Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 16

Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRUAR 1908 Mercury 1955 til sölu er Ford Mercury árg. 1955 8 cyl. 2ja dyra hardtop. Bifreiðin er í góðu lagi og nýsprautuð. Verður til sýnis á bifreiðaverkstæði okkar, Sól- vallagötu 79, næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588. Lítið frystihús við Faxaflóaliöfn til sölu eða leigu. Einnig 80 smá- lesta fiskibátur ásamt veiðaríærum. Lysthafend- ur leggi tilboð inn á afgr. Mbl. merkt: „Frystihús 5227“. Húsn æði Til leigu um 80 ferm. húsnæði við Laugaveginn fyrir skrifstofu- eða heildsölu. Tilboð merkt: „5037“ sendist Mbl. fyrir 7. febrúar. ÓTTAR YNGVASON héraCsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SfMI 21296 Vorzlunin LAMPINN Laugavegi 87, sími 18066. Þrískiptu ljósaperurnar fást nú aftur. Lítið inn í LAMPANN f, FULLTRUARAÐ HEIMDALLAR FUS. Síjórn Heimdallar FUS boðar til fundar í fulltrúaráði Heimdall- ar FUS í kvöld 1. febrúar, í Himinbjörgum félagsheimili Heim- dallar í Valhöll við Suðurgötu. STJÓRNIN. Skdútsalan hefst í dag IVfékil verðlækkun á kvenskóm, Hér með er óskað eftir tilboði í smíði á útidyrahurðum ásamt svalahurðum í sambýlishús. Teikninga má vitja á skrifstofu okk- ar að Laugavegi 103. Tilboðum sé skilað til félags- ins fyrir 10. febrúar næstkomandi kl. 5 síðdegis og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Skrifstofustúlka Iðnaðar- og heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til símavörzlu, vélritunar og algengra skrif- stofustarfa. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins fyrir 6. febrúar næstkomandi. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Ljóskasfarar nýkomnir. Kr. 1001,00 og 1051.00. — 1177.00 með spegli. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. VARAHLUTAVERZLUN JÓH. Ó LFSSON & C.O. Brautarholti 2 — Sími 1-19-84. 6 volta 12 volta 24 volta. karlmannaskóm og barnaskóm Gerið góð skókaup Skóbœr, Laugaveg 20 BEZT-ÚTSALAN KJÓLAR i miklu úrvali verð frá kr. 350.— BRÚÐARKJÓLAR við hálfvirði. 20% afsláttur af öllum nýkomnum DAGKJÓLUM, KVÖLDKJÓLUM og siðum PILSUM. Viðarklæðningar á LOFT Furu Oregon Pine Eik Álm Ask Beyki Mansonia Caviana Gull-álm Teak Harðviðarsalan sf. Þórsgötu 13. Símar 11931 & 13670. og VEGGI Höfum fyrir- liggjandi ýmsar teg- undir s.s.:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.