Morgunblaðið - 18.01.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1968
15
OG HAUSASTAPPA"
HING'AÐ til hefur Hotrnaugað
aðeins fjallað um kvikmyndir
þær, sem sýndar eru í Reykja-
vík. Oss hafa borizt upplýsingar
um það, sem efst er á baugi í
kvikmyndagerð ýmissa landa.
Yéir kynnum hér fyrst brezku
kvikmyndina Chitty Chitty Bang
Bang, sem tekin er í „Pinewood-
studios", Frakklandi og víðar
fyrir „United Artists".
Hin upprunalega bifreið, er
nefnd var Chitty Chitty Bang
Bang, var 5 tonna keðjudrifin
kappakstursbifreið, smíðuð 1920.
'Hún hafði 6 strokka Zepplin-
flugvélamótor, en nafnið fékk
hún af vélarhljóðinu — Chitty
— C’hitty bangbang — (eins og
Trabant). „Chitty“ 1Ú67 er að-
eins 1 tonn og öllu smekklegri
en fyrirennari hennar.
Það var Ian Fleming, sem
fékk slag 1961, og skrifaði barna
æfintýirin um „Chitty“ — þegar
hánn var að jafna sig.
Þetta verður stærsta dans- og
söngvamynd, sem Bretar hafa
nokkru sinni gent. Kostnaður er
áætlaður 3.5 milljótnir punda.
Aðalhlutverkin leika Dick Van
Dyke, Sally Ann Howes og
„Chitty". Söng- og dansflokkur-
inn, sem lék í Mary Poppins, er
einnig með í „Chitty". Tónlist
og söngtexta semja Sherman-
bræður — þeir sömdu einig tón-
listina í ,,Poppin.s“-myndinni. 85
‘hljóðfæra hljómsveit, undir
sitjórn Irwin Kostal aðstoðar.
Kostal nappaði öllum sinfóníu-
flautuleikurunum í London —
til að skreyta eina útsetninguna
,svo um munaði.
,,EINS
GEIR Waage er sautján ára ung-
menni, fæddur að Hrafnseyri
við Arnarfjörð, kominn af bænd-
um og sjómönnum, það er, stofni
íslenzku þjóðarinnar allt fram
til vorra tíma. Hann stundaði
sitt barnaskólanám í nokkurs
konar farskóla, að Hrafnseyri
(barnaskóla Auðkúluhrepps) og
síðan dvaldist hann í heima-
vistarskólanum að Núpi við
Dýrafjörð. Tíma þann er hann
hafði aflögu frá skólanámi, not-
aði hann m.a. til lestrar Heims-
g hafði
imyndað
mér þetta,
sem hóp
frjálsra
manna, er
kominn
væri þang
að til að
auðga
anda sinn en ekki eins og þræla-
kistu, þar sem í menn er troðið,
líkt og þegair maður var að
stappa í vestfirzku hausastöpp-
una, bér áður T. d. þesisir síð-
degisbekkir ,sem ég er í. Þeir
koma þarna klukkan tvö á dag-
inn og klukkan sjö um kvöldið
eru þeir engu nær. Það væri
kannski hægt að þola þetta, ef
nemendur fengu meira frjáls-
ræði í námsgreinavali. Sú skoð-
un virðist enn ríkjandi meðal
eldri kennaira og skólayfirvalda
að þegar þeir voru ungir, komust
ekki allir í skóla sem vildu og
því megi maður 'þakka fyrir að
fá að læra. Þeiir gera sér 'bara
ekki grein fyrir því, að nemend-
ur eru ekki menntaðir, þegar
þeir útskrifast úr þessum skóla,
ef til vill eru þeir sprenglærðir
og stundum alltof lærðir, því
þeir vita bara ekki nokkurn
skapaðan hlut. Þeir eru úttroðnir
af alls kyns vísdómi, sem þeir
kunna ekki að notfæra sér og
manndóm þeirra sér maður 17.
júní, þá eru þetta leiðinlegustu
manneskjur, sem þú sérð á ferli
þann dag. Erfingjar þjóðarinnar
kringlu og til að stunda hin al-
mennu störf, sem sérhverjum
bóndasyni er lögð á herðar.
Þrettán ára að aldri flutti hann
til Reykjavíkur. Nú sá hann í
fyrsta sinn hina sönnu Reykja-
vík. Hann sá hugsanalaust fólk,
sem óð áfram í eilífri blindu.
Hann sá fólk, sem stritaði vikuna
út í gegn, eyddi laugardögum á
skemmtihúsum og sunnudögum
á rúntinum. Hann sá fólk, vaða
áfram stefnulaust.
vel flestir dauðadrukknir. Ég
skal segja ykkur nokkuð. Það á
að vera skýlaus krafa hvers
manns, sem lokið hefur lands-
prófi að hann fái algjörlega
frjálat vel um það, sem hann
vill læra. Það væri að vísu sjálf-
sagt að skipa honum að læra ís-
lenzku, fyrst við höfum þann
vafasama heiður áð vera íslend-
ingar og enska er vitaskuld nauð
synleg námsgrein. En við þurf-
um meira frelsi til ha-nda nem-
endum og við þurfum betuir
skipulagt fræðslukerfi til handa
kennurum. Þá fyrst færi sam-
sið. Ég er þó frekar bjartsýnn
fengleg veizluhöld, að fornum
vinna þessara tveggja aðila að
bera árangur, fyirir hvorn um sig
og þjóðina í heild.
— Ert þú stoltur af þjóðerni
þínu, Geir?
— Ég myndi nú segja að það
gætu fáir verið hreyknir af því
að vera íslendingar. Við erum á
hraðri niðurleið sem þjóð og
þessi ummæli byggi ég á því, að
þegar íslendingar eru hættir að
hugsa sem slíkir, jafnvel þótt
þeir taH íslenzku, þá eru þeir
ekki íslendingar lengur. Það sem
einkenndi forfeður okkar hér
áður fyrr, var að þeiir voru álitn-
ir menn réttsýnir og drenglynd-
ir. Ef við lítum í kring um okk-
ur nú í dag á öll skattsvikamálin,
ávísanafalsanir og víxilsvika-
málin, þá s'jáum við þverrandi
drenglyindi. Við getum tekið
frammistöðu okkar í utanríkis-
málum, sem dæmi um skort á
drenglyndi og manndómi.
— Ert þú kommúnisti?
— Nei. Ég skal segja ykkur,
strákar, að ég er geypilegur
þjóðernissinni. Ég er t.d. ein-
dregið fylgjandi að íslendinga-
ljóð Jóhannesar úr Kötlum verði
gert að þjóðsöng í stað þessa
sálms er við notumst nú við.
Hann vitnar miklu meir 'til trú-
ar, sem er nú deyjandi hugtak
hér á íslandj .heldur en til þjóð-
ernisástar. Þjóðsöngur á að vera
þjóðernissinnaður, hann á að
vera svipað sameiningartákn
hverrar þjóðar og fáni, ríkis-
stjórin og skjaldamerkið eru og
í einstökum tilfellum hugsana-
háttur þjóða. Ég skal segja ykk-
ur að líklegast er ég ekki mjög
trúaður maður, eftir þeirri skil-
greiningu, sem við leggjum í
það hugtak. Ég tel, að kirkjan
hafi aldrei fylgt umhverfi sínu
nægilega vel. Hún hefur reynt að
skapa sitt eigið umhverfi og þar
með dregist aftur úr. Ég tel, að
ef við íslendingar eigum að trúa
einhverju, þá væri það helzt Ása
trú. Hún er jú þjóðleg og
skemmtileg og býður upp á stór-
á framtíð okkar sem þjóðar, ef
við látum skynsemina ráða
meiru en hún gerir nú í dag. Þá
er stefnan þó firekar fram á við.
Og ef drenglyndið og heiðarleik-
inn skyldu taka völdin, þá ætti
þetta að geta orðið bara þolan-
legt.
„Gegnum
dokkvann
glæta
gægist“
mWMMMMBBmM
Afi.
Dick Van Dyke segir um
„Chitty“: „í sanmleika sagt —
þá held ég að sagan, dansarnir
og söngvarnir séu betri en í
Mary Poppins“. Hann bætir við
um samstarfsmenn sína: „Hér er
sami hópurinn kominn, sem
vann að gerð „Poppins“ — hvers
þarfnast ég — eða ein kvikmynd
— freka,r“.
Margt er undur furðulegt í
mynd þessari. T.d. koma fram í
einu atriðinu ásamt aðalleikend-
unum og 38 dönsurum —- 100
hundar. Vinnan við það, ásamt
töku, tók hálfan mánuð — að-
eins.
Risastór loftbelguir er eitit tólið
The great race (Kappaksturinn
mikli).
Efni myndarinnar á að vera
kappakstur umhverfis jörðina.
Myndin er frekar sundurlaus.
Ýmis f útt-at.riði, sem taka of
langan tíma eyðileggja kapp-
aksturssöguna. Samt er það svo,
að eitt þessara innskotsœfin-
týra er einna skemmtilegast í
myndinni — sem sagt — sagan
af krónprinsinum í X. Hann er
einnig fyndnasta persónan, er
kemur fram í myndinni. Prófes-
sorinn er leiðinlegur — sí æp-
andi — og skapgerðarandistæða
hans, herra Leslí, er ekki nógu
vei leikin, til að æsingur Feics
komi að gagni. Þokkalegur farsi
í glansandi HoHívúdd-stæl.
How to steal a million (Að
krækja sér í milljón)
Hér er fjallað um listaverka-
fölsun — og hvað getur komið
fyrir, ef sumir eru óheppnir og
aðrir heppnir. 'Hugh Griffith
leikur falsarann — með ánægju.
Það má með sanni segja, að þar
sem G. er — leiðist engum. Þar
fer maður, sem á „Óskarinn“
skilið, þó það væri ekki fyrir
a.nnað en andlitið á sér.
Þetta er afar vel unnin mynd
og mjög vel leikin. Sönn ánægja
að sjá hana.
The spy who came in from the
cold (Njósnarinn, sem kom inn
úr kuldanum)
„Njósnari" Breta er sendur
yfir til að gabba austur-þýzka
kommúnisfta.. Þetta er róleg
mynd, ef svo má segja, en þrung
in spennu, sem heldur áhorfanda
við efnið. En það er nauðsynlegt
— ef vel á að takast. Myndin er
þokkalega leikin — vel tekin og
klippt. En sorglegt er að sjá síð-
ast, • þvi að njósnarinn komst
aldrei inn úr kuldanum. Þessi
njósnari er enginn super- njósn-
ari — eins og þeir eru í flest-
um myndum nú til dags. Hann
kemur ekki aftur — svo að mað-
ur verður að sjá hann — nú —
eða aldrei.
í myndinni. Oss er tjáð, að alger
glundroði hafi ríkt í ráðuneytum
þeim, er fengu umsókinina um
leyfi til að fljúga loftbelgnum.
En slík umsókn hafði ekki bor-
izt í ein 3'0 áu — og enginn vissi
neitt.
Eilítið um efnið.
Hr. Poitts (Dyke) ibjargar göml
um bíl frá 'því að lenda á „haug-
unum“. Hann kemur honum í
ökufært ástand og ekur með
börnin sín tvö ásamt kunningja-
stúlku þeirra (Sally Howes) út
að ströndinni. Potts er dag-
draumamaður og skáldar sig, bíl
inn og um'hverfið inn í sögu,
sem verður uppistaða myncfar-
innar (einskonar draumur). Eft-
ir ýmis æfintýri ranka þau við
sér — og eru enn á sitröndinmi.
Hér er aðeins gefin óljós mynd
af efnisþræðinum. Óhætt er að
fullyrða eitt, að ef menn hafa
haft gaman af „M. Poppkis“
munu þeir skemmta sér konung-
lega — þegar þeir sjá „C'hitty
Chitty Bang Bang“. Áætlað er,
að hún verði frumsýnd í lok
þessa árs í London. Hvenær hún
kemur til Reykjavíkur er ekki
go>tt að segja — eigum vér að
gizka á 1970? — Já.
AFTRI I.E.S.
HORNAUGAÐ