Morgunblaðið - 13.12.1967, Side 15

Morgunblaðið - 13.12.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÐES. 1967 15 BÍLAÁKLÆÐI - BÍLATEPPI fyrirliggjandi í margar gerðir bifreiða. 10°/o afsláttur af lagervörum til jóla ALTIKABÚÐIN Frakfcastíg 7, sími 22677. IMegra söng- kona látin Washington 8. des. AP. NEGRASÖNGKONAN Lillian Evans lézt í gær, 77 ára að aldri. Hún er sögð fyrsti svertinginn, sem varð ópersöngkona að at- vinnu. Lillia Evans kom fyrst fram á sjónarsviðið um 1920 og bjó næstu árin langdvölum utan Randaríkjanna. Hún var ráðin til Metropolitan óperunnar 1932, en vegna kynþáttafordóma var samn ingi þeim riftað. Hún var einn af stofnendum Negraóperuhússins í Fíladelfiu árið 1942. NÝTT NÝTT Loftlampar í Barnaherbergi er vel séð jólagjöf. Verð: 306.00 — 392.00 — 430.00. Jólaskraut úti og inni ljósasamstæður, kirkjur með ljósi og spiladós, stjörnur, og fl. Grandagarði. Sími 20 300. Næg bílastæði. Laugavegi 10. Sími 20 301. Sex daga stríðið. Enginn atburður vakti jafn óskipta athvgli á þessu ári eins og hinn undraverði og ótrú- legi sigur ísraeismanna yfir Aröbum. Þeir feðgar Randolph og Winston Churchill hafa skrifað bók um þennan mikla sigur, Winston um herferðina og Ran- olph um hinn pólitíska bakgrunn stríðsins. Þessi bók hefir að sjálfsögðu vakið mikla athygli. RANÐOLPH &. WINSTON JOLAGJÖFIN sem gleður og bœtir Skákbókin sem allir biðu eftir er komin í bókaverzlanir m Enginn skákmaður getur verið án FLÉTTUNNAR eftir P. A. Romanovsky. BIBLÍU SOVÉZKA SKÁKMANNSINS Tímaritið SKÁK BIBLÍA S0VÉZKA SKÁKMANNSINS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.