Morgunblaðið - 21.12.1967, Side 29

Morgunblaðið - 21.12.1967, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DES. 1967 29 FIMMTUDAGUR liiiii 21. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikíimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðra þáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari tal- ar um mat og drykk. Tón- leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Á frívaktinni. Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman flytur þátt i eigin þýðingu: Heitt undir fæti á Fiji-eyjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter, Paul og Mary, og Walger-bræður syngja. The Spotnicks og harmoniku hljómsveit Maurices Larcan- ges leika. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegistón- leikar. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Jón Nordal, Karl O. Runólfs- son og Þórarin Guðmunds- son. ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Debussy. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Framhaldsleikritið: „Hver er Jónatan?" eftir Francis Dur- bridge. Þýðandi: Elías Mar. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Leikendur i 7. þætti: Herra Elliott fær heimboð. Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Mar- grét Óiafsdóttir, Arnar Jóns- son, Borgar Garðarsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Flosi Ólafsson, Valdimar Lárusson, Sigurður Hall- rnarsson, Þorgrímur Einars- son og Júlíus Kolbeinsson. 20.20 Einsöngur í útvarpssal: Friðbjörn G. Jónsson syngur. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. a „Að skýjabaki" eftir Jó- hann Ó. Haraldsson. b „Amma raular i rökkrinu" eftir Ingunni Bjarnadóttur. c „Álfasveinninn" eftir Sig- urð Þórðarson. d „Kysstu mig, hin mjúka mær“ og „Sof þú blíðust", íslenzk þjóðlög. e „Vor“ og „Ljóðalög", lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. f „Mánaskin" eftir Jón Björnsson. g „Lindin" eftir Hallgrím Helgason. h „Sáuð þið hana systur rnína?" eftir Pál ísólfsson. 20.40 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 21.25 „Tannhauser", forleikur eftir Richard Wagner. Tékkneska fílharmoníusveit- in leikur. Franz Konvitshny stjórnar. 21.40 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hlutverk aðgerðarannsókna 1 stjórnun og áætlanagerð. Kjartan Jóhannsson verk- fræðingur flytur síðara er- indi sitt. 22.45 Kammerkonsert eftir Alban Berg. Kammerhljómsveit belgíska útvarpsins leikur. Stjórnandi Pierre Boulez. Einleikari: Diana Andersen pianóleikari og André Gertler fiðluleik- ari. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjall að við bændur. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik- ar. 11.10 Lög unga fólksins endurtekínn þáttur)). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á söguunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (13). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Chet Atkins leikur gítarlög. Ruby Murray syngur írsk lög. Anton Karas leikur austur- rísk lög á sítar. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Alþýðukórinn syngur þjóðlag og lag eftir Hallgrím Helga- son, sem stjórnar kórnum. Lamoureux-hljómsveitin í París leikur Konsertsinfóníu í G-dúr op. 84 eftir Joseph Haydn. Igor Markevitch stj. Koffmani. Frick, Wunderlich, Rothenberger o. fl. syngja atriði úr óperunni „Mörtu" eftir Flotow. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabók- um. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Börnin á Grund" eftir Hug- rúnu. Höfundur les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FÖSTUDAGUR iMPIIÍÍ: 22. desember 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur. Umræðum stjórnar Eiður Guðnason. 21.00 Hollywood og stjörnurnar. Myndin greinir frá ýmsum þekktum bandarískum leik- urum, sem farið hafa með hlutverk ofurhuga í kvik- myndum, allt frá tímum þöglu myndanna, m.a. Dougl- as Fairbanks eldri og Errol Flynn. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.25 Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri er Ingólfur Guð- brandsson. Kórinn flytur þjóðlög frá ýmsum löndum og tvö helgi- lög. 21.55 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leiksr Roger Moore. íslenzkur texti: Bergur Guðnson. 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 23. desember....... 20.00 Skemmtiþáttur Lucyar Ball. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 20.25 Úr fjölleikahúsunum. Þekktir fjöllistamenn sýna listir sínar á ýmsum fögrum stöðum. 20.55 Moníka. Skemmtiþáttur frá finnska sjónvarpinu. 21.25 Ápríl i París. Bandarísk dans- og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika Doris Day og Ray Bolger. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 23.05. Dagskrárlok. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson greina frá erlend- um málefnum. 20.00 Gestur i útvarpssal: Friedrich Wúhrer frá Þýzka- landi leikur á píanó. Tilbrigði og fúgu op. 134 eft- ir Max Reger um stef eftir Telemann. 23.30 Kvöldvaka. a Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (8). b „Sólin gengur sina leið". Guðrún Sveinsdóttir talar um gamla og nýja jólasiði. c fslenzk lög. Þjóðleikhúskórinn syngur. Dr. Hallgrimur Helgason stjórnar. d „Afi minn fór á honum Rauð". Séra Grímur Grímsson flytur síðari hluta frásögu- þáttar Þórðar Jónssonar á Látrum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram þýðir og les (9). 22.35 Kvöldtónleikar. Sinfónía nr. 6 i b-moll op. 74 eftir Tjaikovskij. Sinfóniuhljómsveitin I Bost- on leikur. Charles Munch stjórnar. Allt á barnið VELJIÐ ÞAÐ BEZTA V »I Fyrirliggjandi Atlas og Osram Ijósaperur ■ öllum stærðum Heildsölubirgðir Eggert Kristjánsson & Co. hf. Sími 11400. Matadorspilið er skemmti- leg, þroskandi og ódýr jólagjöf fyrir alla fjölskyld- una. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Gjafavörur NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL AR GJAFAVÖRUM. JÓLASKREYTINGAR. BLÓM OG ÁVEXTIR HAFNARSTRÆTI 3. SÍMI 12717 OG 23317. ©AUGLfSINGASTOfiW* Börninvita hvað þau vilja ••• Fæst «un land allt. Pappírsvörur h.f. Sími 21530. Jólaskreytingar hyacintuskreytingar kransar krossar leiðisvendir grenigreinar skreytingarefni Afskorin blóm rósir nellikkur túlipanar fresiur og margt fleira Pottaplöntur jólastjarna begoniur azalea calanchoe og margt fleira Blómaskreytingar brúðarvendir gerðir af fagmönnum Gjafavörur Bornholm, steintau Lindshammar kristall og margt fleira. Vönduð vinna, mikið úrval Gróðrastöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775 ...þau vil ja leikföngin f rá Reykjalundi REYKJALUNDUR, sími um Brúarland. Skrifstofa í Reykjavík: Bræðraborgarstíg 9, síml 22150

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.