Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 25

Morgunblaðið - 01.02.1968, Síða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1968 (útvarp) FIMMTUDAGUR 1. febrúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Tónleikar. 7:55 Bæn: 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir og úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9:30 Til kynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari talar öðru sinni um hreinsiefni. 9:50 Þingfréttir. Fréttir. Tónleikar. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:15 Tilkynningar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13 XK) A frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum „Eyjan græna": Ferðasaga eftir Drífu Viðar. Katrín Fjeldsted les. lSrOO Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Rudiger Piesker leik ur. Doris Day syngur. George Martin og hljómsveit hans leika. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Kristinn Hallson syngur þrjú lög úr „Lénharði fógeta“ eftir Arna Thorsteinson. Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. Lögin eru a) Taflið, b) Landið mitt. c) Dauðinn ríður um ruddan veg. Leon Fleisher leikur á píanó Tilbrigði og Fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Hándel. 16:40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17:00 Fréttir. Bindindisdagurinn Andrés Indriðason sér um dag- skrá á vegum Sambands bind- indisfélaga í skólum. 17:40 Tónlistartími barnanna Egill Friðieifsson annast þátt- innM 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 „Opus sonorum" eftir Joonas Kokkonen. Finnska útvarpshljómsveitin leikur; Paavo Berglund stj. 19:45 Framhaldsleikritið „Ambrose 1 Lundúnum" eftir Philip Levene Sakamálaleikrit í 8 þáttum. 1. þáttur: Brasilíumeistarinn. Þýðandi: Arni Gunnarsson. Leikstjórn: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Ambrose West .... Rúrik Haraldsson Nicky Beaumont .... Guðrún Asmundsd Gruikshank ofursti .... Valur Gíslason Reggie Davenport .... Róbert Arnfinns George Armstrong.... Erlingur Gíslas. .Maria Masini .... Helga Bachmann Frú Grant ........ Inga Þórðardóttir Parker ........... Arni Tryggvason Þjónn ........ Þorgrímur Einarsson Dyravörður á hóteli .... Valdimar Lár. Kynnir í tenniskeppni ...... Arni Tryggvasson Iþróttafréttamaður Bessi Bjarnason. Stúl'ka .......... Jónína Jónsdóttir 20:30 Tónleikar a) Kindertotenlieder eftir Gust- av Mahler. Dietrich Fisher-Dieskau syngur með Fílharmoníusveit Berlinar; Rudolf Kempe stj. b) Svíta op. 29 eftir Arnold Schönberg. Kammerhljómsveit leikur und- ir stjórn Roberts Craft. 21:30 Utvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (17). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Viðtöl í Lyngbæ Stefán Júlíusson rithöfundur flytur frásöguþátt (1). 22:45 Barokktónlist í Leipzig Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23:20 Fréttir í stuttu máli. Dakskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. febrúar. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Tónleikar. 7:55 Bæn: 8:00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir og úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9:30 Til kynningar. Tónleikar. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:10. Lög unga fólksins (endurtekinn þátt ur). 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:15 Tilkynningar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum „Brauðið og ástin". saga eftir Gísla J. Astþórsson; höf. les (3). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Frederic Fennell stjórnar hljóm sveit sem leikur lög eftir Gersh- win, Nora Broksted, Kurt Foss, Alf Blyverket o.fl. syngja og leika og hljómsveit Edmundo Ros leikur. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Ur Lákakvæði eftir Þórarin Jónsson; Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Sigurðar Þórarinssonar. Janacek-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Jana lög eftir Lindblad. Stig Wester- berg leikur undir. 17:00 Fréttir. A hvítum reitum og svörtum Ingvar Asmundsson flytur skák þátt. 17:40 Utvarpssaga barnanna: „Hrólf- ur“ eftir Petru Flagstad Larssen Benedikt Arnkelsson les (8). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend mál- efni. 20:00 Tónskáld mánaðarins: Jón Leifs Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið og Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur Islands forleik op. 9 eftir Jón Leifs; Willia-m Strickland stjórnar. 20:30 Kvöldvaka a) Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dælu (14). b) Bátstapi á Þorskafirði Frásöguþáttur eftir Kristján Jónsson. Margrét Jónsdóttir les. Grindavík Gott einbýlishús til sölu. Uppl. í símum 8011 og 8091. íbúð til leigu Stór íbúð með húsgögnum á bezta stað í Austur- bæ til leigu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „íbúð 5263“. c) tslenzk sönglög eftir Björgvin Guðmundsson og Þórarin Guðmundsson. d) I hendingum Vísnaþáttur í umsjá Sigurðar Jónssonar frá Haukagili. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:16 Kvöldsagan: „Hrossaþjófar" eft- ir Anton Tsjekov. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Hildur Kalm-an les; fyrri hluti. 22:35 Gestur í útvarpssal; George Barbour leikur á píanó. sónötu í f-moll op. 5 eftir Jo- hannes Brahms. 23:05 Fréttir í stuttu máli. Dakskrárlok. UTAVER Barrystaines ÍNSÁSVEGI22 - 24 WR 30280-322GZ linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð LITAVER Plastino kork extra með kork undirlagi. Nýtt gólf undraefni. Gott verð Tilboð óskast í smíði og uppsetningu hurða og inn- réttinga í lækna- og stjórnunarbyggingu við Hæli í Kópavogi. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn skila- tryggingu kr. 2.000.00. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. febr. 1968 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 ‘ór^sv^ • KARNA BÆR TÍZKUVERZLLIM UIMGA FÓLKSIIMS - TÝSGÖTU I SÍMI 12330 tCARHABYSTw.) VETRAR-8ALAIVI í FULLIiM GANGI - 8TÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI 50% AFSLATTUR A FLESTU - AÐEINS 3 DAGAR HERR ADEILD: i DÖMUDEILD: ★ KULDAFRAKKAR FRÁ 1200,— } 1 ★ BUXNADRAGTIR FRÁ 1000.— ★ HERRABUXUR — 500,— } 1 ★ KÁPUR — 1200.— ★ SKYRTUR — 150,— } ^ ★ KJÓLAR, þunnir — 500,— ★ HERRAJAKKAR — 1200,— } 1 ★ KJÓLAR, ullar — 900,— ★ PEYSUR — 200,— } • ★ PEYSUR — 50,— Ar BINDI — 50.— } • ★ BLÚSSUR — 350,— ★ SOKKAR — HERRA — 40,— J • ★ SOKKAR, þykkir, þunnir, margar gerðir — 30.— SÉRSTAKT TILBOÐ! EINSTAKT TÆKIFÆRI! Gallabuxur, margar gerðir. Gallabuxui, margar gerðir. Sérstakt tækifæri að fá sér galla- Þetta er tækifærið að fá ódýrar buxur fyrir sumarið og vinnu- sumarbuxur, vinnubuxur eða buxur, ódýrt, verð frá 100.— tækifærisbuxur. Verð frá 250.— ALLT TOPPTIZKL VARA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.