Morgunblaðið - 13.12.1967, Síða 9

Morgunblaðið - 13.12.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 Hús og ibiíðir VINSÆLAR JOLAGJAFIR TJÖLD PICNICTÖSKUR SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR V E R Z LU N I N GEYsíPP Vesturgötu 1. 5 herbergja íbúð við Hagamel er til sölu. íbúðin er á 2. hæð i þrílyítu húsi, um 120 ferm. að stærð, og er 2 samliggjandi stofur, 2 herb. á svefnherbergis- ganigi, eitt forstofuherb., bað herbergi og stórt eldhús með borðkrók. Sérhitalögn er fyrir þessa íbúð. Tvöfalt gler í gluggum og tvennar svalir. íbúðin er um 10 ára ‘gömul. Bíls'kúrsréttindi fylgja íbúðinni. Verð 1400 þús kr. Iðnaðarhúsnæði ' Höfum kaupanda að iðnað- arhúsnæði, um 300 ferm. eða stærra. í>arf að vera á götu- hæð. Má vera i Kópavogi. 2ja herbergja íbúð í kjallara við Drápu- hlíð er til sölu. íbúðin er 1 stór stofa, rúmgott svefnher- bergi, eldhús, baðherb., ytri og innri forstofa, alls talin um 80 ferm. íbúðin hefur sérhita og sérinngang. Útb. 300 þús. kr. 3ja herbergja jarðhæð við Rauðalæk er til sölu. íbúðin er 2 samliggj- andi stofur og eitt svefnher- bergi, eldhús og baðherb., innri og ytri forstofa. Hiti og inngangur eru sér fyrir íbúðina. íbúðin er mjög stór eða um 94 ferm. og er í úr- vals lagL Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignarskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 3ja herb. kjallaraibúðir við Laugateig og Rauðalæk. 3ja herb. nýstandsettar íbúðir við Þórsgötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg, nýleg ibúð. 3ja herb. ibúð við Laugarnes- veg með bilskúr. 3ja herb. íbúð við Leifsgötu, bílskúr. 4ra herb. ibúð við Nökkvavog, sérinngangur. 4ra herb. hæðir við Kapla- skjólsveg, Holtsgötu, Brekku- stíg, Bræðraborgarstíg og Sclheima. 5 herb. hæðir við Háaleitis- braut, Grettisgötu, Suður- braut. 5 herb. ný endaíbúð við Hraun bæ á 3. hæð. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga, bilskúr. Einbýlishús við: Álfhólsveg, Barðavog, HliðargerðL Efsta sund, Lyngbrekku, Mel- gerðL Vogatungu og Hraun- tungu. SérhæS við Digranesveg, 5—6 herb., bilskúr. Tvíbýlishús við Digranesveg. Nýtt vandað hús, bílskúr. í smíðum í Kópavogi, iðnað- arhúsnæðL verzlunarhús- næði, sérhæðir og parhús. í Hafnrrfirði 4ra herb. hæð með bílskúr. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. HLS 0(3 HYUYLI Sími 20925. Við Brekkustíg 4ra herb. íbúð í nýlegu sam. býlishúsi. íbúðin er rúmgóð og snotur. Við Hraunbæ Ný 3ja herb. íbúð. Vandað- ar innréttingar. Hagstæð lán. Við Kaplaskjólsveg 5 herb. íbúð, þar af 2 herb. í risL Vönduð eign. * I smíðum ma. 3ja herb. fokheld íbúð í Kópavogi. Verð 430 þús. — AIR sér. \m 0(5 HYItYLI HARALDUR MAGNÚSSON TjAKNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Síiiiinn er Z430Ö Til sölu og sýnis. 13. Við Rauðalæk góð 3ja herb. kjallaraíbúð, um 83 ferm., lítið niðurgraf- in, sérinngangur og sérhita- veita. Skipti á 2ja herb. íbúð í Laugarneshverfi koma til greina. Goð 3ja herb. kjallaraíbúð, um 90 ferm. með sérinngangi við Blönduhlið. Ekkert áhvíl andL 3ja herb. íbúðir við Laugarnes veg, Kleppsveg, Guðrúnar- götu, Týsgötu, Njálsgötu, Hverfisgötu, Baldursgötu, Grandaveg, Sörlaskjól, Nes- veg, Skúlagötu, Hjallaveg, Sólheima, Stóragerði og laus ar íbúðir með vægum út- borgunum við Þórsgötu. Góð 4ra herb. íbúð, um 110 ferm. á 3. hæð við Klepps- veg. 4ra herb. kjallaraíbúð, um 95 ferm. með sérinngangi og sérþvottahúsi við Njörva- sund. 4ra og 5 herb. íbúðir viða í borginni. 2ja herb. íbúðir viða í borg- innL Nýtízku einbýlishús og 2ja—6 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVIýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Höfum góða kaupendur að 2ja 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Ennfremur að stórri húseign í borginni. Til sölu 3ja herb. rishæð, 75 fenn. í steinhúsi innarlega við Laugaveg. Sérhitaveita. Útb. aðeins kr. 200 þús, sem má skipta. 4ra herb. mjög glæsileg íbúð á hæð við Álfheima með nýjum teppum og mjög vel um gengin. Glæsileg 5 herb. endaíbúð við Háaleitisbraut með vönduð- um innréttingum. Glaesilegt parbús við Hlíðar- veg í Kópavogi. Eldhús. stof ur og WC á neðri hæð, 4 herb., bað og svalir á efri hæð. Teppalagt með vönd- uðum innréttingum, falleg lóð, frágengin gata. HVERAGERÐI Fokhelt einbýlishús, 130 ferm. Ótrúlega lágt verð. ALMENNA FASTEIGNASAUN UNPAKGATA 9 SlMI 21150 Bókhald, skrif- stofuvinna Getum tekið að okkur skrif- stofuvinun fyrir lítið fyrir- tæki. Ennfremur bókhald sem væri hægt að vinna á skrif- stofu okkar. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasalan Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson beima 12469. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 í smíðum 2ja herb. íbúð við Fálkagötu, undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Dalland í Fossvogi, undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ, undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, undir tréverk. 5 herb. íbúð við Hraunbæ. — Fullgerð. 5 herb. íbúðarhæðir í Kópa- vogi. Fokheldar. Raðhús með tvöföldum bíl- skúr á Flötunum. Tilb. und- ir tréverk og fullfrágengið að utan. Gott verð. Raðhús á Seltjarnarnesi. Tilb. undir tréverk. Gott verð. Raðhús við Sæviðarsund, rúm lega fokhelt. Raðhús í Fossvogi, seljast fok- held. Einbýlishús á Flötunum í Ár- bæjarhverfi, í Kópavogi og víðar. Sum fokheld, en önn- ur lengra komin. Málflufnings og fasteignastofa t Agnar Gústafsson, hrL j Bjöm Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. i Simar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma:, 35455 — 33267. 1, 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu i Fossvogi, Breið- holti og Vesturbæ. Fokhelt raðhús í Fossvogi, mjög gott skipulag á húsinu, gott verð og greiðsluskil- málar. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Hátún. 2ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja berb. íbúð í Hlíðunum, mjög gott verð. 4ra herb. íbúð í Ljósheimum, mjög gott verð, laus strax. 5 herb. íbúð og 2 herb. í risi í NorðurmýrL Hef góðan kaupanda að ein- býlishúsi eða tveim íbúðum í sama húsi. Austurstræti 12. - Símar 14120, 20424, heima 10974. Til sölu Við Birkimel 3ja herb. 2. hæð, endaíbúð í góðu standi ásamt herb. í risi ásamt góðum geymslum og sérfrystiklefa. 5 herb. 2. hæð við Skaftahlíð. í sama húsi 3ja herb. ris- íbúð í góðu standi. Lausar eftir samkomulagi. Hver vill skipta Hef 6 herb. raJhús i Fossvogi. Nú fokhelt, pússað að utan, tvöfalt gler og miðstöðvar- ofnar fylgja. Gott verð. Vill skipta á 4ra—5 herb. hæð. Úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum, einbýlishús. um í Reykjavík. linar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Simi 16767 Kvöldsimi 35993. Vandað 140 ferm. einbýlishús á einni hæð í SilfurtúnL — Sala eða skipti á 2ja—4ra herb. íbúð. Glæsilegt nýtt keðjuhús við Bröttugötu. Skipti á 3ja— 4ra herb. íbúð. 4ra herb. ibúðarhæð við Háa- gerði. Sérinngangur, teppi fylgja. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sala eða skipti á stærri íbúð. Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sérinngangur, sérhiti. Ennfremur úrval ibúða í smíð- um. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 36191. TIL SOLU 3ja herb. 1. hæð ásamt bíl- skúr við Laugamesveg. 3ja herb. 3. hæð við Laugar- nesveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Stóragerði. íbúðin er sér- staklega vönduð. 4ra herb. 1. hæð við Ljós- heima. Sérþvottah. er á hæð inni. 511 herb. eru nýmáluð. íbúðin er laus nú þegar. Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. 4ra herb. 5. hæð við Ljós- heima. Vandaðar innr. og hagstæð lán áhvíl. 5 herb. 130 ferm. 2. hæð ásamt herb. og eldhúsi í kjallara við Bogahlið. Góð eign. Raðhús við Skeiðarvog. Hús- ið inniheldur 5 herb. íbúð, stórt herb. og eldhús í kj. í SMÍÐUM ✓ I Fossvogi Aðeins ein 5 herb. íbúð með sérþvottah., sem selst tilb undir tréverk með allri sam eign frág, Verður til afh. í apríl. Stærð 132 ferm. og að auki 20 ferm. suðursvalir Bílskúrsr. Tvær 2ja herb. ibúðir við Efstasund til afhendingar í marz—apríl. Verð 500 þús. Raðhús við Barðast. Húsið er fokheR nú þegar og seist fullfrág. að utan. Teikn ing og fyrirkomulag mjög gott. Stórar svaHr bæði á fram- og bakhlið. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Einbýlishús í Arnarnesi Húsið er nú þegar tilb. undir tréverk og fullfrág. að utan Teikn. og allur frág. er í sér flokki. Fasteignasala Sigurftar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 13

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.