Morgunblaðið - 13.12.1967, Page 29

Morgunblaðið - 13.12.1967, Page 29
MORGÚNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. DES. 1967 29 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur Tannlækna- félags íslands: Gunnar Dyr- set tannlæknir talar og tann skemmdir og afleiðingar þeirra. Tónleikar. 8.30 Frétt- ir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og út- drtáttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9.30 Til- kynniingar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Frétttir. Tónleikar. 11.00 Hljómplötu safnið (endurtekinn þáttur). 12.000 Hádegisútvarp. Tóijleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Frétttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les söguna „f auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (4). 15.00 Miðdegisútvarp. Frétttir. Tilkynningar. — Fræðsluþáttur Tannlæknafé- lags ísiands (endurtekinn): Gunnar Dyrset tannlæknir talar um tannskemmdir og afleiðingar þeirra. Létt lög: Hljómsveit Robertos Rossani leikur syrpu af ítölskum lögum. Grete Klitgaard, Peter Sör- ensen og kór syngja gömul, vinsæl lög. Edmundo Ros og hljómsveit hans leika lög úr söngleikj- um. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. María Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteinson. Emil Gilels leikur Píanósón- öttu nr. 2 op. 64 eftir Sjosta- kovitsj. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Mark Lubotsky fiðluleikari frá Rússlandi leikur verk eftir Ysayé, Wolf, Mozart og Schumann, Edlena Luboff leikur með á píanó (Áður útv. 3. þ.m.) 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.35 Tækni og vísindi. Örnólfur Thorlacius mennta- skólakennari flytur erindi: Lífverur I kulda. 19.55 Heyrt og séð. Stefán Jónsson staddur nyrðra með hljóðnemann meðal fólks úr Flatey á Skjálfanda og af Flateyjar- dal. 20.45 Þjóðlög frá fsrael: Karmon söngvararnir syngja. 21.00 Farmenn, fiskimenn og framtíð sjósóknarinnar. Vilhjálmur Þ. Glslason út- varpsstjóri sér um dagskrána að tilhlutan Farmanna- og fiskimannasambands íslands og flytur inngangsorð. Rætt við Eyþór Hallsson frá Siglu firði, Guðmunnd Jensson og Örn Steinsson. Guðmundur H. Oddsson formaaður sam- bandsins talar um samtök farmanna og fiskimanna. — Loftur Júllusson talar um fiskveiðarnar og framtíðina. Einnig verða flutt lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (5). 22.35 Djassþáttur. MiÐVI K.UDAGUR wmmm 13. desember Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 íslenzk nútímatólist fyrir píanó. a. „Klasar" efttir Leif Þór- ariinsson. Höfundurinn og Atli Heim ir Sveinsson leika fjórhent. b. „Mengi“ I efttir Atla Heimi Sveinsson. Höfundurinnn leikur. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Frétttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristj- ánsdóttir húsmæðrakennari talar aftur um jólaundir- búninginn. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir les af- rískar þjóðsögur. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: A1 Bishop, Joe Harnell, Billy Eckstine, Jewel Akens, David Rose o.fl. skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög eftir Jórunni Viðar. Geza Anda leikur á píanó Fantasíu I C-dúr op. 17 eft- ir Schumann. 16.40 Framburðarkennsla I frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Fimmtudagsleikritið „Hver er Jónatan?" eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónas- son. Leikendur í 6. þætti, Mavis Russel verður undr- anndi: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann, Margrét Ólafsdóttir, Amar Jónsson, Borgar Garðarsson, Jón Að- ils, Flosi Ólafsson og Sig- urður Hallmarsson. 20.20 Kaldsöm leit að hrútum. Halldór Pétursson flytur frá söguþátt. 20.35 Tvö hljómsveitarverk eftir Hilding Rosenberg, flutt af Filharmonlusveit Stokkhólms á tónlistarhátíð- inni þar 1 borg á þessu ári. Stjórnandi: Herbert Blom- stedt. a. Sinfónískar ummyndanir nr. 1. b. Sinfónía nr. 3. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik ari les (4). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um íslenzka söguskoðun. Lúðvík Kristjánsson rithöf- undur flytur lokaerindi sitt: Verbúðin og Hrólfur frá Skálmarnesi. Til sölu tígulsteinn, einnig notað mótatimbur. Upplýs- ingar í síma 12678 eða á vinnustað í Norræna húsinu. 22.50 Einsöngur: Gérard Souzay syngur lög eftir Beethoven, Schubert og Brahms. Dalton Baldwin leikur á píanóið. a. „An die ferne Geliebte", lagaflokkur eftir Beet- hoven. b. „Die Liebe hat gelogen" og „Der Doppelgánger“ eftir Schubert. c. „Sapphische Ode“ og „O liebliche Wangen" eftir Brahms. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Muniði eftir þessari bók? hvers monns vörum þegar hún kom út fyrir allmörgum árum. Bombí Bitt þótti framúrskar- andi hressileg og skemmtileg strákasaga, og ekki dró úr vinsældum hennar að stílsnill- ingurinn Helgi Hjörvar annað- ist þýðingu. Hann las bókina einnig í útvarp öllum landslýð til óblandinnar ánægju. Bombí Bitt er nú kominn aftur í nýrri útgáfu, og er nú sem fyrr rétta gjöfin handa táp- miklum strákum. BOMBf BITT handa tápmikl- um strákum. Bombí Bitt ■ HOW Mttrvur pjWdí Flateyjarútgáfan, sími 16460 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfund- ar: Hanna og Barbera. fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdótttir. 18.20 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sig urðardóttir. (18.50 Hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti. Vilborg Sig- urðardóttir. 20.55 Að Gunnarsholti. Dagskrá, sem sjónvarpið hef ir gert í tilefni af þvi, að á þessu ári eru liðin 60 ár frá setningu laga um land- græðslu á íslandi. Umsjónarmaaður: Magnús Bjarnfreðsson. 21.15 Söngvar og dansar frá Grúsíu. (Rússneska sjónvarpið). 21.45 Gervaise. Frönsk kvikmynd gerð eftir skáldsögu eftir Emile Zola. Aðalhllutverk: Maria Schell og Francois Périer. íslenzkur texti: Rafn Júll- usson. Myndin áður sýnd 9. þ.m. Hún er ekki ætluð börnum. 23.45 Dagskrárlok. Kassagerð Reykjavíkur óskar að taka á leigu góða 2ja herb. íbúð fyrir starfsmann, helzt í Kleppsholti. Upplýsingar í síma 38383. rri , Iresmiðir 4ra til 5 manna trésmíðaflokkur óskast í þakvinnu. BREIÐHOLT H/F Sími 81550. ntjjui mnt KUBBIJR OG STIJBBtK Barnasagan Kubbur og Stubbur eftir Þóri S. Guð- bergsson er byggð á sam- nefndu leikriti, sem sýnt var hjá Leikfélagi Reykja- víkur í Iðnó velurinn 1966 —1967. Var leikritið sýnt alls 27 sinnum við ágæta aðsókn og undirtektir áhorfenda. Einnig vöktu leikmyndirn- ar verðskuldaða athygli, því allar voru þær gerðar af börnum. Bók þessi er öll mynd- skreytt af börnum, og er bæði skemmtilegt og ný- stárlegt að sjá, hvernig þeim tekst á frumlegan hátt að setja fram og sýna allar þær persónur, sem Kubbur og Stubbur hitta á hinu sögulega ferðalagi sínu. nmmm æsean ÞÖRIR S. íiCO»ER«>SSOs| KUBBUR OG STUBBUR er óskabók barnanna í í dag. — lausasölu kr. 48.40. — Til áskrifenda Æskunnar aðeins kr. 35,00. • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • Úr formáUorSum höfundar: „... i þeuari bák tegi ég frá dulrasnni reyntlu minni. hetti reynsta varð mér dýrmast. í gegnum hana hef ég öílait vitsu um framhaldt- lifiS. — Mig hefur dreymt drauma, dreymt fyrir öllu, tem borií hefur viS i lífi mínu. Stundum hafa þetsir draumar veriS fyrir daglátum, tem tvo er kallaS, og hafa komiS fram daginn eftir eða natttu daga. Sumir hafa átt tér lengri aldur og eru merkari. Þá lcet ég i þetta bák, þá tkrifaSi ég strax og hafa þeir þvl ekkert brenglazt. ... ... ÞaS or áheppilegt aS onn tkuli vora til menn, tem ekki tjá hve dulratn reyntla or dýrmatt tamferSamönnunum, dýrmatt öllum, tem hafa hér stutta oSa langa viSdvöl, dýrmatt öUum, tem þrá vittu I ttaS trúar. — Undarlegt or þaS, þegar þett er gastt aS tlíkur felu- loikur ttoSar okki noma meSan jarSlifið varir, þvl aS ekkert fer fram- hjá altkyggnu auga. j þeirri trú birti ég dulratna reyntlu mína. Ég held, að til þett té attlazt af mér og þykir mér það ekkert undarlegt, jafn mikilt virSi og hún hefur veriS mér. Hún hefur gofiS mér ttyrk tll að taka þvl tem að höndum hefur boriS moS rá þott, tom voit að ekki er öllu lokið við dyr dauðant." SKUGESJÁ • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SK'JGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA •

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.