Morgunblaðið - 14.01.1968, Page 25

Morgunblaðið - 14.01.1968, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 19©8 25 (utvarp) SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1968 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveit Regs Owens leikur lög frá Bretlandseyj- um. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Hall- dór Halldórsson prófessor. 10.00 Morguntónleikar. a. Tvær aríur úr kantötu nr. 13 „Meine Seufzer, meine Thranen“ eftir Bach. Dietrich Fischer-Dieskau, kór Heiðveigarkirkju og Fílharmoníusveit Berlínar flytja, Karl Forster stj. b. „Vatnasvita" nr. 1 eftir Handel. Fílharmoníusveitin 1 Haag leikur. Pierre Boulez stj. c. Konsert fyrir píanó og blásturshljómsveit eftir Stravinsky. Seymor Lipkin og félagar úr Fílharmíusveit New York borgar leika: Leonard Bemstein stj. 11.00 Messa í Réttarholsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: Kamm- ermúsik. a. Sónatína op. 100 eftir Dvorák. Wolfgang Schneiderhan leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. b. Kvintett í B-dúr fyrir klarínettu og strengi op. 34 eftir Weber. Melos kammer- hljómsveitin í Lundúnum leikur. c. Adagio og Rondó í c-moll (K617) eftir Mozart. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu, Christian Larde á flautu, Gaston Maugras á óbó, Roger Lepauw á lág- fiðlu og Michael Renard á knéfiðlu. d. Strengjakvartett í Es- dúr op. 127 eftir Beethoven. Amadeus kvartettinn leikur. 15.30 Kaffitíminn. José Iturbi, Noucha Doina, Béla Sanders og hljómsveit hans og Sænska skemmti- hljómsveitin leika. 16.00 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Séra Óskar J. Þorláksson flytur erindi um Jóhannes skirara, — spámanninn við Jórdan (Áður útv. 17. des.) 16.30 Færeysk nýársmessa. Ræðumaður: Andrew an. Hljóðritun frá höfn. Barnatími: Ingibjörg 21.00 22.00 22.15 23.25 7.00 ( 17.00 18.15 20.00 20.15 20.40 21.30 Slo- Þórs- Þor- bergs og Guðrún Guðmunds dóttir stjóma. a. Sitthvað fyrir yngri börn- in. Gestir þáttarins verða syst- kinin Stefán Agnar (8 ára) og Ásfca Bryndis Schram (9 ára). b. „Dýratryggð", írsk saga. Jón Gunnarsson les. c. Nokkur sönglög. Ingibjörg og Guðrún syngja. d. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi SigurSsson les frásögn um fenjasvæðin i frak eftir Gaviin Maxwell, dr. Alan Boucher bjó til út- varpsflutnings. 18.00 Stundarkorn með Mendels- sohn: Walter Gieseking leikur á pianó „Lljóð án orða“. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvæði eftir Jón Helgason. Dr. Steingrimur J. Þorsteins- son les. 19.45 Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Hallsson syngur islenzk lög. Ámi Kristjánsson leikur með á pianó. a. „Sortnar þú ský“, Isl. þjóðlag i útsetn. Karls O. Runólfssonar. b. „Stóðum tvö í túni“, ís- lenzkt þjóðlag. c. „Máninn líður" og „Vögguljóð", log eftir Jón Lelfs. d. „Enn ertu fögur sem forðum“ og „Vorgyðjan" eft- ir Árna Thorsteinsson. 20.00 „Hafmeyjan" ævintýri eftir Stefán Ásbjarnarson. Höfundur flytur. 20.20 Sinfóníuhljómsveit fslands leikur í útvarpssal. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. „Sinfonietta la jolla“ eftir Bohuslav Martinu. 20.40 Þáttur af Dalhúsa-Jóni. Halldór Pétursson flytur síð ari hluta frásögu sinnar. „Út og suður“, skemmtiþáttur Svavars Gests Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1968. Morgunútvarp. Veðurfregnir. ^8.00 Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón- leikar. 7.55 Bæn: Séra Lár us Halldórsson. 8.00 Morgun leikfimi: Valdimar Örnólfs- son íþróttakennari og Magn ús Pétursson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfr. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristj ánsdóttir hús- mæðrakennari talar um um- gengni í sambýlishúsum. Tón leikar. 10.10 Fréttir. Tónleik ar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynning' ar. 12.25 Fréttir og veðurfr. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Um mjólkur framleiðslu og mjólkuriðnað Pétur Sigurðsson mjólkur- fræðingur talar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska“ eftir Mörtu Martin (21). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sinfóníuhljómsveitin I Minn eapolis leikur „Skóladansinn' ballettmúsik eftir Johann Strauss, Antal Dorati stj. Harry Simone kórinn syng- ur f jögur lög. Monte Carlo hljómsveitin leikur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegisútvarp Karlakór Reykjavíkur syng ur lag eftir Karl O. Runólfs son, Sigurður Þórðarson stj Arthur Rubinstein og RCA' hljómsveitin leika Píanó- konsert í a-moll op. 16 eftir Grieg, Antal Dorati stj. Colonne-hljómsveitin leikur Tvo spánska dansa eftir Gran ados, George Sebastian stj. Roger Wagner kórinn syngur lög frá Bretlandseyjum. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Jón R. Hjálmarsson skólastj. talar við tvo Mýrdælinga: Einar Einarsson á Skamma- dalshól og Svein Einarsson á Reyni. (Áður útv. í okt. sl.) Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlust- endum. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Um daginn og veginn. Þórður Tómasson frá Vallna- túni talar. 19.50 ,Svanir fljúga hratt til heiða* Gömlu lögin sungin og leikin íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. a. Ionisation, forleikur fyrir orgel. Gotthard Arnér leikur. b. Sonorities. Atli Heimir Sveinsson leikur á píanó. 20.50 „Indíánastúlkan“ sönn frásaga. Þýðandi: Helgi Valýsson. Margrét Jónsdóttir les. 21.15 Einsöngur í útvarpssal: Antonia Lavanne frá ísrael syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. a. „Gott im Friihling" og „Seligkeit", lög eftir Schu- bert. b. Aría úr „Bachians Bras- ilieras" nr. 5 eftir Villa- Lobos. c. „Við Galíleuvatn" eftir Marc Lavry. d. „Óbyrjan" og .Jlegndrop ar“ lög eftir Paul Ben-Haim e. „Ég heiti Barbara" og „Mér leiðist músik" tvö lög eftir Leonard Bernstein. f. Aría úr „Roberto il Dia- volo“ eftir Meyerbeer. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les eigin þýðingu (17). 22.35 HljómplötusafniS í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. kvikmyndum sem hann Iék í. íslenzkur texti: Tómas Zoéga. 21.35 Loftfimleikamenn Myndin lýsir lífi og starfi loftfimleikafólks. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Apaspil Skemmtiþáttur The Monkees Þessi mynd nefnist „Davy eignast hest“ íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.20 Bragðarefirnir Þessi mynd nefnist >rffittjarðarást“ Aðalhlutverkið leikur Gig Young. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. sjrnvarp ) 17.40 18.00 19.00 19.20 19.30 20.15 20.35 22.40 22.50 20.00 20.30 20.45 SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1968. Helgistund Séra Bragi Benediktsson fríkirkjuprestur, Hafnarf. Stundin okkar. Umsjón Hinrik Bjarnason. Efni: 1. „Úr riki náttúrunnar" Jón Baldur Sigurðsson. 2. Hallgrímur Jónasson segir sögu. 3. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 4. „Nýju fötin keisarans“ leikrit eftir sögu H. C. Andersen. Nemendur úr Vogaskóla flytja. Leikstjóri: Pétur Einarsson. (Hlé). Fréttir. Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. Maverick Þessi mynd nefnist: Útlaginn Aðalhlutverkið leikur James Garner. fslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. Flótti frá raunveruleikanum (Flight from Reality) Sjónvarpsleikrit eftir Loe Le hman, er fjallar um sam- band fjögurra vina og eig- inkvenna þriggja þeirra. — Einn vinanna kemur heim frá Bandarikjunum og gefur 1 skyn, að honum hafi vegn að mjög vel. Það kemur þó í ljós, að svo er ekki, og honum veitist erfitt að horf ast í augu við raunveruleik ann. Aðalhlutverkin leika Philip Madoc, Leonard Rossiter og Jean Trend. fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Rondó i C-dúr eftir Chopin. Bergonia og Karl H. Mrong ovius leika á tvö píanó. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 1968. Fréttir. Einleikur á píanó Gísli Magnússon leikur Són- ötu opus 2 nr. 1 eftir Beet- hoven. Humphrey Bogart Rakin er æviferill leikarans og sýnd atriði úr nokkrum Útgerðarmenn Það skal tekið fram að síldar-, loðnu- og þorska- nætur sem eru í geymslu hjá netagerð Thorbergs Einarssonar h.f. eru ekki brunatryggðar af hendi netaverksta:ðisins . Netagerð Thorbergs Einarssonar h.f. íþróttafélag kvenna Fimleikanámskeið eru að hefjast hjá félaginu. Kennsla fer fram í Miðbæjarskólanum tvö kvöld í viku, mánudaga og fimmtudaga kl. 8 og 8.45. Innritun í síma 14087. STJÓRNIN. Aðstoðarstúlka óskast til rannsóknarstarfa. Stúdentsmenntun æskileg. Uppl. í síma 21340. Raunvísindastofnun Háskólans. Aðstoðarmaður óskast til rannsóknarstarfa. Nokkur reynsla í járnsmíði eða rennismíði æski- leg. Uppl. í síma 21340. Raunvísindastofnun Háskólans. Ford Custom 500 nýr — ókeyrður, til sölu með góðum kjörum. Uppl. í síma 93-8685. V estmannaey ingar! Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína laugar- daginn 27. janúar í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. ENNÞA óbreytt verð ó innihurðum Landsins mesta úrval 14U SIGURÐUR ELÍASSONh/f Auðbrekku 52-54, Kópavogi, sími 41380 og 41381

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.