Morgunblaðið - 21.12.1967, Síða 23
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DEIS. 1967
23
Tökum upp í dagTiýja sendingu af
GÓLFTEPPUM
á stórlækkuðu verði
vegna hagkvæmari innkaupa erlendis frá.
Teppin eru úr 80% evlan styrkt með 20%
nylon, sem gerir þau mun sterkari.
Breiddir: 3.66 m. og 4.00 m.
Pantið strax í dag til þess að fá teppin
lögð á gólfin fyrir jól.
FULLKOMNASTA RAKVÉLIN
Lektronic II er knúin af
rafhlöðu,sem ekki þarf að
skipfa um og hlaða má að
vlld.
Lektronic II uppfyllir kröfur
hinna vandiátustu.
ÚtsöluslaOir fyrlr
Remlngton
rafmagnsrakvélat*
Reykjovíki
HERRABÚÐIN, Austurstrætl 22
HERRABÚÐIN, Vesturver
LAMPINN, raftækjav. Lougav. 89
LJÓS, roftækjov. Lougaveg 20
LUKTIN, raftækjav. Snorrobr. 44
RATSJÁ, raftækjav. Laugaveg 47
Rakorastofan, Austurstræti 20
Véla- og raftækjaverzl.
Bankostræti 10
Hafnorfjörður:
Mognús Guðlaugsson, Strandg. 19
Akureyri:
AMÁRÓ-BÚÐIN
Rakarast. Sigtr. Júlíusson
Kaupfélag Eyfirðinga
Akrones:
Úra- og skortgripav.
Helga Júlíussonar
Húsovík
Bókaverzl. Þórorins Stefónssonar
Verzlunin Höfðaver
Sigluf jörSur:
Raftækjav. Jóh. Jóhonnessonar
Roftækjav. Raflýsing
ísof jörður:
Bókaverzl, Jónosor Tómassonor
Einkaumboð Orka h.f.
Laugavegi 178 símí 38000.
Söluumboð, varahluta og
viðgerðaþjónusta
Pennaviðgerðin Vonarstræti 4
Vesfmonnaeyjor:
Roftækjav. Haraldar Eiríkssonor
Raftækjav. KJARNI
Blönduós:
Ljósvakinn
Koupfélag Húnvetninga
Seyðisf jörður:
Verzl. Hjolta Nilsen
Kaupfélag Austfjarðar
Súgandaf jörður:
Verzlunin SUÐURVER
Bildudalur:
Kaupfélag Arnfirðinga
Þórshöfn:
Verzl. Signor & Helgi
tryggir gaeöin
FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel ( hendi
og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem
alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir
fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt.
FLAMINGO slrau-úðarinn
er loftknúinn og úöar tauið svo
ffnt og jafnt, að hægt er að
strauja það jafnóðum. Ömiss-
andi þeim, sem kynnst hafa.
Litir f stíl við sfraujárnin.
FLAMINGO snúruhaldarinn
er til mikilla þæginda, þvi að
hann heldur straujárnssnúrunni
á lofti, svo oð hún flækist ekki
fyrir. Eins og að strauja með
snúrulausu straujárni.
FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI
FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN!
Sími 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvik.
Sólóhúsgögn
Seljum frá verkstœði sólóhúsgögn
í borðkrókinn — Hagstœtt verð
Sólóhúsgögn
Hringbraut 121 — Sími 21832.
Bókaútgáfan HILDUR
LÁTIÐ EKKI BLEKKJAST —
Það er aðeins til einn 1AN FLEMING og einn
JAMES BOND.
Njósnanúmer hans er 007.
MUNIÐ: Nýjasta bókin er:
„LÁTTU AÐRA DEYJA“
IAN FLEMING er niest lesni höfundurinn í dag.
Margir rithöfundar hafa reynt að feta í fótspor
hans, en engum tekizt það.