Morgunblaðið - 01.02.1968, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 01.02.1968, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1968 — Framh.þing ASÍ FrainibaM af bls. 2. vinnulífið mundi taka fjörkipp. En hjólin fóru ekki að snúast iþrátt fyrdx gengislækkun og H'okkuð hækkanidi verðlag er- lendis. Á undanförnum árum þegar gengið hefur verið lækk- að hefur mönnum fundizt verk- anir þess standa skamma hríð eða yfirleitt eitt til tvö ár. En nú voru reiknimeistarar ríkisstjórn arinnar vart staðnir upp frá verki sínu, þegar það kom í ljós, að hjólin fóru ekki að snúast. Þetta kom fyrst í ljós í sam- bandi við fiskverðið. Við héld- um því fram, að það væri engin siðferðilegur réttur fyrir því að sjómenn fengju minni fiskverðs- hækkun en útgerðarmenn. Verð- lagið á erlendum mörkuðum kann ekki að hafa gefið tilefni til mikillar hækkunar en útgerð armenn sættu sig ekki við þá hækkun, sem ákveðin var. Þeir fá nokkuð á annað hundrað milljónir úr ríkissjóði. Þar með er útgerðinni hyglað og hún fær meira í sinn hlut en sjómenn- irnir. Gerðardómsfyrirkomulag- ið við ákvörðun fiskverðs er orð- ið okkur óhagstætt þegar einn maður getur ákveðið kjör heill- ar stéttar. En þegar skipin gátu haldið til veiða stöðvuðust frystihús- in. Þeirri stöðvun hefur nú verið aflétt. Ríkiisstjórnin bauð frysti- húsunum hátt á annað h-undrað miilljónir í styrk til allra frysti- húsanna og að auki 25 millj. sem koma til úthlutunar til ákveðinni frystihúsa. Það þurfti því rúmlega 200 milljónir úr ríkissjóði til þess að koma frysti húsunum af stað og þannig munu fiskvinnsla og útgerð £á um 320 milljónir í sinn hlut. Þetta eru útgjöld, sem ríkis- stjórnirv relknaði ekki mað við samþykkt fjárlaga. Nú hefur vofa atvinnuileysis skotið upp kollinum um lamd allt og ekki sízt í Reykjaivík. Það sýnir okkur að viðhorfin eru gjörbreytt frá því sem var þegar yfiriboð var á vinnumtark- aðnum og þyngsta og fyrsta höggið féll á sjómennáina. Síld- arsjómennirnir hafa 40% minni tekjur í ár en þeir höfðu sl. ár og með sköttum af tekjum fyrra árs og fæðiskostnaði verður lítið eftir til framfærslu. Hlut- ur launafólks í landi er Mtið betri. Vegna þessara gjörbreyttu Um hvað er deilt á -binei? — Svör fjögurra forustumanna verkalýðssamtakanna FR AMH ALDSÞIN G Al- þýðusambands íslands, sem stendur yfir þessa dagana, var kvatt saman til þess að fjalla um skipu- lagsmál samtakanna og til- lögur til breytinga á þeim. Talsverðar deilur hafa spunnizt á þinginu um til- lögur þær að nýju skipu- lagi fyrir samtökin, sem þar eru til umræðu og hef- ur Mbl. snúið sér til nokk- urra forustumanna laun- þegasamtakanna og spurt þá álits á þessum tillögum. Meginefni þeirra er: Alþýðusamhandið verði fyrst og fremst sam- band hinna einstöku lands- samhanda, sem verði bein- ir aðilar að því og kjósi fulltrúa á þing þess. Fjöldi fulltrúa á ASÍ- þingi verði 150. Miðstjórn ASÍ verði 15 menn í stað 9. 50 manna sambandsstjórn, þar af þriðjungur skipaður beint af landssamböndum, haldi fund a.m.k. einu sinni ár- lega. Hér fara á eftir svör þeirra Björns Jónssonar, Guðmundar H. Garðarsson ar, Hermanns Guðmunds- sonar og Sverris Hermanns sonar við spurningu Mbl. um afstöðu þeirra til hinna nýju tillagna um skipulag ASÍ: Björn Jónsson, formaðoir Verkalýðsfélagsins Einingar á Akureyri, sagði m.a.: ,,É.g er andiv'ígur frv. í sinni núverandi mynd. Á því þarf að gera verulegar breytingar. Það eru séstaklega fjögur at- riði sem ég hef í huga. í fysta lagi jþarf að vora ljóst í lögunum, að þátttaka í lands samböndum sé frjáls og ein- stök stéttarfólög geti verið beinir aðilar að ASÍ ef þaiu kjósa. Það þarf að skapa landssamböndununi hæfileg- an starfsgrundvöll og láta þau sýna getu sína í reynd. í öðru lagi tryggir kosninga- fyrirkomulagið skv. frv. ekki öllum sambandsfélögum þátt- töku í ASÍ-þingi og er auk þess mijög flókið og torvelt að sjá fyrir um framkvæmd þess. Á því tel ég að þurfi að gera breytingar, sem tryggi öUum félagseiningium aðild að ASÍ-þingi með sem jöfnustum rétti. í þriðja lagi bendi ég á að tilvera svæðasambanda er ekki nægilega tryggð með frv. og á ég þá fyrst og fremst við fjárhagsgrundvöll þeirra. Þau biðja ekki um annað en hann sé tryggður. í fjórða lagi tel ég að undirbúningur hafi ekki verið nægilega vand aður og að nauðsynlegt hefði verið að félögin sjálf heáðu fengið frv. í heild til athug- unar og umsagnar en marg- víslegar tafir hafa komið í veg fyrir að svo gæti orðið.“ inu, að margir fulltrúanna, einkum hinna smærri félaga, bæði í Reykjavík og út um land/sbyggðina, óttast um stöðu og áhrif þessara smá- eininga í hinu nýja skipu- lagi. Þessum ótta þarf að eyða meðal hinna almennu félags- manna. Vekja þarf traust þeirra á því að hið nýja skipu lag, sé öllum til hagsbóta og er ég þá sannfærður um, að meginþorri hins mikla fjölda, sem myndar ASÍ muni fylkja sér og vera samtaka um nýtt og betra skipulag. Þá væri Guðm. H. Garðarsson Guðmundur H. Garðarsson, formaður Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, svaraði spurningu Mlbl., um það, hvernig honum litist á skipu- lagsbreytingar á Alþýðusam- ■bandi íslands, m.a. á eftirfar- andi hátt: — Ég er hlynntur þeim skipulagsbreytingum, sem fram hafa komið í meginatrið um. Hins vegar er ég þeirrar skoðunar, að það orki mjög tvímælis, að knýja þær fram á þessu aukaþingi, Er það m.a. vegna þess að í þeim fel ast svo róttækar breytingar á skipulaigsháttum ASÍ, að þær þarf að kynna mun nánar í félögunum, sem eru grund- völlur samtakanna. Enda hef- ur það komið fram á aiukþing- Hermann Guðmundsson unnt að ganga frá breytingun um, er næsta Aiþýðusam- bandsþing kemur saman — næsta haust. Hermann Guðmundsson, formaður Verkamannafélags- ins Hlífar í Hafnarfirði, sagði m.a. er við spurðum hann um álit hans á skipulagsbreyt- inigum Alþýðusambandsins: — Þessar breytingar, sem meirihluti skipulagsnefndar leggur til að samþykktar verði, eru aðkallandi á því skipulagi, sem Alþýðtusam- band fslands býr við nú. Það er staðreynd, að verkalýðs- hreyfingin hefur verið ákaf- lega íhaldssöm á allar breyt- ingar og sést það bezt á því, að engar meginbreytingar hafa verið gerðar á ÁJþýðu- sambandinu frá stofnun þess fyrir 52 árum, ef undanskilin er sú breyting, er igerð var árið 1940, er ASÍ var skittið frá Aliþýðuflokknum. Þá var það gert að óháðu verkalýðs- sambandi. Undanfarin áratug hafa all- ir, sem fjallað hafa um verka- lýðsmál, skrlið nauðsyn breyt ingar og að hennar væri þörf. Með árunum hefur sóknin í þessar breytingar farið vax- andi. Ýmsar tillögur hafa kom ið fram, og er sú mest, er kom fram í stefnuyfirftýsingu 26. þings Aliþýðusambandáins, og flutt var af milliþinga- nefnd, er fjallað hafði um málið á þinginu 1980. í þess- ari til'lögu var gert ráð fyrir, að félög yrðu myndiuð um starssvæði eða vinnustaði. Þessi breytingartillaga náði Sverrir Hermannsson ekki fram að ganga, en þetta þing, hið 30. í röðinni, sam- þykkti, að stefnt skýldi að því, að landssambönd yrðu uppistaðan í ASÍ og var kjör- in sérstök miMiþinganefnd til þess að semja frumvarp til laga fyrir ASŒ og yrði það lagt fram á aukaþingi, sem fjalla skyMi um það eingöngu. Þetta aukaþing stendur nú yfir. Um lagafrumvarp milíi- þinganefndarinnar er það að segja, að það er ekki eins ein- falt eða ákveðið í vissum atriðium og ákjósanlegt hefði verið að mínum dómi, og staf- ar það af iþví að leitazt hefur verið við að samræma sjónar- mið sem flestra aðila ASÍ. Nefndin var ekki sammiála um ýmis atriði, en þó tel ég að mikill meiriMuti hennar hafi verið hlynntur frumvarp inu, þótt það hafi raunar hvergi komið fram. Ég tel óhj’ákvæmilega nauð- syn á því að þetta aukaþing afgreiði þær laigabreytingar, sem fyrir því liggja, enda er það til þess kwatt saman. Æskilegast væri að sem víð- tækust samstaða næðist, enda gera lög ASÍ ráð fyrir því, að breytingar sem þessar nái ekki fram að ganga nema með % hlutum atkvæða. Ég vil leggja á það áherzlu — sagði Hermann, að ASÍ er vegna galla skipula'gs ekki eins sterkt baráttutæki og það ætti að vera miðað við þann fjölda félagsmanna, sem í því er. Með frumvarpi miMiþinga nefndarinnar er gerð tilraun til þess að ráða hó,t á þessu síkipulagsleysi, sem verkalýðs hreyfingin hefur búið við, og það er eihlæg voni mín, að þetta aukaþing ASÍ beri gæfu til að leysa þann vanda, sem því var falið með sam- þykkt Alþýðusamband'sþings- ins 1966, þ.e. að skipulagsmái um ASÍ verði breytt í það horf, er hæ'fí. þeim aðstæðum, sem nú eru í þjóðfólaiginu. Sverrir Hermannsson, for- m'aður Landssambands ís- lenzkra verzl'Unarmanna, sagði m.a.: — Að ákveðnum vilja þýð- ingarmikilla fonustumanna ASIÍ stefna skiþulagsmál þess í hreina ófæru! viðhorfa er ástæða til að endur- skoða á þessu þingi fyrri sam- þykktir þingsins um kjaramáL Hannibal VaMimarsson gerði síðan grein fyriir þeim drögum að ályktun um kjaramál, sem hann lagði fram og getið var í upphafi Guðmundur J. Guðmundsson tók næstur til máls og sagði að æskilegra hefði verið að drög að ályktunum þiingsiins um þessi mál hefðu komið frá miðstjórn ASÍ í heiM en ekki frá forseta sambandsins einum. Hann kvaðst þó í meginefinum vera sammála þeim atriðum sem fram kæmu í drögum Hannibals en þar sem miðstjórnin hefði ekki fjallað um málið, kvaðst hann hafa tekið sama-n drög að ályktun ásamt tvei-mur öðrum miönnum, sem sæti hefðu átt í kjaranefnd 30. þings ASÍ. Hann gerði síðan grein fyriir efni þeirra og er þess getið hér að framan. Ræðumiaður sagði að meginmunurinn væri sá að í til- lögum sínum og félaga sinna væri lögð áherzla á að undir- strika hin brennanidi vandamál líðandi stundar en að öðru leyti vísað til fyrri samþykkta þings- ins. Hann kvað verkalýðshreyf- inguna hafa fjarlægzt þau mark mið sem sett voru á 30. þiniginu um óskert laun fyrir daigvinnu ein-a sasman og a.m.k. í Dagsbrún væri erfitt að standa frammi tfyrir þeirri staðreynid mánuð eftir mánuð. Guðmundur J. Guðmuindsson ræddi síðan nokkuð um atvinnu- leysið sem skapazt hefði og sagði að slíkt gæti verkalýðs- hreyfingin ekki þolað. Ef svo héldi fram, sem horfði mundi skapast hér algjörlega nýtt þjóð- fé'lagsástand og jatfnvel hrun. Óskar Garibaldason (Siglu- firði) gagnrýndi miðstjórn ASÍ fyrir að hafa aflýst verkföllun- um sem hefjast áttu 1. des. sL og kvað sig og félaga sína fyrir norðan ekki skilja enn hvers vegna þeim hefði verið aflýst. Við erum ekki ániægðilr með vinnubrögð okkar forustu og ég held að hún verði að taka sig nokkuð á ef hún viii endur- heimta traust okkar. Sverrir Hermannsson gagn- rýndi máðstjóm ASÍ fyrir að hún hefði ekki gefi sér tíma til að komia saman og semja dxög að ályktun þingsins um þessi mál. Hann kvaðst vilja undir- strika að verðtrygging launa yrði að komast á aiftur og jafnframt þyrfti að skapast samstaða og einhugur um þau mól, sem verkalýðshreyfimgin vildi að næðu fram að ganga. Ræðumaður varpaði fram þeirri spurninigu hver-s vegna miðstjóm ASf hefði ekki komið saman til þess að semja drög að ályktun um kjaramál og varpaði því fram hvort ástæðan geetí. verið s-ú, að ýmisir foruistumenm. ASÍ hetfðu verið önnum kafnir við að undirbúa og skipulteggja að gera aðalverkefni þingsins að engu. Hermann Guðmundsson sagði að meginbarátta verkalýðssam- takanna hefði jafnan verfS beitt kjör og full atvinna. Verkalýðs- samtökin hefðu verið sirunulaus uim síðarniefnda atriðið sl. ára- tug vegna mikillar velmeguna'r. En nú kreppiír að. Nú finnum við þýðingu atvinnunnar, þegar yfir 200 mamns eru ativinnulaus- iir. Ræðumaður sagði að afnám lagaákvæða um verðlagsuppbót á laun væri óhagstæðaisti atburð- ur sem komið hefði fyrir verka- lýðshreyfiinguna. Hann kvað marga ulggandi um að leggja til mikil'lar baráttu við niúiveranidi attrvinnuskilyrði er hafa yrði Ihugtfast að það hetfði einmitJt verið á slíkum tóma ,sem verka- lýðshreyfi'ngin hefði unnið sína beztu sigra. Jón Sigurðsson sagði að við Ihefðum ekki átt við atvimnu- 'leysi að búa undantfarin ár, en það væri só vágestuir sem yrði að forðas't. Það hlýtur að verða tfyrst-a krafa verkalýðshreyfing- arinnar, s-agði ræðumaðuir að tryiggja nlæga atviinnu'. Þar með lauk umræðunum og mólinu var vísað tíl nefndar. Næsti fundur þingsins hefst kl. 2 í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.