Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968
5
Vetur í sveit
GÖMLU augun hátta þegar
fer að hægjast um á bænum,
Þau Idta stundarkorn í bókina,
sem liggur á borðsihorninU' en
þau þola ekki mikinn lestur í
einu og komast einhvern veg-
inn ekki greiðlega fram úr efn
inu, þó var tíðin, að þau voru
taiin vel lesandd.
Þegar þau hafa lagt frá sér
bókina, fara þau með eitthvað
gott. eins og þeim var kennt í
bernsku, slökkva Ijósið og
leggjast til svefns. Þá er að
breiða sængina upp fyrir höf-
uð og kúra sig niður í kodd-
ann. Bezt að hraða sér að dyr-
um svefnsins, því að oft kostar
það andvöku. unz skammt láfir
nætur, ef ekki tekst að kom-
ast inn úr þeim í fyrstu at-
rennu. Vísast gildir það raun-
ar einu því að gömlu augun
hrökkva oft upp við þögn
myrkursins og kemur jafnvel
ekki blundur á brá úr því fyrr
en í morgunsárið.
Það hefði verið sök sér að
liggja svona einn í rúminu, ef
myrkrið hefði ekki hvolfzt yf-
ir eins og undirskál. Líka væri
hægðarleikur að þreyja eina
nótt. En gömul au,gu. sem
verða að svolgra í sig skamm-
þar. sem hann hafði hælana.
Hvoru ykkar líkist afspreng-
ið, sem ekki fór í hundana, og
hvert sótti hinn hópurinn arf-
inn sinn? Mistölk. afglöp, mis-
tök, afglöp — — — eins og
tif í klukku úti í botnlausum
sortanum. Og gömlu augun
spyrna af veikum mætti við
holskeflu ömurlegra hugsama,
sem rtíður yfir þau úr flóð-
bylgju myrkursins. En það
kemur fyrir ekki.
Gömlu augunum finnst ó-
ljóst með sjálfum sér. að þau
eigi svar við flestum, ef ekki
öllum ásökunum næturinnar.
Þau minnir, að heiðarleiki og
strit og umhyggja hafii fyrr-
um verið aðalgildi langrar lífs
baráttu. En til hvers er að
klóra í bakkann. þegar enginn
tekur í sama streng? Og fyrir
hvern væri að berjast, úr því
sem komið er?
Og gömlu augun finna, að
geigur myrkursins hefir drukk
ið í sig lífsmagnan, sem óður
var uppistaða allrair sóknar og
varnar og framtaks. Og þau
engjast vegna vanmáttar síns
inni í þessu freyðandi myrkri.
sem flæðir hvaðanæva. — —
Hvílíkur munur væri að fá
degi heils vetrar, fiá stærri
skammt en þeim þykir gott,
þegar þau stara stundum sam-
an inn í hyldýpi næturmnar.
PYrr meir settu gömlu aug-
un tafLborð milli sín og myrk-
ursins. því að gömlu augun
eru eldri en tvævetur, og þeim
datt ekiki í hug að hleypa
myrkrinu að sér vafningalaust.
Og myrkrið varð að láta sér
lynda að setjast að þessari
skáik með gömlu augunum.
Nú orðið segir myrkrið
gömlu augunum, að þeim far-
ist ekki að setja sig á háan
hest. Móðir ykkar var eins og
aliir vissu. og þið áttuð aldrei
neinn föðurinn. Auk þess vor-
uð þið flutt hreppaflutningi æ
ofan í æ, og allir höfðu á ykk-
ur nokkurn óþokka. Enginn
sóttist eftir svo auðvirðilegri
nærveru sem ykkar var, enda
voruð þið alltaf eins og rifin
upp úr svelli. Og ekki man ég
betur en það væri fyrir náð og
misikunn,. að þið fenguð að
ganga fyrir gafl með jafnöldr-
um ykkar. — — — Ja, svei;
þér ferst Flekkur að gelta.
Ómagi að upplagi og hefir
aldrei haft neinn dug til að
vaxa frá lítiknenninu í sjélfum
þér. — — —
Þó rofaði til furðanlega
fljótt. En það var ekki þér að
þakka. Lífisförunauturinn stóð
þér í öllu miklu framar, svo
að þú komst ekki með tærnar
notalegan draum í stað þess
að vera fangi hugsunar, sem
sveimar látlaust í hring — —
hringinn í kringum sjálfa sig.
Gömlu augun hafa lengstum
fengið að vera óáreitt fyrir á-
sökunum myrkursins. Það er
ekki fyrr en seinustu misser-
in, að það hefir gjörzt svo nær
göngult, að hugarlheimur þeirra
sten'Zt ekki áhlaup þess. Fyrr-
um dirfðist það ekki að refca
nefið í námunda við jafnvægi
gömlu augnanna. Þá hélt hvað
eina saimræmi sínu. og hugs-
anaheimuirinn var eins og kart
afla, sem flýtur hóglega í volg-
um saltpækli. Þá var líka bú-
ið að ylja upp rúmið, þegar
gömlu augun háttuðu á kvöld-
in.
Gömlu augun óttast ekki
myrkrið fyrst og fremst, sei.
sei, nei, heldur miklu frernur
kveikjuna sem í því dylst. Þau
standa sig að því að eiga í fór
urn sínum hugsanir. sem þeim
hafa að kalla verið ókunnair
til skamms tíma. Og þeim
finnst, aö myrkrinu hafi tek-
izt að vefcja upp drauga, sem
þau vissu ekki fyrr, að ættu
sér nokkurt griðland í hugar-
fylgsnum sínum.
Þair hafa óljósan hug um. að
hér séu á kreiki hiugsanir
annarra. Þær draga sig saman
og smjúga eins og rafistraunv
ur inn í það hugskot, sem er
opið og óvairið vegna uppgjaf-
ar og ótta. Á slíkum vígstöðv-
um er ekki þörf langs umsát-
urs.
Það fer ekki á milli mála,
sýnist gömlu augunum, að
þessi magnan á sér mest oln-
bogarýmd á dægri myrkursins.
Og þau skynja. að hún finnur
greiðustu leið að skúmaskot-
um hugarheimsinis. Og gömlu
augun nema, hvernig skugga-
hnoðrar hugskotsinis rísa upp
við dogg, eflast og færast í
aukana við tilkom.u þessa.raT
aðvifandi mögnunar.
Og þau standa þá sjálf sig
að hugrenningum, sem þau fyr
irverða sig fyrir. og það niður
fyrir allar heliur, frammi fyrir
hugrenningum dagsins. Og þeg
ar aðskotadýrin 'hafa farið
hvimandi um króka og
kima hugarheims gömlu augn-
anna, sneypast þau á burt með
þessu Mka félega föruneyti,
sem hér hefir gengið í lið við
þau. Og hersingin sveimar
hindrunarlaust út í fjarskann.
þegar Mður að óttu, og gömlu
augun eru ekki í neinum vafa
um, að hún haldi áfram að
sækja heim og magnast á ný í
huganheimi nýrra fórnarlamiba.
Of af því fótataki, sem held-
ur áfram að duna eftir að
ganga þess hefir fjarlægzt.
marka gömlu augun, að aðsókn
in hafi skilið eftir spor, sem
ekki veiti af heilum sólskins-
degi til að afmá.
Og a'ð enduðum stundarsvefni
vakna gömlu augun við þá
gleðifrétt morgunraddar út-
varpsins, að í dag sé skemmst-
ur sólargangur.
VetrarsóLhvörf 1967.
Bjarni Sigurðsson.
r
Yinningur
hinnar
nýiu kynslóðar
CAMARO er nýtt na£n í heimi sportbifreiðanna —
ein hinna glæsilegu Chevroletbifreiða. Camaro
kom fyrst fram haustið 1967 í Bandaríkjunum;
hann er 5 manna með aðgreindum framsætum,
vélin 140 hestöfl, 6 sylindra. Gormar að framan,
fjaðrir að aftan. Sjálfstillandi bremsur, tvöfalt
bremsukerfi. Heildarlengd 4,69 m. Þessi glæsilega
bifreið er aukavinningur í happdrætti SÍBS 1968
og verður dregið sérstaklega um hana í maí n.k.
Freistið gæfunnar — dregið 10. janúar.
Happdrætti SlBS 1968
v_____________________J
©AUGLÝSINI