Morgunblaðið - 13.12.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967
23
Sigurður Haukur Guðjónsson. skxifar um
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
Leiðtogafundur
Araba í Rabat
TVÖ ÆVINTYRI.
Höfundur: Ármann Kr. Einars
son. Skreyting: Tryggvi Magn-
úsison. Káputeikning: Friðrika
Geirsdóttir. Prentun og útgáfa
Bókaforlag Odds Björnssonar.
iÞetta er afmælisútgá'fa, því 30
ár eru liðin síðan 'höfundur
sendi frá sér fyrstu bó'kina.
Hefiir þessa 'merka höfundar
verið getið, og það að verðleik-
umi, á þessum tímamótum, í blöð
um og útvarpi. Rithöfundurinn
Guðmundur Gíslason Haga'lín
gerir í fonmála að bók þessari
grein fyrir barna- og unglinga-
bókum og eins rekur hann höf-
undarferil Ármanns. Það mun
ekki of mælt, að fáir hafa meir
lagt til af þroskandi desefni fyr-
ir ibörn en höfundur þessarar
bókar. Hann ,er stranglheiðarleg-
uir við lesendur sína, agar mál
sitt, virðist ætíð gefa sér nægan
tíma til heflunar og skiilji þá
fyrst við, er 'hann kann ekki
betur að gera. Sjálfsagt eru það
þe-ssi vinnutorögð, sem vakið
hafa athygli á höfundinuim er-
lendis, og hafa frændur okkar
Norðmenn og Danir birt 13 bóka
hans ef ég man rétt. Slíkt væri í
sjálfu sér lítið hótl ef hér væri
aðeins prentsvertusali á ferð, en
langan lestur þarf ei í bókum
höfundar til þess að sannfærast
uim, að gróðinn eir lesandans, og
því erum við stolt af þjóðkiynn-
ingarstairfi Árpianns
Ævintýrin tvö er hér birtast
eru endurprentanir, því þau
voru hreinlega lesin upp til
agna, er þau komu út, hið fyxra
sinnið. Ævintýrin eru auðsjáan-
lega ætluð unglingum, sem
gaman hafa af draumsýniuirm
Þau eru í raun nokkuð lík, bæði
fjalla um göngu í fjallið, ef svo
Ármann Kr. Einarsson.
mætti orða það, og um þá
furðuiheima, er þjóðtrú okkar
hafði þar staðsett. Höfundur
teflir fram sakleysi og fegurð
æskunnar móti þursum myrkurs
ins, og eins og ailltaf í bókum
sigrar ljósið myrki'ið. Rafljósin
hafa rekið trú þá, sem er bak-
grunnur ævintýranna á dyr.
Forvitnilegt verður því að sjá,
hvern viðgang þau hljóta að
hjörtum unglinga nú. Við sem
ólumst upp undir hlíðum fjaíla,
við efuðumst e'kki um töfra-
heima í iðrum þeirra, en þeir
sem vart þekkja strá frá 'blómi,
bvað 'þá hól frá fjalli, hvernig
fellur þeim þessi bóik? Riof við
fort'íðina leiðir ætíð af sér rót-
leysi, til þess að hamla gegn
slíku ,eru þessi ævintýri tvö
sögð. Lesendum mun ekki leið-
ast því fjörlega er sagt frá.
Myndaskreytingar Tryggva og
Friðriku eru skemmtilegar og
auka tvímœlailaust gildi bó'kar-
innar.
Prentun og allur frágangur er
sHkuir, að til fyrirmyndar er.
Lelur stórt og hreint og pappír
góður.
Hafi Bókaforlag Odds Björns-
sonar þökk fyrir góða bók.
f.EIÐRÉTTINGAR:
Þau leiðu mistök urðu í síð-
asta þætti, að heiti þeirra
tveggja bóka, er getið vaæ félilu
niðu.r í prentun. Eins misritaðist
höfundarnafn fyrri bókarinnar.
Bækurnar voru:
ÚLFHUNDURINN eftir Ken
Anderson í þýðingu Benedikts
Arn'kelssonar.
DÆMISÖGUR ESÓPS í ljóð-
um. ,
Aðrar villur nenni ég ekki að
eltast við. Bið útgefendur afsök-
unar á þessum leiðu mistökum.
Sig. Haukur Guðjónsson.
Loftleiðamálið
Kaupmannahöfn, 11. deseimber.
Einkaskeyti til Mbl.
Samgöngumálaráðherra Dan-
merkur, Noregs, Finnlancls og
Svíþjóðar komu saman til fund-
ar á Iaugardag og ræddu þar
meðal annars Loftleiðamálið.
Kynntu þeir sér fyrirliggjandi
flugáætlanir og grundvöllinn
fyrir samkeppni Loftleiða og
SAS í framtíðinni.
Loftleiðamálið verður nú rætt
hjá ríkisstjórnum hvers viðkom
andi lands fyrir sig, og að því
loknu veirða fljótilega teknir
upp saimningar við fulltrúa ís-
lenzku stjórnarinnar um lend-
ingarleyfi Loftleiða ó Norður-
löndum. — Rytgaard.
Kairo, 11. des. — NTB —
UTANRÍKISRÁÐHERRAR og
aðrir háttsettir embættismenn
Arabaríkjanna komu saman um
helgina í Kairo til að undirbúa
fund æðstu manna Arabaríkj-
anna, sem fyrirhugaður er í Rab
at í Marokko 17. janúar nlt.
Ráðherrarnir ræddu meðal
annars hvaða mál skyldi tókin
til meðferðar á fundinum í Rab-
at og gerðu uppkast að dagskrá,
þar sem gert var ráð fyrir eft-
irfarandi umræðuefnuim:
1. Afstaða Arabaríkjanna eftir
friðartilraunir þær, sem Sam-
einuðiu þjóðirnar hafa staðið fyr
ir í Austurlöndum nær.
2. Sameiginleg afstaða Araba-
ríkjanna til þess að neyða ísrael
Nýr forstjóri
Osta- og
smjörsölunnar
Á stjórnarfundi Osta- og
smjörsölunnar s.f. hinn 6. þ.m.
var Óskar H. Gunnarsson ráðinn
framkvæmdastjóri fyrirtækisins
frá 1. janúar 1968 í stað Sigurð-
ar 'heitins Benediktssonar, sem
lézt 22. október síðastliðinn.
Óskar H. Gunnarsson er fædd-
ur í Stykkisihólmi 31. öktóber
1932 ,sonur hjónanna Hildar Vig
fúsdóttur og Gunnars Jónatans-
sonar ráðunauts. Óskar stundaði
nám við Samvinnuskólann 19ö0
til 1952 og var við framhaldsnám
í Svíþjóð eitt ár. Árið 1953 réðst
hann til starfa hjá Samíbandi ís-
lenzkra samvinnufélaga og starf-
aði 'hjiá ýmsum deildum þess þar
til í október 1958, að hann réðst
til þess að láta af hendi her-
nuimin landsvæði.
3. Hvernig unnt sé að styrkja
áhrif og samheldni Arafoarílkj-
anna.
Einnig verða rædd hermál og
stjórnmála- og efnahagsleg áhrif
deilunnar við ísrael. HLns veg-
ar er haft eftir góðum heimild-
um, að ekki verði ræitt uim frið-
aráætlun Sameinuðu þjóðanna,
þar sem gert er ráð fyrir, að
ísraelsmenn hverfi frá her-
numdu landsvæðunum, sáttfús-
ari afstöðu Arabaríkjanna til ís-
raels og að tryggðar séu frjálls-
ar siglingar um alþjóðlegar sigl-
ingaleiðir í Austurlöndum nær,
og er þá Súezskurður meðtal-
inn.
til Osta- og smjörsölunnar s.f.,
sem þá var verið að koma á
laggirnar, og var skrifstofuscjóri
hennar fram til 1965.
Kona Óskars er Unnur Agnars
dóttir fró Akureyri.
halda
ALMENIMAM HÁDEGISVERÐARFUIMD
á morgun, fimmtudag 14. desember kl 13.00 að Hótel Sögu.
Dagskrá: GERRÆÐI IViEIRIHLIiTA VERÐLAGSMEFIMDAR
í SETMIMGt VERÐLAGSAKVÆÐA
Kaupmenn og verzlunareigendur fjölmennið.
Tilkynna þarf þátttöku til
skrifstofu Kaupmannasamtakanna í síma 19390, og 15841.
*
Kaupmannasamtök Islands