Morgunblaðið - 01.02.1968, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. FEBRUAR 13BB
Nœsta HM-keppni í handknattleik:
ísland mætir
Noregi og Sviss ?
— Óstaðfest trétt í Politiken er
,,talin nálœgt sannleikanum"
UM þessar mundir fer fram
dráttur um það hvaða lönd
lenda saman í næstu heims-
meistarakeppni í handknatt-
leik. Þar er tsland meðal þátt-
takenda. Mikið er rætt um að
löndunum „verði raðað“ í
riðla en ennþá hefur ekki borizt
nein opinber tilkynning þar um
eða hvaða lönd leika saman.
Olympsk
verkíöll
VERKFÖLL járnbrautarmanna
og póstmanna ógna nú öllum
giæsibrag sem ráðgerður hafði
verið í sambandi við Vetrar-
Olympíuleikana í Grenoble.
Starfsmenn járnforauta 6
Grenoble svæðinu hafa tilkynnt
vinnustöðvun 5. og 6. febrúar
ef ekki verður orðið við kröfum
þeirra um 200 franka auka-
greiðslu vegna vetrarleikanna.
Starfslið pósts ó sama svæði
leggur n ður vinnu 2. febrúar ef
ekki hafa tekizt samningar
varðandi kröfur þess u>m auka-
vinnugreiðslu vegna Olympíu-
leikanna. Takist ekki samningar
verða fleiri verkfallsdagar.
Starfsmenn síma á Grenoble-
svæðinu hafa elnnig tilkynnt að
til vinnustöðvana muni koma
verði ekki samið við þá.
Danska blaðið Politiken hef-
ur hins vegar birt grein um
hvernig „drátturinn muni fara.“
Samkvæmt þeirri fregn — sem
er með öllu óstaðfest, þó ýmsir
ætli að hún sé mikið til rétt
samkvæmt ákvörðunum á æðstu
stöðum, verða mótherjar íslands
Noregur og Sviss í undankeppn
inni.
Það ætti að þýða að loksins
hafi íslands mikla möguleika á
að ná í lokakeppni 16 þjóða. Að
vísu eiga bæði Noregur og Sviss
gó'ð lið, sem hættuleg geta tal-
izt — en möguleikinn er að
minnsta kosti stærri og meiri
en þegar ísland lenti gegn Dan
mörku og Póllandi síðast.
Island, Noregur og Sviss yrði
eini þriggja liða riðillinn í und-
ankeppninni. Er gert ráð fyrir
að tvö lið komist í lokakeppn-
ina úr þeim riðli en í öðrum
riðlum eru aðeins tvö lið að frá-
sögn Politiken og kemst það lið
er betri samanlag'ða markatölu
hlýtur.
Þessir tveggja landa riðlar
eru:
Danmörk — Holland
Svíþjóð — Finnland
Pólland — Luxemborg
V-Þýzkaland — Portúgal
A-Þýzkaland — Belgía
Júgóslavía — Búlgaría
Ungverjaland — Spánn
— Sovét — Austurríki
Rúmenía — Israel.
Sjálfkrafa koma svo í keppn
ina 5 lönd, Frakkland, Tékkó-
slóvakía, Japan, Kanada og
Túnis. Þessi lönd eru „fulltrúar“
heilla heimsálfa.
í leik Vals og Armanns í kv. fl. var oft barizt hart á lín-
unni eins og myndin sýnir, en hér fær ein Valsstúlkan
heldur óblíða meðferð. (Ljósm. Kristinn Benediktsson)
Míssögn leiðrétt
í BÓK minni „Fimmt'án íþrótta
stjörnur" hefur slæðzt lejðinleg
missiögn inn í myndatexta á bls.
32. Undir mynd af Gunnari
Huseby stendur, að í baksýn sjá
ist Torfi Bryngeirsson, (hægra
megin í íþróttabúnmgi) en hér
er reyndar um séra Braga Frið-
riksson að ræða, -en hann var
um tíma einn af beztu kringlu-
kösturum lands ns. Eru hlutað-
eigenidur beðnir afsökunar á
þessum mistökuim. Torfi sést
hins vegar á mynd með Evrópu
meistaramótsföru'm (1950). Sú
mynd er á bls. 23.
Inn í afrekaskrá Vaflfojarnar
Þorlákssonar hefur slæðzt villa.
Þar stendur að nýjasta afrek
hans í spjótkasti sé 53.90 m., en
á að vera 63.91 m.
Kristján Jóhannsson.
Reynsluleysi háir mjög
nýju utanbæjarliðunum
Reykjavíkurmeistarar stefna
að jbví að vinna Islandsmótið
SIÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld
hófst fslandsmótið í handknatt-
leik hjá yngra fólkinu að Há-
logalandi.
fl., sem voru frekar daufir, og
2 spennandi leikir í karlafl.
A-riðill 2. fl. kvö ÍBK—UFMN
9—3.
í fyrs'ta l'eik m-ótsins að Há-
loigalandi að þessu sinni léku
ÍBK úr Keflavik o>g UFMN úr
Njarðvíkum. Leikur þessi varð
aldrei spennandi; til þess höfðu
ÍBK-stúlkurnar of miikla yfir-
burði. Þær tó'ku fo>ru:stuna strax
í upphafi og skoruðu 3 mörk
áður en hinum tókst að svara,
juku síð'an forsko'tið jafnt og
þétt og sigruðu örugglega 9-3.
Kefl’víkingar sluppu vel frá
þessum leik, léku vel og nýttu
! tækifærin. Mar'gar þeirra vorp
að leika sinn fyrsta leik en sum
ar hafa leikið nokkra l'eiki áðuT.
‘ B'eztar vopu Helga, skoraði 3 m>.
Guðfojörg Sveins. 3, Guðfojörg
' Jóns. 2. Sigurfojörg 1, en það
var jafnframit fyrsta mark móts
ins.
Framh. á bls. 8
Nú léku fimm ný félög sem
ekki höfðu verið með fyrir ára-
mótin og stóðu sum sig prýði-
iega. Leiknir voru 4 leikir í kv.
Ólafur Armann stekkur hér í átt að marki og slcorar óverj-
andi hjá ÍR. Hann sýndi mjög góðan leik og áttu ÍR-ingar í
miklum erfiðleikum með han n.
Enski bikarinn:
Engir stórleikir
í næstu umferð
London, 30. janúar.
DREGIÐ var í dag í aðalbæki-
stöðum enska knattspyrnusam-
bandsins (FA), um hvaða félög
mætast í fjórðu umferð bikar-
keppninnar.
Þessi félög mætast þá og heima
völlur talinn á undan:
Manchester U eða Tottenham
- Preston, Walsall eða Crystal
Palace — Li'verpool, Carlisle —
Everton, Sheffield Wedn. —
Swindon, Manchester City eða
Reading — Leicester, Birming-
ham — Orient, Nottingham
Forest, S'heffield United —
Blackpool, Clhels-ea — Sunder-
land eða Norwich, Fulham —
Portsmoutb, Aston Villa •— Rot-
herham, Middlesforo eða Hull —
Bristol City, Swansea Town —
Arsenal, Stoke City — West
Ham, Ooventry — Tranmere,
West Bromwich eða Clochester
— Southampton.
Framh. á bls. 8
— gömul stjörnulið og átta önnur
á afmælismóti Fram
í KVÖLD fer fram í íþrótta-
höllinni í Laugardal afmælis-
mót Fram í innanhússknatt-
spymu. Atta lið taka þátt í mót
inu og keppa um styttu sem
Lúllabúð hefur gefið og vinnst
til eignar í kvöld.
Þá koma einnig fram gamlar
stjörnur, „Harðjaxlarnir" sem
er lið KR-inga og „Bragðaref-
irnir“ sem er lið gamalla Fram-
ara. Þessi lið keppa saman.
Loks verður leikur milli liðs
aðalstjórnar Fram og liðs
íþróttafréttamanna. Lið íþrótta-
fréttamanna gat sér góðan or'ð-
stír í fyrra er það gersigraði
„stjörnu“-lið Vals undir forystu
Alberts Guðmundssonar. Liðið
er sem sagt ósigrað enn -— hvað
sem skeður í kvöld. Menn hafa
verið að velfa fyrir sér nafni á
liðið í stíl við hin nöfnin. Við
heyrðum tvær tillögur í gær.
Önnur'var sú að kalla þá „Dýrl-
ingana“ en hin tillagan var
nafnið „Kjötkássan.“
Á myndunum er hér fylgja
er lið íþróttafréttamanna, Jón
Birgir, Ingvar Viktorsson, A.
St., Jón Ásgeirsson, Sig. Sig.,
Alf, Frímann og Bjöm Vignir.
Og á hinni myndinni er styttan
sem um er keppt.
Enska
bikarkeppnin
í GÆKVÖLDI fóru fram 6 leik
ir í bikarkeppninni ensku, milli
þeirra félaga er skildu jöfn sl.
laugardag.
Crystol Palace — Walsall
Hull City — Middlesbro
eftir framlengdan leik.
Reading — Manchester C. 0—^7
Sunderland — Norwich C. 0—1
Tottenham — Manch. Utd. 1—0
W. Bromwich — Colchester 4—0
1—2
2—2
„Dýrlingarnir" ósigruðu í kvöld