Morgunblaðið - 01.02.1968, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1968
Gröf ur - Loítpressur
Köfum ávallt til leigu hinar fjölhæfu Massey-
Ferguson skurðgröfur og loftpressur í minni eða
staerri verk. Tíma- eða ákvæðisvinna.
Upplýsingar í síma 31433 heima 32160 og 81999.
HLJOMAR
ÞORRA-dansleikur
á vegum Sambands bindindisfélaga í skól-
um í Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Fyrir skólafólk 16 ára og eldri, milli 9—1.
wm
HLJÓMAR hljómsveit unga fólksins
Ómar Ragnarsson kemur fram í hléi
Sala aðgöngumiða milli 3 og 5, einnig um
kvöldið.
Opnað kl. 8, lokað 10.30.
Fyrsti opinberi dansleikurinn
í Templarahöllinni
>f
5.B.5. ..............
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á húseigninni nr. 6 við Skálatún,
hér í borg, þingl. eign Sigurðar Sveinbjörnssonar,
fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl.,
Framkvæmdasjóðs íslands, Jóns N. Sigurðssonar
hrl,. Tryggingastofnunar ríkisins og Gunnars M.
Guðmundssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag-
inn 6. febrúar 1968, kl. 2.30 síðdegis.
Kr. Kristjánsson, settur uppboðshaldari.
Jóhann Ragnarsson, hdl.
málaflutningsskrifstofa
Vonarstræti 4 - Sími 19085
Sérhæfing
skapar betri
vöru — og betra
verð.
Svefnbekkjaiðjan
Laufásvegi 4.
Sími 13492.
VALE
YALE lásinn er tákn öryggis
um heim allan
LeitiÍ upplýsinga hjá umboðs-
mönnum um YALE byggingavörur
Jóhann Úlafssnn & Co, Reykjavík
Símar: 11630 & 11632 £
comBi
ÁRSHÁTÍÐ
STÝRIMAININASKÓLANS í REYKJAVÍK
verður haldin í kvöld að HÓTEL SÖGU
og hefst með borðhaldi kl. 19
Miðasala og borðapantanir í dag k. 3—5 að Hótel Sögu.
Gamlir nemendur hvattir til að mæta.
STJÓRNIN.
Hafnarfjörður
Hefi kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Þarf
ekki að vera laus fyrr en í maí. Góð útborgun.
Upplýsingar veitir
Wa11h,ía s Á. Ma t h i e
Hæstaréttarlögmadur
Strondgöiu 25 - Hofnqrflrðl - Simi 5 25 76
Nauðungaruppboð
sem auglýsl var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á m/b íslending II RE. 336, þingl.
eign Jóhannesar Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, við skipið í Reykja-
víkurhöfn, þriðjudaginn 6. febrúar 1968, kl. 3.30
síðdegis.
Kr. Kristjánsson, settur uppboðshaldari.
Nauðunga ruppboð
sem auglýst var í 17., 19. og 21 thl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á húseigninni nr. 1 við Eyjargötu,
hér í borg, þingl. eign Sjófangs h.f., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Vilhjálms
Árnasonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn
5. febrúar 1968, kl. 3.30 síðdegis.
Kr. Kristjánsson, settur uppboðshaldari.
BUDBURÐARFOLK
ÓSKAST
« eftirtalin hverfi
Aðalstræti — Laugarásvegur — Akurgerði —
Lambastaðahverí'i — Ljósheimar frá 14—22
— Álfheimar frá 1—42 — Barónsstígur
Ta//ð v/ð afgreiðsluna í sima 10100
UTAVER
1
22-24
30280-322G2
Postulíns veggflísar
7,5 cm x 15 cm
11 cm x 11 cm
CLÆSILECIR LITIR - GOTT VERÐ
LITAVER
122-24
1:30280-32262
Parket gólfflísar
Stærð 10 cm x 90 cm og 23 cm x 23 cm.
GOTT VERÐ