Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1%8 7 Sjötíu ára er í dag, Ólafía Ás- björnsdóttir frá Hvammi í Dýra- firði, nú til heimilis að Faxabraut 37A, Keflavík. Þaann 17. desember voru gefin saman í hjónanband í Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Þóra Björk Jóhannesdóttir og Baldur Halldórsson, stýrimanna skólanemi. Heimili þeirra er að Holtagerði 66, Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í Kálfa fellsstaðarkirkju, A.-Skaft. af séra Fjalar Sigurjónssyni, ungffrú Anna Fjalarsdóttir og Gísli Skúlason. — Heimili þeirra er að Bergstaðastr. 42. Akranesferðtr Þ. t>. |». Frá Akranesi mánudaga. þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga ki. 9. L,oftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kkl. 08,30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09,30. Væntanlegur til baka frá Lux emborg kl. 01,00. Heldur áfram til NY kl. 02,00. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Khafnar og Helsingfors kl. 09,30. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 00,30. Skipadeild SÍS: Arnarfell fer í dag frá Hull til Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Jökulfell lestar á Vest fjörðum. Dísarfell fer í dag frá Rott erdam til Austfjarða. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fór í gær frá Húsavík til Rotterdam. Stapa- fell er væntanlegt til Rotterdam i dag. Mælifell fer í dag frá Þor- lákshöfn til Reyðarfjarðar og Odda. Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Rvíkur. Herðu breið er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Baldur fór til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna í gær- kvöldi. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 9,30 í dag. Væntanlegur aftur til Kefla víkur kl. 19.20 í kvöld. Fer til Lund úna kl. 10,00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga ttil Akureyrar (2 ferðir), Vestm,- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísa fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. ar. Hafskip h.f.: Lanagá er í Gdynia. Laxá fór frá Bilbao 30. jan. til Rott erdam. Rangá fór frá Rotterdam 30. jan. til Reyðarfj. Selá er í Rotterdam. Pan American þota kom í morg- un kl. 6.05 frá NY. Fór kl. 06.45 til Glasgow og Khafnar. Væntanleg aftur frá Khöfn og Glasgow í kvöld kl. 18,25 og fer til NY kl. 19.15 Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fer frá Moss í dag til Gauta- borgar og Khafnar. Brúarfoss fer frá Norfolk á morgun til NY. Dettifoss fer á Walkom á morgun til Kotka og Rvíkur. Fjallfoss fór frá NY 26. jan. til Rvíkur. Goða- foss fór frá Siglufirði 28. jan. til Zeebrugge, Grimsby, Rotterdam, Rostock og Hamborgar. Gullfoss fór frá Khöfn í gær til Kristian- sand, Thorshavn og Rvíkur. Lag- arfoss er í Þorlákshöfn. Mánafoss fór frá Antwerpen í gær til Hull, Leith og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Gufunesi 27. jana. til Hamborg ar og Rotterdam. Selfoss fer frá Tálknafirði í gær til Grundafjarð ar og Raufarhafnar. Tungufoss fór frá Færeyjum í gær til Fáskrúðs fjarðar og Raufarhafnar. Askja fór frá Hull 30. jan. til Rvíkur. Pennavinir Yuan-Lianag Tsai, 15 Min-Fu Road, Puli Nanton Hsien, Taiwan, Free China (R.O.) óskar eftir bréfasambandi við ís- lending, helzt stúlku. Hann er 19 ára og leggur stund á húsagerðar list á Taiwan eyju. Hefur mikinn áhuga á íslandi. Mr. Robert, Jean-Marc, 2 rue de Lorraine, 08 Charleville-Méziéres (Lier) France. Stúdent með áhuga á að heimsækja ísland, vill bréfasamband við ís- lenzkan pilt eða stúlku, skrifar ensku, þýzku og frönsku. Marie-Francoise Hédin 95 Rue Maréchal Joffre, 76 Le Havre, (S-M), France, vill samband við íslending 18—30 ára. Er sjálf 23 ára. Tékkneskur karlmaður með á- huga á póstkortasöfnun, skrifar ensku, þýzku, frönsku, óskar eftir íslenzkum pennavinum. Dr. A. Majrich, ÚSTÍ, n. L. Mosnova 34, Tshecoslovaqiue, C.S.S.R. Börn heima kl. S Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. m ANDLEG HREYSTI-AIJLRA HEILLB ■GEÐVERNDARFÉLAG [SLANDSB IWunið eítir smáfuglnnuiu Munið eftir að gefa smáfugl- | unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskrikjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. Minningarspj öld Minningarspjöld Margrétarsjóðs, styrktarsjóðs Zontaklúbbs Reykja- víkur til hjálpar heyrnardaufum börnum eru seld á eftirtöldum stöð um: Gleraugnasölunni Fókus, Lækj argötu 6B, Fjölritunarstofu Friede Briem, Bergstaðastrætti 69, Sigríði Bachmann, Landsspitalanum og Hólmfríði Baldvinsson, Freyjugötu 36. Minningarkort Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna, Aust- urstræti 17, 6. hæð, sími 19420, alla virka daga frá kl. 9—5, nema laug- ardaga júlí og ágúst. Minningarspjöld minningarsjóðs frú Önnu Ingvarsdóttur fást í Reykjavík í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, og á ísafirði í Bóka- verzlun Jónasar Tómassonar og hjá Sigurði Jónasyni, prentsmiðju- stjóra. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins, fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhann esar Norðfjörð, Eymundssonarkjall aranum, Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61, Vesturbæjarapótek, Holts apótek og hjá Sigríði Bachmann, yfirhjúkrunarkonu Landsspítalans. Minningargjafasjóður Landspít- alans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun in Ócúlus, Austurstræti 7, Verzl- unin Vík, Laugavegi 52, og hjá Sigríði Bachmann, forstöðukonu Landspítalans. — Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Minningarspjöld Heimilissjóðs Hjúkrunarfélags íslands eru seld á eftirtöldum stöðum: Hjá Önnu Ó. Johnsen, Túngötu 7, Bjarneyju Samúelsdóttur, Eskihlíð 6A, Elínu Eggerz Stefánsson, Herjólfsgötu 10, Hf., Guðrúnu L. Þorkelsdóttur, Skeiðarvogi 9, Maríu Hansen, Vífil stöðum, Ragnhildi Jóhannsdóttur, Sjúkrahúsi Hvítabandsins, Sigríði Bachmann, Landspítalanum, Sig- ríði Eiríksdóttur, Aragötu 2, Mar- gréti Jóhannesdóttur, Heilsuvernd- arstöðinni, og Maríu Finnsdóttur, Kleppsspítalanum. Minningarspjöld húsbygginga- sjóðs KFUM og K eru af afgreidd á þessum stöðum: Gestur Gamal- íelsson, Vistaíg 4, sími 50162, verzl- un Þórðar Þórðarsonar, Suður- götu 36, sími 50303, og hjá Jóel Fr. Ingvarssyni, Strandgötu 21, simi 50095. Minningarspjöld Sálarrannsókn- arfélags íslands fást hjá Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti 9, og á skrifstofu fé- lagsins, Garðastræti 8, sími 18130 (opin á miðvikud. kl. 17.30—19). Minningarspjöld Langholtskirkju fást hjá: Blómaverzluninni Dögg, Álfheimum 6, Ingibjörgu Þórðar- dóttur, Sólheimum 17, Guðrúnu Claessen, Langholtsvegi 157, Jónu Þorbjarnardóttur, Langholtsvegi 67 og verzluninni Njálsgötu 1. Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúð Æskunnar, verzl. Hlín, Skólavörðustíg 18 og á skrifstofu félagsins La.ugavegi 11, sími 15941. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást i verzluninni Occulus, Austurstræti 7, verzl. Lsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugavegi 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags fs- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13 B, sími 50433, og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, simi 51637. Minningarspjöld Kvenfél. Hafn- arfjarðarkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Olivers, Bóka- búð Böðvars, blómabúðinni Burkna og verzlun Þórðar Þórð- arsonar. Vil kaupa bíl, Skoda, árg. ’55—’58. Uppl. í síma 52308 eftir kl. 9. Óska eftir að taka á leigu söluturn eða nýlenduvöru- verzlun. — Tilboð merkt: „5038“ leggist inn á afgr. Mbl. Kona, reglusöm getur fengið fría, um mán- aðardvöl á Mallorka, með eldri, traustum manni. — Sendið símanr. á afgr. Mbl. merkt: ,,Njáll — 5320“. Ekta loðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusulag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Oska eftir að taka á leigu nú þegar 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 52145. Vélrita og þýði á íslenzku, ensku, frönsku, spænsku. Uppl. í síma 50487 milli kl. 6 og 8 eftir hádegi. Frá Barðstrendinwafélaginu c c Skemmtifundurinn 3. feb. fellur niður. Fundur málfundadeildar verður í Tjarnarbúð fimmtud. 8. feb. kl. 20.30. Stjórnm. IJtsala — hljómplötur Okkar árlega útsaia á hljómplötum hófst í dag. Mikill afsláttur. Hljóðfærahús Reykjavikur Laugavegi 96. Einbýlishús í Garðahreppi Til sölu einbýlishús í smíðum. 130 ferm. ásamt 50 ferm. í kjallara. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Ship & Fasteígnír AUSTURSTRÆTI 18 • SÍMl 21735 • EFTIR LOKUN 36329 N auðimgar uppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á húseigninni nr. 39 við Tjarnargötu, hér í borg, þingl. eign Gunnhildar Halldórsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóhanns Ragnarssonar hdl., Jóhannesar Lárussonar hrl., Stefáns Thorarensen h.f., Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Sigurðar Sig- urðssonar hrl., Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrenn- is, veðdeildar Landsbankans, Magnúsar Fr. Árna- sonar hrl., Búnaðarbanka íslands og Jóns N. Sig- urðssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 6. febrúar 1968, kl. 3 síðdegis. Kr. Kristjánsson, settur uppboðshaidari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.