Morgunblaðið - 21.12.1967, Page 2

Morgunblaðið - 21.12.1967, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1967 Brown utanríkisráðherra um endalok EBE-fundarins: Alvarlegt áfall fyrir samskipti Breta og Frakka Sorgardagur fyrir Evrópu — segja flest frönsku blöðin London, Briissel og París, 20. des. — NTB-AP BREZKI utanríkisráðherrann, George Brown, lýsti því yfir í Neðri deild brezka þingsins í dag, að neitunarvald de Gaulles gegn þvi, að samningaviðræður yrðu hafnar um inngöngu Breta í Efnahagsbandalagið, væri al- varlegt áfall fyrir samskipti Breta og Frakka. Lagði Brown áherzlu á, að umsókn Breta yrði ekki dregin til baka. f skýrslu, sem Brown flutti í Neðri deildinni um neitun Frakka, sagði hann, að Bret- landi myndi ekki vilja eiga á hættu fleiri neitanir af hálfu de Gaulles. — Hvað snertir sam skipti okkar við Frakkland, þá myndi það ekki vera rétt að láta sem það, er nú hefur gerzt, væri ekki alvarlegt áfall fyrir sambúð Bretlands og Frakk- lands. Við íhugum nú að byrja á því að ráðfæra okkur við V sýnt í Brussel. Sagði franski for- þau meðhmanki EBE, sem setinn að það kynni að þafa haft r styðja það sjónarmið fram- kvæmdanefndar bandalagsins að samningaviðræður að aðild Bretlands eigi að hefjast hið fyrsta. Bretland vill, að tengsl- in við þau ríki verði eins öflug og unnt er, sagði Brown. Brown hélt því fram, að það væri alröng stefna, sem Frakk- land fylgdi varðandi framtíð Evrópu. Við erum þeirrar skoð unar, sagði hann, að hið franska sjónarmið hafi að geyma hörmu lega margar rangar hugmyndir um raunveruleikann varðandi þær spumingar, sem framtíð Evrópu vekur með mönnum, og við drögum í efa rök Frakka fyrir sjónarmiði þeirra. Það er ekki verið að ræða um það, að Evrópa sé málefni, sem bara komi Frakklandi og Bretlandi við. Þetta er málefni, sem kem ur Evrópu við. De Gaulle: Samningaviðræður sama og stöðnun George Gorse, upplýsingamá’. a ráðherra Frakklands, sagði í dag að loknum fundi frönsiku sitjórn- arinnar, að það væri von Frakk- lands, að ákvörðun utanríkisráð herra Efnahags.bandalagsríkj- anna um að hefja ekki bráðlega samningaviðræður við Breta um inngöngu í bandalagið, hefði tryggt þróunarmöguleika þess. Endurtók Gorse það sjónarmið Frakka, að ekki gæti orðið um samningaviðræður að ræða, fyrr en efnahagur Bretlands hefði batnað. Hann sagði ennfremur, Dr. Kristinn Guðmundsson iorinn frá Moskvu — eftir 7 ár sem sendiherra Einkaskeyti til Mbl. Moskvu, 20. des. ÖAP). DR. KRISTINN Guðmunds- son, sendiherra, yfirgaf Moskvu í dag eftir að hafa verið sendiherra íslands þar í nærri sjö ár. Síðustu sex mánuðina var Kristinn elzti sendiherrann í Moskvu og gegndi þeim skyldum. sem em bættinu eru samfara. Sendi- herra Egyptalands, Morad Ghaleb, tekur við af Kristni, sem elzti sendiherrann í Moskvu. Kristinn Guðmundsson flaug til Kaupmannahafnar, þar sem hann hyggst dvelja stuttan tíma, áður en hann heldur heim til íslands. að enda þótt Efnahagsbandadag- ið yrði fyrir erfiðleikum vegna þeirrar álkvörðunar, sem tekin var á þriðjudag í Brussel, þá væri franska stjórnin ekki þeirr ar skoðunar, að þessir erfiðleik- ar yrðu á niokkurn hátit meiri en þeir, sem orðið hefði að mæta, ef samþykkt hefði verið að hefja samningaviðræður. — Við vonum þvert á móti, að við 'höfum tryggt þróunar- möguleika Efnahagsbandalags- ins, sagði Gorse. Franski utanríkisráðherrann Couive de Murville, gaf stjórn sinni skýrslu um viðræðurnar í Brussel, en hún hafði að geyma lítið annað en það, sem fram kom í lokayfirlýsingunni eftir fundinn í Brússel. De Gau’lle for seti, sem stjórnaði fundi ríkis- stjórnarinnar, hrósaði de Mur- ville mjög fyrir þá nákvæimni og einibeittni, sem hann hefði í för með sér algjöra stöðnun á þróun Efnahagsbandalagsins, ef samningaviðræður hefðu verið teknar upp við Breta. Markaðsmálastefna Dana breytt Framkvæmdanefnd Efnahags- bandalagsins í Brússel harmaði í yfirlýsingu, sem hún gaf út í dag, að ágreiningur hefði verið fyrir hendi í ráðlherranefnd bandalagsins varðandi stækkun þess, og ítrekaði, að bandalagið ætti að eiga samningaviðr. við þau ríki, sem hefðu sótt um inn- göngu. Við munum leitast við að sannfæra öll ríki bandalags- ins, að leita beri málimiðlunar- lausnar. Vestur-þýzkir embættismenn í Bonn létu í dag i ljós harm yf- ir því, sem gerzt hefði, en létu gaumgæfilega hjá liggja að hafa eftir þá hörðu gagnrýni, sem Holland og Ítalía höfðu beint gegn Frakklandi. Var bent á það, að umsóknirnar yrðu áfram á dagskrá ráðberrafundarins og að ekki væri unnt að tala um neina kreppu innan Efnahags- bandalagsins, þar sem forðazt hefði verið að láta fara fram formlega atkvæðagreiðslu. Það var talið óhugsandi, að fram myndu fara sérstakar viðræður milli Bretlands og hinna fimm samaðildarríkja Frakklands í íholdsmenn vinsælir í Bretlnndi Lonidon, 20. des. — NTB VINSÆLDIR íhaldsflokksins í Bretlandi hafa aukizt svo mikið að væru kosningar haldnar nú, femgi flokkurinn allt að 190 at- kvæða meirihluta í Neðri mál- stofunni, samkvæmt skoðana- könnun sem skýrt var frá í biað inu Evening Standard i dag. Samkiværmt skoðanakönnun- inni fengju fhaldsmenn 47% greiddra atkvæða, sem er 4% meira fylgi en flokkurinn hafði samkvæmt skoðanakönnun er gerð var í síðasta mánuði, en Verkamannaflokkurinn fengi aðeins 36% atkvæða. Vinsældum Harold Wilsons, forsætisráðberra, hefur hrakað til muna og hefur hann aldrei haft eins lítið fýlgi á bak við sig. Aðeins 44% þeirra sen spurðir voru töldu, að hann ieysti starf sibt vel af hendi, en I október voru 55% þjóðarinnar ánægðar töldu, að Bretlandi væri ilia með frammistöðu hans. 59% þeirra sem spurðir voru stjórnað og aðeins 27% lýstu yfir stuðningi við stefnu stjórn- arinnar. Efnaihagsbandalaginu og að ekki væri um neina sameinaða and- stöðu gegn París að ræða. Danski efnahags- og markaðs- málaráðherrann. Ivar Norg&rd sagði um ráðherrafundinn í dag, að markmið danskrar markaðs- málastefnu væru breytt og að Darimörk yrði nú að athuga kringumstæðurnar sameiginlega með Bretlandi, Norðurlöndum og hinum ríkjum Fríverzlunar- bandalagsins og að leggja á- herzlu á þá möguleika, sem fyr ir hendi væru. Sorgardagur fyrir Evrópu Jean Monnet, einn af upphafs- mönnum Efnahagsbandalagsins, sagði í dag, að það væri skref aftur á bak í viðleitninni við að byggja upp Evrópu, að Frökk- um hefði tekizt að koma í veg fyrir samningaumræður um að- ild Bretlands. Vestur-Evrópa hefði verið á leið með að verða að heimsveldi, en afstaða frönsku stjórnarinnar hefði bomið í veg fyrir það. Hann kvaðst ekki vilja draga í efa það sjónarmið, að efnaihag Breta væri þannig komið, að hann yrði að bæta, en hann lagði áherzlu á. að einung- is með samningaviðræðum yrði unnt að gera Ijósa þá erfiðleika, sem aðskildi Bretland frá öðrum löndum Efnahagsbandalagsins, og að finna leiðir til þess að yf- irstíga þessa erfiðleika. Blöð í Frakklandi láta það í ljós, að það sem gerðist í gær á ráðherrafundi Efnahaigsbanda- lagsin.s, hafi verið sorgardagur fyrir Evrópu. Le Figaro skrifar m.a., að Ef n ah a gsb a ndala g ið muni að sjálfsögðu halda áfram, að það stæði nú frammi fyrir tímabili stöðnunar, og að sam- skipti bandalagsins á sviði utan- ríkismála myndu sennil. einnig ekki komast hjá því að verða fyrir áhrifum af því, sem gerzt hefði. Vel gæti verið, að endur- nýjun samvinnuisáttmálans milli Frakklands og fyrrverandi ný- lendna þess, sem ætti að eiga sér stað í júní 1969, væri nú í hættu og blaðið kemst að þeirri niðurstöðu, að lítið sé eftir af þeirri samheldni, sem mótað hafi bandalagið á fyrstu árum þess. Hið hægri sinnaða blað, L’Aurore skrifar, að Frakkland eitt hafi skellt hurðinni framan í andlit Bretlands. — þetta hafi verið síðasta tækifæri 5. lýðveldisins til þess að vinna stórvirki, og skapa stefnumörk. Vegna baráttunnar í heimsítyrjöldinni gegn nazism- anum væri Bretland enn ekki efnahagslega heilbrigt. Ef Bret- lands hefði ekki notið við, hefði aldrei komizt á legg neinn her- afli hins frjálisa Frakklands og Verkdýðsleið- togor ondsnúnir Boumedienne Algeirsborg, 20. desember. AP. HOUARI Boumedienne, forseti Alsírs, hefur unnið sigur á and- stæðingum sínum í hernum, en hinir vinstrisinnuðu leiðtogar verkalýðshreyfingarinnar hafa nú snúizt öndverðir gegn hon- um. Vikublaðið „Revolution et travail", málgagn verkalýðssam- bandsins í Alsír, skoraði í dag á Boumedienne, að endurreisa lýðræði í landinu eftir hina mis heppnuðu uppreisn herforingja í síðustu viku. Verkalýðsmála- ráðherra stjórnarinnar, Abdel- azis Zerdani, hefur verið settur af, þar sem hann hafði samúð með uppreisnarmönnum og grein blaðsins virðist benda til þess, að verkalýðsfélögin séu ekki reiðubúin að sætta sig við sigur stjórnarinnar. En búizt er við að Boumedienne taki ekki síður hart á verkalýðsforingj- unuin en uppreisnarmönnum úr hernum. Uppreisnin, sem stjórnað var af Tahar Zbiri, ofursta, fyrrum forseta herráðsins, hefur gefið Boumedienne átyllu til að hreinsa til í hernum. Nokkrir gamalreyndir skæruliðaforingj- ar frá dögum baráttunnar gegn Frökkum gengu ýmist í lið með uppreisnarmönnum, eða neituðu að veita Boumedienne stuðning þegar mest reið á. Leiðtogar uppreisnarmanna eru flúnir til fjalla. Víðtæk leit hefur verið skipulögð um allt landið og helztu leiðtogar upp- reisnarmanna verða sennilega dæmdir til dauða ef í þá næst. Blikur væntun- legur uftur í fehrúurbyrjun í GÆRKVÖLDI klukkan 8 lét Blikur úr höfn hér í Reykjavík, en síðdegis var lokið við smíðj nýja „hælsins", en er skipið strandaði hér á dögunum við innsiglinguna inn á Kópasker, eyðilagðist hællinn, auk þess sem miklar botnskemmdir urðu. Árni Dam skipstjóri sagði Bbl. í gær, að skipasmíðastöðin í Ála borg Álaborg værft hefði tekið að sér að framkvæma botnvið- gerðina. Myndi það verk kosta tæpl. 1,3 millj. kr. og imynd verða lokið á 24 dögum. Kvaðst skipstjórinn vonast til að Blik- ur kæmi aftur til strandferða- siglinga þegar í byrjun febrúar. Héðan færi skipið til Þórshafn- ar, þaðan yrði svo siglt áleiðis til Álafoorgar á þorláksmessu. Eingöngu færeysk áhöfn sigldi skipinu héðan er munstraðir voru 4 Færeyingar. sem vinna sér fyrir farinu heim, til að halda jólin í hópi ættingja og vina þar. hieVlpr enginn de Gaulle fiers- höfmngi. Með því að beita neit- unarvaLdi sínu að nýju, hefur de Gaulle dæmt í máli tryggasta bandamanns okkar í tveimur heimstyrjöldum, án þess að Bret land hafi haft tækiifæri tii þess að flytja mál sitt, segir L’Aurore. Blaðið Combat, sem stendur aðeins til vinstri, skrifar, að Efnahagsbandalaginu hafi vebið greitt þyngsta höggið í sögu þess. Það er ástæða til þesis að efast um það stórlega, hvort de Gaulle muni nokkru sinni taká afstöðu sína til endusnskoðunar, þrátt fyrir það að Bretland komi efna- hag sínum og fjármálum á réttan kjöl, segir Combat Verður konu Muos steypt uf stóli ? Moskvu, 20. desember. NTB. Sovézka stjórnarmálgagnið Iz- vestia hélt því fram í dag, að Chou En-lai, forsætisráðherra Kina, og Lin Piao, varnarmála- ráðherra, hefðu krafizt þess að eiginkona Mao Tse-tungs, Chiang Ching, drægi sig út úr stjórn- málum. Þessi krafa er sögð standa í sambandi við væntan- lega hreinsun i kínverska hem- um. Izvestia segir, að róttækir vinstrimenn í hernum valdi nú valdhöfunum í Peking áhyggj- um, þar sem þeir hafi náð undir- tökunum í stjórn iðnaðarins, landbúnaðarins, samgöngumála og kennslumála. Mao og Lin Piao hafi gert nokkrar ráðstaf- anir til þess að koma í veg fyr- ir, að nokkrir herforingjar verði of valdamiklir. Vaxandi óánægju gætir meðal þjóðarinnar vegna öngþveitis í atvinnulífinu og þess vegna reyni Mao Tse-tung að draga úr áhrifum öfgasinna, en Chiang Ching er talin valda- mesti öfgasinninn. 99 í blíðalogni 64 ÞAU miistök urðu í blaðinu í gær, um bók Sigurjónis Friðjóns- sonar, „Ljóð og ævilágriip", að greinin var eigniuð Guðmundi G. Hagalín, en grein þessa skrifaði Erlendur Jónsson. Eriu þessi mis- tök hénmeð leiðrétt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.