Morgunblaðið - 21.12.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1967
25
Eldhúsið mitt
Nýja eldavélasamstæðan,
S
Vöfflujárn og steikarpanna með
sjálfvirkum hitastilli.
J. Þorláksson & Itlorðmann hf.
Bankastræti 11.
FjaBrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Sími 24180 — - " ” - — — ~ ” Bifvélavirkjar Maður vanur almennum bílaviðgerðum óskar eftir að komast á gott verkstæði, sem nemi í Reykja- vík eða úti á landi. Hefur lokið iðnskólanámi. Uppl. í síma 13492 frá 9—7 og 16106 á kvöldin.
Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan of öruggan hátt. Upplýsingar kl 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 1538».
Hafnarfjörður Hefi flutt skrifstofu mína. á 2. hæð hússins, Strand- gata 45, inngangur frá Mjósundi. Hrafnkell Asgeirsson hdl., sími 50318.
Mikið
af vatteruðum greiðsluslopp-
um, ungbarnafatnaði, nátt-
fötum og nærfötum barna,
Frottésloppar frá 2ja—8 ára.
Drengjaskyrtur, hvítar nylon
frá kr. 139 kr. undirfatnaður
kvenna, Kanters lífstykkja-
vörurnar landsþekktu í öllum
stærðum og gerðum, þrír litir.
Alls konar gjafavörur til jól-
anna. Jóladúkar, borðdúkar,
jólatrésteppi.
Opið til kl. 22 föstudag.
Næg bílastæði.
Verzlnnin UHi'lI
Suðurvcrl - Slmi 81920
(Á hornl Hamrahli&ar og Krlnglumýrarbrautar)
Moskvitch kostar kr. 155,190 — hagstæðir greiðsluskilmáiar
Bifreiðar & Landbúna ðarvélar hf.
Sheaffer penni er bezta jólagiöfin
Nú getið þér gefið hina glœsilegu
Sheaffer's penna, kúlupenna og
skrúfblýanfa í fallegum jólapakkn-
ingum, sem kosta yður ekkert.
Gefið Sheaffer í jólagjöt
og gerið vini
yðar ánœgða
Imperial IV
SHEAFFER
í gjafakassa.