Morgunblaðið - 21.12.1967, Page 1

Morgunblaðið - 21.12.1967, Page 1
32 síðtir. (Jólalesbók, tvö blöð) •** 54. árg. 291. tbl. FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1967. Prentsmiðja Morgunblaðsins Konstantín konungur rýfur þögnina: Kveðsf fús til þess að snúa heim með því skilyiði oð lýðræði verði endurreist í Grikklandi Leiðtogar herforing}astjórnar< innar segjja sig úr hernum Róm, 20. desember, NTB. Konstantín Grikkjakon- ungur iýsti því yfir í kvöld, að hann væri fús til þess að snúa aftur heim til Grikk- lands, en hann áliti sig til- Konstantín nevddan til þess að fá fyrst tryggingu fyrir því, að stjórn- arfar í landinu þróaðist að nýju í áttina til þingræðis- legs lýðræðis. í yfirlýsingu, sem konung- urinn las upp í Rómaborg, þar sem hann hefur dvalizt, frá því að hann yfirgaf Grikk land, sagði hann, að ástæðan fyrir því að hann hefði ekki skorinort snúizt gegn þeim atburðum, sem áttu sér stað hinn 21. apríl sl., hefði verið sú, að það myndi hafa leitt til blóðsúthellinga, — Ég yfirgaf Grikkland ekki þá, vegna þess að ég vonaði, að London og Beira, 20. desember. AP—NTB. BREZKA varnarmálaráðuneytiff staðfesti í dag. aff brezk freigáta hefffi skotið viðvörunarskotum að franska olíuflutningaskipinu „Artois" undan strönd portú- gölsku nýlendunnar Mozambique í Austur-Afriku í morgun. Skip- iff fékk þó aff sigla til hafnar- borgarinnar Beira. Brezka freigátan skipaði olíu- skpinu að nema staðar, þar sem með því að vera kyrr í land- inu, myndi ég geta talið þá, sem völdin höfðu í hendi sér, á að endurreisa lýðræðið bráðlega, sagði konungur. Yfirlýsing þessi er það fyrsta, sem konungurinn hefur látið fró sér fara opinberlega, eftir að hann fór frá Grikklandi, en hann sagði ekkert um, hvaða áætlanir hann hefði á prjónun- um varðandi framtíðina. Konungur kvaðst, er hann hefði orðið að horfast í augu Framhald á bls. 31 grunur lék á að olíufanmur þessi ætti að fara til Rhodesíu. Brefar halda uppi hafnbanni á Beira til þess að kioma í veg fyrir að birgðir berist tiil uppreisnar- stjórnarinnar í Rhodesíu. Franski skipstjórinn, Daniel Remaud, neitaði, að sögn suður- afrísku fréttastafunnar, að stöðva skipið eins og skipherr- ann á brezku freigáfunni fyrir- skipaði og þá var skotið viðvör- Framhald á bls. 31 Bretar skjóta að frðnsku skipi Meint tilraun til að rjúfa hafnbannið Guðmundi G. Hagalín og Þórbergi Þórðarsyni — veift heiðursverðlaun listamanna ALÞINGI ákvaff samkvæmt til- lögu Péturs Sigurffssonar, er fjár lög fyrir áriff 1968 voru afgreidd í gær, aff þeir Guðmundur Gísla- son Hagalín og Þórbergur Þórff- arson skull njóta heiðurslauna listamanna, er nema 100 þús. kr. Tillaga Péturs Sigurffssonar var flutt sem breytingartillaga viff tillögu Vilhjálms Hjálmars- sonar þess efnis, aff Þórbergi Þórffarsyni skyldi veitt heiffurs- laun. Verffa því 7 listamenn er heiðurslannanna njóta. Auk þeirra Guðmundar og Þórbergs þeir Gunnar Gunnarsson, Hall- dór Laxness, Jóhannes Sv. Kjarval, Páll Isólfsson og Tóm- as Guðmundsson. Tillögur þessar komu fram í umræðum á Alþingi í fyrrinótt. Guffmundur G. Hagalín Jólalesbók Morgunblaðsins fylgir blaffinu í dag. Hún er að þessu sinni 64 blaðsíður, 2 blöð. Efni hennar er: Blað I Bls. Heimsins eina von, jólahugvekja eftir sér Ragn- ar Fjalar Lárusson 2 Á bernskustöðvum, ljóð eftir Hannes Pétursson 3 Sex bréf frá Konráði Gíslasyni, Sig. Nordal gaf út 4 __væri það ekki fyrir öxnlgatið stæði vagninn kyrr, um Laotse eftir Edward Taylor 7 Jól í Grikklandi, eftir Hönnu Kristjónsdóttur 8 Fornir og nýir jólasiðir 9 Leiftursókn og skotgrafahernaður, þáttur um skákmeistara eftir Svein Kristinsson 12 TröIIastofa og fleiri fornminjar, eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson 14 íbúðarhús að Laugum í Reykjadal 16 Brattlendi, smásaga eftir Guðm. L. Friðfinnsson 18 Sagan af vitlausa herbúðarstjóranum, þýdd smásaga 19 Maríubænir á hverju kvöldi, minningar úr írlandsferð eftir Agnar Þórðarson 20 Jólasyrpa úr lesbókarhorni eftir Gísla Sigurðs- son 22 Heill sé þeim sem hittast nú, séra Gísli Brynj- ólfsson tók sarnan 24 Matarlítil jól á Prestabugt, viðtal eftir Ásgeir Jakobsson 26 I brotsjónum út af Langanesi, viðtal eftir Ásgeir Jakobsson 27 Maður líttu þér nær eftir Freystein Jóhannsson 28 tJr söngvísu á jólahátíðinni, ljóð eftir Bjarna Gissurarson 29 Agnesarkvæði, Bjarni Halldórsson tók upp úr handriti frá 19. öld 31 Myndagáta 32 Blað II Anno domini 1, M. Bj. tók saman 33 Rauð jól, kvæði eftir Matthías Johannessen 35 Mikjáll Engill Asturias, eftir Thor Vilhjálmsson 36 Sál í borgum, eftir Svövu Jakobsdóttur 38 Tignarfegurð og tröllasögur heilla mann að Skaftafelli eftir Vignir Guðmundsson 39 Á slóðum Tyrkja-Guddu í Algeirsborg eftir Friðrik Sigurbjörnsson 42 Leiðin suður, smásaga eftir Steinar J. Lúðvíksson 44 Músfriður, ævintýri fyrir ungar mýs, eftir Margréti Thors 45 Yngri málarinn frá Rútsstaðasuðurkoti eftir G.S. 46 1 hádegisverði hjá Johnson eftir Styrmi Gunn- arsson 48 Pistill um trúarbrögð eftir Árna Óla 50 Brimhryn og klukknahljómur eftir Árna Johnsen 52 Urðarbrunnur og bókmenntaþing eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson 54 Pop-annáll ársins 1967 58 Áramótakosningar Gluggans 59 Vindþurrkað kjöt og rjómastamp eftir Þóroild Guðmundsson frá Sandi 60 Jóla-krossgátan 64 *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.