Morgunblaðið - 21.12.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÐES. 1967
17
ERLENT YFIRLIT
flvað gerir
Konstantín ?
GRÍISKA 'heríoringgastjórnin
virðist vera transt í sessi eftir
hina misheppnuðu byltingartil-
raun Konstantíns konungs, og
ósennilegt er að völ'd'um hennar
vierði ógnað í náinni framitíð.
Til þess að hljóta alþjóðaviður-
kenningu virðast herforingjarnir
hins vegar sjá sér hag í þvi að
Konstantín hverfi aftur heim
frá Róm, Einnig getur herfor-
ingjunum stafað hætta frá kon-
ungi ef hann verður kyrr erlend-
is þar eð hann gæti orðið sam-
einingartálkn, sem andstæðingar
þeirra mundu fylkja sér ura.
Karamanlis fv. forsætisráðlherra
er einnig erlendis og útlaga-
stjórn undir forystu hans og kon
ungsins gæti orðið herforingjun-
um hættuleg.
Ólíklegt er þó, að konungur-
inn snúi aftur til Grikklands á
næstunni. Ekki verður séð hvern
ig hann getur farið aftur til
Grikklands og gengið að hinum
hörðu skilmiálum herforingjar.na
án þess að þola mi'kla niður-
lægingu. Fréttir herrna að
miklar hreinsanir eigi sér stað í
Grikklandi og konungssinnar og
liiðsforingjar hliðhollir konungi
hafi verið handteknir. Erfitt
væri fyrir konunginn að hverfa
heim þegar þannig er ástatt, þótt
hugsanlegt sé að hann setji það
skiiyrði fyrir heimkomu sinni
að stuðningsmönnum sínum
verði sleppt úr haldi. En ef kon-
ungurinn snýr aftur verður hann
raunverulega sviptur öllum völd
um.
Þá getur verið vafasamf, að
ofurstarnir vilji í raun og veru
fá konunginn heirn því að hann
hefur sett ströng skilyrði og þeir
yrðu að gera miklar tilslakanir
ef þeir ættu að ganga að þeim.
Konungur krefst þesis að aftur
verði horfið til lýðræðis. Máiin
munu væntanlega skýrast þegar
hin nýja stjórnarskrá verður
birt á Þorláksmessu, og ekki er
útiliokað að hún geti orðið grund
völ'lur einhvers samkomulags.
Bf til vill verður samið um, að
könungur snúi aftur heim að
lokinni þjóðaratkvæðagreiðslu
og hérforingjarnir geri einhverj-
ar tilslakanir á móti.
í Aþenu er l'itið á samninga-
makk konungisins og herfor-
ingjanna sem stórkostlegt sjón-
arspil. Þó virðist alvara búa á
bak við þar sem frá sjónarmdði
herforingjaklíkunnar hlýbur að
vera betra að 'hafa konunginn
heima fyrir svo að segja valda-
lausan en erlendis, þar sem hann
gæti orðið sameiningart'ákn and-
stæðinga hennar. Grískir kon-
ungar hafa verið all'-valdamiklir,
en sennöegt er að samikvæmt
hinni nýju stjórnarskrá verði
vald konungsins skert, þing-
mönnum fækkað Oig fram-
kvæmdavald efit á kostnað lög-
gjafavaldsifts. Framk*væmda-
valdið verður einangrað frá
þinginu og ráðherrar verða ekki
álbyrgir gagnvart því. Hin nýja
stjórnarskrá rrnun síðoir en svo
leiða Grikkl'and aftur inn á
braut lýðræðis eins og heitið var
hel'dur þvert á móti leiða til
aukinnar kúgunar.
Byltingartilraun Konstantíns
kom ekki með öllu á óvart. Sam-
toom'ul'agið um Kýpur olli
óánægju þótt hættu á styrjöld
væri bægt frá. Nokkrum döguim
áður en konungur hófst handa
fordæmdi Karamanlis herfor-
ingjastjórnina í blaðaviðtali í
París. Margt ibenti til þess, að
stjórnimálamennirnir gæbu náð
samkomulagi og myndað þjóð-
sbjórn undir forsæbi Karamanlis,
og nokkrir herforingjar l'ögðu
fast að toonungi að hefjast
handa. Margir töldu, að þetta
væri síðasta tækifærið. Horf-
urnar á því að lýðræði yrði end-
urreist fóru stöðugt þverrandi
og það var á all'ra vitorði að til-
lögurnar um hina nýju stjórnar-
skrá, sem væntanlegar voru inn-
an fárra daga, mundu ganga
skammit, og auk þess s'kerða
völd Konstantíns. Frá því her-
foringjarnir komust til valda í
apríl hafði konungur veitt þeim
dræman stuðning og jafnvel ver
ið fangi þeirra. Hann hafði forð-
azt alger vinslit vegna óvissu um
stuðning meðal þjóðarinnar og í
hernum og ótta við vopnuð átök
ef hann léti til skarar skríða.
Nú ákvað hann að hefjast
handa, þar sem óvíst var hvort
annað tækifæri byðist síðar, og
þótt óvíst væri um árangur.
Hann vissi að aðstaða sín yrði
vei'kari með hverjum mánuðin-
um sem liði, ef hann segði ekki
al'gerlega skilið við herftoringja-
klítouna, sem stefndi meir og
rneir í átt til toúgunar og harð-
stjórnar. Stjórnin var að glata
meir og meir þeim dræma stuðn-
ingi, er hún naut meðal vissra
þjóðfélagshópa. Sú litla virðing
er hún naut erlendis fór sífellt
þverrandi. Stjórnin virtist vera
að missa al'lt út úr höndum sér
og konungur taldi að hann gæti
ekki beðið lengur og yrði að
láta til skarar skríða. En l'íkurn-
ar til þess að uppreisn ihans gæti
heppnazt virðast hafa verið
litlar. Konungur virðist hafa
ofmetið þann stúðning, sem
hann naut meðal vissra hers-
höfðingja, og vanmetið þann
stuðning, sem stjórnin nýtur
meðal lægra settra foringja í
hern'um. Síðan herforingjastjórn
in komist til valda hefur hún
skipað dygga stuðningsmenn í
lykilstöður í hernum, og skipu-
lag klíkunnar er frátoært. Völd
stjórnarinnar voru traustari en
flesta grunaði, og byltingartil-
raunin var illa skipulögð og van-
hugsuð.
Þrátt fyrir þetta hefur frammi
staða herfloringjanna verið lé-
leg síðan þeir brutust til valda.
Þeir eru slungnir samsæris-
menn, en hafa sýnt litla stjórn-
vizkuihæfileika. Margt bendir til
þess að þess vegna muni þeim
reynast erfitt að þola þá ein-
angrun, sem þeir hafa komizt í
eftir byltinguna heima og erlend
is. Eftir hina misheppnuðu til-
raun til að fá herinn til að steypa
herforingjaklítounni má búast
við að vinstrisinnar taki upp
andspyrnu gegn herforingja-
stjórninni, og þá eykst hættan á
nýrri borgarastyrjöld,
Uppreisn bæld
niður í Alsír
HARÐRI valdabarábbu í Alsír er
lokið í bili með sigxi B'oumed-
iennes forseta, og uppreisn
óánægðra liðsforingja undir for-
ystu Tahar Zbiri ofursta hefur
verið bæld niður. Zbiri ofursti,
sem hefur um langt skeið verið
hættulegasti keppinuatur Boum-
ediennes, hefur verið leystur frá
sbörfum herráðsforseta, og
Boumedienne hefur tekið yfir-
stjórn ihersins í sínar hendur..
Fréttir af byltingartiirauninni
hafa verið óljósar, en margt
bendir til þess að mikil óánægja
ríki í hernum og andstaða hafi
ekki verið brotin á bak aftur
fyrr en eftir harða toardaga.
Miðstöð uppreisnarmanna var
bærinn E1 Affroun, sem er um
60 km. fyrir suðvestan Algieirs-
borg og skammt frá Boufarik,
aðalstöðvum alsírska flughers-
ins, og fylkish'öfuðlhorginni
Blida. Ágætt vegasamlband er
milli E1 Affroun og Algeirsborg-
ar, og véla'hersveitir hefðu átt
auðvelt mieð að sækja til höfuð-
borgarinnar ef uppreisnin hefði
gengið að óskum. Margt bendir
til þess, að Boumedienne hafi
vitað um áflorm uppreisnar-
manina fyrirfram og kæft upp-
reisnina í fæðingunni.
Zbiri ofursti var annar helzti
leiðtogi byltingarinnar gegn
Ben Belia forsætisráðherra 19.
júní 1965, næst á eftir Boumiedi-
enne. Það var Zbiri, sem hand-
tók Ben Bella, en Boumeidienne
var forseti herráðsins þegar bylt
ingin var gerð. Talið hafði ver-
ið, að Zbiri væri stuðningsmað-
ur Ben Bella, en hann gekk í lið
með Boumedienne á síðustu
stundu og tryggði þannig valda-
töku hans. Fljótlega kastaðist í
kekki með þeim, og Boumedi-
enne fjarlægðist meir og meir
Zbiri og aðra skæruliðaforingja
frá dögum baráttunnar gegn
Frök'kum og hallaði sér að ung-
um sérfræðingum og raunsæis-
mönnum, sem töldu efnahags-
lega uppbyggingu landsins
mestu rnáli skipta. Zbiri og fé-
lagar hans höfðu aftur á móti
lítinn álhuga á stjórnarstörfum
fangelsað gamla vopnabræður.
og Boumedienne gat lítið notað
þá.
Herforingjum, etoki sízt yfir-
mönnum herstjórnaru'mdæma,
sveið sárt vaxandi áhrif
óbreyttra borgara eins og Belaid
Abdessalam iðnaðar- og námu-
m'álaráðherra, Abdelaziz Boute-
flika utanríkisráðberra og
Ahmed Medeghri innanrj'kis-
ráðlherra. Þótt herforingjarnir
hafi aðlhyllzt róttækari sósíal-
isma en ungu mennirnir er þó
talið að hér isé fyrst og fremst
um að ræða baráttu tveggja
kynslóða.
Zbiri og aðrir ofurstar hafa
verið í meiri'hluta í æðstu stjórn
landsins, Býltingarráðinu, sem
er undir forsæti Boumediennes,
og á undanförnum mánuðum
hafa þeir áirangurslaust reynlt að
fá þv*í framgengt að ráðið verði
kallað saman til funda. f þes«
stað hefur forsetinn haldið
fundi með dyggum stuðnings-
mönnum sínum úr ráðinu, og
Zbiri ofursti og stuðningsmenn
hafa verið einangraðir meir og
meir frá völdum.. í mótmæla-
skyni sótti Zbiri ekki hátíðahöld-
in á frelsisafmælinu 1. nóvem-
ber. Fyrir tæpum hálfum m'án-
uði komst deila Zbiri og Boum-
edienns á lokastig þegar Ahmed
Kaid fv. fj ár.rnálaráðherra var
falið að endurskipuleggja þjóð-
frelsisfylkinguna, eina stjórn-
málaflokk landsins. Á föstudag-
inn tilkynnti Boumedienne síðan
að hann hefði tekið yfirstjórn
hersis í sínar hendur.
Samband milfi
Bonn og Belgrad
MARGT bendir til þess, að Vest-
ur-Þjóðverjar og Júgóslavar
taki að nýju upp stjórnmálasam-
band áður en langt um líður.
Tíu ár eru liðin síðan Vestur-
Þjóðverjar slitu stijórnm'áílasam-
bandinu vegna þess að Júgóslav-
ar viðurkenndu austur-þýzku
stjórnin.a Á þeim árum var í
gildi Hallstein-kenningin svokall
aða, en samkvæmt henni neit-
uð'u Vestur-Þjóðverjar að eiga
eðliieg samskipti við lönd sem
voru vinsamleg Austur-Þjóð-
verjum. Síðan samsteyijust'jórn
Kiesingers og Brandts toom til
valda í Vestur-IÞýzkalandi fyrir
einu ári hefur í raun og veru
verið sagt skilið við Halllstein-
kenninguna.
Um leið hefur orðið breyting
á stjórnmálaástandinu í Austur-
Bvrópu, sem heíur komið í veg
fyrir eðlileg samskipti milli,
VesturnÞjóðverja og Austur-
Evrópuríkjanna. Það skilyrði hef
ur al'ltaf verið sett af hál'fu Aust-
ur-Evrópulandan‘na fyrir eðli-
legum samskiptum við Bonn-
stjórnina að hún reyni að koma
á stjórnim'álasamtoandi við aust-
ur-þýztou stjórnina. Snemima á
þessu ári átováðu Vestur-Þjóð-
verjar og R'úmenar að tooma á
stjórnmálasambandi og sýndi
það hvílík breyting hafði átt sér
stað á ástandinu í Austur-
Evrópu og um leið að hin nýja
stefna vesturJþýzku stjórnarinn-
ar var vænleg til árangurs.
Hins vegar virðist vestur-
þýzku stjórninhi hafa orðiö Mt-
ið ágengt síðan í tilraunum sín-
um til að bæta sambúðina við
Austur-Evrópurí'kin þangað til
tilkynnt var fyrir nokkrum dög-
um að ivonir stæðu til að stjórn-
málatengsl'Um yrði komið á við
stjórnina í Belgrad. í vor voru
allgóðar líkur á því að stjórn-
málasarmbandi yrði komið á við
Ungverja og jafnvel Búlgara, en
þá skárust Rússar í leikinn.
Einnig leitaði Bonn-stjórnin hóf-
anna hjá Tékkum. En í raun og
veru hefur engin breyting átt
sér stað. Verziun landanna hef-
ur að vísu aukizt, en verzlunar-
fulltrúar Vestur-Þjóðlverja í lönd
unum njóta ekki sömiu fríðinda
og venjulegir diplómatair. Samt
telur Bonn-stjórnin verzlunar-
sendinefndir sínar í Austur-EVr-
ópu mj'ög mikilvægar og fyrsta
áfangann í átt til fulls stjórn-
málasambands.
Austur-þýzka stjórnin hefur
gert al'lt sem í hennar valdi
stendur til að leggja stein í götu
vestur-þýzku stjórnarinnar og
notið stuðnings Pólverja og
Rússa. í sumiar héldu Tétokar
fjölmenna kom'múni'staráðlstefnu
í Karoly Vari þar sem allt var
gert til að vekja tortryggni á
siáttaumil'eitunum Bonn-stjórnar-
innar. Um Leið hefur Brandt
utanríkisráðlherra vairað við of
mikilli bjartsýni um að hin nýja
stefna gagnvart Austur-Evrópu
beri skjótan árangur. Hin nýja
stefna Vestur-ÞjóðVerja hefur
einnig mætti tortryggni í Vest-
ur-Evrópu, Frakkar hafa stutt
Vestur-Þjóðverja í tilraunum
hennar, en efeki með neiinum
sjáanleguim árangri eða það virt-
ist Pól'lands'heimsókn de Gaulles
í haust að minnsta kosti sýna.
Þrátt fyrir þetta eru Rússar
mjög óról'egir og nýlega sendu
þeir Bonn-stjórniinni mjög harð-
orða orðsendingu þar sem þeir
kröfðust 'þess að bundinn yrði
gegndi embætiti landVarnaráð-
í Vestur-IÞýzkalandi og sögðu að
framtíð Eviópu væri í hættu ef
þessir hópar fengju að starfa.
Vestur-þýzka stjórnin svaraði
þfví til að hún væri fullfær um
að stjórna málum sínum sjlálf og
þyrfti ekki aðstoð annarra rítoja
til þess, en ef svarið hefði verið
á aðra lund hefðiu nýnazistar
áreiðanlega sagt að stjórnin í
Bonn l'éti Rússa segja sér fyrir
verkum. Rússar hafa áreiðan-
lega etoki búizt við öðru svari og
það sem raunverulega fyrir þeim
vakti var að hræða Auistur-Evr-
ópuríkin. Orðsendingin jafn-
gilti viðlvörun um, að ef Austur-
Evrópuríkin gengju of langt í
því að bæta samíbúðina við Vest-
ur-ÞjóðVerja stofnuðu þau sam-
bandinu við Rússa í hættu. Þetta
er einhver mesta viðurkenning
sem hin nýja stefna Bonn-stjórn-
arinnar hefur fengið.
Sundrar enska
Indverjum?
INDVERiSKA þingið hefur sam-
þykfet frumvarp um að enska
skuli vera opinbert tunguimál
jafnrétthá hindí. Frumvarpið
hefur 'vakið mikla reiði í norður-
og miðhéru'ðum Indlandis og efnt
hefur verið til ofsafenginna mót-
mælaaðgerð gegn því en samt er
frumvarpið mikiivægur skerfur
til lausnar tungumálavandamál-
inu á Indlandi.
Frumvarpið gerir ráð fyrir að
en9ka verði enn sem fyrr annað
aðaltungumál Ind'verja þangað
til löggjafasamkundur fylkja,
þar sem hindí er ekki opintoert
tunguimá'l, ákveða að leggja hana
niður. Báðar deildir samtoands-
þingsins í Nýju Del'hi verða að
staðfesta slíka ákvörðun áður en
hind'í getur orðið eina tungumál-
ið í landinu.
íbúar Suður-Indlands og Beng
al hafa barizt harkalega gegn
því, að þeir verði neyddir til að
nota hind'í og þess vegna er frum
varpið skynsamleg og nauðsyn-
leg ráðstöfun. fbúar þeirra hér-
aða, þar sem ihindi er ekki töluð,
geta verið þess fullvissir að þeir
verði ekki lakar settir en þeir
landsmenn sem tala hindí. Þetta
Framlhald á bls. 16.
Konstantín í Róm: Hann hefur átt marga fundi með grískum
stjórnmálamönnum og trúarleið togum.