Morgunblaðið - 14.01.1968, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, STJNNUDAGUR 14. JANÚAR 19«8
Japanir smiða
nýja tegund
farþega-
fflugvéla
Tókíó, 13. jan. NTB-Reuter.
JAPANIR munu bráðlega hefja
smíði farþegaþotu, sem þeir bú-
t
Útför sonar okkar og bróður
míns
Jóns Ágústs Ólafssonar
fer fram frá Safnaðarheimili
Langholtssóknar, þriðjudag-
inn 16. jan. kl. 13.30.
Ólafur J. Ólafsson,
Stefanía Ólafsson,
Anna M. Ólafsdóttir.
t
Minningarathöfn um mann
inn minn og föður okkar
Skúla Jóhannesson
Dönustöðum
verður í Fossvogskirkju
mánudaginn 15. jan. kl. 3 e.h.
Jarðsett verður í heimagraf-
reit á Dönustöðum, Laxárdal,
miðvikudaginn 17. janúar kl.
1 e.h. — Blóm afþökkuð.
Lilja Kristjánsdóttir
og dætur.
t
Alúðarþakkir færrum við
öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför föður okkar og
tengdaföður,
Ólafs Jónssonar
símstjóra
Börn og tengdabörn.
t
Alú’ðarþakkir flytjum við
þeirra er sýndu samúð vfð
andlát og jarðarför
Valgerðar Jónsdóttur
Ökrum við Nesveg
Anna G. Bjarnadóttir,
Steinar Bjariwson,
og aðrir aðstandendur.
t
Alúðar þakkir flytjum við
öllum þeim, nær og fjær, sem
auðsýndu okkur samúð og vin
arhug við andlát og bálför
Bjarna Brandssonar
Sérstakar þakkir viljum við
flytja lækni og hjúkrunarliði
Dvalarheimilis aldraðra sjó-
manna fyrir alúð og um-
hyggju honum veitta.
Böm, tengdabörn
og barnabörn.
st við að ná muni mikilli
útbreiðslu á flugvélamarkaðin-
um eftir árið 1973. 1 dag var
samþykkt í japanska þinginu á
fjárlögum 100 milljón yen eða
uim 14 milljónir króna yen eða
þeesa máls, og hvatt er til að
undirbúningur byrji fljótlega.
Gert er róð fyrir að þessi
nýja flugvél muni kosta um
20 milljarða ísl króna. Fluifvél-
in mun taka milli 75—100 far-
þega og hún á að geta hafið
sig til flugs á mjög stuttum
brautum. Skal vélin koma að
nokkur í staðinn fyrir j'apönsku
farþegaflugvélamar YS-11, sem
upp á síðkastið hafa unnið sér
vinsældir utan Japan, einkum
eftir að slíkar vélar voru seldar
til Suður-Ameríku og nokkurra
landa í Asíu.
— Vanræktir hestai
Framhald af bls. 3.
lega að þau skorti ekki fóður.
Ég hef ekki kynnt mér það
af eigin raun, en ég hef eftir
áreiðanlegum heimildum, að
víðar sé pottur brotinn í þess
um efnum.
Mér er sagt, að víðsrvegar
um landið megi finna hesta,
sem séu svo illa famir af
hungri og kulda, að þeir
standi varla lengur á fótun-
um. Ég hef rætt þetta við
nokkra hestamenn og mér
finnst satt að segja furðuleg
afstaða sumra þeirra. Þeir
yppta öxlum og segja kæru-
Ieysislega: „O, þeir jafna sig
þegar líður á sumarið“. Eða
þá: „O, þeir eru engir auk-
vissar hestarnir þeir hafa nú
tórað þetta hingað til“.
Álit mitt á þessum mönnum
og þeim, sem svelta dýr sín
og fara með þau eins og hér
hefur verið lýst, er ekki
prenthæft, og því ekki ástæða
til að hafa þessa grein öllu
lengri. Ég ætla bara að vona,
að dýravemdunarfélög, sveit-
arstjórnir, eða hver sá aðili
sem með þessi mál hefur að
gera, reyni að ráða einhverja
bót á þessu, þannig, að við
þurfum ekki að roðna af
skömm yfir skeytingaleysi
okkar í hvert skipti sem
minnst er á þarfasta þjóninn.
- UTAN UR HEIMI
Framh. af bls. 14
ur-Vietnam einlhversstaðar í
heiminum, sem ég gæti rætt
við um friðarsamninga, færi
ég þangað.
Bandaríkin eru reiðubúin til
að ræða um frið án no^tk-
urra skilyrða. Við erum reiðu
búnir í dag til að ræða um
skilyrði, ef hinn aðilinn æskir
þess að setja skilyrði. ein.s og
til dæmis það að við hættum
loftárásum.
Við erum reiðubúnir til að
sitja lokaða fundi eða opna,
taka þátt í beinum viðræð-
um við milligöngumenn,
beinum viðræðum aðilanna
eingöngu eða víðtækari ráð-
stefnum. Fyrr á þessu ári
skýrði ég frá 28 tillögum frá
okkur, frá öðrum ríkisstjórn-
um, frá samtökum ríkisstjórna
og frá þekktum einstakling-
um, sem við féllumst á en
Hanoi sagði .,Nei“.
En við munum halda tilraun
um okkar áfram, halda sam-
böndum okkar, reyna að finna
það hvenær sá tími kemur að
hinn aðilinn er reiðubúinn að
semja frið, og við munum ekki
láta formála, reglur eða al-
menningsáltið tefja okkur.
Takmark okkar er friður.
>að er ekki bara að bjarga
mannorði okkar. Það er að
bjarga Suður-Vietnam.
í*að er sorglegt að enn einu
snini, árið 1967, skuli æska
okkar neyðast til að þjóna
með hetjuskap og miklum
fórnum til að koma í veg fyrir
að beimurinn renni niður hála
brautina að allsherjar styr-
jöld.
Eftir allt það, sem gerzt
hefur frá árinu 1945. ætti það
vissulega að hafa skilizt að
árásarstefna er þýðingarlaus,
að Bandaríkin standa við orð
sín — og það að fá að lifa í
friði við nágranna sinn er
eina viðunanlega takmarkið
á þessum síðari hluta tuttug-
ustu aldarinnar. ,
(Grein þessi er skriifuð
í desember s.l.).
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
ÓIi Tynes. ---------------
Innflytjendur frá
Japan, Hong Kong
og Kína
Okkur er ánægja að tilkynna að við höfum ráðið
Hr. Þorvald Jónsson,
Hafnarstræti 5, Reykjavík.
Símar 15950 og 12955.
sem umboðsmann okkar á íslandi fyrir flutninga
frá Japan, Hong Kong og Kína.
Við bjóðum hraðgeng nýtízkuleg flutningaskip frá
helztu útflutningshöfnum í Japan, Kína og Hong
Kong til Rotterdam, Hamborgar og London.
Vinsamlegast hafið samband við umboðsmann okk-
ar, og veitir hann allar nánari upplýsingar.
The Peninsular and Oriental Steam Navigation
Company, London.
Það rignir jafnt á ráðherra og aðra eins og meðfylgjandi
mynd sýnir.
— Lundúnaiabb
Framhald af bls. 5.
Castro fer frá völdum á Kúbu.
Kynþáttaóeirðir munu brjót-
ast úr á vesturströnd Banda-
ríkj'anna. Heilsufar Charles
die Gaulle verður bágborið og
nýr, áhrifamikill stjórnmála-
maður í Frakklandi mun
koma fram á sjónarsviðið.
Hayley Mills, hin 211 árs
gamla, vinsæla leikkona, mun
ganga í hjónaband á árinu.
Svo mlörg eru þau orð. Ekki
þorum við nú að ábyrgjast
sarwileiksgildi þessara spá-
dóma en gaman verður að
fylgjast með, hvort nokkuð
er í þeim hæft.
Þingmenn í jólaleyfi
Á meðan Bretland berst í
bökkum fjárhagslega, eru
þingmenn í jólaleyfi. Með-
fylgjandi mynd var tekin fyr
ir skemmstu á Scilly-eyjum,
þar sem Harold Wilson, for-
sætisráðherra, og Ray Gunt-
er, verkalýðsmálaráðherra,
eyða sínu leyfi. Tilefni mynd-
arinnar var ekki annað en
það, að þeir hittust af tilvilj-
un á götu.
Leiðtogi stjórnarandstöð-
unnar, Edward Heath, ætlaði
hins vegar að eyða hluta af
sínu leyfi með föður sínum
í Kent. Trúlega hefur hann
hlakkað til endurfundanna,
því hann gleymdi al'lri var-
kárni og var stöðVaður á leið-
inni fyrir of hraðan akstur.
Jólabarnið í Bretlandi
Þann 22. desem'ber síðast-
liðinn fann lögreglan þennan
ellefu mánaða gamla dreng,
vafinn inn í jólapappír, í reiði
leysi á almenningssalerni í
Rayleigh í Essex. Hann vann
hjörtu fólks í Bretlandi þegar
hann var sýndur á sjónvarps-
skermum um allt landið og
blöðin birtu af honum mynd-
ir til þess að reyna að hafa
upp á móður han-s eða öðrum
ættingjum. Meira en 300
manns báðu um að fá að taka
hann til eignar og þúsundir
hringdu til að spyrja um líð-
an hans, bjóða honum að eiga
jól á heimilum sínum og fá
að gefa honum leikföng. En
han eyddi jólunum á barna-
heimili sæll og ánægður. Á
gamilársdag tókst að hafa upp
á móður hans, sem er einstæð
fátæk móðir, 34 ára göm-ul,
sem áður hafði reynt að fá að
gefa Nidholas, sem svo var
nefndur í ’höfuðið á jólasvein-
inum, á meðan enginn vissi
hvaðan hann kom. Hún vonar
að hún fái að halda syni sín-
um, sem fékk fyrstu nýju flík
ina á ævinni, þegar móðir