflæði kl. 4:54. Síðdegisháflæði ki. 17:13. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarffstofan. Opin frá kl. 5 síffd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyffarvaktin svarar affeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirffi, helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 2.—4. sept. er Páll Eiríksson sími 50036, afffara nótt 5. sept er Kristján Jóhann- esson sími 50056. Kvöldvarzla í lyfjabúffum í Reykjavík vikuna 2. september. til 9- sept er í Apóteki Austur- bæjar og Garðsapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 2—3/9 Ambjörn Ólafsson. 4—5/9 Guðjón Klemensson. 6/9 Arnbjöm Ólafsson. 7/9 Guðjén Klemensson. Keflavíkurapótek er opiff virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vUja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjndaga, fimmtndaga og föstndaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. BUanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orff lifsins svarar í síma 10-000 templarahúsimi þriðjiudaginn 5. september kl. 8:30. Sýndar mynd ir úr ferðalaginu og frá orlofs- dvölinni. Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Konur athugið. Kaffisalan verffur í Reykjardal, sunnudag- inn 10. september. Vinsamlegast hafiff samband viff skrifstofuna sem allra fyrst, símar 12523 og 19904. Affalfundur Ljósmæffraféíags íslands verður haldinn í Tjarn- arbúð laugardaginn 2. sept. kl. 13:30. Rætt um breytingar á ut- anfararsjóði Prófessor Pétur H. J. Jakobsson flytur erindi kL 4. Stjórnin. SÖFN Ásgrímssafn, Bergs'taðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju daga oig fimmtudaiga frá kl. 1:30—4. Náttúrugripasafniff, Hverfis- götu 115, 3. hæð opið þriðju- daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1:30 til 4 e.h. Munið Geffverndarfélag islands og frímerkjasöfnun félagsins (ísl. og erlend) Pósthólf 1308 Rvk. Gjörist virkir félagar. -f Æ 2,IX.1967 g % HANS HALS %-ueh^Y VÍSUKORIM BÚNAÐARÞÁTTUR. Argur þjónar iLla máli, örfugt mælir, geðs í hrynu Glymur hátt í góana-'Stáli Guðim'undar, — í Útvarpinu. Andvari. $okiA,m, elzhi Lauát Boðuun ©kki haust meðan blótmin sta.nda keik, og björkin vaggar laufinu í blænuim, brosir sól í heiðL börnin eru að leik á balainum, og hóLnum iðja grænum. Þá er kamið haust, þegar blóankrónan er bleik, og björfcin verður föl um koll og vanga. Bylgjur ha/fsins rísa, og brimið fer á kreik, en blendin slkýin yfir fjöiium hanga. Komið er þá haust, þegar lóam lengir för, lanidið er að baki, með fanna kollinin bjarta. Laufivindarnir þjóta, svo bylgjast bliknuð stör. Bregðast laftsins söngvar, — Það tekuT inn í hjarta. Sumar er í landi uns hreggið hamra slær, hallir trölla í fyrstu veðrum ákjélfa. Við Honbjargið og Gjögur sollinn rýkur sær, Sundrast björg og íalla byggðir álfa. Baegjum hauistsins kuli frá barnsins næmu sálL Byggjum vonir hjartans á æslku-dögum björtum. Beitum vorsins óði, því blómgyðjunnar mál er blys, sem iýsir umgum manna hjörtum. St. D sá NÆST bezti Hershöfðingja einum, sem misst hafði neíið í stríðinu, var boð- ið í kivöldtverðarlboð þjiá herfonngla sínum. Dóttur herflorinigjans var strangiega bajinað að minnast nökkuð á nef hershöfðingjans. Vegna þass að hann hafði misst nefið í stríðinu. Þegar hersihötfð- inginn ikiomi, hrópaði dóttdrin hissa: „En mamma, hversvegna sagð- irðu að ég mætti ekki minnast á nef Hershöfðingjans? Hann hefur eíkkert nerf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.