Morgunblaðið - 13.12.1967, Side 21

Morgunblaðið - 13.12.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 21 Bókanir í verðlagsnefnd í kvöld (miðvikudag-) og annað kvöld eru allra síðustu sýn- ingar Leikfélags Reykjavíkur á leikritinu Fjalla-Eyvindi eft- ir Jóhann Sigurjónsson, þar eð sýningar verða ekki teknar upp að nýju eftir jól. Meðfylgjandi mynd er úr leikritinu, og sýnir þau Helgu Bachmann og Guðmund Erlendsson í hlnt- verkum sinum. EINS og sikýrt er frá í frétt á baksíðu Mbl. í dag voru í gær settar nýjar verðlagningarreglur sem gilda munu til bráðabirgða. Hér á eftir fer bókun oddamanns verðlagsnefndar, svo og bókanir fulltrúa verzlunarinnar og at- vinnurekenda annars vegar og fulltrúa launþegasamtakanna hinsvegar. Bókun Þórhalls Ásgeirssonar, oddamanns verðlagsnefndar. Ég hef gierzt naeðflutningsmað- ur fyrirliggjandi tiiiögu til að firra frekari vandræðum, sem mundu af þvi hljótast, ef það drægist lengur að setja ný verð- lagsáktvæði. Mér er fylliilega ljóst, að heiiíbrigð verzlun getur ekki til lengdar búið við þessi vérðlagsákvæði, og hef ég því aðeins getað samþykkt þau, að fyrir liggur yfirlýsing flutnings- rmanna um að þetta séu bráða- birgðaákvæði, sem verði endiur- skoðuð m.a. með hliðsjón af fyrirhuguðum. toU al ækkunum, eigi síðar en í febrúartoyrjun 1968. Bókun fulltr. verzlunar og atvinnurekenda. Við undirritaðir mótmælum eindregið þeirri afgreiðslu verð- lagsákvarðana, sem hér fer nú fram og lýsum allri átoyrgð af- leiðintga hennar á hendur ríkis- stjórninni. Ákvarðanir meirihluta nefnd- arinnar eru reistar á stjórnmáíla- legum samningum aðila, er standa utan við verzlunina, og eru án nokkurs tillits til þarfa hennar. Hefur enda ekki verið gerð tilrauw tii þess af hálfu meirihluta nefndarinnar að leiða nokkrar líkur að því, að sú þóknun, sem verið er að áfkveða verzluninni, sé nægileg til þess að bera nauðsynlegan kostnað vörudreifingar í landinu. Hefur meirihluti nefndarinnar þvl brotið þau fyrirmæli, er lög- gjafinn hefur með 2. mgr. 3. gr. laga nr. 54/1960 lagt fyrir nefnd- ina að starfa eftir, en þar er - NYJAR Framhald af bls. 32 m.a. með hliðsjón af fyrirhuguð um tollalæbkunum eigi síðar en í febrúarþyrjun 1968. MORGUNBLAÐH) ræddi í gær við fulltrúa verzlunarinnar og vinnuveitenda í verSlagsnefnd, þá Einar Árnason og Gtsla Ein- arsson frá Vinnuveitendasam- bandi íslands og Svein Snorra- son frá samtökum verzlunarinn- ar. Þeir félagar sögðu um atfourð- ina í verðlagsnefnd og aðdrag- anda þeirra: Á síðasliðnu hausti féllu úr gildi verðstöðvunarlögin frú ár- inu áður og lá þá fyrir Al- þingi frumvarp ríkisstjórnarinn- ar um efnahagsmál. Um leið og lögin gengu úr gildi samþykkti þáverandi verðlagsnefnd að binda verð og álagningu við það, sem gilt hafði á meðan verðstöðvunarlögin voru við líði. — Efnahagsmálafrumvarpið féll um sjálft sig við gengis- breytinguna, sem að sjálfsögðu hafði veruleg áhrif á vöruverð og allan tilkostnað í rekstri verzl ana. — Lögin um jáðstafanir vegna gengisbreytingarinnar (2. gr.) gerðu ráð fyrir því, að verð þeirrar vöru sem greidd væri á nýju gengi og seld eftir gildis- töku laganna væri miðað við hið nýja gengi. — Hinn 29. nóvember voru saimíþykkt á Aliþingi lög um breytingu á gildandi lögutm frá 1860 um verðlagsmál. Var það varðandi skipan verðlagsnefnd- ar, en að öðru leyti voru lögin ótoreytt. Þegar hin nýja verðlags- nefnd var skipuð. hafði legið niðii afgreiðsla verðlagsskrifstof unna: á flestum þeim erindum, sem henni höfðu verið send. kveðið svo á um, að verðlags- ákvarðanir allar skuli miðaðar við þörf velrekinna fyrirtækja. Við teljum, að fyrir liggi óhrekjaniegar upplýsingar um, að vel skipulögð verzilunarfyrir- tæki komist ekki af með lægri álagnignu en okkar tillaga segir til um, en hún er þó eingöngu miðuð við toráðatoirgailausn til þess að leysa óvissu og ástand, er krefst tafralausarar úrlausnar. Á þetta jafnt við um félagsrekst- ur, sem einkarekstur. Upplýsing- ar um almenna verzluinarálagn- ingu í nágrannalöndíum okkar og reksturskostnað verzlana þar, styðja í öllum atriðum þess af- stöðu okkar. Engin tUraun hiefir verið gerð tiil að afsanna þetta, hvorki af fulltrúum stéttarsamtaka, verð- lagssjóra né öðrum emtoættis- mönnum. Fyrirliggjandi tiUaga meirihluta nefndarinnar er því í öllum atriðum óröbstudd. Við viljium sérstaklega vara við þeim afleiðingum, sem af slíkum ákvörðunum kunna að leiða fyrir alla neytendUr í land inu. Með þeim teljum við að verið sé fyrst og freiwst að vega að hagsmunum neytenda, með því að bregða fæti fyrir rekstur þeirra fyrirtaekja, er mesta þjón- ustu hafa veitt neytendum, en opna gáttir fyrir hvers konar spákaupmennsku, fjölgun fyrir- tækja með lélegri þjónustu og hvers konar hokurverzlun. SMk- ar ákvarðanir eru og til (þess fallnar að draga úr möguleikum til hagstæðustu vörukauipa og eru enda beinlínis hvatning um samdrátt í vöruinnkaiupum, er ekki getur leitt til annnars en óhagstæðrara verðs eða vöru- s'korts. Við viljum því ítreka and- stöðu okkar gegn ákvörðunum þessum, sem órökstuddum, ómak legum og í engu samræmi við ákvæði verðlagslaganna. Bókanir fuUtr. launþegasamtak- anna. Undirritaðir fulltrúar laun- Stöðvun á þessari afgreiðslu hef- ur staðið til þessa dagis til 6- mœlds tjónis fyrir verzlunina. Er mjög vafasamt, að stöðvun á ai- greiðslu verðlagsskrifstofunnar bafi verið á röbum reist. — Fulltrúar verzlunarinnar í verðlagsnefnd báru þegar í upp- hafi fram tillögu um lausn þessa vandamiáls. Var hér um að ræða bmðabirgðalausn í skamm- an tíma og fól í sér 14% læfckun á álagningarákvæðum þeim er í gildi hölfðu verið, þegar verð- stöðvunarlögin tóku gildi á sl. ári. — Þessi tillaga fól ekki í sér neinar bætur í álagningu til að mæta gengistapi, sem verzlun in varð að taka á sig vegna þeirrar vöru. sem keypt hafði verið með gjaldfresti erlendis frá og var þegar seld. Tillagan tók heldiur ekki tilldrt til fjér- magnsskerðingar vegna gengis- fellingarinnar, en eins og að lík- um lætur var sú skerðing mjög veruleg. — í þriðja lagi fól tillagan ekki í sér baetur vegna launa- bæbkunar hjá verzlunarmönnum 1. desemtoer s.l. og þær fólu ekki hieldur í sér neinar leiðrétting- ar til hækkunar samkvæmt er- indum er óafgreidd voru í verð- lagsnefnd þegar verstöðvunar- lögin tóku gildi . í ti'llögunni var beldur ekki ákveðið til að bæta verzlunininni þann kositnaðar- auka. sem leitt hefur af því, að dagvinna verzlunarmanna hef ur styzt um 10% á sl.l 9 árum. — f dag, þriðjudag, gerðist það svo í verðíagsnefnd. að fórmaður henna, fulltrúi ríkisstjórnarinnar, lagði fram tillögu um ný álagn- ingarákvæði, ásamt fulltrúum launiþegasamtakann í nefndinni. — Tillagan er byggð á grund- velli álagningarákvæða frá ár- inu 1958. þó þannig, að þeir vöru- flokkar, sem að undianfönu hafa nveið bundnir af verðlagsáklvæð- þegasamtakanna 1 Verðlags- nefnd vilja taka fram og óska bókað 'í samtoandi við lausn verðlagsmála nú: 1. Að þeir hafa lagt fram heild artillögur, sem tryggf hefðu hagsmuni launþega mun betur en sú lausn, sem að lyktum hef- ur orðið samkomulag um við oddamann nefndarinnar eftir að þrautreynt var að tillögur undir- ritaðra gátu ekki náð sam- þykki meirihluta hennar né aðr- ar, sem nær hefðu legið sjónar- miðum launþega, en í samitomu- lagslausninni felst. 2. Að þeir telja augljóst að samkomulagslausnin feli í sér að verzluninni er gert að taka á sig umtalsverðan hluta þess f jármagnstilflutnings til út- flutningsatvinnuveganna, sem af gengisfellingunni leiðir. 3. Að fyrir ligg.ur yfirlýsiiig frá ríkisstjórninni sem tryggir athugun alls verðmyndunarkerf- isins og verzlunarmála í land- inu. 4. Að tryggt er af hálfu við- skiptamálaráðuneytisins að nauð synleg aukning verður á starfs- liði verðlagseftirlitsins rneðan þær verðbreytingar, sem af geng isfellin'gunni leiða ganga yfir. 5. Að þeir telja að án gerðs samkomulags við oddamann nefndarinnar hefði sú hætta vofað yfir að framlagðar tillögiur fulltrúa verzlunarinnar í nefnd- inni hefðu náð fram að ganga, en slí'kt 'hefði þýtt mjög stór- fellda dýrtiðaraukingu umfram þá, sem gengisfelMngin ólhgá- kvæmilega hefur í för m-eð sér, en samkomulagslausnin liggur mun nær tillögum okkar undir- ritaðra en þeim tillögum sem fulltrúar verzlunarinnar hafa leitazt við að knýja fram og studdar voru af fulltrúum vinnu veitenda. Björn Jónsson (sign.) Hjalti ÍCristgeirsson (sign.) Jón Sigurðsson (sign.) SVavar Helgason (sign.) uim, voru auk þess lækkaðir um 14% hvað álagningarheimild snertir. Meirihluti verðlagsnefndar lagði engin rök fram á fundin- um til stuðnings tillögu sinni, þrátt fyrir að eítir þeim væri innt. Fomaður nefndarinnar ját- aði hins vegar, að verðlagsé- klvörðun sú. sem í tillögunni felsit yœri ekki fullnægjiandi til að greiða kostnað verzlunarinnar eins og 2. málsgrein 3. greinar laganna um verðlagsmál mæla þó fyrir um. — Við atbvæðagreiðslu í nefnd inni var felld tillaga verzlunar- innar sem að framan er getið, með atkvæðum fulltrúa laun- þegasamtakanna og formanns nefndarinnar. En tillaga hinna síðarnefndu var saimþykkt með atkvæðum þeirra sjálfra. FuU- trúar verzlunar og vinnuveit- enda, þeir Einar Árnason og Gísli Einarsson frá Vinnuveit- endasambandi íslands, Stefán Jónsson frá Samtoandi ísl. sam- vinnuifélaga, og Sveinn Snorra- son frá samtökum verzlunarinn- ar. gengu af fundi en létu áður bóika greinargerð um afstöðu sina til afgreiðslu málsins, sem birt er á bls. 21. Mbl. hafði tal af Birni Jóns- syni, sem er einn af fulltrúum launþega í nefndinni, og spurð- ist fyrir um hans álit á úrskurð- inum. Björn sagði: — Ég tel að í bókun okkar felist afstaða okkar til þessa máls og hún kemur einnig ljós- lega fram i bréfaskiptum full- trúa launþegasamtakanna við ríkisstjórnina, sem ekki er hægt að skýra frá í dag. Það 'iggur ljóst fyrir að þessi ákvörðun er aðeins tekin til bráðabirgða, enda liggur það fyrir, að mjög verulegar tollabreytingar munu eiga sér stað og því eðlilegt að málin séu endurskoðuð með tól- liti til þess. Á svo erfiðum tím- um sem nú, tel ég mjög mikið atriði fyrir launþega að hafa víð tæk verðlagsákvæði, þótt ég segi það sem skoðun mína, að verð- lagsákvæði koma ekki til að leysa öll vandamál í viðskiptum verzlunar og neytenda. Þar þarf margt annað að koma til, og jafnvel frekar en prósentákvæði. Á ég þar við að í nokkru þarf að breyta verzlunarháttum okk- ar í grundvallaratriðum, þannig að það geti betur samræmzt því þjóðfélagi sem við búum við. Ég tel, að við höfum í ýmsu orðið á eftir öðrum þjóðum í þróun þessara mála. T.d. á Norð- urlöndunum eru verðlagsákvæði ekki mjög víðtæk, en þar er margt annað sem kemur til og tryggir hagsmuni neytandans betur. Frá grundvallasjónarmiði breytir þessi úrskurður ekki af- stöðu launþegasaimtakanna um það að kaupgjald skuli vera vísitölutoundið, en hiitt skal tek- ið fram að allar kröfur laun- þegasaimtakanna eru ákaflega mikið háðar því að á verðlaginu sé hafður hemill. Við höfuim gert heildartillögur uim þessi mál, og milli þeirra og þeirra tillagna er samþykktar voru er ekkert regindjúp. Það sem hér um ræðir er að verzlun- in tekur á sig umtalsverðan hluta af því sem leggja þarf af mörkum til þarfa útflutningsat- vinnuveganna, og það tel ég að hafi ekki verið henni afviða. Abdullfth fursti látinn lcius Nýju Delhi, 8. des. — AP ABDULLAH fursti, fyrrum for sætisráðherra í Kashmír, verð- ur látinn laus úr fangelsinu innan skamms, að því er Y. B. Chavan, innanríkisráðherra Ind landss upplýsti í dag. Verður hann leystur úr haldi gegn því skilyrði, að hann hafi ekki sam band við blöð og haldi enga op- inbera fundi. Ennfremur, að hann hafi ekki samband við út- lendinga, án leyfis. Abdullah hefur verið í haldi í tólf ár, síðast í stofufangelsi. • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA* SKUGGSJA • OSCAR CLAUSEN ©o Miím IIFÍEILILglIgS Hér er að fínna safn sagna fró fyrri tíð. Uppistaða safnsins er úr Sögum af Snœfellsnesi, sem út kom fyrir meira en 30 órum og er fyrir löngu ófáanlegt. Við það safn hefur verið aukið „Sögum Ásu á Svalbarði" og veigamiklum þœtti af Hrappsey- ingum, œttmönnum Boga Benediktssonar, þess er samdi Sýslu- mannaœvir. Hér kennir margra grasa og margir kynlegir kvistir eru hér leiddir fram á sjónarsviðið. Sagnir eru hér um bátstapa og skipsströnd, um mannabein í Hafursfjarðarey og hundrað ára gamalt brennivínsmál og langur þáttur er um hinn gagnmerka Þorleif í Bjarnarhöfn, sem landskunnur var fyrir skyggni sína og lœkniskunnáttu. SKUG6SJÁ • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.