Morgunblaðið - 01.02.1968, Page 6

Morgunblaðið - 01.02.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1968 Annast um skattframtöl að venju. Tími eftir sam- komulagi. Friðrik Sigurbjörnss., lögf Harrastöðum v/Baugsveg. Sími 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Símj 21826 eftir kl. 18. Skattaframtöl Komið strax, því tíminn er naumur. Fyrirgreiðsluskrif stofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guð- mundsson, heima 12469. Saumavél til sölu (Victoria). Uppl. í síma 13664. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. UppL í sima 17813 eftir kl. 18. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Fyr irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 32642. 4ra herb. íbúð til leigu nú þegar í Mið- bænum. Uppl. í síma 18845. íbúð til leigu Ný 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. marz á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 37084 milli kl. 4 og 7 Til sölu 3ja herb. íbúð, 2. hæð, i Gamla bænum, sérhitav. — Nýl. eldhúsinnrétting, laus strax. (Lág útborgun). — Uppl. í síma 14663. Til leigu nú þegar nýleg 4ra herb. íbúð. Sér- hiti. Sérinng. Tilb. merkt: „Háaleiti — 5036“ sendist Mbl. fyrir 5. febrúar. Keflavík Gólfteppi, um 30 ferm. til sölu. Uppl. í síma 1316. Húsmæður Einstakit tækifæri. Stutt matreiðslunámskeið Sýni- kennsla, smáréttir, nýjar hugm. Uppl. í síma 34101 í dag og á morgun kl. 9-13. Keflavík — Suðurnes Tek að mér að þvo og bóna bíla. Jóhann Ólafsson, Brekkustíg 16, Ytri-Njarð- vík, sími 2154. Farsvél Notuð farsvél í góðu ásig- komulagi óskast keypt. — Uppl. í síma 2294, Kefla- vík. Blöð og Tímarit FRÉTTIR Freyr, búnaðarblað LXIV árg., nr. 1, 1968, er komið út. Útb.: Bún- aðarfélag íslands, Stéttarsamband bænda. Útg.stj.: Einar Ólafsson, Halldór Pálsson, Pálmi Einarsson. Ritstjórn: Óli Valur Hansson, Gisli Kristjánsson. Pósthólf 390, Rvík., Bændahöllin, Rvík. — Efni: Við áramót, Nythæsta kýr, Mjólkur- húsið, Fleytiflórar og fljótandi á- burður, Vinnusparnaður við hirð- ingu sauðfjár, Eitrað loft í haughús um, Ásetningur og kjarnfóðurgjöf, Úr skýrslu framleiðsluráðs 1966-- 67, Verðlagsgrundvöllur búvöru 1967—68, Matvælaframleiðslan í heiminum, Molar. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, — yngri deild, fundur í Réttarholts- skólanum fimmtudagskvöld kl. 8. Fíladelfía Reykjavík, — almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Glenn Hunt talar. Næsta sunnudag verður samkoma okkar kl. 2 e.h. Einar Gíslason frá Vestmannaeyjum préd ikar. Fóm tekin á samkomunni vegna kirkjubyggingar. Samkoman kl. 8 þann dag fellur niður. Kvenfélag Keflavíkur heldur sníðaanámskeið. Kennt verður Pfaff sníðakerfið. Námskeiðið hefst um 10. febrúar. Uppl. i símum 1414, 1606 og 1608. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Templarar, Hafnarfirði. — Munið Þorrablót, árshátíð í Góðt.húsinu laugardaginn 3. febrúar. Aðgöngu- miðar hjá Pálma (s. 51335) og Stíg (s. 50062). Kvenfélagskonur í Sandgerði. Munið fundinn í kvöld í félags- heimilinu kl. 9. Formaður. Hjálpræðisherinn. f kvöld kl. 8,30 almenn samkoma. Föstud. kl. 8,30 Hjálparflokkur. Allir velkomn ir. Nb. Sunnud. byrjar æskulýðs- vikan. Keflavik. Samkoma kristniboðs- vikunnar í kirkjunni í kvöld kl. 8,30. Ingunn Gísladóttir, hjúkrun arkona og séra Fraank M. Halldórs son tala. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Símablaðið, 3.-4. tbl. 1967, er komið út. Ritstj.: G. Þormar. Með- ritstj.: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Helgi Hallsson. Prentað I Félags- prentsmiðjunni. Efni: Starfsmanna ráð Landssímans og samstarf, Við- tal við Gunnar Schram, Noregsferð, Sjálfvirk símstöð í Stykkishólmi, BSRB, Því gleymi ég aldrei, Mýrin, Félagshyggja, Símaskrá, Alexander Graham Bell og heyrnarhjálp hans Kvæði, Loftræsting á vinnustað, Fáein brot og drög, myndir og aug- lýsingar. Verzlunartíðindi, 4. tbl. 1967 — síðasta tölublað 18. árgangs, — kom út um sl. áramót. Verzlunartíðindi eru málgagn Kaupmaannasamtaka íslands með aðsetri að Marargötu 2. Ritstjóri: Jón I. Bjarnason. Rit- nefnd: Haraldur Sveinsson, Lárus Bl. Guðmundsson, Þorgrímur Tóm asson. — Efni þessa heftis er m.a.: Geengisfelling. Útsölur verzlana. Grein um Kaffibrennslu O. John- son & Kaaber h.f. Frásögn um fyrstu fljótandi vörusýningu hér- lendis. Grein um Verzlunarráð ís- lands 50 ára og verzl. Jóns Mathie sen í Hafnarfirði. Þátturinn: Frá sérgreinafélögum. Nýjar verzlanir og yfir búðarborðið. Þá er í blað- inu einskonar firmaskrá smásölu verzlana innan vébanda Kaup- mannasamtaka íslands. Margar myndir prýða blaðið. Forsíða er af Kaffibrennslu O. Johnson & Kaab er h.t Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur fimmtud. 1. febr. kkl. 20.30 í kjallarasal Hallveigarstaða. Gengið inn frá Túngötu. Fundar- efni: 1. Félagsmál, þ.á.m. kosið í fjáröflunarnefnd fyrir næsta ár, 2. Ragnhildur Ingibergsdóttir yfir- læknir, flytur erindi um þing vegna málefna vangefinna í Stokkhólmi sl. sumar. Kvenfélag Laugarnessóknar. Minningarspjöld Kvenfélags Laug arnessóknar fást á eftirtöldum stöð um: Guðmundu Jónsdóttur, Grænu hlíð 3, sími 32573, Bókabúðin Laug arnesv. 52, sími 37560, Ástu Jóns- dóttur, Goðheimum 22, sími 32060, Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19 simi 34544. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fundur 1 Réttarholtsskóla næstk. fimmtudag kl. 8 e.h. Keflvíkingar. Munið hluiaveltu kvenfélagsins sunnudaginn 4. febr. kl. 3 síðdegis í Tjarnarlundi. Austfirðingafélag Suðurnesja. Þorrablótið verður í Ungmennafé lagshúsinu 3. febrúar. Nánar i götu auglýsingum. Kvenfélagskonur í Njarðvíkum. Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 1. febrúar kl. 9. Húsmæðraféiag Reykjavíkur. Afmælisfagnaður verður í Þjóðleik húskjallaranum 7. febr. kl. 7,30. — Sameiginlegt borðhald. — Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af- hentir að Hallveigarstöðum föstu- daginn 2. og mánudaginn 5. febr. kl. 2—5. — Nánari upplýsingar i símum 14740, 12683, 21837. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Lágafellssóknar. — Fundur að Hlégarði fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8,30. Kvenfélagið Bylgjan: Munið fund inn fimmtud. 1. febr. kkl. 8,30 að Bárugötu 11. Sýnd verður aðferð við tauprent. Fótaðgerðir fyrir aldrað fólk. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar veitir öldruðu fólki kost á fóta- aðgerðum á hverjum mánudegi kl. 9 árd. til kl. 12 í kvenskátaheimil- inu í Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Öldugötu. Þeir, sem þess óska að færa sér þessa aðstoð í nyt biðji um ákveðinn tíma í síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. Bahái-trúarbrögðin Upplýsingar um Bahái-trúar- brögðin eru veittar þeim er óska í síma 35246 eða að Bústaðavegi 73 á miðvikudögum milli kl. 8—10 e.h. — Monika Guðmundsson. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík Hið árlega þorrablót félagsins verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Sigtúni og hefst kl. 7. Tilkynning til sóknarfólks Símanúmer mitt er 16337 og heimilisfang Auðarstræti 19. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar- prestur í Hallgrímsprestakalli. Sjálfstæðisfélagið SÓKN, Keflavík, heldur aðalfund sinn á fimmtudagskvöld, fyrsta febrúar, kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. — Bingó spilað á eftir. Fjölmennið. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8,30. Sunnukonur, Hafnarfirði. Munið fun’inn í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8,30. Venejuleg fundarstörf, kaffi og bingó. Fjölmennið. — Stjórnin. Kærleiksrikur maður gjörir sálu sinni gott, en hinn grimmi kvelur sitt eigið hold. (Orðskv. 11. 17). f dag er fimmtudagur 1. febrúar. Er það 32. dagur ársins 1968, eft- ir lifa 334 dagar. Árdegisháflæði kl. 7,17. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stoðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin *Sharar aðeins á vlrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla I lyfjabúðum I Reykjavík vikuna 27. jan. til 3. febr. er í Reykjavíkurapóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir I Keflavík: 31. jan. og 1. febr. Guðj. Klemenz Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 2. febrúar er Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Keflavíkurapótek er opið virka daga ki. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá ki. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21: Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, I Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. IOOF 11 = 14921814 = Nk-9-H-HI IOOF 5 = 149218(4 = S.k. KFUK — Vindáshlíð Árshátíð okkar verður að þessu sinni föstudaginn 2. febrúar kl. 18.00 fyrir 12 ára og yngri og laug- ardaginn 3. febrúar fyrir eldri. — Aðgöngumiðar fást í húsi KFUM og K nk. miðvikudag og fimmtu- dag frá kl. 5—7 e.h. Áríðandi er að vitia miðanna á tilteknum tíma. Árnesingamótið 1968 verður að Hótel Borg laugardaginn 10. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Minni Árnesþings flytur Helgi Sæmundsson. — Árnesingakórinn syngur. — Heiðursgestur mótsins: Einar Pálsson bankastjóri á Sel- fossi. Miðar afher tir í suðurdyrum Hótel Borgar sunnudaginn 4. febr. milli kl. 3 og 5. S Ö F M Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30—4. Listasafn islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn .Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útihú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna 1 Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarransóknarfélag fslands, Garðastræti 8, sími 18130, er op ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20,30— 22.00, þriðjudaga kl. 17.00— 19.00 (5—7) og föstudaga kL 20.30—22.00. Þriðjudagstíminn aðallega ætlaður börnum og unglingum. Bókavörður. \Sltj GENGiSSKRANIfie Nr* 11 “ 22 J*n,3ar 1968• Skráfl f rá Elnlng K«up Sala 27/11 "67 1 Bandnr. dollar 56,93 57.OT 9/1 '68 1 Sterlingspund 137,16 137,50 19/1 -• 1 Knnadadollar 52,33 52,47 15/1 - 100 Danskar krónur 763,34 765,30 27/11 '67 100 Norskar krónur 796,92 798,8« 15/1 '68 100 Sænskar krónur 1.102,00 1.104,70 11/12 '67 100 Finnsk «8rk 1.356,14 1.359,48 15/1 '68 100 Franskir fr. Í.154,53 1.157,37 4/1 - 100 Bolg. frankar 114,53 114,83 22/1 - 100 Svlssn. fr. 1.309,70 1.312,94^5 ie/i - íoo Oylllnl 1.578,65 1.582,53 •27/11 '67 100 TÓkkn. kr. ' 790,70 792,64 4/1 '68 TOO V.-þýzk nörk 1.421,65 1.423,1» 22/12 '67 100 LÍrur 9,12 9,14 e/i '68 100 Austurr. sch. 220,10 . 220,64 13/12 '67 100 Posetor 81,80 82,00 27/11 _ 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,1« . • 1 Rclknlngspurid- Vöruskiptaiönd 136,63 136,97 * Brejrtlng frá aíSustu skrána*«u. LÆKNAR FJARVERANDI Ólafur Jónsson, Domus Medica gegnir störfum í fjarveru hans. Þórarinn B. Ólafsson læknir til mánudags. Valtýr Albertsson fjv. frá 24. jan. — 31. jan. Stg. Jón R. Árnason. Spakmœli dagsins Hagskýrslur. Ég get sannað alla hluti með hagskýrslum, nema sann leikann. — G. Caming. sá NÆST bezti Ungmey sat á öldurhúsi með ástvini sínum, en eitthvað hafði hellzt of mikið innfyrir hennar varir af ólyfjan, og 'tók nú dömuna að sundla. Kemur þá gangandi maður inn í salarkynnin, sem henni lízt ekki meir en svo á. Spyr hún þá ástvininn til si svona, hvort maðurinn sé með eitt auga eða tvö. „Tvö, elskan“, segir maðurinn. Þá varð þeirri ungu písl afar óglatt, og leið yfir hana. Sögulok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.