Morgunblaðið - 06.02.1968, Qupperneq 17
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1968
17
— „Versta íshafsveður í manna minniHn" — se-pr'
Framihald af bls. 1.
Sá togarann hverfa
Um 20 brezkir togarar höfðu
leitað vars í veðrinu í ísafjarðar
djiúpi. Kl. 23.40 hafði Kingston
Andalusite samband við Ross
Cleveland H 61, sem bað um að
fylgst væri rneð sér, þar sem
um að skipið kynni að kantra
á togurunum. Nú missti hún bróð
ur sinn, Philip Gay, sem var
skipstjóri á Ross Cleveland. Hún
mætti á einum mótmælafundin-
um í gærmorgun, en fékk tauga
áfall og var borin heim. En hún
mun samt ætla til U&ndon með
sendinefndinni í dag.
I gær voru lagðar fram spurn
Rosis Cleveland, sem fórst.
Torfasonar og viðtal er hann
átti við skipherrann á Óðni, eftir
björgun skipverja á Notts Coun
ty.
ÍSAFIRÐI, 5. febrúar — Varð-
skipið Óðinn kom kl. 2.30 í dag
inn til ísafjarðar með þá 18 menn
af brezka togaranum Notts Coun
vegna yfirísingar. Það var gert.
Kl. 23.53 sáu skipverjar á King-
ston Andalusite skyndilega
hvar Ross Cleveland hvarf —
bæði af radarskerminum og ljós-
in af honum á sömu stundu. Tog-
ararnir voru þá mjög nálægt
hvor öðrurn 3 sjómílur út af
Arnarnesi. í gær fannst svo eitt
lík og hlutar úr báti rekið
Arnarnesi.
Skömmu seinna eða laust fyrii
miðnætti strandaði Notts Coun
ty svo á Snæfjallaströndinni.
Missti hann báða báta sína. Óð-
inn kom fljótlega á strandstað.
en þar sem veðrið var þannig að
ekki var viðlit að athafna sig,
var mönnunum sagt að halda
kyrru fyrir um borð. Og það
var ekki fyrr en kl. 13.40 í gær
að varðskipsmenn komust yfir í
togarann og gátu bjargað 18
mönnum. Einn var þá látinn.
Verður nánar sagt frá báðum
slysunum í frétt frá Isafirði hér
fyrir neðan.
Barðist fyrir öryggi — missti
brcður sinn.
Mbl. átti í gær tal við einn af
blaðamönnum Hull Daily Mail,
Charles Levett. Sagði hann að
þessi áföll, missir þriggja togara
með 59 menn, hefði fengið geysi-
lega mikið á íbúa Hull og þar
ríkti mikil sorg. Konurnar, sem
misstu menn sína, svo og aðrar
sjómannskonur hefðu skrifað á-
skorunarskjal, sem fjögurra
kvenna nefnd mundi fara með í
dag í þingið, House of Commons.
Hafði forsætisráðherrann falið
fiskimálanáðherra og siglinga-
málaráðherra að taka á móti
þe m.
Ein af konunum, Mrs. Christ-
ine Smallbone, sem er í sendi-
nefndinni, byrjaði fyrir nokkrum
vikum ásamt hinum herferð til
að auka öryggi og bæta ástand
ingar í þinginu í London. Sigl-
ingamálaráðherra lýsti því yfir
að hann mundi strax láta fara
fram skyndirannsókn vegna Ross
Cleveland slyssins. Og formleg
rannsókn fari fram strax og því
verði við komið.
ty frá Grimsby, sem þeir höfðu
bjargað. Einn var látinn af vos-
búð, þegar björgunin varð.
Nokkrir skipverja voru mikið
kalnir á höndum og munu ein-
hverjir þeirra hafa verið lagðir
á sjúkrahús hér og allir voru
Brezku blöðin segja frá enn einu hörmulegu sjóslysi við fsiand.
skipið var þá statt út af Vest-
fjörðum. Segir Sigurður:
Sáust fyrst í 0.3 mílur frá
— Héldum við strax af stað
Togarmn Notts County GY 643, sem strandaði á Snæfjallaströnd inni.
— Allir hér í Hull eru sam-
mála um að þessir síðustu skips-
tapar muni enn leggja þunga á-
herzlu á kröfur kvennanna, sem
lagðar verða fram á morgun,
sagði Levett að lokum. Og þessi
hörmulegu sjóslys snerta alla í-
búa bæjarins.
Skipverjar illa haldnir — einn
látinn.
Hér fer á eftir frásögn frétta-
ritara Mbl. á ísafirði, Högna
þeir fremur illa haldnir. Hinir
gista á Skátaheimilinu, þar sem
búið hefur verið um þá og þeim
veitt hin bezta aðhlynning.
Mbl. átti í dag tal við Sigurð
Árnason, skipherra á Óðni, og
spurði hann um þennan atburð.
Sigurður sagði, að varðskipið
hefði verið beðið aðstoðar þegar
leki kom að brezka togaranum
Wyre Mariner í fyrradag. Varð-
norður í Isafjarðardjúp og höf-
síðan. Við fréttum skömmu eftir
miðnætti í nótt að brezki togar-
inn Notts County frá Grimsiby
væri strandaður undan Snæfjalla
strönd, og héldum þá strax af
stað þangað. Við komum á stað-
inn um kl. 2 í nótt. Þá var NA
fárvirði og svarta bylur. Togar-
inn virtist vera strandaður fyrir
utan eyðibýlið Sandeyri, líklega
fram af Berjadalsá. Ofsinn var
svo mikill að það var ekki fyrr
en á hádegi í dag, að við komum
auga á togarann. Vorum við þá
0,3 sjómílur frá honum. Geysi-
mikil ísing hafði hlaðizt á varð-
skipið í gærkvöldi og leituðum
við þá í var í Jökulfjörðum til að
höggva klakann af.
Þegar við komum að togar-
anum sáum við strax að vonlaust
var að aðhafast nokkuð fyrr en
með morgninum og fóruim við
að svipast eftir Heiðrúnu II og
vorum að því fram undir kl. 8
í morgun. En við urðum einzkis
varir. Fórum við þá á strand-
staðinn og vorum þar þangað til
við höfðum bjargað mönnunum.
Varðsk psmenn fóru í gúmmí-
bát með utanborðsmótor og höfðu
meðferðis 2 óuippblásna gúmmí-
björgunarbáta. Komust þeir upp
að togaranum og blésu þar upp
bátana. Settu þeir skipbrotsmenn
um borð í þá og voru bátarnir
síðar dregnir fram að varðskip-
inu. Tókst þessi björgun giftu-
samlega. Björguðust 18 menn, en
einn var látinn af vosbúð. Vegna
óveðurs var líkið skilið eftir um
borð í togaranum.
Skipbrotsmenn voru fremur
illa haldnir. Hafði þá kalið á
höndum. En við héldum til fsa-
fjarðar og settum mennina hér
á land.
Ég vil ætla að togarinn sé
lítið skemmdur. Líklega hefur
komið gat á botninn og sjórinn
komizt í vélarrúmið, en af þessu
hefi ég óljósar fregnir. Togar-
inn er 1120 tonn að stærð.
Framhald á bls. 21.
Brezki togarinn Notts County strandaði þarna undir Snæfjallaströndinni.
Uppdráttur, sem sýnir afstöðuna við ísafjarðardjúp. Efri krossinn
sýnir hvar togarinn Notts County strandaði, neðri krossinn hvar
Ross Cleveland fórst út af Arnarnesi, þar sem rekið er lík og hrak
úr björgunrbáti.