Morgunblaðið - 18.01.1968, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JANUAR 1968
MARY ROBERTS RINEHART:
SKYSSAN MIKLA
Hvernig datt þér i hug að taka krókódílstöskuna með í svona ferð?
tim. ex það misskilningur. Þeir
eru búnir að taka hann Julian
Stoddard, svo það er ofseint að
reyna að gera neitt.
Mig hryllti við að heyra þetta.
Ég man eftir, að ég andvarpaði
yfiir því að hafa orðið völd að
handtöku Julians, enda þótt ég
vissi ekki hvernig, og loksins
sagði ég honum aRa söguna: um
myndina af Margaret, stefnumót
mitt við hana, og hún hefði tjáð
þetta satt vera, og svo hugíboð
mirtt þarna á brautinni, að ein-
hver væri á eftir mér. Hann
hlustaði rólegur á mig.
— Ertu viss um, að það hafi
ekki verið Stoddard, sem reyndi
að kála þér?
— Já, það mundi hann aldrei
gera.
— Maðurinn getur gert sitt af
hverju til að losna við rafmagns
stólinn, sagði hann þurrlega. —
f>ú vissir þetrta um Margery og
það vissi enginn annar. Jafnvel
þessi Connor-kvenmaður, eftir
því sem þú segir, vissi ekki, að
hún hefði gifzt Stoddard.
— Hann vissi alls ekki, að ég
var þarna á staðnum.
— Hvernig getur þú vitað það?
Það er fullt af runnum kring um
laugina. Hann getur vel hafa
elt konuna sína út og heynt hvert
orð, sem þið sögðuð. Þetta lítur
illa út, Pat. Þeir vita, hvað fyrir
þig kom, og þessvegna tóku þeir
hann fastan.
— Ég veit ekki sjálf, hvað fyr-
ir mig kom.
>á sagði hann mér frá því.
Gus hefði verið hræddur um
mig, og þegar ég kom ekki afrtur,
tók hann heimilistoílinn og fór
að leita að mér. Fyrst fór hann
niður í þorpið, en klukkan tólf
var hann aftur kominn upp á
Hólinn. Bíllinn minn var ókom-
inn, svo að hann kallaði á Reyn-
olds og spurði hann, hvert ég
hefði farið. — Til Stoddards,
sagði hann, — ég heyrði þegar
hún talaði um það í símann.
Gus fór hálfgert að skammast
sín. Hann var rétrt að því kom-
inn að ganga frá bílnum og láta
þetta gott heita. En þá mundi
hann skipun Tonys að láta mig
ekki fara eina út að kvöldi dags.
Loksins ók hann yfÍT að búgarð-
inum og fann bílinn minn þar
á torautinni, en húsið almyrkvað.
— Honum leizt ekki á þertta,
sagði Jim. — Hann steig út og
svipaðist um. Það var talsvert
dimmt og hefðirðu ekki verið í
þessari hvitu kápu, hefði honum
sézt yfir þig. En þarna varstu
.... þér hafði verið fleygt niðúr
í tóma laugina, og þú virtist vera
dauð.
Mér skildist, að þarna hefði
verið talsvert uppistand, þegar
komið var með mig heim. Bill
Sterling var hræddur um höfuð
kúputorot og Tony vakti upp
skurðlækni í borginni og fékk
hann til að koma. Hann vildi
fara með mig í sjúkrahús til
myndatöku en Tony afstýrði því.
— Ef nokkuð þarf að gera, verð-
ur það gert hér, sagði hann. Ég
vil að hægt sé að vaka yfir
henni. Hún á ekki að fara sömu
leiðina og Evans.
Ég var ekkert brotin. Ég hafði
bara fengið högg, enda þótt ég
andvarpaði þegar ég heyrði, að
þeir hefðu rakað toletrt á höfðinu
á mér og saurnað hann með fjór-
um sporum. Svo höfðu þeir gefið
mér sprautu til þess að róa mig,
og nokkuð af tímanum hafði ég
verið sofandi.
— Þú varst heldur betur
þreytt, sagði Jim og stóð upp. —
Nú ætrtirðu að hvíla þig vel. Við
getum víst ekkert gert fyrir hann
Stoddard. Þeir halda hann sann-
an að sök.
Og það virtist svo sem þeir
héldu það. Það var auðvitað
litli maðurinn, sem svo lírtið bar
á, sem hafði komið því til leiðac.
Ég var ekki fyrr farinn út frá
ungfrú Connor, en hann gekk
inn og sýndi matseljunni merkið
sitt. — Er hér nokkur kona, sem
heitir Connor? sagði hann.
Ég vildi gjarna tala við hana.
61
— Guð minn góður! sagði kon-
an og ætlaði að hniga niður. —
Lögreglan?
— Ég þarf bara að tala við
'hana. Hún hefur ekkert gert
fyrir sér.
Hann kom að henni þar sem
hún var að þvo upp eftir tesam-
kvæmið okkar og raula fyrir
munni sér. Litli maðurinn gekk
inn og skellti hurðinni á mat-
seljuna. — Þetta er allt í lagi,
ungfrú Connor, sagði hann. — Ég
þarf rétt að tala við yður. Þér
þekkrtuð einu sinni stúlku, sem
hét Marguerite Weston, er ekki
svo?
Hún þerraði hendurnar og
glápti á hann. — Hvað um hana?
Hún er þó ekki dáin?
— Nei, að því ég bezt veit,
sagði hann brosandi. — Ég vil
bara fá lýsingu á henni, annað
var það nú ekki. Hún hefur erft
einhverja peninga, og við þurf-
um að ná í hana.
— Virkilega? Það var gaman
fyrir hana. Ég á mynd af henni,
en það eru fimmtán ár síðan hún
var tekin. En hún gertur verið
betra en ekkert fyrir því.
Andlitið á litla manninum
breytti ekki svip þegar hann sá
myndina.
— Ég þyrfti að fá að taka hana
með mér, sagði hann. — Vona
að yðu.r sé sama. Þér fáið hana
aftur.
Hann stakk henni varlega í
veskið sitt, og ungfrú Connor
var öll eitt bros þegar hún fylgdi
honum til dyra. Matseljan var
forvitin, en hin vildi ekkert segja
henni.
— Það er bara vinkona mín,
se'm hefur erft peninga, sagði
hún, og fór svo brosandi upp í
herbergið sitt.
Lögreglan hafði verið að leita
fyrir sér á laugardag, og þar með
rannsaka árásina á mig. Svo síð-
degis á sunnudag hafði hún sent
efrtir Julian Stoddard. Stewart
saksóknari sat við skrifborðið
sitt, með litlu myndina af
Margery fyrir framan sig. Nú
tók hann hana upp.
Þekkið þér þessa mynd, hr.
Stoddard?
Julian tók myndina. Hann hlýt
ur að hafa vitað, hvað á seyði
var, en höndin skalf samt ekki.
— Já, þebta er konan mín, sagði
hann.
Enginn hreyfði sig í hertoerg-
inu. Þarna voru einir sex menn,
lögreglufulltrúinn, Hopper, yfir-
maður morðdeildarinnar, og ein-
ir tveir eða þrír aðrir. Aðeins
Stewart horfði á hann litl-u svíns
augunum sínum. — Hún hét
Marguerite Weston?
— Já, ég giftist henni eftir að
hún var skilin við Donald Morg-
an.
— Þér vissuð, að hún hafði
gifzt honum og hann svo yfirgef-
ið hana?
— Já.
Stewart hallaði siér aftur í sæt
inu. — Ég skil, sagði hann. —
Svo að þér urðuð þá ekki sérlega
hrifinn, þegar hann skilaði sér
aftur? Ekki sízrt vegna þess, að
þér höfðuð leynt fortíð konunn-
ar yðar? Er það ekki rétt?
— Fortíð hennar kcxm ekki öðr
um við en henni og mér.
— Svona, svona, hr. Stoddard.
Þarna var um fleira að ræða.
Þér og konan yðar höfðuð vierið
að borga peninga fyrir að leyna
því, var ekki svo?
Þetta var sniðug spurning.
Jafnvel Hopper, sem hafði fund-
ið hana upp, var ekki ailitof vifis
í sinni sök. En Julian sjálfur
leit upp, móðgaður. — Ég hef
ekki látið neinn kúga út úx mér
fé, sagði hann, og var formlegur.
— Ég vil halda því fram, að
einhver hafi verið að því, hr.
Stoddard. Kannski konan yðar?
Þeir létu það gott heita, en
einn maðurinn gekk úrt eftir
bendingu frá Hopper. Jafnvel þá
hef ég efazt um, að Julian hafi
skilið, hvernig mál hans stóð. En
eftir næstu spurningu hlýrtur
hann að hafa s'kilið það. — Hitt-
uð þér Morgan eftir að hann
kom heim?
— Áldrei.
— Hitti konan yðar hann?
— Nei.
— Eruð þér alveg viss um það?
— Hárviss.
Þá toilaði honum sjálfsstjórnin.
Hann stóð upp. — Ég veit satt
að segja ekki um hvað þetta
snýst. Ekki drap ég hann, ef þér
eigið við það Stewart. Hvers
vegna ætti ég að bíða í tólf ár
og gera svo aðra eins vitleysu?
Hann ætlaði ekki að vera hér til
fram'búðar, heldur var hann á
förum. Og sízit af öllu vildi hann
valda nokkru uppnámi,\ en það
hefði morðið á honum einmitt
gent.
Saksóknarinn hallaði sér afit-
ur í sætinu með ánægjusvip.
— Setjizt þér niður, hr. Stodd
ard, sagði hann vingjarnlega. —
Ég skal fljótlega segja yður um
hvað þetta snýst. Við skulum
hverfa til baka til tímans þegar
Morgan var myntur. Hvenær fór-
uð þér úr Klaustrinu þá?
— Rétt um miðnætti.
— Gangandi?
— Já, gangandi. Þannig er
þetta ekki nema hálf míla heim
til mín.
— Hvenær komust þér heim?
— Það er ég ekki alveg viss
um. Ég hafði hitt og þertrta um
að hugsa, og labbaði svo um
nokkra stund.
— Sá yður nokkur á leiðinni,
eða þegar þér komuð heim?
— Ég er hrœddur um ekki.
— Hvað um konuna yðar?
— Hún var sofandi.
— Þér voruð þá nokkuð örugg-
ur, ha? sagði Stewart. — Ekkert
hneyksli og ekkert uppnám. En
svo fór allt í háaloft. Ég skii.
— Nei, það fór ekkert í háa-
loft, eins og þér kallið það, svar
aði Julian serttlega og virðulega.
Vitanlega trúðu þeir honum
ekki. Þeir rökrtu upp viðburði
næturinnar. Hann gæti vel hafa
hringt til Morgans og sett hon-
um stefnumót í leikhúsinu. Það
var hringt rtil Morgans, sam-
'kvæmt framiburði konu hans.
Hann hefði getað hitt hann þar,
og ......
— Þetta er hlægilegt! Til
hvers hefði ég átt að hitta hann
þar? Það voru hundruð aðrir
staðir úr að velja.
En Stewart sat við sinn keip,
vægðarlaus. — Hversvegna fór
konan yðar snemma heim þetta
kvöld? Var það samkvæmt sam-
komuilagi við yður?
Nú varð hann vondur. Hann
roðnaði og kreppti hnefana. —
End'urtakið þér þetta, hr. Srtew-
arrt, og þá skal ég reka tennurn-
ar í yður ofan í lygahálsinn á
yður með hnefanum.
En Stewart, sem hafði þarna
nægilegit varnarlið, bnosti bara.
— Gott og vel, Stoddard. Ég skal
leggja spilin á borðið. Við trú-
um því, að þér hafði drepið Morg
an þarna um nóttina, að þér haf-
ið tekið bílinn, sem hann var 1
og komið líkinu fyxir þar sem
það fannst, að þér hafið síðan
ekið toílnum niður í gilið, síkammt