Morgunblaðið - 01.02.1968, Page 2

Morgunblaðið - 01.02.1968, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1968 L a f t l e f ð t n Samþ. aö víkja Grikk- landi úr Evrópuráðinu — verði lýðrœði ekki endureist Strassborg, 31. jan. NTB-AP RÁÐGJAFARÞING Evrópuráðs- ins samþykkti í dag skýrslu þar sem lagt er til að Grikk- landi verði vikið úr samtökun- um ef lýðræði og þingræðis- Iegum stjórnarháttum verður ekki aftur komið á í Grikklandi í síðasta lagi í janúar á næsta ári. 66 fulltrúar greiddu atkvæði með, einn á móti en 30 sátu hjá. Tveir af fulltrúum Evrópuráðs- ins, sem dvöldust' í Grikklandi Rolls Royce 400. Stjórnmálasamband tekið upp að nýju eftir 10 ára hlé — Bonn-st/órnin kemur á tengslum við Júgóslava - LOFTLEIÐIR Frham af bls 28 til New York síðari hluta apríl mámaðar n.k., en gert er ráð fyrir að við upphaf sumiaráætl- unar Loftleiða, hinn 1. maí n.k., hefji þessi nýja flugvél áætlun- arferðir. ásamt hinum Rolls Royee flugvélunum fjórum, sem fyrir eru nú í flota Loftleiða. Þá geta 916 farþegar verið sam- tímis í lofti í Rolls Royce flug- vélum Loftleiða, þar sem hinar vélamar fjórar rúma 189 far- þega hver. Ólafur Agnar Jónasson yfir- flugvélstjóri mun af hálfu Loft- leiða fylgjast mieð öll'um þeim breytingum, er nú þarf að gera á flugvélinni. bæði vestur í Kaliforníu og á Formósu. Fullbúin til farþegaflugs mun flugvélin með nokkrum vaTa- hlutum kosta um 2,5 milljónir Bandaríkjadala, en það samsvar ar um 143 milljónum íslenzkra króna. Greiðsluskilmiálar eru Loftleiðum hagstæðir. Að svo komnu máli hefir ekki verið ráðgert að lengja þessa flugvél eins og hinar fjórar RoHs Royce flugvéla-rnar, sem Loftleiðir nota nú til áætlunar- ferða. Kaupin eru gerð með góðri fyrirgreiðslu íslenzkra stjómar- valda, en án ríkisábyrgðar eða anmarra opinberra skuldtoind- inga. Á VEGUM bókaforlagsins Fonna í Osló er nú nýútkomin bók á norsku eftir Ármann Kr. Einars- son. Nefnist hún Ynskjesteinen hans Ole — Óskasteinninn hans Óla. Er þetta níunda bókin er Fonna gefur út eftir Ármann Kr. Einarsson, og auk þess befiur ein bók eftir hann komið út á veg- um annars forlags í Noregi. Fonna hefur ennfremur gefið út barnabækur eftir Hjört Gíslason. Ragmheiði^ Jónsdóttur, Stecfán Jónsson og Árna Óla. Barnabækur Ármanns K^. Einarssonar njóta mikilla vin- sælda í Norgei og hafa blaða- dómar um þær verið mjög vin- samlegir. Bækurnar hafa enn- f r*emiu r verið valdar í norsk skóiaibókasöfn, en þarlendis er starfandi nefnd sem hefur um- Sjötugsafmæli ■ Grundarfirði SJÖTUGUR er í dag Sigurjón Halldórsson, skipstjóri í Grundar firði, kunnur sjósóknari og afla- maður á Snæfellsnesi. — Stutt kveðja til Sigurjóns barst í gær- kvöldi og mun hún birtast á morgun hér í blaðinu. Bonn, 31. janúar — NTB VESTUR-ÞÝZKA stjórnin tók að nýju upp stjórnmálasamband við júgóslavnesku stjórnina í dag, tíu árum eftir að stjórn- málasambandi landanna var slit- ið og réttu einu ári eftir að Bonn-stjórnin tók upp stjórn- málasamband við Rúmeníu, en það var fyrsti sigur Vestur-Þjóð- verja I tilraunum þeirra til að bæta sambúðina við Austur- Evrópulöndin. Stjórnimálasambandi Vestur- Þjóðverja og Júgóslava var slitið 1957 vegna þess að Júgióslavar viðurkenndu austur-þýzku stjórnina. Var það gert í sam- ræmi við Hallstein-kenninguna swokölluðu, sem kvað á um, að Vestur-Þjóðverjar gætu ekki haft eðlileg samskipti við ríki sem viðurkenna Austur-Þýzka- land. Hallstein-kenningunni hef- ur verið beitt gegn aðeins einu landi öðrr °.n Júgóslavíu — Kúbu, sem Vestur-Þjóðverjar slitu stjórnmálasamlbandi við 1963. sjón og eftirlit með því hvaða bækur eru valdar á slík söfn. Á FUNDI framhaldsþings Alþýðusambands íslands í gær voru atvinnu og kjara- mál tekin til umræðu og voru lögð fram tvö drög að ályktunum um þau mál, ann að frá Hannibal Valdimars- syni, forseta ASÍ en hitt frá Guðmundi J. Guðmunds- syni varaformanni Dags- brúnar o. fl. Meginefni þeirra er hið sama, þar er í fyrsta lagi lögð áherzla á útrýmingu at- vinnuleysis, í öðru lagi að tfysgja heri verðlagsuppbót á laun og í þriðja lagi að nú- verandi ráðstöfunartekjur í sameiginlegri tiilkynningu sem 'giefin var út í dag, lýsa stjórnir Vestur-Þýzkalands og Júgóslavíu þeirri sannfæringu sinni að ákvörðun þeirra að taka aftur upp stjórnmálasamband, sé mikilvægur skerfur til friðsam- legs samstarfs Evrópuríkja og miujni stuðla að því að draga úr spennunni í álfunni. Samkomu- lag náðist um endurupptöku stjórnmálasambands í viðræðum í París, oig staðfestu stjórnirnar í Bonn og Belgrad saimkomulag- ið. Talsmaður Bonn-stjórnarinnar, Gúnther Diels, sagði á blaða- mannafundi, að ákvörðun stjórn- arinnar um að óroerkja ákvörð- un sína frá 1957 stafaði af aukn- um áhuga 'hennar um að bæta samtoúðina við grannríkin í austri oig koma á stjórnmnálasam- bandi við þau þegar tækifæri bjóðist. Ekki minnzt á A-Þýzkaland Hvorki í yfirlýsingu Diehls né sameigínlegri tilkynningu stjórn- anna í Bonn og Belgrad var minnzt á stöðu Austur-Þýzka- lands, en hins vegar var því haldið fram, að samkomuilagið ætti að geta stuðlað að því að samkomulag náist um réttláta og varanlega skipan mála í Evrópu. í vestur-þýzku yfirlýsingunni var bent á valdatöku Kiesingers náist með dagvinnu einni saman. Að öðru leyti er í til- lögum forseta ASÍ gert ráð fyrir tilteknum framkvæmd um í atvinnumálum en í til- lögum Guðmundar J. Guð- mundssonar vísað til sam- þykkta ASÍ-þings um það efni. Er fundi lauk um kvöld- matarleyti í gær var umræð- um um þessi mál lokið og framkomnum drögum að ályktun vísað til nefndar. Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ rakti þróun efnahagsmála frá því að þing kom saman í haust og gerði grein fyrir að- gerðum verkalýðssamtakanna á kanzlara í desember 1966, þar sem hann hvatti til endursam- einimgar Þýzkalands þar eð skipt ing Þýzikalands væri undirrót hins spennta ástands í Evrópu og ítrekaði þá afstöðu að vest- ur-þýzka stjórnin væri fuilltrúi allrar þýzku þjóðarinnar. Vestur-Þjóðverjar hafa tekið skýrt fram við vinveitt ríki að ekki beri að túlka ákvörðunina um end'urupptöku stjórnmála- sambands við Júgóslavíu þannig, að Bonn-stjórninni standi á sama um hvort austur-þýzka stjórnin hljóti viðurkenningu. Enn verði litið á sHkt sem óvinveitta ráð- stöfun við Vestur-Þýzkaland. í Bonn er talið, að Austur- Þjóðverjar muni túlka samkomu lagið sem viðurkenningu á ,því, að tid séu tvö þýzk ríki. AÐALFUNDUR Klúbbsins ÖR- UGGUR AKSTUR á Akureyri var haldinn að Hótcl KEA í gærkvöldi — þriðjudagskvöld. Formaður klúbbsins setti fund- inn og flutti ávarp, en fundar- stjóri var Sefán Tryggvason for- stjóri Bifreiðaverkstæðis BSA og fundarritari Ágúst Steinsson hinum ýmsu stigum málsins. Hann rakti afskipti ASÍ af verð- lagsmálum og skýrði frá því að Snorri Jónsson hefði verið full- trúi ASÍ í nefnd sem fjallað hefði um tollalækkanir en fyrir heit hefðu verið gefin um tolla- lækkanir er næmu 240—270 milljónum króna. Það kann að vera álitamál sagði ræðumaður, hvort verka- lýðshreyfingin eigi yfirleitt ð skipta sér af slíkum málum. En raunverulega eru verðalagsmálin annar flöturinn og kaupgjalds- málin hinn á sömu mynt. Við- brögð kaupmanna og heildsala sýndu einnig að starf ASÍ að verðlagsmálum hefur borið nokkurn árangur. Þegar gengislækkunin var ný- afstaðin væntu menn þess að at- Þetta kom fyrst í ljós í sam- Framhald á bls. 10. í síðasta mánuði, lögðu skýrsl- una fram. Fangar pyndaðir Samtökin Amnesty Inter- national, sem berjast fyrir því að pólitískum föngum sé sleppt úr haldi, tilkynntu í dag að fangar grísku herforingjastjórn- arinnar sættu margvíslegum pyntingum. Margir fangar eru barðir eða pyntaðir með raf- losti og neglur á fingrum og tám oft dregnar af þeim. Aðr- ir fangar hafa fengið taugaáfall við að hlusta á óp þeirra sem pyntaðir eru. Frrá þessu segir í skýrslu sem Amnesty International birti í dag um pólitíska fanga í Grikklandi, en þeir eru nú 2.777 talsins að sögn stofnun- arinnar. Amnesty International sendi nefnd manna til Grikk- lands í desemberlok, og áttu brezku lögfræðingarnir Anth- onu Marreco og James Beckett meðal annars sæti í nefndinni. Þeir ræddu í fjórar vikur við fanga, sem sleppt hefur verið úr haldi, og ættingja manna, sem enn eru hafðir í haldi. Slakað á ritskoðun Grlska stjórnin tilkynnti í dag ritstjórum dagbláða að slak- að yrði á ritskoðun í framtíð- inni. Gagnrýni verður leyfð, en ritstjórarnir verða að fara rétt með staðreyndir, segir sitjórrnin. Þá verður leyft að birta fréttir frá erlendum frréttastofum og greinar úr er- lendum blöðum, en þó ekki greinar um Kýpur-málið og gríska utanríkisstefnu. skrifstofumaður. Baldvin Þ. Kristjánsson fé- lagsmálafulltrúi flutti formáls- orð, en afhenti síðan ásamt Sig- mundi Bjömssyni fbrstöðu- manni Vátryggiingardeildar KEA rétt um 100 viðurkenningar- og verðlaunamerki Samrvimnutrygg inga til bifreiðae'genda í Eyja- firði fyrir öruggan akstur í 5 og 10 ár, en þeir síðarnefndu fá auk þess iðgjaldsfrítt 11. árið vegna ábyrgðartrygginga bif- reiða sinna. Formaður klúbbsins, Finnbogi S. Jónasson yfirbókari, flutti síðan fréttir af fulltrúafundi Klúbbannia ÖRUGGUR AKST- UR, sem haldinn var í Reykja- vík á s.l. hausti. Að lokum var saroeiginleg kaffidrykkja í boði klúbbsins og flutti Pétur Sveinbjarnarsom um ferðarfulltrúi úr Reykjavík þar umdir borðum fróðlegt erindi um tilkomu H-umferðar 26. maí n.k. Fundurinn var fjölsóttur og voru umræður fjörugar. Öll stjórn Klúbbsins ÖRUGG- UR AKSTUR á Akureyri var endurkj.örin einróma, en hana skipa þessir menn: Finnbogi S. Jónasson yfirbók- ari, formaður; Kristófer Vil- hjálmsson fulltrúi, ritari, og Árni Magnússon lögregluvanrð- stjóri, gjaldkeri. Varastjóm skipa: Magnús Jónisson, bifvélavirki; Haukur Valtýsson, húsasmiður; Gunnar Lórenzsson, verkstjóri. Bók á norsku eltir Ármann Kr. Einarsson Frá framhaldsþingi ASÍ í gœr Megináherzla lögð á næga atvinnu — og vísitölutryggingu launa Aðalfundur Öruggs aksturs á Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.