Morgunblaðið - 13.12.1967, Side 27

Morgunblaðið - 13.12.1967, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 27 SÆJAKBÍÉ* Simi 50184 Stund hefndarinnar Amerísk stórmynd. Gregory Peck, Antony Quin, Omar Sharif. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Islenzkur texti. - I.O.G.T. - I.O.G.T. Stúkan Einingin nr. 14, held ur fund í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Upplestur, spurninga. þáttur og fleira. Æðstitemplar. SAMKOMUR Kristniboðssambandið. Fómarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Beta- níu, Laufásvegi 13, Gunnar Sigurjónsson cand. theol. tal- ar. Allir velkomnir. KOPOOGSRIO Sími 41985 ISLENZKUR TEXTI : pufs m\m *£«: Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk-ensk stórmynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilldar- lega útfærðan skartgripaþjófn að í Topkapi-safninu í Istan- bul. Peter Ustinov fékk Oscar verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Enduxsýnd kl. 5. Siml 50249. Jórntjoldið rofið Amerísk stórmynd í litum(! gerð af Alfred Hitchock. fslenzkur texti. Julie Andrews. Paul Newman. Sýnd kl. 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Lóan tilkynnir Nýkomnir telpnakjólar gott verð. Höfum einnig ódýrar barnaúlpur í miklu úrvali. Barnablússur, sloppar, náttföt, náttkjólar ódýrir, netsokkabuxur, húfur, hanzkar, vettlingar o.m.fl. Athugið, eldri kjólar á lækkuðu verði. Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). Bezi að auglýsa í Morgunblaðinu Til jólagjafa Þotusleðar magasleðar smiðatól verkfærasett REYKJAVÍK Hafnarstræti 21 sími 1-33-36 Suðurlandsbraut 32 sími 3-87-75. é Matadorspilið er skernmti- legt, þroskandi og ódýr jólagjöf fyrir alla fjölskyld- una. Fæst um land allt. Pappírsvörur h.f. Sími 21530. * SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • HANNA KRISTJÓNSDÓTTIR SKUGGSJA Mióamir voru prir Guðrún er Reykjavíkurstúlka, sem ekki er vön að gera sér grillur út af smámunum. Þess vegna fœr það ekki á hana þó foreldrar hennar skilji, meðan hún er í fimmta bekk Menntaskólans. Hún heldur áfram námi eins og ekkert hafi í skorizt, hún á áfram f ástarœvintýrum með jafnöldrum sínum og tekur lífinu létt. Hún er af ríku fólki og hefur alltaf getað veitt sér það, sem hugurinn girnist. Hún er hœnd að föður sínum, en ber takmarkaða virðingu fyrir móður sinni, duttlungafullri og glœsilegri konu, sem eftir skilnaðinn tekur upp samband við gamlan unnusta sinn. Það er einmitt þessi tilvonandi stjúpi Guðrúnar, sem raskar öllu lífi hennar, kemur róti á hug hennar. Guðrún kemst að raun um, að lífið er ekki leikur, leyniþrœðir hjartans eru flóknari en hún hugði. Hún kemst líka að raun um, að ástin er ekki að sama skapi langvinn sem hún er djúp og heit. Fyrri bœkur Hönnu eru „Ást á rauðu Ijósi" og „Segðu engum". • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • Sextett Jóns Sig. Nýárs kvöld lidó SKEMM'FIATRIÐI: Guðimunidur Jónssoíi, óperusöngvari Sysburnar Þórdís og Hanna frá Keflavík. Sextett Ól&fs Gauks og SvanhiLdur. Hátíðamatseðill: KALT BOR® „De Luxe“ — ÁVAXTABORÐ Aögöngumiðar og borðpanbanir miðvik-udag, 13. des. og fimmtuidag 14. des. milli kL 5 og 7 síðdegis í símum 35936 og 35935. Gæðavara Max harðplast Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt. LITAVER, Grensásvegi 22—24. Sími 30280, 32262. ISAL Hafnarfjörður skrifstofustarf Óskum eftir að ráða frá næstkomandi áramótum stúiku til starfa í bókhaldsdeild og stúlku vana enskum bréfaskriftum. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 244 fyrir 20. desember. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. tesamoll þéttir dyr og glugga. Hið teygjanlega tesamoll fellur í samskeyti og rifur milli fals og karma, þar eð tesamoll er gert úr svampkenndu efni, sem útilokar bæði súg og vætu. tesamoll deyfir hurðaskelli og þéttir dyrnar svo notalegur ylur helzt í herberginu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.