Morgunblaðið - 14.01.1968, Blaðsíða 12
1
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANUAR 199«
Aukin áhrif Rússa
við Miðjarðarhafið
ÁHRIF RÚSSA í Egyptalandi
hafa aukizt hröðum skrefum síð-
an þeir ákváðu að aðstoða við
smíði Aswanstíflunnar í janúar
1960. Nú eru rúmlega eitt þús-
und Rússar starfandi í Egypta-
lemdi og þeir tala ágæta ara-
bísku og ensku. Sovézki sendi-
herrann ,Sergei Vinogradov, sem
um árabil var sendiherra í Frakk
landi og er góðkunningi de Gáull
es forseta, hefur í sinni þjónustu
frábæra diplómata og sérfræ'ð-
inga á ýmsum sviðum. Mennirn-
ir og konur þeirra koma vel fyrir
þótt Rússarnir séu ekki félags-
lyndir er þægilegt að tala við
þá.
Milljónir Egypta eru þeirrar
skoðunsu-, að efnahagsaðstoð sú,
sem borizt hefur frá Sovétríkjun
um, einkum síðan júnístríðinu
lauk, hafi haft meiri þýðingu en
hernaðaraðstoðin, sem Rússar
hafa veitt. Hveitisendingar Rússa
hafa tryggt það, að Egyptar
þurfa ekki að búa vi'ð brauð-
skort fram í maí að minnsta
kosti, en þá hefst uppskerutím-
inn. Þeir hafa einnig sent ó-
grynni af lyfjum, olíu og vélum
til smíði á nýrri olíuihreinsuinar-
stiöð í stað þeirrar, sem ísraels-
menn sprengdu í loft upp eftir
ánáisina á herskip þeirra, „Eil-
abh‘.‘ Þessi mikilsverða aðstoð
hefur aflað Rússum langtum
meiri vinsælda meðal lands-
manna en öll þau hergögn —
skriðdrekar, vörubifreiðar og
MIG-þotur — sem þeir hafa látið
Egyptum í té.
ítök í varnarmálum.
Vínogradiov send’herra hefur
tekizt að komast að samkomu-
lagi við Nasser forseta um að-
stöðu fyrir rússnesk henskip og
flugvéiar í Egyptalandi og hef-
ur tryggt það að Rússar verði
hafðir með í ráðum í skipuiagn-
ingu varnarmála Egypta. Vino-
gradov hefur gert Nasser forseta
grein fyrir þeirri skoðun Rússa,
að koma verði á fót sameigin-
legri yfirherstjórn Arabaríkj-
anna ef engin lausn finnst á deilu
málunum fyrir botni Miðjarðar-
hafs. Þetta verður væntalega
eitt helzta málið á dagskrá fund
ar æðstu manna Arabaríkjanna,
hvenær sem hann verður hald-
inn.
Rússneskir leiðtogar hafa ótivi
rætt gefið ti'l kynna, að þeir æfli
ekki aðeins að hafa á hendi með
ákvörðunarrétt um beitingu
hinna voldugu árásavopna, sem
þeir hafa útvegað Alsírmönnum.
Egyptum og íraksmönnum þótt
í minna mæli sá, heldur æitli
þeir sér einnig að hafa áhrif á
heitldarskipulagninguna á notk-
un þessa vopnabúnaðar. Reynd-
ar var ein mikilvægasta og ef
hefji nýja árásarstyrjöld. Vissu-
lega hefðu Rúsisar ekki efni á
því að glata öðru sinni gífurleg
um fjölda flugvéla og annarra
vopna, sem þeir hafa liátið Egypt
um í té í stað þeirra hergagna,
sem eyðilögð voru í sex daga
stríðinu í júí. Ekki er heldur við
því að búast, að Egyptar geti að
nokkru gagni varið land sitt
fyrr en hinum nýju vopnum hef
ur verið komið fyrir og þau hafa
verið reynd og herinn og flug-
herinn hafa þjálfað nógu marga
menn í meðferð þeirra. Rúss-
nú starfa í löndunum við Mið-
jarðarhaf, fara ekki dult með þá
staðreynd, að þeim verði veitt
aðstaða í Mers el Kebir í Alsír,
þegar Frakkar hverfa á brott
frá þessari gríðarstóru flotastöð.
Auk flotastöðvanna hefur rúss-
neski flug'herinn aðstöðu til að
fá eldsneyti og gera við flug-
vélar sínar á Maison Blanche-
flugveili í Algeirsborg, Blida og
Annaba í Austur-Atsír, Kairó,
Vestur Alexandríu, Luxor og
Aswan i Egyptalandi, Sana og
Hodeida í Jemen og sennilega
einnig á öðrurn stöðum í Sýr-
landi og frak.
Þótt Rússar tali stundum í ó-
gáti um „flotastöðvar“ sínar í
Latakia, Alexandríu og Port
Said, blaktir fóni þeirra ekki við
hún í neinni herstöð og hann
kemur ekki í stað franska fán-
ans í Mers el Kebir, því að bylt
ingarforingjar í Alsír neita að
leigja erlendum ríkjum herstöðv
ar í landi sínu.
Svo að sanngirni sé gætt, þá
má minna á þá staðreynd, að
Rússar höfðu flota á Miðjarðar-
hafi fyrir júnístyrjöldina.
Rússar hafa útvegað Egyptum ógrynni af eldflaugum, slkriðdrekum og herflugvélum súðan
júní.striðinu lauk. Þessar eidflaugar, sem eru til varnar gegn flugvélum, sýndu Rússar á bylting-
arafmælinu í október.
til vill óvæntasta afleiðiing yfir-
burðasigurs ísraelsmanna í júní
styrjöldinni sú, að hann gaí
Rússum einstakt færi á að taka
að nokkru leyti í sínar henduir
eftirlit með hermáluim Araba-
ríkjanna við Miðjarðarihaf.
f orði kveðnu þjónar návist
Rússa við Miðjarðanhaf þeirn tíl-
gangi að hræða ísraelsmenn og
koma þannig í veg fyrir að þeir
neskir sérfræðingar benda rétti-
lega á, að taka muni tivö eða
þrjú ár að koma á fót
öflugu varnarliði. Þeiss vegna er
rík ástæða til að ætla að návist
Rússa við sunnanvert og aust-
anvert Miðjarðarihiaf sé ekkert
stundarfyrirbæri. Hernaðarleg í
tök Rússa í þeasum heimishluta
munu að öilum líkinduim standa
til fraimbúðar.
Rússneskir liðsforingjar, sem
Þjóðhátíðarnefnd
unga fólksins
Á 5. ÞINGI Æskulýðssambands
íslands sem haldið var í Reykja-
vík síðastliðið vor, var samþykkt
ávarp til íslenzku þjóðarinnar
um ,,Nýja þjóðhátíð" — Breytt-
an þjóðbúning“. 1 ávarpi þessu,
sem birt var í öllum dagblöð-
unum á sínum tíma, sagði m.a.:
„Á þessari stundu skal minnt
á tvö atriði:
í fyrsta lagi að íslenzkt þjóð-
hátíðanhald hefur ekkí þá reisn
né þann þokka, sem vera
skyldi".
Og áfram segir:
Blóma-
skreytingar
Gróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
„Fulltrúar íslenzku æskulýðs-
samta'kanna hvetja þjóðhátiðar-
nefndir til að vanda undirbúuing
þjóðhátíðarhaldsins og þær
stefni jafnframt að því að þjóð-
hátíðim verði fjölbreytt, þannig
að hún beri ekki sama svip ár-
um saman.
Hvetja almenning til að leggja
sitt af mörkum á komandi árum,
þannig að íslenzk þjóð'hátíð megi
verða þáttur í að efla heilbrigða
þjóðernislkennd og verða lands-
mönnum til sannrar ánægju".
f niðurlagi ávarpsins segir
m.a.:
„Fulltrúar islenzku æskulýðs-
samtakanna á sameiginlegum
vettvangi þeirra, þimgi Æ.S.Í.
samþykkjcK
að Æ.S.f. stofni þjóðhátíðar-
nefnd ungs fólks, sem setji fram
hugmynd um NÝJA ÞJÓÐ-
HÁTÍÐ fyrir aldarfjórðungs-
afmæli lýðveldisins, 1969, og
verði tillögum nefndarinnar ætl-
að að móta blæ þjóðhátíðarhalds
í framtíðinni".
í samræmi við áðurnefnda
samþykkt, þá hefur tekið til
starfa á vegum Æskulýðssam-
bandsins Þjóðhátíðarnefnd ungs
fólks, sem Skipuð er eftirtöldum
aðilum:
Form. Baldur Guðlaugsson
stud. jur., Arnfinnur Jónssom,
kennari; Baldvin Jónsson full-
trúi; Borghildur Einarsdóttir
stund. pbil.: Guðmundur Þor-
geirsson stud. med.: Hösfculdur
Þráinssoin stud. philol.: og Sig-
urður Skúlason leikari.
Nefndin hefur setið nokkra
fundi, en fyrsta verk nefndar-
innar var að semja og senda út
bréf ti'l allra bæjaryfirvalda á
landinu, bæði kaupstaða og
kauptúna, þar sem farið er fram
á að fá ítarilegar upplýsinigar um
alla skipan þjóðhátíðarihialds
á viðkomandi stöðum á undan-
förnum árum.
Fór nefndin þess góðfúslega á
leit við nefnd yfirvöld að þau
taki þessari viðleitni hennar
vel, því slík gagnasöfnun hlýtur
að vera undanfari slíkrar tillögu-
gerðar, var óskað eftir svari fyr-
ir 1. feb.
Einróma álit nefndarinnar er
að íslenzku þjóðhátíðina einkenni
engan veginin sá þjóðlegi blær,
sem skyldi. Það er von Æsku-
lýðssambandsins að bæjaryfir-
völd alls staðar á landinu verði
Við óskum nefndarinnar, því þau
hljóta að viðurkenna nauðsyn þá
sem ber til þeiss að endurskoða
allt þjóðhátíðarhald.
(Frá þjóðhátíðarnefnd ungs
fólks).
Leiðbeinendur frá austantjaids
löndunum voru þá einnig starf-
andi í herjum Sýrlandis, Jemen
lýðveidisins, Egyptalands og
Alsírs. En valdamennirnir í
Moskvu hófust handa um stór-
efldan vígbúnað við Miðjarðar-
haf í ágiúst. Nú reynir enginn
að halda því lengur fram í al-
vöru, að þau firnm til átta her-
skip, sam að öllum jafnaði liggja
við festar í Alexandríu og Port
Said, séu þar í vinuáttuheim-
sókn. Rússnesku t^rskipin koma
þangað til viðgérða og til þess
að fá eldsneyti úr olíubirgða-
skipum, sem Rússar sjálfir eiga.
Nú er taJið, að um það bil 50
sovézk herskip séu á Miðjarðar-
hafi undir forystu flaggskipsins
,,Októberbyltingin“, sem er
15.000 lestir. Meðal þessara skipa
eru einn eða tveir kaf'bátar, sem
geta flutt eldflaugar, og eitt eld-
flaugaskip, sem ætlað er til ^arn
ar gegn flugvélum. í flotanum
eru nokkur varðskip af Komar-
gerð, vopnuð stuttdrægum eld-
flaugum.
Flugsamgöngum ógnað.
Hinar langfleygu sprengju-
flugvélar Rússa, TU-16, koma nú
ekki aðeins í kureisisheimsóknir
til Egyptalands heldur til að gera
rússneskum flugmönnum kleift
að kynnast staðháttum og æfa sig
á ókunnum slóðum', einkum í
því lað skjóta á skotmörk í eyði-
mörkinni. Þótt allt bendi til þess,
að Rússar ætli með nærveru
sinni á Miðjarðarhafi að skáka
Atlantshafsbandalaginu á nýjum
Vígstöðvum, neita rússneskir liðs
foringjar í Kairó því vitanlega
harðlega. Raunar er mögulegt
að aðgerðir Rússa við Miðjarðar-
haf um þessar mundir hafi verið
skipulagðar þegar meginmar'k-
mið þeirra var að draga úr ógn-
unum sem þeir töldu sér stafa
frá flugstöð Bandaríkjamanna í
LJbýu auk fl'ugstöðvar þeirra á
Sikiley, í Tyrklandi og Saudi-
Arabíu.
Það, virðist litlum vafa bund-
ið, að það sem Rússar hafi mest
an áhuga á sé að treysta sér
aðstöðu til að geta lokað, ef neyð
arástand skapast, flugleiðum
milli NATO-ríkjanna í Evrópu
og bandalagsríkja þeirra, Tyrk-
lands, Persíu og Pakistans, sem
eru aðilar að OENTO-varnar-
bandalaginu, og bandlagsríkj-
anna í Austurlöndum fjær, það
er aðildarlanda Suðaustur-Asíu
varnarbandal'agsins. Þessi stefna
Rússa nýtur þó nokkur stuðn-
ins meðal Arabaríkjanna, en fyr-
ir þau er rnálið lagt þannig, að
æskilegt sé að rjúfa samgöngu-
leiðir evrópskra heimisvalda-
sinna — Breta og að sumu leyti
Frakka — til nýlendna þeirra
og verndarríkja austan Súez-
skurðar, Báhrein og furstaríkj-
anna við Persóaflóa, og Dji-
bouti.
Lítill vafi leikur á þvi, að
frelsiishreyfingar Araba í Musk
at og Oman, Bahrein og öðruim
furstaríkjum við Pensaflóa muni
1 fá takmarkaða aðstoð frá Egypt
um, enda þótt Nasser og Rússar
geri sér grein fyrir því, að Bret-
ar hafi í hyggju að flytja burtu
herlið sitt fná Pensaflóa á næstu
árum.
Embættiismenn frá austan-
tjaldsl'öndunum hafa stundum
heyrzt segja kaldranalega að
koma verði í veg fyrir að Ara-
baríkin fyrir botni Miðjarðar-
hafs og í Norður-Afríku verði ail-
geru stjórnleysi að bráð. Fram
til þessa hafa þeir farið að dæmi
Breta- og reynt að treysta valda-
stöðu ríkjandi þjóðarleiðtoga,
og engin aðstoð hefur verið veitt
ungum byltingarmönnum, sem
þyrstir í völd og farið hafa fram
á stuðning til þess að skiþu-
leggja baráttu gegn konungs-
stjórnunum í LSbýu og Saudi-
Arabíu þrátt fyrir þá augljósu
staðreynd að það er Rússum til
mikils baga í ráð'agerðum þeirra
um að koma á fót samieiginlegri
yfirherstjórn Araba að þessi
lönd nota brezkar og bandarísk-
ar flugvélar og vopnategundir.
Olíusamningar
Rússar eru ekki aðeins at-
hafnasamir í hermlálum. Rússn-
eska flugfélagið Aeroflot gerir
ráð fyrir að það hefji fljótlega
reglulegar flugferðir milll
Moskvu, Kaíró, Hodeida og Dar
es Salaam (í Tanzaníu). Þetta
gerir rússneskum sérfræðingum
og leiðbeinendum kleift að ferð-
ast með áætlunarflugvélum í
stað herflugvéla ásamit fjölskyld
um sínum, en æ algengara er að
hinir rússnesku sérfræðingar í
Egyptalandi hafi fjölskyldur sín-
ar hjá sér.
Innan skamms "verða undirrit-
aðir þrír samningar sem Rússar
ar hafa gert við egypzku stjórn-
ina um olíuleit í vestureyðimörk
inni.
Bókabúðir í Kaíró eru fullar
af bókum á arabísku um rússn-
esku býltinguna, ævi Leníns og
orrustuna um Stalíngnad. En
þeir sem kunna að lesa eru
greinilega hrifnari af brezkum
eða frönskum leynilögreglusög-
um.
Rússneskar kvikmyndir draga
heldur ekki til sin margia álhorf-
endur. Lítill áhugi er á náimi í
rússnesku, enda kýs yfirgnæf-
andi meirihluti Egypta að tala á
ensku við útlendinga. Rússnesk-
ur ballettskóli tók nýlega til
starfa og 'bendir al'lt til þess að
það komist í tízku að egypzkar
miðstéttarstúlkur læri balltett.
Á sviðum tækni og verkfræði
hefur Rússum orðið ótrúlega vel
ágengt í því að kenna ófaglærð-
um verkamönnum við Aswan-
stífluna. Hvort sem það hefur
við rök að styðjast eða ekki, þá
hefur það áliit skapazt að Rúss-
um sé það hjartans mál að hjálpa
Egyptum, og sú frétt hefur jafn-
vel komizt á kreik að þeir haifi
lofað að lána Egyptum stóra
krana af skipum úr Miðj'arðar-
hafsflota sínum tíl þess að losa
skip úr Súezskurði þegar brott-
flutningur þeirra hefst. í staði'nn
fyrir aðstoðina fá Rússar vafa-
laust baðmull, hrísgrjón og eg-
ypzk húsgögn.