Morgunblaðið - 04.02.1968, Page 32
ASKUR
Sudurlandsbraut 14 — Sími 38550
SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1968
T
TVÖFALT
. EINANGRUNARCLER
?Oára reynsla hérlendis
EGGERT KRISTJAN
Féll ofan í lest
í skipi í Grundarfirði
Grundarfirði, 2. febrúar —.
J ÖKULFELLIÐ liggur við
bryggju í Grundarfirði og lest-
ar frosinn fisk frá verstöðvunum
á Snæfellsnesi. Snemma í morg-
un vildi það óhapp til, að einn
skiirverja var að fara upp úr
lest skipsins og missti handfestu
og datt aftuT yfir sig niður í
lestina. Þetta var all hátt fall og
mun pilturinn, sem er 17 ára
,gamalli, hafa meiðzt nokkuð.
Hann var fluttur í land og lagð-
ur í sjúkrarúm. Síðan kom lækn
11 í londhelgi
VARÐSKIPIÐ, sem var að störf
um í Faxaflóa tók 11 togbáta að
ólöglegum veiðum á fimmtudag
og föstudag. Voru teknir fimm
í landhelgi í Miðnessjó á fimmtu
dag og 6 á föstudag. Af þess-
um 6 voru 4 þeir sömu, sem
staðnir höfðu verið að ólögleg-
um veiðum daginn áður. Flest-
ir bátanna voru úr Keflavík, og
voru mál þeirra tekin fyrir á
föstudag. Einn eða tveir voru
úr Reykjavík.
Storfsmenn FÍ
í Reykjnvíh 330
UM SÍÐUSTU áramót voru
starfsmenn Flugfélags fslands í
Reykjavík samtals 330, þar af
232 karlar, en 98 konur. Stærstu
starfshóparnir voru skrifstofu-
og afgreiðslufólk 109, flugvirkjar
45, flugmenn 41, flugfreyjur 29,
hlaðmenn 19, flugvirkjanemar
14. Fjölgun frá sama tíma í fyrra
er 10 manns.
IVBik.il
olíubrák
FRÉTTARITARI Mbl. á Kópa-
skeri símaði síðdegis í gær að
þar bærist nú að landd geysimikil
olíubrák. Væru menn alvarlega
hræddir um þann fugl, sem slapp
við að fara í olRma um daginn.
irinn frá Stykkishólmi og tók
hinn slasaða með sér á sjúkra-
húsið þar. Á þes.su stigi málsins
verður ekki vitað hversu alvar-
leg meiðsli mannsins eru, en
þau eru trúlega nokkur, þvi tals
vert ber á óráðshjali hjá hon-
um. — Fréttaritari.
Fréttaritari blaðsims á Stykkis
hólmi hafði samband við sjúkra-
húsið þar um hádegið í gær.
Fékk hann þær upplýsingar að
meiðsli mannsins mundu ekki
vera alvarleg. Hefði maðurinn
fengið höfuðhögg, en um engin
beinbrot væri að ræða.
Lýst eftir viinum
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
óskar að ná tali af tveimur
mönnum sem voru staddir í
Tryggvagötu á móts við Eim-
skipafélag fslands um klukkan
fjögur á föstudag.
Þar var ekið á mannlausan
bíl, en mennirnir tveir voru
við bíl ekki langt frá, þar sem
ákeyrslan átti sér stað.
Gengið á land í Lágey
MIKILL áhugi var kringum
slysstaðinn, þar sem Kingston
Ríkissjúður greiði 5,1 millj.
króna fyrir kaupin á Viðey
— yfirmatsnefnd lœkkaði matið úr 9,75 milljónum króna
Peridot mun hafa farizt, á að I sem heitir Lágey. Á henni er
leita á nyrðri eyju Mánareyja, j skipsbrotsmannaskýli, en mjög.
i erfitt uppgöngu á eyna, þar sem
j brim le kuir alltaf um hana. Það
var því lítill mögu'leiki á að
j komast í eyna í þeim sjó og því
|. veðri sem var þarna. Frosk-
menn varðskipsins, 1. og 2. stýri
maður, létu þó ekki aftra sér og
réðust tii uppgöngu í eyjuna í
, froskabúningi. Áttu þeir erfitt
I uppgöngu um stiga ,sem liggur
j upp á eyna, sökum snjóhengju,
sem var á brún eyjarinnar og
YFIRMAT þriggja dómkvaddra
manna á Viðeyjarstofu og 11,8
hekturum lands í Viðey, sem
rikissjóður kaupir, var lagt fram
í gær. Er matsverðið ákveðið
5,1 millj. króna og er þetta end-
anlegt mat. en í undirmati voru
þessar eignir metnar á 9,75 millj.
króna. Yfirmatið framkvæmdu
Einar Arnalds, hæstaréttardóm-
arþ Kristján Karlsson, erindreki
og Aðalsteinn Guðjohnsen, verk-
manni Gullbringu og Kjósar-
sýslu.
í fyrrvetur var undirritaður
samningur milli ríkissjóðs og eig
anda Viðeyjar, Stephans Stephen
sen kaupm., um kaup ríkissjóðs
í Viðeyjarstofu og 11,8 hektur-
um lands í Viðey.
í samningnum varð kveðið á,
að söluverð skyldi ákveðið með j
matsgerð þriggja manna og í !
samningnum var einnig heim- j
að skjóta niðurstöðu undirmats-
nefndar til endanlegs yfirmats.
í undirmatsnefnd voru: Guð-
lau.gur Þorvaldsson, prófessor, til
nefndur af kaupanda, Páll A.
Pálsson hrl. tilnefndur af selj-
anda og samkomulag varð um
Hörð Þórðarson, sparisjóðssitjóra,
sem oddamann.
Fram’hald á bls. 31
j lá yfir efri enda stigans, svo að
I þeir urðu að grafa sig í gegn.
I Þar sem nokkrir hrafnar höfðu
j tekið sér bólfestu á þaki skýlis-
j ins, bjuggust sumir við að ef til
vill mundi finnast eitthvað í
j skipbotsmannaskýlinu, en það
reyndist autt og tómt. Enginn
hafði verlð þar.
Myndin sýnir annan frosk-
manninn ganga á land í Lágey.
Þótti för þeirra í eyna mikið af-
rek. Froskmennirnir voru þeir
Þorvaldur Axeisson og Kristinn
Árnason.
fræðingur, dómkvaddir af sýslu- ild til handa kaupandanum um
Gott skíðafæri
Fjölskyldur fara í sleða- og skíðaferðir
Þessi mynd var tekin um síðustu helgi niður yfir skíðabrekk na við Sk.ðaskálann í Hvera-
dólum, þar sem skíðafólk fer í svigi niður og bílafjöldi er við skálann.
MIKILL snjór er kominn í skíða
löndin kringum Reykjavík og
munu vafalaust margiir nota
tækifærið til að bregða sér á
skíði um hélgina. Mbl. hafði í
gær samband við Óla Ólason í
Skíðaskáianum í Hveradölum,
sem sagði að þar væri skíðafæri
með aibezta móti, hvort sem er
til að renna sér í brekkum eða
fara í gönguferðir. Snjór er mik
ill og svo jafnfailinn að hann
þekur vel hraunið. í gær var
blankalogn í Hveradölum og
gott veður, þó ekki sæi til sól-
ar.
Óli sagði að nú að undan-
förnu hefði verið bezta skíða-
færi, sem hann hefði séð síðan
hann kom i Skíðaskálann fyrjr
3 árum. Snjór.nn væri orðinn
svo þéttur cg mikill, því marg-
sinnis hefði rignt og fryst og síð-
an væri lausasnjór ofan á.
Góðviðrisdaga að undanförnu
hefur því verið margt um mann
inn í skíðabrekkunum í Hvera-
dölum. Heilar fjölskyldur hafa
kom'ð saman, og á virkum dög-
um konur með born sín. Og nú
eru skólarnir að byrja að fara
i skíðaferðir. Ákaflega er mikið
um að fólk hafi með sér sleða,
einkum plastþoturnar svoköll-
uðu. Og renna sér á þeim börn og
fullorðnir. Sjást feitir feður
skemmta sér vel á sleðum barn-
anna.
Búið var að panta upp öll her
bergi í Skíðaskálanum yfir helg
ina, og farið að taka pantanir
um svefnpláss í svefnpokum á
dýnu.n á gólfum. Skíðalyftan er
í gangi og brekkurnar lýstar upp
eftir að fer að dimma. Fært hef-
ur venð upp í skíðaskála í smá
bílum hingað til, a.m.k. meðan
ekki hvessir.
En ferðir eru um helgar frá
Umferðarmiðstöðinni, k., 10 og
1 á sunnudögum.