Morgunblaðið - 21.12.1967, Side 6

Morgunblaðið - 21.12.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FlMMTUDAGUR 21. DES. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Úrval af dönskum töfflum. Gull- og silfur-sprautun. — Skó- vinnustofan við Laugalæk, sími 30155. Hraði Athugið að ég tek að mér allar skóviðgerðir fram á föstudag 22. des. Skóvinnu- stofan, Laugalæk, sími 30155. Fatnaður — seljum sumt notað. sumt nýtt, allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 18825. Gærustólar Gærustólar — gærukollar í úrvali. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Skrifborðsstólar Skrifborðsstólar, 20 gerðir, sendura um allt land. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Símaborð Símaborð. verð kr. 2.140.00 og kr. 2.970. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Trillubátar Til sölu eru 4 og 6 tonna trillubátaar í góðu ástandi. Uppl. í síma 15491 eftir kl. 7 á kvöldin. Jólaljósin i Fossvogskirkjugarði. At- hugið síðasti afgreiðsludag- ur er 22. des. Guðrún Run- ólfsson. Keflavík — Suðurnes Philips-rakvélar, hárþurrk- ur, Suubeampönnur. Stapafell hf., sími 1730. Keflavík — Suðumes Nilfisk-ryksugur, grillofn. ar, saumavélar, hrærivélar. Stapafell hf., sími 1730. Keflavík — Suðurnes Leikföng, ljósatæki, nýjar jóla. og gjafavörur. Stapafell hf., sími 1730. Keflavík — Suðurnes Sjónvörp, segulbönd, tran- sistor.viðtæki, myndavélar, kæliskápar, þvottavélar. Stapafell hf., sími 1730. Keflavík, nágrenni Enginn hækikun hefur orð- ið á vörum hjá okkur, mun ið okkar hagstæða vöru- verð. Verzlunin Helgafell. Til sölu fallegur borðbúnaður, til- valin jólagjöf. Garðastræti 25. Jólagjöiin handa henanum! BRflun Raín.rnkvél 6 gerðir fyrir 110/220 volt eða rafhlöðu. Verð frá kr. 590.00 Hinn tæknilega fullkomni og stórglæsilegi BRAUN Borðkveikjari A enginn brennisteinn A engin rafhlaða A aðeins gasfylling, sem endist árið Hin ómissandi SPARLETS Gosflasko sem gerir honum fært að búa til sódavatn og aðra gosdrykki sjálfur. 3—1 flöskur í hverju goshylki, sem ekki er fyrirferð armeira en svo, að það má fela í lófanum Fyrsta flokks frá ... FðNIX Sími 2-44-20 . Suðurgata 10 Til hans hrópaði ég með munni mínum, en lofgjörð lá undir tungu minni. Ef ég hygg á illt í hjarta mínu, þá heyrir Drottinn ekki. — (Sálm. 66, 17—18). í DAG er fimmtudagur 21. desem- ber og er það 355. dagur ársins 1967. Eftir lifa 10 dagar. Tómas- messa. Árdegisháflæði kl. 8.02. Síðdegis háflæði kl. 20.27. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Optn frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Síml 2-12-30. Neyðarvaktin t*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, BÍmi 1-15-10 og Iaugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 16. des. til 23. TIL JÓLAGJAFA Mikið úrval af undirfatnaði, náttkjólum, brjóstahöldum og beltum. Austurstræti 7 — Sími 17201. SIMABORÐ Þægilegt sæti, hentugar hitlur fyrir síma og símaskrár, ódýrt. Fást í flestuim húsgagna verzlunum. GÓÐ TÆKIFÆRIS- OG JÓLAGJÖF. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Leifsgötu 4. des. er Apóteki Austurbæjar og Garðsapóteki. Næturlæknir I Keflavík: 19/12 Jón K. Jóhannsson. 20/12 Jón K. Jóhannsson. 21/12 Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 20. desember er Jósef Ólafsson, sími 51820. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík» ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga fcl. 21. FBstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í síma 10-000. 70 ára er i dag, 21. des., írú Lovísa Ámadóttir Blöndal, Hring- braut 80. uii íifa! ég vil brjóta gat á ginninganna vegg og ganga inn í nýja, fegri heima ég vil stinga hnífi í háðunganna egg og horfa á syndir manna út þar streyma ég vil rífa tjöldin frá tímans hulda skjá svo turnar lífsins blasi mér við sjónum ég vil tigna guðinn ef guðleysinginn má ganga um hans hús á blautum skónum. ég vil fella í gleymsku gömul deilumál og gera hjarta friðar kleift að tifa ég vil hleypa eldi í áður dauða sál ég vil gle'ðjast, elska, þrá og lifa. Arthur Björgvin. Þá er landbúnaðurinn mættur til leiks með jólasveinum. Skyr- gámur er kominn í borgina til þess að taka þátt í fundum sex- mannanefndarinnar. Hún Asa Atladóttir, 11 ára stúlka af Rauðalæknum, gaukaði þessari mynd að okkur, og sýnir hún Skyrgám í önnum við að háma í sig skyrið, enda hækkaði mjólkin ekki nema í tvo daga, svo að enn geta þeir slett skyr- inn, sem eiga það. sá NÆST bezti — „Og með aðrar eins skuldir á bakinu umgangizt þér svona fínt fólk?“ — „Hvar ætti ég annars að finna mína líka?“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.