Morgunblaðið - 13.12.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 13.12.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 13 Þrjú innbrot ÞRJÚ innbrot voru framin að- faranótt sunnudags og leikur grunur á, að þar hafi ungling- ar verið á ferð. Lítið höfðu þjóf arnir upp úr þessum innbrotum, en talsverðar skemmdir voru unnar í leit að fjármunum. Staðirnir sem brotist var inn í voru, nýbyggin.g verzlunarinn- ar EdinboTg, Laugavegi 91. Þar voru brotnar upp hirzlur, en engu stolið. í Efnalau.ginni Lind in við Skúlagötu var öllu rótað til og stolið þaðan um 470 krón um í peningum. í Korkiðjunni, Skúlagötu 57, var farið inn í skrifstofur og rótað til, en engu stolið nema kaffisjóði starfs- fólksins, sem nam eitt til tvö hundruð krónum. Hvers vegna gef ég syni mímim Hetjuhöllina? 1) Vegna þess að hún er óvenjulega glæsileg bók. Þar er ekkert til sparað. Hún er . prýdd 125 myndum og í skrautband&bú ningi. 2) Vegna þess að hún er verk íslenzks sagn fræðings, sem stenzt samanburð frægustu sagnaritana erlenda. 3) Vegna þess að hún er skrifuð af óvenjulegri hreinskilni og heiðarleika um við- kvaemt vandamál samtímans, sem sonur minn spyr um og þarf að vita. 4) Vegna þess að hún er rituð af víðsýni og mun veita honium leiðsögn til að forðast öfgar en temja sér réttsýni. 5) Vegna þess, að hún er svo óvenjulega sk mmtilega og lifandi skrifað, að ég er þess viss, að þó sonur minn nennti ekki að lesa aðrar bækur mun hann hrífast atf frá- sagnarlist Þorsteins Thorarensens. UNIMOG S-bifreið Mercedes-Benz til sölu. Bifreiðin er einhver hin bezta torfærubifreið sem fæst og er útbúin sam- kvæmt kröfum þýzka hersins. Árgerð ’61 með nýrri vél. — Upplýsingar í síma 38406 kl. 13—17. Húsvarðarstarf Félagsheimili hér í borg óskar eftir að ráða hjón til að hafa umsjón með rekstri þess. Húsnæði á staðnum, er kemur sem greiðsla að hluta upp í unnin störf. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. des. merkt: „Húsvarðarstarf — 6000“. Brennur París? Ein stórkostlegasta striðsbók, sem út hefur komið eftir seinni heimsstyrjöldina. Hitler vildi legja París í rúst og spurði einatt: Brennur París? En þýzki hershöfðinginn í París neitaði að hlýðnast. Er öll sú saga dramatísk og gengur ævintýri næst. Rafmagnsleysi? Straumbreytar fyrir 12 volta bifreiðarafgeyma sem gefa 220 volt. Nokkur stykki fyrirliggjandi. BÍLARAF, sími 24700. Hve/f/ð sem hagsýnar husmœður nota í allan bakstur I KÖKUR BETRI BRAUÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.