Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.01.1968, Blaðsíða 6
f 6 Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagi. Friðrik Sigurbjömss., lögf. Harrastöðum v/Baugsveg. Sími 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTELLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Kennsla Danska, ensfea, franska. Tal eða ritmáL Sýa Þorláksson, Eikjuvogi 25, sími 34101. Ráðskona óskast strax á heimili í Vestmannaeyj- um. Uppl. í síma 1541 milli kl. 5 og 8 næstu daga. Þýzkukennsla Er byrjiuð aftur. Létt að- ferð.. Edith Daudistel, Lauigavegi 55, Von, sími 21633 frá 5,30 til 6,30. Annast um skattaframtöl. Sigurfinnur Sigurðsson, hagfræðingur, Melhaga 15, sími 21826 eft- ir kl. 18. Ibúð Vil kaupa milliliðalaust 3ja til 4ra herb. í steinhúsi í Vestiurborginm. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „íbúðar. kaup 5418“. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og breytingiar fyrir Keflavíkur stöðina, Fljót afgreiðsla. — Upplýsingar í símum 36629 og 52070. íbúð til sölu Ný sex herb. íbúð til sölu í Kópavogi, Útborgun 350 þús. Tilboð sendist Mbl. merfet: „350 þús. — 5405“. Stúlka óskast nú þegar til heimilisstarfa um 3ja mánaða tíma. Uppl. að Blönduhlíð 25, 2. hæð. Múrvinna Múrari tekur að sér múr- verk í tímavinnu eða akk- örði eftir samkomulagi. Til- boð merkt: ..Múrverk 5407“ sendist Mbl. f. 10.—15. jan. Ráðskona Stúlka með 2 böm óskar eftir ráðskonustöðu eftir næstu mánaðamót. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Góa 5420“. Til leigu 1 herbergi er laust til leigu fyrir stúlku á góðum stað í Vesturbænum. Uppl. í síma 16549 milli kl. 12—14. Vinna Ung kona vön afgreiðslu- störfum óskar eftir vinnu fyTÍr hádegi. Uppl. veittar í síma 82657 fel. 10—2 alla daga. Skápasmíði Smíða skápa úr harðviði eða undir málningu. Sími 16507. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANUAR UW3 Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli KFUM Amtmannstlg 2B. Gamlársdagur (sunnudagur) kl. 10.30. Jólafundur — jóla- tré o. fl. Sunnudagaskóll KFUM og K í Hafnarfirði kl. 10.30 á Gamlárs dag. Öll börn velkomin. Kristiboðsfélögin. Sunnudagaskólinn Skipholti 70 kl. 10.30. öll börn velkom- in. Afhentir aðgöngumiðar að árshátíðinni. Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16 hefst kl. 10,30. Öll börn vel- komin. Fíladelfía, Keflavík. Sunnu- dagaskólinn kl. 11 á sunnudag. Öll böm velkomin. Sunnudagaskóli Fiiadelfíu hefst kl. 10,30 að Hátúni 2, R. og Herjólfsgötu 8 Hafnarf. — öll börn velkomin. FRÉTTIR Vottar Jehóva I Reykjavik. Frið- rik Gíslason flytur í dag kl. 5 op inbera fyrirlesturinn: „Varðveitið þolgæði eins og Job“, í Félagsheim ili Vals við Flugvallarbrautina. — Allir velkomnir. Vottar Jehóva í Kefiavík. Opin- beri fyrirlesturinn: „Hvað merkir endurkoma Krists?" verður fluttur kl. 8. Allir velkomnir. Vottar Jehóva í Kópavogi. Lit- kvikmyndin: „Guð getur ekki far- ið með lygi“, verður sýnd kl. 8,30 í dag í Sjálfstæðishúsinu í Kópa- vogi. íslenzkt tal með myndinni. Allir velkomnir. Bridgedeild Borgfirðingafélags- ins hefur aftur starfsemi sína í Domus Medica mánudaginn 8. jan. Leikfangahappdrætti Lúðrasveit- ar Selfoss. Dregið var 1 happdrætt inu 23. des. sl. og upp komu þessi númer: 1283 1260 83 1169 563 344 1582 706 1036 843 1850 1378 1409 1940 1688 53 386 1634 1833 106 1986 1433 1996 396 1803 933 86 446 1031 1896 Vinninga skal vitja til Sverris Andréssonar, Eyrarvegi 24, Sel- fossi. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund 8. janúar kl. 8,30 stundvíslega í Réttarholtsskólanum. Spilað verð ur bingó. Konur mega bjóða eigin mönnum og gestum með. Barnastúkan Svava. Fundur fell ur niður á sunnudaginn. ins. Sunnud. kl. 11 og 20,30. Al- mennar samkomur. Æskulýðurinn í broddi fylkingar. Undirforingja- vígsla. Majór Guðfinna Jóhannes- dóttir stjórnar samkomum dagsins. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Sunnud. 7. jan. sunnudagaskólinn kl. 10,30, almenn samkoma kl. 20,30. Verið velkomin. Átthagafélag Strandamanna og Húnvetningafélagið í Rvik halda sameiginlega skemmtun í Sigtúni föstudaginn 12. janúar kl. 8,30. Ým is góð skemmtiatriði. Kátir félagar leika fyrir dansi. Fjölmennið stund víslega. Skemmtinefndin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur í Félagsheimilinu fyrir stúlkur og pilta mánudagskvöld 8. janúar. Opið hús frá kl. 8,30. Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Keflavíkur býður eldra fólki í Keflavík til jólafagn aðar í Tjarnarlundi sunnudaginn 7. janúar kl. 3 síðd. Fíladelfía, Reykjavík. Bænasam koma hvert kvöld vikunnar kl. 8,30 Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Munið félagsfundinn þriðjudag- inn 9. janúar kl. 8,30. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur áramótafund mánudaginn 8. jan. kl. 8,30. Spilað verður bingó. KFUM og K í Hafnarfirði Jólatré fyrir börn sunnudaginn 7. janúar kl. 2.30 og kl. 5. Óháði söfnuðurinn Jólatrésfagnaður fyrir börn kl 3 í Kirkjubæ sunnudaginn 7. janú- ar. Aðgöngumiðar kl. 1—6 föstud. og laugard. í Kirkjubæ. Kvenfélag Neskirkju. — Aldrað fólk í sókninni getur fengið fóta- aðgerð í Félagsheimilinu á mið- vikudögum kl. 9—12. Tímapantan ir í síma 14755 og á miðvikudög- um frá kl. 9—11 í síma 16783. Grensásprestakall. Fermingar- börn mín mæti á venjulegum stað og tíma mánudaginn 8. janúar. Séra Felix Ólafsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Frank M. Halldórsson. GEN3ISSKRANIN6 Hr* 1 ■ 3- Janú*r 1988* Skráð fri Elning K»up Súia 27/11 '67 1 Bandar. dollar 56,93 57,07 3/1 '68 1 Storllngspund 136,80 137,14 þ{C 28/12 '67 1 Kanadadollar 52,63 32,79 15/12 -lOODanskar krónur 763,40 765,26 27/11 -100 Norskar krónur 796;92 798,86 ' 28/12 -100 Sanakar krónur 1.103,151.105,85 11/12 -100 Flnnsk aörk 1.356,141.359,48 27/12 - 100 Franski r fr. 1.160,121.162,96 27/11 -lOOBolg. frankar 114,72 115,00 21/12 -lOOSvlsan. fr. 1.316,161.319,40 27/11 -100 Gjrlllnl 1.583,601,587,48 - -lOOTékkn. kr. 790,70 792,64 22/12 -100V.-þýzk aörk 1.427,601.431,10 - - 100 LÍrur 9,12 9,14 14/12 -lOOAusturr. ach. 220,60 221,14 13/12 -100 Pesetar 81,80 82,00 27/11 - ÍOO Relknlngskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 - — 1 Relkningspund- Vörusklptalönd 136,63 136,97 tf. Br*7tlng íri fltuitu skrnnlngu. Öfunda ekki ofbeldismanninn og haf engar mætur á gjörðum hans. (Orðskviðirnir, 3, 31). í dag er sunnudagur 7. janúar og er það 7. dagur ársins 1968. Eftir lifa 359 dagar. Eldbjargarmessa. Tungl á fyrsta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 10:42. Upplýslngar um læknaþjönustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin «varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Rvík vikuna 6. jan. til 13. jan., Lyfja- búðin Iðunn — Garðs Apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði, 6.—8. janúar: Jósef Ólafsson. — 9. jan.: Bragi Guðmundsson. Næturlæknir í Keflavík: 7. janúar Kjartan Ólafsson. 8. og 9. jan. ArnbjöNi Ólafsson. 10. og 11. jan. Guðjón Klemenz- son. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugandaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtúhans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3« Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í sima 10-000. O „HAMAR“ 5968198-1. IOOF 3 = 149188 = IOOF 10 - 149188 !4 = D GIMLl 5968187 — 1 Frl. Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Spakmœli dagsins Vér göngum að gröf vinar vors og segjum: „Hann er dáinn!“ En englarnir þyrpast í kringum hann og segja: „Hann er fæddur!" — H. W Beecher. ■ ANDLEG HREYSm-ALLRA HEILLB ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS Vísukorn Oftast er vandi að verja sig. Vörðinn standa hljóður, en komi andinn yfir mig, er ég fjandi góður. Hjálmar frá HofL Mikið sýndu þor og þrek, þeir með djörfung slynga. Flugust á við fúasprek, fullhuga Skaftefellinga. Leifur Auðunsson. sá NÆST bezti — Hvernig finnst þér konan mín vera á þessari mynd? — Ágæt, en þetta mun vera augnabliksmynd. — Nú, af hverju? — Munnurinn á henni er lokaður. Kvenfélag Kópavogs. Frúarleik fimi byrjar aftur mánudaginn 8. janúar. Upplýsingar í síma 40839. Árshátíð sunnudagskóla kristni boðsfélaganna í Skipholti 70 verð ur sunnudaginn 7. janúar kl. 1,30 síðdegis. Sunnudagaskólinn fellur niður þann dag. Frá bræðrafélagi Langholtssafn aðar: Sameiginlegur fundur bræðra félags og kvenfélags verður í safn aðarfélaginu mánudaginn 8. jan. kl. 8,30. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma sunnudaginn 7. janúar kl. 8. Ræðumenn:. Ólafur Svein- björnsson og Daníel Jónasson. Fóm tekin vegna kirkjubyggingar. — Safnaðarsamkoma kl. 2. Kristniboðssambandið Keflavík, samkoma í Keflavíkurkirkju sunnu daginn 7. jan. kl. 5. Gunnar Sig- urjónsson guðfræðingur talar. All- ir velkomnir. Kristnlboðsfélag karla, fundur mánud. kl. 8,30, Betaníu, bréf frá Konsó. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir karlar velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagata 10. — Kristilegar samkomur sunnudag- inn 7. jan. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Sunnudagaskóli Hjálpræðishers- ins er kl. 2 e.h. Öll börn hjartan- lega velkomin. Hjálpræðisherinn — Fyrirbæna þjónustan. Laugard. kl. 20—24 Bænasamkoma. Biðjum fyrir al- þjóða æskulýðsári Hjálpræðishers- ---------------------—--------------------------:--------jú$J—I Ég hetfði líka strokið frá kefllingu og krökkum, etf ég hetfði átt eitthvað til að sárjúka með! GEDVERNDAftMAUN ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.