Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 13
WORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1968 13 HRÆRIVÉLAR ___________________________________— HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins áœmrn Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda væntanlegum umsækjendum um íbúðarlán á neð- angreind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1968 svo og ein- staklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem koma vilja til greina við veitingu lánslof- orða húsnæðismálastjórnar árið 1968 sbr. 7. gr. A. laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofnunar ríkis- ins eigi síðar en 15. marz 1968. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu lánsloforða á árinu 1968. Lánsíoforð sem kunna að verða veitt vegna um- sókna er bárust eða berast á tímabilinu 16/3 1967 til og með 15/3 1968 koma til greiðslu á árinu 1969. 2. Þeir sem þegar eiga óafgreiddar umsóknir hjá Húsnæðismálastofnuninni þurfa ekki að endur- nýja umsóknir sínar. Reykjavík, 3. janúar 1968. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Innflytjendur frá Japan og kína Okkur er ánægja að tilkynna að við höfum ráðið Hr. Þorvald Jónsson, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Símar 15950 og 12955. sem umoðsmann okkar á íslandi fyrir flutninga frá Japan og Kína. Við bjóðum hraðgeng nýtízkuleg 'flutningaskip frá helztu útflutningshöfnum í Japan og Kína til Rotterdam, Hamborgar og London. Vinsamlegast hafið samband við umboðsmenn okk- ar, og veitir hann allar nánari upplýsingar. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Lindarbæ, Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs, Kópavogi. Kennsla hefst á morgun, mánudaginn 8. janúar. Nemendur mæti á sömu tímum og dögum og fyrir jól. Innritun nýrra nem- enda er í dag frá kl. 1—4 og á morgun kl. 10—12 og 1—3. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <►<►0 DANSSKÓLI Afhending skírteina ASTVA LDSSONAR Reykjavík: Brautarholti 4, mánudaginn 8. janúar kl. 4—11 e.h. Árbæjarhvcrfl: Gamla barnaskólanum, mánudaginn 8. jan., kl. 4—7 e.h. Kópavogur: Félagsheimilinu (uppi), þriðjudaginn 9. jan., kl. 4—6 e.h. The Peninsular and Oriental Steani Navigation Company, London. Keflavík. Ungmennafélagshúsinu þriðjudaginn 9. jan., kl. 4—7 e.h. Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsinu, föstudaginn 12. jan., kl. 4—5 e.h. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 0<M>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.