Morgunblaðið - 13.12.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13-. DES. 1967
Hldturinn
lengir lifið
Sprenghlægileg bandarísk
gamanmynd, gerð lir fyrstu
myndum hinnia vinsælu skop-
leikara
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
(,,Gög og Gokke“).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JU.fr,►
Oo/dwyn-
Mtyr
pntonhd
Robort '
Youogton
ProdustiOO
Laurel &Hardys
Laugíung 20’$”
Sprenghlægileg skopmynd. —
Úrvals þættir úr 19 af beztu
myndum þessara vinsælu og
dáðu skopleikara.
Dillandi hlátur frá upphafi
til enda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
íslenzkur tenti
(The 7th Dawn)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
amerrsk stórmynd í litum. —
Myndin fjallar um baráttu
skæruliða kommúnista við
Breta í Malasíu.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
★
STJORNU
SÍMI 18936
BÍ9
HERNAMSARIN1S40-1945
Blaðaummæli:
„Mynd, sem fyllsta ástæða
er til að mæla með“.
Þ. B. Vísir.
„Efnið er spennandi og
skemmtilegt fyrir alla aldurs-
flokka íslendinga ... Mér
þó+ti mjög gaman að mynd-
inni“. -
Ó. S. Morgunblaðið.
„Það er mikill fengur að
þessari kvikmynd og vonandi
að sem flestir sjái hana. unga
fólkið ekki síður en það
eldra". Alþýðublaðið.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Músik
Kona, sem getur spilað á pí-
anó og helzt einnig flautu,
óskast nú þegar út á land. —
Má hafa með sér barn. Þýzk
stúlka getur komið til greina.
Úmsókn merkt: „Músik 5995“
leggist inn á afgreiðslu Morg-
unblaðsins.
KRISTINN EINARSSON
héraðsdómslögmaður
Hverfisgötu 50
(frá Vatnsstíg, sími 10260)
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur
Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir hættir störf-
um sem heimilislæknir frá næstu áramótum. Sam-
lagsmenn sem hafa hann að heimilislækni, snúi
sér til afgreiðslu samlagsins, sýni samlagsskírteini
og velji lækni í hans stað.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
Hann hreinsnði
til í borginni
PARAMOUNT PICTURES PRESENTS
DANA ANDREWS
Þetta er einstaklega skemmti-
leg amerísk litmynd úr „villta
vestrinu".
Aðalhlutverk:
Dana Andrews,
Terry Moore,
Pat O’Beien.
íSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
ÍTALSKUR
STRÁHATTUR
gamanleikur
Sýning fimmtudag kl. 20.
Jeppi ú fjnlli
Sýning föstudag kl. 20.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
(Sambandshúsið).
Málflutningur - lögfræðistörf
Símar: 23338 og 12343.
Undirfatnaður
í mikiu úrvali.
Tízkulitir — tízkusnið.
Tótý verzlun
Ásgarði.
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný FANTOMAS-kvikmynd:
SflíjttlftUt
Sérstaklega spennandi og
mjög viðburðarík, ný frönsk
kvikmynd í litum og Cinema-
scope.
Þessi kvitmynd er framhald
myndarinnar „Fantomas-mað-
urinn með 100 andlitin", sem
sýnd var við mikla aðsókn fyr
ir ári.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
®?LEIKFÉLAGSaÁ
reykiavikijrXÍ
Fjalla-Eyvmdup
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Uppselt.
Sýning fimmtudag kl. 20,30.
Aukasýningar vegna mikill-
ar aðsóknar.
Allra síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191.
Hann neitaði að deyja —
bauð Gestapó byrginn
— gekk yfir þvera Evrópu með
brotinn brygg
og slitna vóðva — þoldi
ofurmannlegar raunir
án þess að Ijóstra upp leyndar-
máli sínu. —
GRÁGÁS
Sími 11544.
ZORBA
iSLENZKUR TEXTI
WINNER OF 3----------
“ ACADEMY AWARDS!
ANTHONY QUINN
ALANBATES
IRENEPAPAS
NÍCHAELCACOYANNIS
PRODUCTION
"ZORBA
THE GREEK
LILA KEDROVA ****
«1INIERMTIOMLCUSSICS REIEASE
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
■ 1A*
Símar 32075, 38150.
Dnuðageislínn
Hörkuspennandi, ný ítölsk-
þýzk njósnamynd í litum og
Cinema-scope með ensku tali
og dönskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Leikfélag
Kópavogs
„SEXurnnr‘‘
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Síðasta sýning fyrlr jól.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 4 e. h. Sími 41985.
Jólabækur
Gefið litlu börnunum bóka-
safnið: Skemmtilegu smá-
barnabækurnar:
Bláa kannan
Græni hatturinn
Benni og Bára
Stubbur
Tralli
Stúfur
Láki
Bangsi litli
Ennfremur pessar sígildu
barnabækur:
Bambi
Börnin hans Bamba
Snati og Snotra
BJARKAR-bók er trygging
fyrir góðri bamabók.
Bokaiitgáfan Björk