Morgunblaðið - 21.12.1967, Side 20

Morgunblaðið - 21.12.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 19C7 Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Bótagreiðslum almannatrygginganna í Reykjavík lýkur á þessu ári kl. 12 á hádegi laugardaginn 23. desember og hefjast ekki að nýju fyrr en á venju- legum greiðslutíma bóta í janúar. Tryggingastofnun ríkisins Laugavegi 114. Ást í álfum tveim Skáldsaga Páls Hallbjarnarsonar Kynnizt viðhorfum athafnamanns, sem að loknum löngum starfsdegi við framleiðslu og kaupsýslustörf. snýr sér að skáldsagnagerð. — Sérstæð bók. — Gefið vinum yðar geðþekka jólagjöf. Bókaútgáfan REIN. Nýkominn jólaumbúðapappír 40 og 57 cm rúllur Heildsölubirgðir Eggert Kristjánsson & Co. hf. Sigilla Islandica 11 í Ný bók frá Handritastofnun Islands ■:■ Innsigli íslenzkra manna frá fyrri öldum Þefta bindi tekur einkum til manna úr veraldlegrí stétt Fœsf hjá bóksölum. Aðalumboð: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21, ■þ Handritastofnun íslands KIMSINS Ms. Herðubreið fer austur um land til Seyðis- fjarðar 27. þ. m. Vörumóttaka miðvikudag og fimmtudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Ms. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiða fjarðarhafna i dag. Vörumót- taka í dag. LOFTUR HF. Ingólfssti’æti 6. Kópavogsbúar Við höfum jólagjöfina fyrir alla fjölskylduna. Allt úrvalsvörur á lága verðinu. Gjörið svo vel að líta inn. Verzlunin LIJIMA Þinghólsbraut 19. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrif- stofustarfa og bókhalds. Stúdents- eða verzlunar- skólamenntun æskileg. Skrifleg umsókn sendist fyrir n.k. áramót. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ÁRNI SIEMSEN, Austurstræti 17. Jólaskreytingar á hátíðarborðið, Munið skreytingar úr lifandi blómum. Sérlegir leiðisvendir, krossar. Munið skreytingar (natur). Hef starfsþjálfun í helztu blómalöndum Evrópu. ÁLFTAMÝRI 7 MAHÚSIÐ simi 83070 HERRAPEYSUR Hnepptar með longum ermum. Hnepptar, erma-lausar. Heilar með V-hálsmáli. Heilar með rúllukraga. LITA ÚRVAL.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.