Morgunblaðið - 13.10.1967, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 19«
Sveinn Valdimarsson
— Minningarorð
ÞANN 5. október sl. barst mér
sú sorgarfregn, að vinur minn.
og starfsfélagi, Sveinn Valdi-
marsson.f.v. skipstjóri, hefði orð
ið bráðkvaddur þann dag.
Sveinn heitinn var á leið í bif-
reið sinni frá Reykjavík til
Keflavíkur, er hið óvænta og
skyndilega fráfall bar að.
Sveinn var Vestfnðingur að ætt.
Hann var fæddur að Tungu í
Önundarfirði, 24. desember ár-
ið 1901. Foreldrar hans voru
Þórunn Sveinsdóttir og Valdi-
mar Eggertsson,, er þar bjuggu.
Þótt ég kunni ekki að rekja
ætt Sveins, veit ég þó, að for-
feður hans voru dugnaðar bænd
ur og sjósóknarar vestur þar.
Sveinn var tekinn í fóstur, þá
kornungur, af móðurbróður sín
um Sveini Kr. Sveinssyni og
konu hans Bjarneyju Jensdótt-
ur, sem bjuggu á Flateyri. Fóst-
urforeldra sinna minntist hann
ávallt með virðingu og þakk-
læti. Um tvítugt fluttist Sveinn
frá Flateyri og hóf sjómennsku
á ísafirði. í þá daga áttu ís-
firðingar stóran fiskiskipaflota,
sem margir ur.gir Vestfirðingar
litu hýru auga. Sveinn var tíð-
um í skipsrúmi hjá þekktum
aflamönnum, svo sem Þorsteini
Bróðir okkar,
Sigurður Guðmundsson
frá Seli í Ásahreppi,
lézt á sjúkrahúsi 4. október.
Jarðarförin hefur farið fram.
Systkin hins látna.
Eiginkona mín og móðir okk-
ar
Guðný Fjóla Gísladóttir
sem andaðist 7. þ. m. verður
jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju 14. þ. m. kl. 10.30 f.h.
Ingvar Guðfinnsson
og börn.
Jarðcnför fö’ður okkar og
tengdaföður
Helga Árnasonar,
Bláskógum 9, Hveragerði,
fer fram frá Kotstrandar-
kirkju laugardaginn 14. okt.
kl. 2 e. h.
Börn og tengdabörn.
syni og eiga þau tvær dætur.
Kynni okkar Svems hófust fyrir
rúmlega 30 árum, á nokkuð sér
stæðan hátt. Á þeim árum
grúfði berklaveikin eins og
svart ský yfir þessu landi, og
margar fjölskyldur urðu fyrir
barðinu á henni, sem kunnugt
er. Það var þá, sem eiginkon-
ur okkar beggja urðu tíðum að
gista sjúkrahús, vegna þess að
þær höfðu báðar veikzt af berkl
um. Með þeim tókst vinátta,
sem svo náði til ailra fjölskyldu
meðlima beggja heimilianna. Ég
komst að því þá, og raunar oft
síðan hvern mann Sveinn hafði
að geyma. Hann var góðgjarn
og hógvær maður. Hann var
nærgætinn og umhyggjusamur
heimilisfaðir.
Það kom fram á margan hátt,
ekki sízt í þeirri ást og um-
byggju, er hann sýndi litlu dótt
urdætrunum sínum, sem voru
sannkallaðir augnasteinar hans.
Eftirlifandi eiginkonu, dóttur og
fjölskyldu hennar bið ég guðs-
blessunar.
Kæri vinur. Ég og fjölskylda
mín minnumst þín með söknuði
og trega. Við viljum með þess-
um fáu orðum þakka þér þína
falslausu vináttu og tryggð.
Far þú í friði.
Ólafur Kristjánsson.
Eyfirðingi, Guðrnundi Þorláki
o. fL
Árið 1929 útskrifaðist hann úr
Stýrimannaskóia íslands. Eftir
það var hann stýrimaður eða
skipstjóri á ýmsum skipum
meir enn tvo áratugi. Árið 1955
hætti Sveinn sjómennsku og
gerðist eftirlitsmaður hjá Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna. Því
starfi gegndi hann til dauðadags
með þeim ágætum, að orð fór
af.
Þann 18. október 1930 kvænt-
ist Sveinn eftirlifandi eiginkonu
sinni Elínu Theódórsdóttir, ætt
aðri frá ísafirði. Þau Sveinn og
Elín stofnuðu heimili hér í
Reykjavík og hafa þau ætíð
búið hér síðan. Þau eignuðust
eina dóttur barna, Halldóru,
sem gift er Oddgeiri Þorleifs-
Sjötugur í dag:
Matthías Stefánsson
Innilega þökkum við öllum
þeim er sýndu okkur samúð
við andlát og jarðarför móð-
ur okkar og ömmu,
Katrínar Pálsdóttur
frá Fáskrúðsfirði.
Böm og barnabörn.
Innilegar þakkir sendum við
öllum þeim, sem auðsýndu
okkur samúð og vináttu, og
til allra þeirra, sem veittu
okkur ómetanlega aðstoð á
annan hátt, vi'ð andlát og út-
för konu minnar, móður,
tengdamóður og ömmu.
Sigríðar Bjarnadóttur,
er lézt á Hrafnistu 30. sept.
f. m.
Pétur Gunnarsson,
Ingvi Pétursson,
Óskar Pétursson,
Asdís Magnúsdóttir,
Ásta Óskarsdóttir,
Sigriður Óskarsdóttir.
t Útför móður minnar og tengdamóður, t Eiginmaður minn, faðir okk- ar og afi,
Guðrúnar Bjarnadóttur Jónas Sveinsson, Mýrargötu 2, Hafnarfirffi,
er lézt 8. þ. m. fer fram laugardaginn 14. okt. og hefst með bæn að heimili okkar kl. 1 síðdegis. Jarðsett verður frá Hraungerðiskirkju kl. 2. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknar- stofnanir. verður jarðsunginn laugar- daginn 14. október kl. 2 e. h. frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Frikirkjuna í Hafnarfirði eða Hjarta- og æðaverndarfélag- ið.
GuSbjörg Gísladóttir, Skúli Magnússon, Guffrún Jónsdóttir
Miðtúni 12, Selfossi. böra og barnaböra.
MATTHÍAS, bílstjóri Rafmagns-
veitu Reykjavíkur, er borinn og
barnfæddur Reykvíkingur. For-
eldrar hans, Stefán Hannesson,
ættaður af Hvalfjarðarströnd, og
Guðrún Matthíasdóttir, frá Foss
á í Kjós, bjuggu á Bjargi á
Grímsstaðarholti,' þegar þar voru
býli og sem í sveit að vera og
ólu upp efnilegan barnahóp.
Matthías dvaldist í sveit á sumr
in þegar hann var á barnsaldri
en byrjaði snemma í algengri
vinnu svo sem títt var. 16 ára
gamall réðist hann sem ársmað-
ur til séra Halldórs á Reynivöll-
um og dvaldist þar í 4 ár. Þá
fór hann til sjós, fyrst á skútu
Duus-félagsins en síðan á tog-
ara. Var hann þá með skip-
stjórunum góðkunnu Guðmundi
í Nesi og Halldóri Þorsteinssyni
í Háteigi þar til 1926 að hann
hóf störf hjá Rafmagnsveitunni.
Kynntist Matthías því atvinnu-
háttum landsmanna eins og þeir
höfðu verið áður og þó nýja tím
anum, sem var að koma með tog
urunum.
Hjá Rafmagnsveitunni byrjaði
hann sem bílstjóri, en Rafmagns-
veitan hafði þá starfað aðeins
fá ár og margt á byrjunarstigi.
Hún átti þá víst einn bíl, sem
búinn var út sem hálfkassabíll,
líkiega IVz tonns flutningabíll
eins og þá var títt, búinn nokkr-
um sætum fyrir línumenn inni,
en farangur aftur á palli. Á und
an Matthiasi höfðu verið nokkr-
ir bílstjórar en aðeins stutta
Hjartans þakkir færi ég öll-
um þeim er glöddu mig á 75
ára afmæli mínu þ. 20. sept-
ember sl. Einkum vil ég
þakka félögum Slysavarnafé-
lags Islands, frændum og vin-
um, dýrmætar gjafir, heim-
sóknir, heillaskeyti og blóm.
— Guð blessi ykkur öll.
Ingibjörg Pétúrsdóttir,
Reykjum.
Þökkum innilega þann vinar-
hug, sem okkur hjónunum
var sýndur á 50 ára hjúskap-
arafmæli okkar 7. okt. sl. með
heimsóknum, gjöfum, heilla-
skeytum og á margan annan
hátt. — Lifið heiL
Ólöf Guðmundsdóttir,
Sigfús Baldvinsson,
Fjólugötu 10, Akureyri.
Af alhug þakka ég ykkur,
vinir mínir, sem glödduð mig
á 75 ára afmæli mínu.
Hafliðl Bjarnason,
Eskihlíð 8a.
stund hver, því marga þurfti
bílstjórinn að aðstoða og þreytt-
ust því fljótt á snattinu. En
Matthías reyndist óþreytandi og
hefur verið að störfum hjá Raf-
magnsveitunni síðan í rösk 41
ár. Má telja það langan starfs-
aldur og hefur starfið ekki ávallt
verið auðvelt né á allra færi að
inna það af hendi svo vel sem
Matthías hefur gert.
Snemma byrjaði hann á að
flytja línumannaflokka til og frá
vinnu og gerðist um skeið einn-
ig línumaður. Vaxð hann þannig
einn af frumherjum meðal línu-
mannanna, sem sumir höfðu
einnig verið sjómenn áður. Var
eins og að þeir veldust öðrum
fremur til línustarfa, líklega af
því að þeir þurftu að vera átaka
góðir og sýnt um að klifra í
staura, en þá var mikill hluti
veitukerfisins ofanjarðar. Þótt
Matthías gerðist línumaður, losn
aði hann ekki við bílinn og svo
fór, að hans varð full þörf við
aksturinn og varð því bílstjórn-
in aðalstarfið.
Þegar að aukningu veitukerf-
isins kom og aflstöðva, verða
þungaflutningar eiginlega sér-
grein Matthíasar, sern hann innti
af hendi með frábærri atorku og
lagni oft við ófullnægjandi flutn
ingatæki. Hann flutti staurana í
fyrri Sogslínu að Ljósafossi 1935,
það sem vegir náðu til og vel
það, og lét gera sér eftirvagn
til þess að geta annað þessu, því
staurarnir voru 12 til 14 m á
lengd flestir. 1938 komu véla-
flutningarnir að Ljósafossstöð-
inni og vógu þyngstu stykkin 12
tonn. Það þótti mikið þá.
Margar urðu ferðirnar austur
að Ljósafossi, þótt ekki væru
þungaflutningar, þá komu mann-
flutningar, sem héldu áfram.
Kom þá í góðar þarfir að fá bíl
með fjögurra hjóla drifi til vetr-
arferða. Var stundum torvelt að
komast leiðar sinnar um Mos-
fellsheiði eða Hellisheiði, þegar
bílar sátu fastir í snjó, oft í löng
inn tókst Matthíasi að komast á
sínum bíl, oft utan vegar í snjó-
Hjartanlega þakka ég öllum,
sem sýndu mér vinarhug og
glöddu mig með heimsóknum
skeytum, blómum og öðrum
gjöfum á sjötugsafmæli mínu.
— Guð blessi ykkur ölL
Álfur Arason.
Ég þakka hjartanlega dætr-
um mínum. tengdasonum,
börnum þeirra og öllum vin-
um mínum fyrir alla vináttu,
gjafir og heillaskeyti á átt-
ræðisafmæli mínu 9. okt.
— Gúð blessi ykkur ölL
Guðný Bjarnadóttir
frá Hraunsnefi.
þæfingi og kom þá oft til þess,
að hann þurfti að hjálpa öðrum
bílum upp úr festu, þegar fram
hjá var komið. Reyndist hann
ávallt úrræðagóður og laginn,
því aldrei urðu vandræði eða
óhöpp hjá honum í þessum ferð
um, þótt tafsamar yrðu stund-
um.
Síðan breyttist starf Matthías-
ar til þess að vera í nánara sam-
bandi við skrifstofu Rafmagns-
veitunnar og hin síðari ár, hafði
hann á hendi m.a. það óvinsæla
starf að fara til rafmangsneyt-
enda, sem skulduðu og tilkynna
þeim að lokun stæði til eða að
loka fyrir rafmagnið. Kom þá
fram lipurð hans og nærgætni
við notandann eða fjölskyldu
hans, sem er svo mikilsverð í
því starfi og oft hefur hann þá
jafnað ágreining eða stirðleika
sem kominn var í millL
Matthías hefur í starfi sínu
kynnzt Reykjavík eins og hún
var um aldamótin og eins og
hún ex orðin í dag, mörgum
mönnum betur. Hann þekkir
veitukerfið frá fyrstu tíð og vöxt
þess um borgina og út yfir á all-
ar hliðar. Nú verður hann regl-
um samkvæmt að láta af störf-
um, enn með fulla starfskrafta.
Þótt óska beri honum þess, að
hann fái að njóta vel margra
ára, sem eiga eftir að koma, þá
er þó engum hollt að setjast fyr-
ir iðjulaus að loknu erilsömu
starfi. Ber því fremur að óska
þess honum til handa á sjötugs-
afmælinu, að hann fái tækifæri
til þess að nota kunnugleika
sinn og starfshæfni sem bezt og
til hæfis á komandi árum.
Matthías kvæntist snemma
Guðrúnu Karlsdóttur frá Tjörn
á Vatnsleysuströnd, er staðið hef
ur við hlið manns síns og hefur
reynzt honum traustur lífsföru-
nautur. Þau hafa eignast 4 börn,
3 dætur og 1 son sem öll lifa.
Fyrir hönd starfsfólks Raf-
magnsveitunnar og fyrir eigin
hönd og fjölskyidu minnar
um röðum. En einhvern veg-
þakka ég Matthíasi samstarfið
og óska honum og skylduliði
mælisdaginn og farsældar á
komandi árum.
Steingrímur Jónsson.
Kærar þakkir til allra, sem
glöddu mig á 70 ára afmæli
mínu 3. okt. sl. — Guð blessi
ykkur ölL
Þórey Jónsdóttir,
Skeiðarvogi 143.
Minar beztu þakkir til allm
sem glöddu mig, og sýndu
mér margs konar sóma á 70
ára afmæli mínu 8. þ.m.
Guðlaug Narfadóttir.