Morgunblaðið - 15.10.1967, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKT. 1967
3
Sauna — heilsubrunnur
Læknir segir frá áratuga
reynslu í Tékkóslóvakíu
í Bruntarhéraði eru flest Sauna-böð í Tékkóslóvakíu. Fimm eru
þegar starfandi og fjögur verða bráðlega opnuð til viðbótar —
fyrir þá sem vilja bæta heilsuna og gæta hennar. Þetta eru allt
baðstofur fyrir almenning.
í>AÐ er ekki langt síðan við
íslendingar komumst í kynni
við Sauna. Þessi tegund baða er
ævagömul í mörgum nágrann-
löndum ökkar og þykir sums-
staðar algjört grundvallaratriði
í sambandi við heilsurækt. Hér
Stykkishólmi, 6. okt.
IIAUSTIÐ er greinilega komið.
Liturinn segir til sín og fjöllin
falda hvitu niður í miðjar hlíð-
Seinustu daga sept. voru snjóél
t fjöllum og á Kerlingarskarði
mátti líta hríðarmuggu, þegar
þar vrar ekið um. eða snjóslitr-
ing.
Sæmilegar heimtur hafa verið
á sauðfénaði. Nú þegar eru bún-
ar tvennar réttir og ekki hefir
annað heyrzt en að vel hafi
Fay Werner baliettmeistari
Nær 200 í
listdans-
skóla
ÞANN 2. þ.m. hófst kennsla í
Listd’ansskóla Þjóðleikhússins.
Neifiendur í skólanum munu nú
vera nær 200. Aðalkennari
skólans er Fay Werner, ballett-
meistari og er þetta fjórða árið,
sem hún starfar við skólann.
Aðstoðarkennari er Ingibjörg
Björnsdóttir. Keni\sla fer öll
fram í æfingasal Þóðleikhússins
á tímanum 15—20 dag hvern.
Aðsókn er mjög mikil að List-
dansskólanum og verður alitaf
að vísa mörgum nemendum frá.
Inntökupróf fara fram á vorin.
á Norðu'rlöndum tala menn
fyrst og fremst um finnska
Sauna, en ýmsar aðrar þjóðir
kunna líka að meta Sauna-böð
og hafa gert í áratugi. Meðal
þeirra eru Tékkar og til gam-
ans er hér þýðing úr tékkneeka
komið af fjalií. Hey eru mis-
jöfn eftir sveitum; á Skógar-
strönd er á sumum bæjum
miklu minni heyskapur en s.l.
ár, en aftur á móti í Helgafells-
sveit er betra astand. Á sumum
jörðum er heyskapur meiri, og
kemur þar til meira af ræktuðu
landi, sem nú ber ávöxt. Ekki
heyrist talað mikið um fækkun
á fóðrum þótt útiitið í vor væri
skuggalegt. Ma segja að betur
hafi rætzt úr en á horfðist. í
heild verður að telja heyfeng
í meðallagi. Á sumum bæjum
var verið við heyskap þar til
fyrir nokkru og gerði það
hversu seint var byrjað að slá
og svo hitt að september hefir
verið í blautara lagi og þuTrkar
ekki góðir.
Þó munu flestir eða allir nú
hafa hirt sín hey og nú er farið
að fara með kindur í eyjar þar
sem beitin er ágæt og mátti
sjá þess dæmi hér við höfnina
í gær.
Barna og gagnfræðaskólinn í
Stykkishólmi var settur við há-
tíðlega athöfn í Stykkishólms-
kirkju þriðjudaginn 3. þ.m.
Séra Hjalti Guðmundsson flutti
bæn, nemendur sungu við und-
irleik Víkings Jóhannssonar
kirkjuorganleikara og Lúðvík
Halldórsson skólastj. flutti setn-
ingarræðu og bauð nemendur
velkomna til starfa.
f skólanum i vetur verða um
290 nemendur og er það með
allra mesta méti. Þar af eru
115 í gagnfræðaskólanum.
Gagnfræðaskólmn starfar í 5
j bekkjardeildum en barnaskól-
I inn í 7. Heimavist skólans er
fullsetin sem fyrr og eru nem-
endur þar víða að.
Kennarar verða 9 auk skóla-
stjóra og stundakennara.
Kennsla hófst svo daginn
eftri.
Litill afli er nú sem stendur
í Stykkishólmi, haustróðrar ekki
hafnir enda vantar beitu. Búizt
er við að hægt verði að afla
hennar í þessum mánuði og
munu þá bátar hefja róðra. Einn
bátur Björg hefir verið á línu,
en afli hefir verið sáratregur,
tvær lestir eða svo í róðri.
fréttablaðinu „Sovét-vosrazech“.
Það er Anthony Mikiottaosek,
læ'knir sem skrifar:
Nýlegar rannsóknir lækna
hafa nú staðfest það sem alþýðu
reynsla hefur reyndar sannað
um Sauna. Nútíminn leggur sér
staka álherzlu á gildi Sauna til
heilsurækta*. Sauna styrkir lík-
mann og herðir, bæði til starfa
— og gegn sjúkdómum Maður-
inn seim flýtir sér of mikið, mað
urinn, seim hraði nútímans hef-
ur gert taugaveiklaðan — það
er* maðurinn, sem þarfnast
Sauna. Baðið róar taugarnar og
veitir andlega sem líkamlega
afslöppun. Maðurinn verður létt
ari í lund, hress í bragði —
matao*lystin eykst og svefninn
verður værari og dýpri. Svo að
ekki sé minnzt á hreinlætið og
hressilega útlitið, sem Sauna
veitir.
Auk þess veitir Sauna líkam-
anum aukinn styrk í alls konar
'sjúkdómstilfellum. Sauna-fböð
eiJu þýðingarmiki'l þegar líkam-
inn er að ná sér, endurhæfast
eftir slys, uppskurð eða annað,
sem líkaminn hefur orðið að
þotta af þvi tagi.
Vert er líka að nefna, að
Sauna-lböð hafa jákvæð áhrif á
féttagslega þróun. „Baðmennin'g-
in“ hefuir bætt hegðun og sið-
ferðið í þjóðfélaginu á mar'ga
lund.
Þrjátíu ár eru liðin siðan Tékk
ar fóru að gera vísindalegar at-
hugasemdir á áhrifum Sauna á
heilsu fólks Að undanfömu höf-
um við lagt mesta áherzlu á að
athuga áhrif á öndunarfæri og
jafnframt hafa menn reynt að
átta sig á gildi baðanna fyrir
það fólk sem orðið hefur las-
burða í höfði vegna ofkælingar.
Ein af niðurstöðum víðtækra
rannsókna er sú, að þeim sem
ekki fara í Sauna reglulega, er
tíu sinnum hættar við kvillum
en hinum, sem stunda Sauna.
Veikist hinir síðarnefndu eru
þeir einum þriðja til hekningi
styttri tima veikir. Þeir bera
sig betur meðan á sjúkleika
stendur og ná sér mjög fljótt.
Rannsóknir hafa leitt í ljós
að Sauna veitir sama árangur
hvort sem er um pilta eða stúlk-
ur að ræða — og þessi árangur
kemur líka í ljós hjá litlum börn-
um. Við höfum borfð saman bæk
ur okkar við foreldra og kenn-
ara. Niðurstöðurnar eru mjög
mikitts virði flyrir attla skóla og
það er í rauninni krafa okkar
að Sauna verði í framtíðinni
sjálfsaigður hluti af lífi hvers
einasta manns, allt frá bernsku.
Mörgum virðist í fyrstu að
Sauna leggi mikið á lífcamnn.
Þetta finnst óvönum. En þettai
er mesta vitleysa. Böðin örva
líkamann il eðliiegrar starfsemi
og í Sauna mega allir heflbrigð-
ir farb, ungir, sem gamlir.
í Bruntal koma til dæmis Öli
fjögurra og fimm ára börn 1
Sauna. Auðvitað er það lækndr,
sem ákveður það hverju sinni
hvað hann vill ráðleggja sjúki-
ingi sínum. En ákafllega algengt
er það, að Sauna gagni flóttki
vel sem er undir læknishendL
Súkkulaðikexið vinsæla fæst í verzlunum og sölubúðum um
land allt.
Heildsölubirgðir: ÓLAFUR R. BJÖRNSSON & CO Sími 11713.
Fréttabréf
úr Stykkishólmi
Mý verzlun
Sérverzlun með: Gluggatjaldaefni,
húsgagnaáklæði.
Handklæði, borðdúkar og fl.
Aklæoi og gluggatjöld
Skipliolti 17a — Sími 17563