Morgunblaðið - 14.01.1968, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 14.01.1968, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÆGUR 14. JANÚAR 1968 Ödýr matarkaup Seljum næstu daga smáar úrvals kartöflur, rauðar, íslenzkar og Gullauga, í 25 kílóa sekkjum á hálf- virði miðað við verð á 1. flokki í vörugeymslu vorri við Fellsmúla. Sérstakt tækifæri fyrir þá sem vilja spara nú í dýrtíðinni. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Grænmetisverzlun Iandbúnaðarin^, Síðumúla 24. Hefst á morgun. Mikið af alls konar tilbún- um fatnaði fyrir konur, karla og börn, mun verða selt fyrir ótrúlega lágt verð. IMotið tækifærið og gerið hagstæð innkaup. ÚTSALA á alls konar skófatnaði IVflikil verðlækkun Eitthvað fyrir alla Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1968 skulu hafa borizt bankanum fyrir 20. febrúar næstkomandi. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á síðastliðnu ári, falla úr gildi 20. febrúar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum end- urnýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á ár- inu 1967 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir 1968. Reykjavík, 12. janúar 1968. STOFNLÁNADEILD L ANDBÚN AÐ ARIN S. BÚNÐARBANKI ÍSLANDS. Rafmognsoínnr með og án blásara. VARAHLUTIR: Element í ens'ka þvottapotta. Element í hraðsuðuikatla. Element í rafmagnsoifna. Eldavélahellur ,allar 3 stærð- irnax. Eins og tveggja hellu suðu- plötur. Rafmagn hf. Vestur-götu 10 . Sími 14005. Nýjnr vörur komnor: PANTIÐ FERMINGARVEIZLUNA TÍMANLEGA TÖKUM AÐ OKKUR AD LAGA HEITAN OG KALDAN VEIZLUMAT FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI SMURT BRAUO KAFFISHITTUR COCKTAILSIITIUR CANAPÉ BRAUÐTERTUR KALT BORÐ HEITUR MATUR ARSHATIÐIR AFM/ETISVEIZFUR FAGMENN LAGA MATINN OG GEFA ALLAR UPPLÝSINGAR KJÖTBURIÐ HÁALEITISBRAUT 58 - 60 37140 SIMI 37140 Lítil sending af hinum frsegu Bali-styttum. Ýmsar gerðir af borðum, vös- um, öskubökfcum, sígarettu- og vindlakössum, skartgripa- skrínum og mörgu fleiru. Einnig skinntrommur frá Afríku. Jasmín Vitastíg 13 - Sími 11625. ÓTTARYNGVASON héroCsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHbfÐ I • SÍMI 21296

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.