Morgunblaðið - 21.12.1967, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1967
11
Hestamenn
Bfeizli, beizlisstengur, fléttaðir leðurtaumar,
glímubelti og margt fleira. Sími heima 21975.
I
LEÐURVINNUSTOFAN, Laugavegi 30B.
Vinsæl jólagjöf
Norskar skíðapeysur
Sérstaklega fallegar
og vandaðar
Geysir hf.
Fatadeildin.
TILVALDAR
JÚLAGJAFIR
NÝ SENDING
Caedmon talplötur
Skáldsögur — ljóð — leikrit flutt af fræg-
ustu listamönnum heims.
LIFE
„Creat oges|
o/ man4'
CLASSICAL GREECE
IMPERIAL ROME
ANCIENT EGYPT
AGE OF EXPLORATION
AGE OF ENLIGHTENMENT
THE REFORMATION.
„Hándbog for
Maskinmestre
Heppileg jólagjöf fyrir vélstjóra.
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18 — Sími 13135.
44
affeins fvrir konur
hann
vandada
|yj
velur
smekkleg
kona
BRRun bordkveikjarann
■^•ENGIN RAFHLAÐA ^ENGINN BRENNISTEINN ^AÐEINS
^gasfylling
MEÐ EINU HANDTAKI Á MARGRA MÁNAÐA FRESTI
TÆKNILEGA FULLKOMINN GASKVEIKJARI
3 GtBfllB 1
Satínslípuð platína
og kálfskinn
2
Satínslípað stál og
Oxford-leður
3
Satínslípað stál og
vinyl
S í M I 24420 - SUÐURGATA 10
nYtt - ivYtt
FRÁ KROMMEUIE
Hreinn vinyl-gólfdúkur
Mjög vönduð vara. — Hagstætt verð.
Litaver
Grensásvegi 22 — 24.
„HÚSSARMIR i „HÚSSARHIR
kcma m KCMA
HÚSSARMIR W HÚSSARMIR
KCMA 7 KCMA
Kímin saga og kaldhæðin
úr köldu og heitu stríði
Rússarnir koma
eftir Natlianiel Benchley.
[ Sókaútgáfan Grágás.
Nathaniel Benchley er ajkunn-
I ur Bandaríkjahöfundur fyrir vin-
sælar og allvcl gerðar skáldsög-
ur, og mun einna kunnust The
Visitors, er út kom 1966 og hlaut
góða dóma f Bandaríkjuaum.
Hann lauk heimspekiprófi við
Harvand 1088, var um skeið blaða
Imaður við stórblaðið New York
IHerald Tribune, en gekk f sjó-
herinn 1941 og kynatist þvf loka-
'þáttum styrjaldarinnar. Sdðan
striðiinu lauk hefur hann rita®
um kvikmyndir og bækur 1 tíma-
ritið Newsweek.
Rússarnir boma er ein siðaista
skáldsaga hans, og hefur verið
gerð eftir henni kvikmiynd á þessu
ári og vakið nokkra athygli. í
sögunni fjallar höfundur um al-
kunnan óttablástur úr kalda stríð
inu og beitir háði og fyndni
óspart, en öil tekiur fttburðanás-
in óvænta stetnu og mannlegri,'
þegar frjáls náttúran n«r undir-
tökym raunverulegum og ímynd-
uðum stríðshetjum, og gerist
margt- níðangursiegt og óvænt.
— Baldur Hólmgeirsson hefur ,
þýtt söguna, au'ðvitað frjálsiega, j
og er tungutak lipurt og óþving-
að, og víða má sjá Þess merki, .
að reynt er að halda kímnimi
sem bezt og það tekst býsna vil,
þó að hún sé ofurlítið stórkrakka
leg. Búnihgur bókarinnar er |
skemmtilegur.
Andrés Kristjánsson í Tímanum
GRAGAS