Morgunblaðið - 13.10.1967, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 1967
MAYSIE GREIC: JJ|
Læknirinn
og
dansmærin
hafði oft dreymt um að fá að
koma til Ameríku, en hún hafði
ekki hugsað sér það nema í
sambandi við dans-starfsemi
sína. Hana langaði til að dansa
þar, í einhverjum fína nætur-
klúbbnum í New York og kom-
ast svo kannski að lokum til
Hollywood. Hún hafði næstum
náð hámarki í list sinni hérna
megin hafs, en langaði til að
komast lengra.
— Ef ég kæmi með yður til
Ameriku, hr. Hennesy, munduð
bér þá leyfa mér að halda
áfram að dansa?
Honum var ekkert vel við
þessa spurningu. — Ég hafði
vonað, að þér fynduð eittjivað
annað til að eyða tímanum við
en dans.
— Já, en dansinn er mitt líf
og yndi.
— Þér gætuð fundið eitthvert
annað áhugamál en dansinn. Ég
hef nokkuð annað í huga handa
yður. En eins og ég sagði, verður
það að bíða betri tíma. En fyrir
vestan gæti ég útvegað yður eig
in bíl. Þér munduð verða eins og
húsmóðir í húsi mínu — og raun
veruleg húsmóðir með tíð og
tíma, vona ég. Hann yppti öxl-
um. — Jæja, þá er ég búinn að
segja það. Ég veit, að ég hefði
ekki átt að vera svo bráðlátur
að segja það í dag. En eins og
ég hef sagt, þá vorum við Graee
ails ekki hamingjusöm saman,
þegar þér komuð hér í húsið.
Ég vildi fá skilnað Ég vildi
eignast raunverulega eiginkonu
til þess að búa mér heimili.
Raunverulegt heimili handa okk
ur Dickie. En enda þótt Grace
fæddi mér son, var hún aldrei
neitt annað eða meira en létt-
úðardrós. Hún ætlaði sér aldrei
að setjast að um kyrrt fyrir al-
vöru.
— Þér ættuð ekki að tala um
hana í kvöld, hr. Hennesy, bað
hún.
— Ég skil. En augnaráðið var
biðjandi. — Hef ég talað af mér?
Kannski hef ég það. En hugsun-
in um yður hefur alltaf verið
efst í huga mínum. Reynið að
skilja það, 'Yvonne. Röddin var
auðmjúk.
Yvonne brosti fyrirgefningar-
brosi og stóð upp. — Ég ætla
að reyna að gleyma mestu af
því, sem þér hafið sagt í kvöld,
hr. Hennesy, og ég skal athuga
þetta með að koma vestur með
yður. En þegar Dickie er farinn
að verða mest allan daginn í
skólanum, verður ekkert til að
binda mig heima. Þá gæti ég
sem bezt haidið áfram að dansa.
— Er dansinn yður svona mik
ilvægur?
— Já, það er hann. Kannski
gæti ég sætt mig við að hætta,
ef ég væri komin alveg uppá
hátindinn. En þér skiljið, að ég
er búin að strita svo lengi við
þetta og svo hrynur allt snögg-
Frá Jfeklu
Corselett
Teigund 420 er framleidd úr
beztu lycrateygju, sem völ er
á. 1 framstykki er fyrsta
flokíks satinteygja.
Stoppaðar sfcálar.
Litir: Hvítt og svart.
Söluumboð:
Davíð S. Jónsson
Þingholtsstr. 18 - Símj 24333
H & R Johnson Ltd.
NEFNIÐ
HARMONY
OG ÞÉR FÁIÐ ÞAÐ FALLEGASTA
Harmony, einlitu og æðóttu postulínsflísarnar frá
H&R Johnson, þykja sérstaklega smekklegar.
Sannfærizt sjálf með því að skoða í byggingar-
vöruverzlunum litprentaða bæklinga, þar sem sýnd-
ir eru aiiir helztu möguleikar í litasamsetningum.
Biðjið verzlunarmanninn að sýna yður HARMONY
flísarnar og HARMONY bæklinginn — og hann er
með á nótunum.
HARMONY flísarnar fáið þér hjá eftirtöldum bygg-
ingavöruverzlunum:
Byggingavöruverzlun Kópavogs
* Kársnesbraut 2, Kópavogi, sími 41010.
j§H. Benediktsson hf.
™ Suðurlandsbraut 4, sími 38300.
Hj JárnvörubúS KRON
^ Hverfisgötu 52, sími 15345.
!;v Isleifur Jónsson hf., byggingavöruverzlun,
Bolholti 4, stmi 36920.
; y KEA byggingavörudeild,
* Akureyri, sími 21400.
Byggingavöruverzlun Akureyrar
™ Glerárgötu 20, sími 11538.
Sveinn R. Eiðsson
* Sunnuhvoli, Fáskrúðsfirði.
Einkaumboð:
John Lindsay hf.
AÐALSTRÆTI 8, SÍMAR 15789 OG 10960
lega saman. Ég bíð bara eftir
að tala aftur við Seilier lækni,
til að fá að vita, hvenær mér er
óhætt að byrja aftur.
— Æ, verið þér ekki að hugsa
um það, Yvonne. Það gæti þýtt
sama sem, að við yrð’um að
skilja. Þó að við sleppum alveg
Dickie, þá pruð þér rr.ér svo dýr-
mæt — trúið því. Honum var
sýnilega alvara, og röddin var
orðin ofurlítið kjökrandi.
Aftur hikaði hún. Hversu
mikils virði var henni danslist-
in? Einu sinni hafði hún verið
mikilvæg. En hún vssi, að hún
hefði með ánægju viljað gefa
hana frá sér, til þess að giftast
Marcei Sellier.
— Góða 1 nótt, hr. Hennesy,
sagði hún loksins. — Ég held,
að við höfum talað nóg í kvöld.
• /— Ég kann að hafa sagt meira
en ég átti að gera, sagði hann
í iðrunartóm — Og það bið ég yð
ur að fyrirgefa. En svo sagði
hann, næstum biðjandi: — Getið
þér ekki vanið yður við að kalla
mig Aron? Að minnsta kosti þeg
ar við erum ein saman.
y
— Það væri einkennilegt.
— Það þyrftfi það ekki að
vera. Það færir okkur nær hvort
öðru. Mér mundi ekki lengur
finnast ég vera húsbóndi yðar,
þegar við erum ein. Ég skil
alveg, að á almannafæri mund-
uð þér verða að kalla mig hr.
Hennesy, en við skulum ekki
gera það endranær.
Hún hikaði, en henni virtist
ekkert athugavert -við að láta
þetta undan honum. — Gott og
vel......Aron. Hún brosti
snöggvast til hans og gekk út.
16. kafli.
Næsta föstudag fór h.ún með
strætisvagni til Nice til þess að
hitta Tim. Bíllinn var en.n í
viðgerð. Þetta var löng leið í
miklum hita og vagninn hristist
og vaggaði. Hún vissi vel, að
Aron hefði lánað henni bílinn
sinn og bílstjórann, hefði hún
aðeins nefnt það, en hún vildi
ekki láta hann vita, að hún ætl-
aði að hitta Tim. Hann vildi yfir
leitt helzt ekki, að hún færi
neitt út.
— Ég veit vel, að það er frí-
dagurinn yðar, Yvonne, en ég
hélt, eins og ástatt er, þá mund-
uð þér heldur vilja vera heima.
— Ég þarf að hitta kunningja
mína í Nice, sagði hún. — Það
var aftalað fyrir löngu. Þeir
verða búnir að útbúa kvöldverð
handa mér.
Hún vissi, að þetta var ekki
annað en nauðungarlygi, en hún
vissi líka, að enn þoldi hann
ekki að ‘heyra Tim nefndan á
nafn. Og hún þóttist bera eins
konar ábyrgð á Tim. Hvað hafð
ist hann að? Á hverju lifði
hann?
Hann beið hennar á biðstöð-
inni. Hann var enn vel til fara.
Föún voru vönduð, en þau voru
tekin að þarfnast hreinsunar og
pressunar. Laglega andlitið á
honum var orðið tekið. Hún
fann til einhverrar meðaumkun-
ar með honum — næstum móð-
urlegrar.
Hann fölnaði upp þegar hann
sá hana, en flýtti sér að nálgast
hana með útrétta hönd. Hann
ætlaði að taka hana í fang sér,
en hún hörfaði undan.
Hann glotti. — Þú átt við, að
við séum hér of mikið á almanna
færi, Yvonne? Eða ertu kannski
hætt að elska mig? En hann
glotti enn og blátu augun virt-
ust mana hana til að segja, að
hún elskaði hann ekki lengur. En
hún leyfði honum að taka Jig
undir arminn, er þau gengu buri
■ r