Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 9
ÉW s: ' > ‘ i ■• MORGUÍíBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANUAR 1968 9 Jörðin Hvalsá í Kirkjiubóls- hreppi, Strandasýslu er ttl sölu á næstu fardögum, ef við- unandi tilboð fæst. Á jörðinni eru: 13 hektara fullræktað tún. Skurðar land til ræktun- ar 4—5 hektarar. öll hús á jörðinni eru úr steinsteypu, uban geymsla úr járni. Fjárhús fyrir 220 fjár, fjós fyrir 5 kýr. Hlunnindi jarðar- innar eru: grásleppu- og rauð- magaveiði og viðarreki. Semja ber við eiganda jarð- arinnar, Ágúst Benediktsson, Hvalsá, Kirkjubólshreppi, — Strandasýslu. 2l*utnjea.mM3 RAF-REIKNIVÉLAR — meff pappírsstrimli — í ÁRAMÓTAUPPGJÖRIÐ EIGUM ENN NOKKRAR VÉLAR d gamla veiðinu GÓÐIR GREIÐSLUSKIL. MÁLAR Fasteignasdlan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið \ja herb. íbúðir við Ljósheima, Óðinsgötu, Grett isgötu, Rauðalæk, Laugaveg, Rofabæ, Langholtsveg og Stóragerði. 3 ja herb. íbúðir við Tómasarhaga, Laugarnes. veg„ Kársnesbraut, Skipa- sund, Sólheima, Gnoðavog, Karfavog, Rauðalæk, Lang- holtsveg, Barmahlíð, Sam- tún, Laugateig, Bogahlíð, Melgerði, Nökkvavog og Njálsgötu. 4ra herb. íbúðir við Stóragerði, Skólagerði, Álf- heirna, Háteigsveg, Eski- hlíð, Hjarðarhaga, Meistara- velli, Laugarnesveg, Vitastíg Kleppsveg, Ljósheima, Snorrabraut, Guðrúnargötu, Sogaveg, Hátún, Gnoðavog, Öldugötu og víðar. 5-6 herb. íbúðir við Ásigarð, Unnarbraut, Máva- hlíð, Rauðalæk, Hjarðar. haga, Vallarbraut, Hraun- bæ, Háaleitisbraut, Hvassa- leiti, Hraunbraut og Nýbýla veg. Einbýlis- og raðhús við Otra teig, Langagerði, Hlíðar- gerði, Kársnesbraut, Efsta- sund, Vallarbraut, Básenda, Hlaðbæ, Lyngbrekku, Garða flöt og Hrauntungu. Ennfremur höfum við í smíðum úrval 2ja—6 herb. íbúðum svo og ein'býlis- og raðhús á hvers konar bygg- ingarstigi sem er. Hilmar Valdimarsson fasteignaviffskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaffur DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ Nýtt námskeiff er aff hefjast — fimmtudagskvöld. Námskeið mun hjálpa þér að: ★ Öfflast hugrekki og sjálfstraust. ★ Tala af öryggi á fundum. ★ Auk tekjur þínar, með hæfileikum þínum að umgangast fólk 85% af veigengni þinni, eru kom- in undir því, hvernig þér tekst að umgangast diri. ★ Afla þér vinsælda og áhrifa. 4r Verffa betri sölumaður, hugmynda þinna, þjón- ustu eða vöru. ★ Bæta minni þitt á nö£n og andlit og staðreyndir. A Verffa betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki. •fc Upgötva ný áhugamál, ný markmð að stefna að ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Námskeiðið hófst í Bandaríkjunum árið 1912 og hafa yfir 1.000,000 karla og kvenna tekið þátt í því um allan heim. Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 30216. KONRÁÐ ADOLPHSSON, viðskiptafræðingur. Síminn er 21300 Til sölu og sýnis. 6. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. fokheldri íbúð í borg- inni eða á Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum , fok- heldum eða tilb. undir tré- verk í borginni. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. íbúðir víða í borginni. Sumar lausar og sumar með vægum útobrgunum. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari I\lýja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Byggingarmenn íbúð gegn tréverki Hef kaupanda að 2ja—4ra herb. íbúð í smíðum gegn greiðslu í smíði innréttinga, Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 berb. hæðum, ennfremur raðhúsum og ein býlshúsum af öllum stærð- um. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767 Kvöldsími 35993. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. kjallaraibúð eða góðri risíbúð í Hlíðun- um eða nágrenni. 2ja herb. íbúð á hæð eða j'arð- hæð við Háaleitisbraut, Safa mýri, Skipholt eða nágrenni. Útb. 600 þús. 3ja—4ra herb. íbúð í Vestur- bæ, jarðhæð eða hæð. Útb. 700—750 þús. 3ja—4ra herb. íbúð í Fossvogi í blokk. Útb. 600—700 þús. Fokheld eða tilb. undir tré- verk og málningu. 4ra—6 herb. hæð í Reykjavík, bílskúr eða bílskúrsréttur. Mjög há útborgum. Höfum kaupendur að einbýlis- húsum, hæðum, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. með útb. frá 250 og allt að 1600 þús. Vinsamlegast hafið sajnband við skrifstofu vora sem fyrst. TRYGGINGAR FASTEI6NIR Austurstræti 10 A, 5. hæð Simi 24850 Kvöldsími 37272. B1ÓMA8KREYTIIVGAR Gróðrastöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. Ánnan vélstjóra vantar á 220 tonna síldarbát. 400 hesta vél. Upplýsingar í síma 92-1781 og 81720. Barnagæzla í Árbæjarhverfi óskast strax. Upplýsingar í síma 36171. Til sölu Priestman Wulf IV beltigrafa, notuð í 3 sumur við landþurrkun. Að öllu leyti uppgerð og yfirfarin. 2 skóflur fylgja. Verð kr. 500—570 þús. Upplýsingar í síma 32151 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í eignir Bræðslufélags Keflavíkur h.f., Keflavík. Tilboðum sé skilað til framkvæmdastjóra félagsins Friðriks Þorsteinssonar, Vallargötu 26, Keflavík, fyrir 20. janúar 1968. Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórnin. KEMMSLA HEFST mánudaginn 8. janúar Nemendur mæti á sömu tímum og fyrir áramót. Upplýsingar í síma 18842. allettskólí Katrínar GuJjónsdóltur DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Aðeins kr. 165.000.- Þessi 6-manna stationbifreið, SKODA 1202, kostar nú lítið meira en fyrir gengislækkun. Næstu sendingar töluvert dýrari — Tækifæriskaup Téhknesko bifieiðnumboðið Vonarstræti 12, sími 19345.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.