Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 12
12
MORGUNBÍ-AÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968
Háskólinn
09
Happdrættið
VIÐ DUNHAGA, sunnan við
Háskiólabíó, stendur ný og
snyrtileg bygging, sem lætur
lítið yfir sér, þótt þar sé til
húsa aðsetur Raunvísindastofn
unar Haskólans.
í reglugerð uim Raunvísinda-
stofnunma segir, að hún skipt-
ist fyrst um sinn í fjórar rann-
sóknarstofur, sem starfa á eft-
irfarandi sv ðum:
Rannsóknarstofa í jarðeðlis-
fræði. Starfsswið: Jarðeðlis-
fræði, þ.á.m. reifstur jarðeðlis-
fræðilegra athugunarstöðva,
mælingar, sem fnamkvæmdar
eru utan stofnunarinnar, og úr-
vinnsla jarðeðlisfræðilegra
gagna.
Rannsóknarstofa í stærð-
fræði: Starfssvlð: Stærðfræði-
Nafn Raunvísindastofnunarinnar er skráð á vesturgafl byggingarinnar, en gegnum bilið milli
hennar og Háskólabíós má sjá Háskólann.
son prófessor verið forstöðu-
maður hennar frá upphafi.
Happdrætti Háskólans kom
einnig við sögu í sambandi við
stofnun Reiknistofnunarinnar,
því að það greiddi fyrir innrétt
ingar á húsnæði hennar.
Þáttur í verkfræðinámi.
Við Reiknistofnunina hafa
jafnan starfað 2—3 sérfræðing
ar og þar hefir verið efnt til
námskeiða í notkun reiknisins.
Hafa um 200 manns sótt slík
námskeið, sem eru einkum fyr
ir verkfræðinga og verkfræði-
nema. Er notkun rafreiknis
raunar hluti af nárni verkfræði
nema hér og nota þeir reikninn
við útreikninga á landmælinga
námskeiðum, sem þeir sækja
hér.
Þegar á það er litið, að slík
námskeið í notkun rafreiknis
eru ekki almennt skyldunám-
skeið fyrir verkfræðinema á
öðrum Norðurlöndum, er ljóst,
að við stöndum ekki illa að vígi
í þessu efni í samanburði við
þá.
Raunvísindastofnunin skapar skilyrði fyrir
aukinni vísindakennslu við Háskólann
legar greinar, stærðfræði,
stærðfræðileg eða teoretísk
stærðfræði, hagnýt stærðfræði.
Rannsóknarstofa í eðlisfræffi.
Starfssvið: Tilraunaleg eðlis-
fræði, þ.á.m. fyrst um sinn jarð
eðlisfræðilegar mælingar, sem
framkvæmdar eru í vinnu-
stwfu.
Rannsóknarstofa í efnafræffi
Starfssvið: „Teoretisk" og til-
raunaleg efnafræði.
Forstjóri stofnunarinnar í
heild er prófessor Magnús
Magnússon, en forstöðumenn
einstakra deildia eru þessir, tald
ir í sömu röð og rannsóknar-
stofurnar hér að ofan:
Dr. Gunnar Böðvarsson hef-
ir verið skipaður prófessor í
jarðeðl stfræði við Háskólann,
en ekki tekið til starfa enn.
Hann hefir unnið grundvallar-
störf við rannsóknir á jarð-
hita, bæði innan lands og ut-
an. Aðrir fonstöðumenn eru
Leitfur Ásgeirsson, Þorbjörn
Sigurgeirsson og Steingrímur
Baldursson.
Framlag happdrættisins.
Byggingaframifcvæmdir við
hús Raunvísindastofnunarinnar
voru hatfnar í maí 1964, og hún
tók það opinberlega í notkun
rúmum tveim árum síðar eða
12. júlí 1966. Kostnaður við
bygginguna varð um 21 milljón
króna. Auk gjafir Bandaríkja-
stjórnar, sem færð var Háskól-
anum á 50 ára afimælí hans,
fékkst framlag til stofnunarinn
ar tekið á fjárlög, en Happ-
drætti Háskólans lagði fram um
helming byggingarkostnaðarins.
Framlag Happflrættisins nem-
ur því nær helmingi þess fjár,
sem variff hefir verið til þess-
arar byggingar. Er öidungis ó-
víst, hvort byggingin væri full
gerð og starfsemi hatfin innan
veggj'a hennar, m.a. við jarð-
eðlisfræði íslands, ef Happ-
drætti Háskólans og vlðskipta-
Frá suffurhliff byggingarinnar
Starfsstúlka hjá Raunvísindad eild stendur viff eitt hinna flóknu
tækja stofnunarinnar.
vinir þess hefði ekki verið
þess umkomnir að ieggja þetta
fé af mörkum.
Annars er hér aðeins um
fyrista hluta byggingafram-
kvæmda í þágu Raunvísinda-
sbofnunarinnar að ræða, því
að g>ert er ráð fyrir, að bæði
vestan og ausfin við þessa
fyrsrtu byggingu kom: aðrir til
viðlbótar. En stærð þessa áfanga
þessara framkvæmda nemur
um 1600 fermetrum, þegar kjall
ari er með talinn.
Starfsliff og hlutverk stofnun-
arinnar.
Við stofnunina starfa nú, auk
forstjóra og forstöðumanna
þriggja deilda af fjórum, sjö sér-
fræðingar og tveir menn, sem
hatfa þar rannsóknaraðstöðu.
Þá er ýmislegt aðstoðarfölk og
startfsmenn í skrifstofu. Eru
mi'U. 20 og 30 manns í þess-
um hóp og fer talan nokkuð
eftir árstíimum, því að stúdent
ar, sem stunda nám í skyldum
greinum, vinna þar otft á surnr-
in og hl'jóta við það verðmæta
þjálfun og reynslu. Einnig
tengjast þeir þannig frekar vís
indastarfi hérl'endis en ella, og
er það einnig mikilvægt fyrir
þá srjó'lfa og stofnunina.
í reglugerð um stotfnunina,
segir, að aðalstarf hennar sé
undirist'öðurannsóknir á sviði
stærðtfræði, eðlisfræði, efna-
fræði og jarðeðlisfræði, og í
því samband: er mjög mikil-
vægt atriði að hafa við Háskó’.
ann vísindamenn, sem geta ten
ið að sér kennslu í sínum grein
um. Starfsmenn stofnunarinnar
eiga að kenna við Háskólann,
og sitarf þeirra við stofnunina
er einmitt skilyrði fyrir auk-
inni kennslu af hans háifu í
þessum greinum.
Þá er og fyrirlhugað að stofna
rannsóknarstofu í jairðvísindum
við Raunvísindaistotfnun Háskól
ans, í stað rannsóknarsfiofu í
jarðeðlisfræði þar sem fjallað
verði um jarðeðlisfræði, jarð-
fræð: og jarðefnafræði, og við
það mundi starfssvið stotfnun-
arinnar aukast að mun. Hetfir
Háskólinn þegar samþykkt
þetta, til þess að skapa þessum
vísindagreinum vettvang innan
skólans, en eftir er að fá sam-
þykkt stjórnarvalda.
R'iknisitofnun Háskólans.
Fyrsti „íbúinn“, sem flutti í
bygg ngu Raunvísindastofnunar
kom sér fyrir í kjallara bygg-
ingarinnar í desember 1964, og
hefir starfað þar síðsm. Þetca
var Reiknistofnur. Háskólans,
sem hefir unnið ómetanlegt
starf á þessu stutta tímabili.
Þegar Framkvæmdabanki fs-
lands varð 10 ára, gaf hann Há-
skólanum 2,8 milljónir króna,
sem samsvaraði innkupsverði
reikniis atf gerðinni IBM-1620, en
slíkur reiknir var fenginn hing
að til sýningar og kennslu í
október 1963. Þá hafði um nokk
urt skeið verið áhugi á að fá
hingað til lands rafeindareikni
til kennslu og vísindalegra og
tæknilegra útreikninga. Þegar
Framkvæmdabankinn hafði
fært Háskólanum þessa gjöf,
veitti Alþingi fé til greiðslu á
aðflutningsgjöldum og öðrum
stofnkostnaði. Rafeindareiknir
Háskólans — IBM-1620 gerð 2
— kom svo til landsins síðla
árs 1964 og var síðan settur
upp fyrir árslok, sem fyrr seg-
ir. Um sama leyti ákvað Há-
skólaráð, að sett skyldi á fót
sérstök stofnun, Reiknistofnun
Háskólans, í sambandi við reikn
inn, og hefur Magnús Magnús-
Mörg verkefni lögff fyrir
reikninn.
Fjölmargir aðilar nota sér raf
reikninn til margvíslegra út-
reikninga, þar á meðal ýmsir að
ilar innan Háskólans, er vinna
að margþættum verkefnum, raf
orkustofnunin, borgarverkfræð
ingur Reykjavíkur og ýmsar
verkfræðistofnanir, sem nota
hann til útreikninga á ýmsum
viðfangsefnum.
Raforkumálastofnunin notar
reikninn til dæmis til að gera
samanburð á virkjunarvalkost
um og stofnanir Reykjavíkur-
borgar nota hann við útreikn-
inga í sambandi við gatnagerð
og lóðamælingar, svo eitthvað
sé nefnt. Útreikningar vegna
Keflavíkurvegarins voru einn-
ig gerðir í rafreikninum, og
kjarnorkurannsóknarnefnd hef-
ir einnig leitað til hans með
sín vandamál. Rannsóknar-
netfnid umiferðaislysa í Reykja-
Framhald á bls. .7