Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 196« asMsai Frumvarp á Alþingi: Stofnað verði til í blaðantennsku — Við Heimspekideild Háskóla íslands FIMM Alþingismenn hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um Háskóla íslands. Miðar breytingin að þvi, að við heimspekideild Há- skólans verði stofnað til kennslu í blaðamenosku, er fé verði veitt til þess í fjárlögum, og segir, að kveðið skuli á um náms- tilhögun í reglugerð. Flutningsmenn frumvarpsins eru Sigurður Bjarnason, Bene- dikt Gröndal, Þórarinn Þórar- insson og Eyjólfur Konráð Jóns- son. í greinargerð frumivarpsins segir: háskólans og Blaðamannafélag fislands munu að sjálfsögðu hafa nána samvinnu um undirbún- ing og setningu reglugerðar um þessi efni. Það er skoðun flutningsmanna þessa frumivarps að hér sé um mikiivægt menningrmál að kennslu ræða. Áhrif blaða og anaxra fjölmiðlunartækja er svo rik í nútíma þjóðfélagi, að á miklu veltur, að þeir, sem við þau starfa, sé vel menntaðir og hæfir menn. Enda þótt kennsla í blaðamennsku við Háskóla ís- lamds yrði fyrst í smáum stíl, gæti hún þióazt upp í það að verða fullkomin kennslugrein innan stxxfnuarimnar, eins og tíðkast með mörgum öðrum menningarþjóðum. Fluttor þingsdlyktunortillögur um Vietnum stríðið Innan samtaka íslenzkra blaða manna hefur um langt skeið ríkt mikill áhugi á bættri menntunaraðstöðu blaðamanna hér á larndi. Hefur Blaðamanna- félag íslamds tekið málið upp á þeim grundvelli, að stofnað skuli til kennslu í blaðamemnsku við Háskóla íslands. Hefúr verið rætt um þessa hugmynd við forráðamenn háskólans og menntamálaráðherra. Báðir aðil ar hafa tekið jákvætt á málinu. Af hálfu háskólans hefur að sjálfsögðu verið bent á það, að kennsla í blaðamennsku hlyti að hafa í för með sér einhver auk- in útgjöld fyrir stofnunina. Með frumvarpi þessu er lagt til, að stofnað sku’li til kennslu í blaðamennsku við heimspeki- deifd háskólans, þegar fé er veitt til þess á fjárl'ögum. En jafnframt er gert ráð fyrir, að kveðið skuli á um nómistiHhög- un í reglugerð. En flutnings- menn telja, að styttri námstími en 3 mánuðir komi naumast til greina, ef gagn eigi að verða að þessari fræðslu. Forráðamenn í GÆR voru Lagðar fram á Al- þingi tvær samihljóða þingsálykt unartillögur, önnur í neðri-deild en hin í efri-deild. Fjalla til- llögurnar um styrjöldina í Víet- nam. Flutningsmenn eru átta þingmenn Framsóknarflokksins og AlþýðUbandalagsins. Þingsályktunartillagan er svo- hljóðandi: Deildin ályktair að lýsa yfir þeirri skoðun sinni, að deiluefni styrjaldaraðila í Víetnam verði einungis leyst með friðsamleg- um hætti. Stór hætta er á þvi, að styrj- öld þessi geti hveneer sem er breiðzt út og orðið upphaf nýrrar heimsstyrjaldar, auk þess sem áframhaldandi styrj- aldarrekstur eykur sífellt á lang varandi hörmungar víetnömsku þjóðarinnair. Deildin telur, að vopnahlésvið- ræðum og síðar friðansamning- um verði nú helzt fram komið .með því: 1. að ríkisstjórn Bandaríkj- anna stöðvi þegar loftárásir á Nor ður - V í etn am. 2. að Þjóðfrelisishreyfingin í Suður-Víetnam verði viður- kennd sjálfstæður aði'li við samningsgerðir. 3. að stjórn Norður-Víetnams og Þjóðfrelsishreyfingin í Suð- ur-Víetnam sýni ótvíræðan vilja atf sinni háltfu, þegar loftárás- um limnir, að ganga til samn- inga og draga svo úr hernaðar- aðgerðum, að leiða megi til vopnahlés. Felur deildin ríkisstjórninni að fra.mtfylgja þessari ályktun á aiþjóðavettvangL í greinargerð tillagnanna kemur m. a. frarn, að tillögurnar eru í meginatriðum sniðnar eftir ályktun hollenzka þingsins frá 25. ág. 1967. - IÞROTTIR in, og Sólveig voru beztar hjá Stjörmunni. THRIGE — TITAN jafnstraums- og riðstraums rafmótorar fyrirliggjandi Laugavegi 15. Símar 13333 og 11620. Framh. af bls. 26 Njarðvikurstúikurnar léku allar sinn fyrsta leik þetta kvöld. Einkenndist leikur þeirra arf dálitlu fumi og er greinilegt að þœr skortir keppnlsreynslu. Mörkin skoruðu Sigún, Þor- björg og Auður allar eitt hver. A-riðill n. fl kv. FH — Stjarn- an úr Garðahrepp. 3—2. Þessi leiíkur var ósköp róleg- ur en _ spennandi og lítið um mörk. í hálfleik var staðan 1-0 FH í vii og í síðari háltfleik skoruðu bæði liðin tvö mörk og lyktaði honum 3-2 fyrir FH. Bæði liðiin virtist skorta keppnisreynslu, því mikið var um fum og pat, og var það heppni hvorum meginn sigurinn lenti. Hjá FH var markvörðurinn, Álfhildur, bezt og bjargaði hún ótft snilldarlega, einnig vom Ás- dís (2 möik). Guðrún (1) og Vigdís góðar. Inga, sem skoraði bæði mörk- LITAVER Parket linoleum gólfflísar GRENSÍSVEGI22-24 »30230-32262 Flísar sem allir geta lagt. Verð mjög hagstætt B-riðilI, n. fl. kvenna Fram—Breiðablik 15-3 Fram-stúlkurnar sigmðu í þess um leik með yfirburðum og varð hann því aldrei neitt spennandi, þrábt fyrir að Breiðablik skoraði fyrsta mark leiksins. Breiðablik skortir eins oig önnur utanbæjar- félög leikreynslu, en þau eiga góða einstaklinga og ættu að geta náð 1-engra fljótlega. — Hjá Breiðablik skoraði Kristín öll 3 mörkin og virðist hún vera aðal- stoð liðsins, en innan um er einnig góðir leikmen. Fpam-iliði er greinileiga í góðri æfingu og náði það strax sterk- um tökum á leiknum og skoruðu stúlkurnar hvert markið af öðru. Flest mörk skoruðu Kristín 5, Oddpý 4 og Guðrún 3. B-riffiII, n. fl. kvenna Valur—Ármann 14-2 Þessum leik lauk með miklum yfirburðum. — Vals-stúlkurnar höfðu tögl og hagldir í þessum leik og áttu Ármenningarnir enga möguleika. Valsstúlkurnar tóku forustuna strax í upphafi, enda mjög virkar í sókninni og héldu svo uppi hörkuvöm, sem erfit.t var að rjúfa. Eftir þennan leik er auðsýnilegt að Valsliðið hefur tekið miklum framförum og að allt byggist ekki einungis á einni liðsstúlku eins og áður. Flest mörk skoruðu Sigríður 7 og Bergljót 3. Mikil deiyfð ríkti yfir Ár- mannsliðinu og mega þær taka mikið á, ef þær ætla að ná langt, sem enn er þó hægt. A. riffill. m. fl. ka. Á rmann — ÍR Ift—7 7 fyrirspurnir leyfðar Á FUNDI Sameinaðs Alþingis í gær var samþykkt að leyfa eftir- taldar fyrirspurnir. Norffurlandsáætlun Fyrirspurn til fjármálaráð- herra um Norðurlandsáætlun frá Eyjólfi Konráð Jónssyni og Fiálma Jónssyni. Er fyrirspurn- in svohljóðaindi: Hvenær mé igera ráð fyrir, að lokið verði gerð Norðurlandsáætluniar? Efnislega sEumhljóða fyrir- spurn er einnig framkomin^ frá Gísla Guðmundssyni og Ólafi Jóhannessyni. Keflavíkursjónvarpiff Eftirfarandi fyrirspurn til utanríkisráðherra um banda- ríska sjónvarpið á íslandi frá Magnúsi Kjartanssyni: Hvenær má vænta efnda á því fyrirheiti, að eendingar^ banda'ríska sjón- varpsins á fslaindi verði tak- miarkaðar við Keflvíkurflugvöll og næsta nágrenni hans? Alþingishús Fyrirspurn frá Þóraxni Þórar- inssyni til forsætisráðherra um Alþingishús: Hvenær má vænta álits nefnidar þeirrar, sem var falið S'amkvæmt ályktun Alþing iis frá 28. marz 1961 að gera ti'l- lögur um framtíðarhúsnæði Al- þingis? Þingsköp Alþingis? Fyrirspurn til forsætisréð- herra frá Þórarni Þórarinssyni: Hyggst ríkisstjórnin ekki tegigja fyrir Aiþingi frumvarp um breytingar á þingsköpum, er samið var af sérstakri milliþinga netfnd á síðastliðnu ári? Stjórnarráffshús Fyrirspurn til forsætisráðherra frá Þórarni Þórarinssyni: Hvað líður imdirbúningi Stjórnarréðs- húss, sem ákveðið var að reisa í tilefni atf 50 ára afmœli stjórn- arráðsins og veitt hatfa verið framlög til á fjárlögum? Húsaleigugreiffslur Fyrirspurn til fjárniál*aráð- herra frá Þórarni Þórarinssyni: Hvaða ríkisstofnanir og ríkis- skrifstofur eru í leiguhúsnæði? Hvað borgar hver einstök þeirra fyrir leiguina, og hverjum er hún greidd? Þrjór þingsólyktunort. ræddor — á fundi Sameinaðs þings í gœr Á FUNDI Sameinaðs-Alþingis í gær komu þrjáT þinigsály'ktunar- til’lögur er þingmenn Fraimsókn artflo/kksins flytjia til umræðu. Þórarinn Þórarinisson mœlti fyrir tillögu sinni um lækkun tolla á efnum og vélum til iðn- aðarins. Jóhann Hafstein iðnað- anmálaráðlherra tók einnig til máls og ræddi m.a, um stöðu iðnaðarins, tolla og lánstfjármál hanisi. Jón Skaftason mœlti fyrir til lögu sem hann flytur ásamt níu öðrum þingmönnum Framsókn- arfl'okksins um undir'búning hieildarlöggjafar um hagnýtki'gu fiskimiðamna umihverfis landið. Ólafur Jóhannesson mælti fyr- ir tillögu er haran flytur ásamt Þórarni Þórarinssyni um utan- ríkisráöuneyti fslands og full- trúa þess erlendis. Þá fór fram atkvæðagreiðsl'a um nefnd á þeim tillögum er voru ræddar í fyrradug. Var til lögunum öllum vísað til alls- herja'rnefndar. Geir Gumraarsson hefur lagt fram tililögu til þingsáilyktunar í neðri-deiil Alþiragis, sem fjali ar um að ríkisstjórninni verði falið að Láta framkvæma nú þeg ar sérstatoa athuguin á því, hversu margir fistoibátax í land- inu miuriiu eklki verða gerðiir út á vetrarvertíðinni vegna fjár- hagsörðugleika viðkomandi fyr- irtækja og hver-su mifeils fj ár sé þörf tiil þess að unnt sé að hefja útgerð þeirna. Fyrsti leikurinn í karlaflokki var æsispennandi, eins og við miátti búa.st. Ánmiann tók strax frumkvæðið í leikraum og kom- ust í 7—2 fljótlega og léku hratt og vörðust vel, en svo var eins og ÍR-ingar áttuðu sig á hluit- unum og tóku að saxa á forskot- ið, en tíminn var þeirn of stutt- ur og lauk Leiknum 10—7 Ár- manni í vil. Ármenningar léku mjög skerramtilega bæði í vörn og sókn og áttu sigurinn tfyllilega skilið. Beztu menn liðsins voru Ólafur sem skoraði 5 mörk og Fálmi 5. ÍR-liðið var svifaseint í byrj- un og var það liðinu dýrt, en þeir eiga ekki að þurfa að ör- vænta ef þeir halda áfram eins o.g þeir léku í seinni hálfleik. Flest mörk skoraði Tryggvi 3. A-riffill III. fl. karla Fram — ÍBK 18—5 Reykjavíkurmiei’starar Fram á'ttu ekki í neinum erfiðleikum rraeð Keflvíkiniganna þetta kvöld og var um hreinan einstefrau- akstur af þeirra háltfu að ræða. Þeir raáðu strax frumkvæði leiksins og komust í 7—0 áður en ÍBK tókst að skora. Síðan ihélt markaregnið áfram í hröð- um og skemmtilegum Leik, sem lyktaði 18—5. Fram-iiðið er í mjög góðri æf- ingu og hafa greinilega mikinn hug á að ná í ísl.m.titi’limn l'íka. Flest mörk skoruðu Guðmunduir 7, Andrés 4 og Gunnlaugur 3. ÍBK-liðiö þarfnast mieiri toeppnisreynslu til að geta staðið 1 liði einis og Fram, en liðið ætti að geta máð langt, því margir efnilegir einstaklingar eru í því. Beztu menn liðsins eru Steimar og Ólatfur. — Kr. Ben. - ÍÞRÓTTIR Framh. af bls. 26 4. umferðin býður upp á marga skemm'tilega leiki, t. d. Leeds gegn Nottingham Forest og Stoke City gegn West Ham, en þegar þessi lið léku sl. haust í deildakeppninni vann Stoke 4-3 og skoraði öll mörkin í síðari hálfleik, eftir að West Ham hafði skorað 3 mörk í fyrri hálfleik. Fulltrúar Arsenals léku á als oddi því þetta er þeirra ,,lukku- ár” sögðu þeir því síðast þegar Arsenal vann bi'karkeppnina árið 1950, drógu þeir eiramitt Swan- sea Town í 4. umferð. Veðbankarnir segja að Leeds hafi mesta möguleika til að vinna keppnina og líkurnar 7-1, Manchesiter Utd. og Liverpool 8-1, Everton og Tottenham 10-1, en minni líkur fyrir því að Shrewíbury hreppi bikarinn, eða 2000-1. Fió Guð- spekiiéluginu FUNDUR verffur haldinn i kvöld klukkan 9 (fimmtudag). Fundarefni: Svava Fells flytur stutt ávarp. Grétar Fells flytur vísnaþátt og Eiríkur Stefánsson flytur erindi er hann nefnir: „Leitin ákafa“. Skúlj Halldórs- son leikur á píanó. Kaffiveiting- ar. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.