Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968 7 ÁSGRÍMUR SKILDI ÞANNIG VIÐ I Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, sækir margur maðurinn hvíld og frið, sem hann á ekki annars staðar völ á. Þar geta menn gengið um sali, heimili þessa vinsæla málara. Kynnst honum náið með hjálp Bjarnveigar, frænku hans, sem dyggilega hefur um safnið sýslað, langan tíma. Myndin hér að ofan er tekin af vinnuborði Ásgríms, niðri í kjallara, eins og hann gekk frá því, þegar hann varð allur. Sérstaklega ætti það að vera skólanna hlut- verk, að láta upprennandi Islendinga komast í snertingu við þá fjársjóði, sem Ásgrímur ánafnaði þjóð sinni, það er verðugt hlutverk þeirra. Þann 18. november voru gefin saman i hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni, ungfrú Þorbjörg Finns- 1 dóttir og Steinar Gunnbjörnsson. Heimili þeirra er að Gnoðavogi 22. (Studio Guðmundar). Þann saman ungfru Þann 4. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sigrún Sjöfn Helgadóttir og Helgi S. Guðmunds- son, múraranemi. Heimili þeirra er að Hlíðarvegi 6, Kópavogi. — (Studio Guðmundar). 2. desember voru gefin af séra Ólafi Skúlasyni, Þórdís Richter og Valdi- mar Einarsson. Heimili þeirra er að Lynghaga 15. (Studio Guðmund ar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af' séra Garðari Svarssyni, ungfrú Ellen Svavarsdóttir og Jón Ein- arsson. Heimili þeirra er að Víði- mel 49. (Studio Gests, Laufásvegi 18, sími 24028). Trúlofun sina opinberuðu á gaml árskvöld Steinunn Einarsdóttir, Öldugötu 48, Hafnarfirði og Pálí Einarsson, Sólvallagötu 28, Rvík. Trúlofun sína opinberuðu á gaml árskvöld Steinunn Júlíusdóttir, Öldugötu 6, Hafnarfirði og Haf- steinn Björnsson, Rifi, Snæfells- nesi. Á gamlársdag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Hrefna Arnkels- dóttir, Laugalæk 23, og Gylfi Frið- riksson, Tómasarhaga 43. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína Þóra Berg Óskarsdóttir, Brim hólabraut 15 og Birgir Baldursson Heimagötu 42, Vestmananeyjum. Valtýsdóttir og Sigurður Gislason. Heimili þeirra er að Skálagerði 9. (Studio Guðmundar). Þann 1. desember voru gefin saman í hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Auður E. Ásbergsdóttir, ísafirði, og Árni B. Ólafsson. — Heimili þeirra er að Hliðarvegi 21. (Studio Guðmundar). Þann 11. nóvember voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Friðleif Þann 16. desember voru gefin ; saman í hjónaband af séra Frank | M. Halldórssyni, ungfrú Sigriður Þórðardóttir og Gunnar Þór Al- freðsson. Heimili þeirra er að Sléttahrauni 23, Hafnarfirði. — (Studio Guðmundar). Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sina ungfrú Pálína Kristins dóttir, Flókagötu 6 og Bjarni Thor oddsen, Barónsstíg 59. Þann 30. des. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Þorvarðs- syni Erla Þ. Jónsdóttir, kennari Hamrahlíð 1 og Helgi Kolbeinsson, bifvélavirki frá Stóra-Ási i Borg- arfirði. Heimili þeirra verður í Hamrahlíð 1. 31. des. opinberuðu trúlofun sína Elin Þorsteinsdóttir og Ricaxdo Villalobos, Gnoðarvogi 28. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Jörunds dóttir Hólmgarði 49, Rvik og Sveinn Áki Lúðvíksson, Melhaga 10, Rvík.« Willy’s jeppi ’42 til sölu strax. Uppl. í síma 50562. Miðstöðvarketill 4 fenn. óskast með eða án kyndi- tækja og dælu. Má ekki vera eldri en 5—6 ára. Vin- saml. hringið í síma 32420 í dag. Keflavík Til sölu er bíll til niðurrifs, Moskwitch árg. 1959. Uppl. í síma 2098. Bílahappdrætti Vil kaupa happdrættismiða sem er vinningur á nýjan bíl gegn borgun út í hönd. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Janúar 5383“. I.O.G.T. St. Framtíðin,. fundur á morgun, mánudag kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. Inn Góðtemplarahúsinu. Inn- taka, kosningar. Æt. Skipstjóri vanur toigveiðum óskar eft- ir bát á komandi vetrarver- tið. Uppl. í síma 41770. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leiigu. Fyrirfram greiðsla kemur til greina. Tilb. send ist Mbl. merkt: „5419“ fyrir 10. þ. m. Til leigfu 4ra herb. íbúð í Hraunbæ 170. 3. hæð til hægri. Uppl. í síma (99) 5140 og á staðn um á sunnudag 7. jan. kl. 2 e. h. íbúð Keflavík Rvík Sá sem getur leigt mér 2ja til 3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík, getur fengið leigða litla 2ja herb. íbúð í Rvík, shni 23949. Bifvélavirki óskar eftir lítilli íbúð, helzt í Austurbænum, get verið hjálplegur með viðhald á bifreið ef óskað er. Uppl. í síma 33143. Hágreiðslusveinn óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 14428 frá kl. 2—5 dag lega. Atvinnurekendur Stúlka með Samv.skólam. og reynslu í afgr. störfum óskar eftir vinnu hálfan daginn, helzt í búð. Uppl. í síjna 34082 kl. 4—6. 2 laborantar óskast til starfa á rannsóknarstofu S. Jósefsspítala Landa- koti. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15. 1. ’68 á skrifstofu spítalans. Laun samkvæmt launalögum ríkisins. Höfum opnað bifreiðaverkstæði að Borgarholtsbraut 39 í Kópavogi. Framkvæmum allar almennar viðgerðir svo sem réttingar, ryð- bætingar, rúðuísetningar og fl. Guðmundur Bjarnason, Hrafn Antonsson. MIMIR— Innritun til föstudags Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, islenzka fyrir útlendinga. Kvöldtímar - Síðdegistímar Enskuskóli barnanna Enskir kennarar kenna ensku eftir beinu aðferðinni. Hjálparflokkar fyrir nemendur í framhaldsskólum. fyrir nemendur er þarfnast aðstoðar vegna prófa. Fjölbreitt og skemmtilegt nám MÁLASKÓLINN MÍMIR Brautarholti 4 — Sími 1 000 4 (kl. 1—7 e.h.) Hafnarstræti 15. — Sími 2 16 55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.