Morgunblaðið - 13.12.1967, Síða 14

Morgunblaðið - 13.12.1967, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 — Jólaskreyting Framhald af bls. 10. eftirlitinu um verðlagningu og höfum því seit þau á gamla verðinu frá í fyrra hingað tU. En auðvitað má búast við nokkurri hækkun. Við seljum tvser gerðir jóla- trjáa. Rauðgreni og þyn. Rauð grenið hefur verið aigengasta jólatréstegusdin í mörg ár, eins og allir vita. Þynurinn — sem er fluttur inn frá Dan mörku, eins og rauðgrenið — er mun dýrari, en stendur líka miklu betur. Svo gengum við út í bak- hýsi verzlunarinnar, þar stóð Þór Snorrason kappk’æddur og seldi jólatré. Hann sagði, að salan væri alltaf langmest í meðalstórum trjám, sem væru um 1,50 m, en vitanlega væru alltaf margir, sem keyptu geysistór tré og virt- ist vera meira um það nú allra síðustu ár, að fól'k vildi tré sem væru 2 metrar og þaðan af hærri. — Kannski þú gætir gefið okkur gott ráð um hirðingu jólatrjáa, til að þau stæðu lengur. — Það er lítið annað um það að segja en það sem allt- af er verið að benda fólki á: að láta aldrei vanta vatn í jólatrésfótinn og athuga, að tréð standi þannig í fætinum Ný sending hvítir sportsokkar hvítar hosur, allar stærðir. Óbreytt vöruverð. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28, sími 34925. að það nái vatninu. En svo skyldi þess einnig gætt, að þíða jólatrén með köldu vatni þegar þau eru tekin frosin inn. Auk þess er gott að skera neðan af trjánum áður en þau eru sett í fót- inn og myndast með því nýtt sár og þá tekur tréð betur á móti vatninu. Jólatréssalan er þegar byrj uð, margir vilja vera snemma á ferðinni, enda úrvalið mest fyrst og því fá þeir forsjálu náttúrlega fallegustu trén. r Crbt>AN tAGr ! «1*1 A Kafn m/tt lr MLV H£! MSM.ET í SÖLi L KLLLIlVZ NNA LBdt SALA YF,r 3 m/Lltónnz ?£/\//va \/EKt> Kr . 8'7S Eirikur skipherra 8ulskA"j*mir skróð af Gunnari M. Magnúss Bók þessi var upphaflega hugsuð sem kynning á dulrœnni reynslu Eiríks Kristóferssonar, fyrrum skipherra. — Margt hefur fyrir Eirík borið, sem ekki verður skýrt eða skilgreint á venjulegan og al- mennan hátt. Hann hefur séð, heyrt og skynjað margt, sem for- vitnilegt má teljast. Og margt af því, sem hann hefur fengið vit- neskju um eftir dularleiðum, hefur beinlínis komið honum að hag- nýtu gagni f starfi hans, — einkum á sjónum. En Eiríkur segir frá fieiru í þessari bók. Hann varð þjóðkunnur í starfi sínu í landhelgisgœzlunni, bœði við iandvarnir og bjarganir. Hœst ber hann þó árin sem „þorksa- stríðið" stóð yfir. Á þeim árum vann hann verk, sem lengi mun halda minningu hans á loft. Eríkur lenti þá í ýmsum furðulegum kringumstœðum, bœði við náttúruöflin og menn, sem hann átti saman við að sœlda. Frá þessu og fjölmörgum atburðum öðrum segir hann í þessari skemmtilegu bók. r v u r p p • * • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • Tizkulitir Tízkusnið Kaupið KÓRAL-undirföt Fást um land allt. Verksmiðjan MJU hf. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.