Morgunblaðið - 06.02.1968, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1968
21
Séð frá ísafjarðarkaupstað yfir fjörðinn, þar sem togarinn Ross Cleveland fórst og til Snæfjalla-
strandar, þar sem Notts Country strandaði. Ljósm. Magnús Jóh.
Westmoreland haro-
lega gagnrýndur
Lundúnum, 5. febr. — (AP)
TVÖ brezk stórblöð skýrðu
frá því á sunnudaginn, að
háværar kröfur væru uppi
um það, að tjaldabaki í Was-
hington, að William G.
Westmoreland, yfirmanni
alls herafla Bandaríkja-
manna í Vietnam, yrði vikið
úr embætti. Dagblaðið „The
People“, sem gefið er út í 5
millj. eintaka, segir, að West-
moreland hafi fullvissað
stjórnina í Washington mán-
uðum saman, að nánár gæt-
ur væru hafðar á skærulið-
lýsingar um gang styrjaldar-
innar. Auk þess styddisf West-
moreland við úreltar herfræði-
kenningar og sæist yfir stjórn-
málalega þætti þessa stríðs.
Þá segir fréttaritari „Observ-
ers“ í Washington, að Johnson,
forseti, hafi viðurkennt, að bæði
honum og Westmoreland hefðu
orðið á skyssur í rekstri stríðs-
ins. Þá segir „Observer“ að mik-
illar óánægju gætti í Washing-
ton með þá fullvissu Westmore-
lands, að allt væri hægt að rétt-
læta með tölu fallinna óvina, —
tölu, sem margir leg'ðu hvort
eð er lítinn trúnað á.
- HARMLEIKUR
- SJOSLYS
Framhald af bls. 17.
Komst einn áleiðis til lands?
í ísafjarðardjúpi var ofsaveð-
ur í nótt og fyrrinótt og munu
22 togarar hafa leitað vars í
Djúpinu í fyrrakvöld. í nótt er
leið má segja að hver hafi haft
nóg með sig. Um aðstoð við einn
eða annan hafi ekki verið að
ræða.
Brezki togarinn Ross Cleve-
land H 61 fórst í nótt út af
Arnarnesi í ísafjarðardjúpi og
með honum 19 manna áhöfn. Um
fangsmikil leit var gerð eftir
að fréttist að togarinn væri í
háska og hefur við leit fundizt lík
eins skipverja rétt fyrir utan
Súðavík. Einnig hafa fundizt inn
viðir úr björgunarbáti úr tré og
sömuleiðis flekar úr botni báts.
Er talið að togaranum hafi hvolft
vegna mikillar ísingar, en eins
og fyrr er sagt voru tveir tog-
arar þarna nálægt, Kingston Em
erald og Kingston Andalusite.
Skipstjórinn á Kingston Anda
lusite taldi sig hafa séð Ross
Cleveland hverfa og telur að
enginn hafi komizt frá borði.
Hins vegar er það hald manna
hér að björgunarbátur skipsins
hafi komizt frá skipinu. Telja
menn þá líklegt að skipverji sá,
sem fannst látinn í fjörunni utan
De Gaulle ekki móðgaður
— vangaveltur vegna ummœla Brandts
París, Baden, Baden, 4. febr.
— AP — NTB —
UTANRÍKISRÁÐHERRA V-
Þýzkalands, Willy Brandt sagði
í útvarpsviðtali á sunnudag, að
Þjóðverjum væri nauðsyn að
vernda hin góðu tengsl við
Frakka. Sólarhring áður hafði
allt farið í bál og brand út af
ummælum sem höfð voru eftir
utanríkisráðherranum, og mikil
pólitísk deila var í uppsiglingu.
Fréttastofan DPA hafði eftir
Brandt, að vinátta landanna yrði
yfirsterkari hinni stíflyndu alls
ráðandi stefnu í Frakklandi, og
að forseti landsins væri sjúkur
af valdgræðgi. Talsmaður vest-
urfþýzku stjórnarinnar, Ahlers
fékk í flýti seguibandsspólu með
orðum Brandts og voru orð hans
á þessa leið: „Samband Frakka
og Þjóðverja er djúpt í hugum
fólksins, sem byggir löndin tvö.
Það er æskilegt, einkum fyrir
yngxi kynslóðina. Ég vona, að
þessi tengsl séu svo sterk, að
meira að segja hin ósveigjanlega
stjórn hafi ekki möguleika á að
raska þeim.“ Ambassador Vest-
urÞýzkalands í París var á
sunnudagskvöld kvaddur til
franska utanríkisráðuneytisins
til viðræðna og stjórnmálafrétta
ritarar litu mjög alvarlegum aug
um á miálið.
Orð Brandts voru birt sam-
tímis því að Luebke, forseti V-
Þýzkalands og De Gaul'le, lyftu
glösum í sendiráði Þjóðverja í
París. f ávarpi De Gaulle var-
aði hann Luebke við því, að
láta einhver öfl eyðileggja vin-
áttu ríkjanna.
Blaðafulltrúi sósíaldemókrata
birti síðar hin umdeildu orð og
kvaðst hafa þau beint af blöð-
um þeim, sem Brandt hefði hrip
að hjá sér. Þar stóð: „Frönsk
vinátta, einkuim meðal unga
fólksins, á sér svo djúpar rætur,
að duglitlar stjórnir geta ekki
eyðilagt hana.“
Þegar talsmaðurinn Ahlers
var spurður um hverniig stæði
á misræmi í því, sem hann hafði
birt og hins vegar blaðafulltrú-
inn, svaraði hann því aðeins til
að hann hefði sit't beint frá
Brandt sjálfum.
vert við Súðavík hafi komizt
langleiðina í land, annað hvort
í björgunarbátnum, sem rekið
hefur út eða með einhverju öðru
sem flot var í. Það síðasta sem
vitað er frá RossCleveland er að
Ijós skipsins hurfu rétt fyrirmið
nætti og eftir það sást togarinn
ekki í ratsjá. — H.T.
Ross Cleveland H 61 hét áður
Cape Cleveland og var byggður
í Aberdeen 1949. Hann er 659
lestir að stærð.
um Viet Cong. Því væri það
hann, sem bæri ábyrgðina á
því, að Bandaríkjamen í SA-
Asíu hefðu beðið mikinn
álitshnekki með síðustu að-
gerðum Viet Cong.
„The Sunday Times“ segir, að
gagnrýni á Westmoreland hafi
mjög aukizt upp á síðkastið að
tjladabaki í Washington. Álitið
er þar, segir bla'ðið, að West-
moreland hafi gefið Johnson
Bandaríkjaforseta rangar upp-
Ekkert miðar í
samkomulagsátt
- f Pueblo-deilunni
Seoul, Tókíó, Washington,
5. feb, AP.
Varutanríkisráðherra Jap-
ans, Nobuhiko Ushiba, tjáði
fréttamönnum í dag, að am-
bassador Bandaríkjanna í
Japan, Alexis Johnson hafi
vísað á bug fréttum frá Seoul
þess efnis, að Bandaríkin og
N-Kórea hefðu komizt að sam
komulagi um að áhöfn Pue-
blos yrði leyst úr haldi. í
þessum fregnum sagði, að
stjórn N-Kóreu hefði fyrir
sitt leyti samþykkt að leysa
úr haldi áhöfnina, ef Banda-
ríkjastjórn bæðist formlega
afsökunar fyrir að hafa látið
skip sitt rjtifa landhelgi N-
Kóreu.
Uslhiiba' sagði, að bandaríski
amibassadorinn hefði tjiáð sér, að
fregnirnar væru tilhæfulausar
og Bandaríkjastjórn héldi fast
Þorrinn blótaður í Hreða-
vatnsskála alla nóttina
meðan óveðrið geisaði úti fyrir
ÞEGAR ofviðrið braist á skömmu
eftir miðnætti á laugardag, var
fólk úr Norðuirárdal, Stafholts-
tungum og Borgarnesi að blóta
þorra í Hreðavatnsskála. Brá
fólkið á það ráð að halda þoirra-
blótinu áfram, þar til veður
lægði á sunnudagsmorgun, og
skemmtu menn sér hið bezta
meðan hríðin hamaðist á húsinu.
Leopold Jóhannisson í Hreða-
vatnsskiála sagði Mbl. í gær að
þetta- hefði verið versta veður,
sem hann myndi til í 8 ár, en það
hefði bjargað miklu, hve frostið
var vægt.
Alls mættu 120—130 manns til
þorrahlótsins í Hreðavatnsskiála
á laugardagslkvöldið og var þetta
tíunda þorralblótið, sem haldið er
í sveitinnd.
Ekki treysti fólkið sér til að
leggja af stað beimleiðis, þegar
óveðrið var skollið á, og var
skemmtuninni fram baldið til
klukkan átta á sunnudagsmorg-
un.
Á fjórða tímanum um nótt-
ina- fór fólk á fjórum bílum og
ætlaði að freista þess að ná
heim, en tveir bílanna sneru
við og hinir festust. Var gerð-
ur út leiðangur frá Hreða-
vatnsskála um sexleytið og bíl-
unum bjargað til baka aftur.
Einn lagði af stað niður í Borgar
fjörð á fimmta tímanum, en vililt
ist út af veginum og festist.
Þegar hríðinni ha-fði sllotað á
sunnudagsmorgorgun, fóru gest-
ir að tínast heim á leið og kom-
ust flestir heim á sunnudag. Fólk
af efstu bæjum Norðurárdals
náði þó eklki heim fyrr en síð-
degis 1 gær, þar eð snjóskriða
hafði fallið á veginn hjiá Hvammi
og lokað leiðinni.
Sagði Leopold, að síðuistu gest
irnir hefðu farið frá sér klukkan
tvö í gær, en það voru tveir
Dalamenn og ætluðu þeir gang-
andi Bröttubrekku.
Þetta var ágætis þorrablót,
sagði Leopold, og eflaust verð-
ur það okkur öllum minnisstætt,
þegar fram líða stundir.
við þá skoðun sína, að Pueblo
hefði aldrei rofið n-kóre,ska land
helgi.
Á blaðamannafundi í Washing
ton í dag, sagði folaðafull'trúi ut-
anríkisráðuneytisins, Robert Mc
Closbey, að sú staðreynd, að
samningaviðræður stæðu nú yfir
milli Bandaríj anna og N-Kóreu
væri veigamifcið spor í áttinia til
að fá áhöfn Pueblos og Skipið
sjálfft leyst úr haldi. Hins vegar
varaði hann við því, að menn
gerðu sér of háar huigmyndir um
að lausn fengist á þessu vanda-
máll þegar í stað. Sagði hann, að
enlgan veginn væri séð fyrir
endann á samningaviðræðunum.
McCloskey kvaðst engu hafa
við að bæta þau ummæli Rusks
utanríkisráðherra og McNamara,
landvarnarráðlherra, í útvarpi
á sunnudag, að þeir hefðu enga
ástæðu til að ætla að Puefolo
hefði brotið n-kóresk lög, en
þeir myndu fyrst vita það fiyrir
víst eftir að haffa rætt við skip-
stjóra Puefolbs og óhiöfnina. Við-
urkenning ráðherranna á þvi, að
þeir gætu ekki útilokað, að
n-kóresk lög hefðu verið brotin
í þeasu tilviki virtist undirbún-
ingur að fformlegri afsökunar-
beiðni af háltfu Bandarífcjastjórn-
ar.
Aðspurður sagði McCloskey,
að þriðjí fundur fulltrúa stjórna
N-Kóreu og Bandaríkjanna hefði
verið haldinn í Panumjon í dag.
Hann kvaðst ekki vita hvort um
fleiri sMka fundi yrði að ræða,
en benti á, að stjórnin í Was-
hington hefði nána samviinnu við
stjórnina í Seoul um lausn þessa
vandamáls.
Framhald af bls. 10
um veiðiferðum og að um borð
í öllum skipum verði loftskeyta
menn. Og loks, að skipin verði
útbúin með varahluti, sem séu
ávallt um borð, svo að hægt
sé að gera við úti á sjó.
I
„Rekið mig burt með valdi“
Það er frú Lillian Bilocca,
harðgerð kona og dæmigerð
þeirra eiginkvenna, sem fyrir
er að finna í Hull, er stjórnar
mótmælaaðgerðum og öðrum að
gerðum kvenna í HuU í því
skyni að öryggi togarasjómann
á hafi úti verði bætt. Á föstu-
daginn var lýsti hún yfir:
—Ef nokkurt skip hyggst
sigla héðan úr höfn án full-
kominnar áhafnar og án loft-
skeytamanns, þá mun ég stíga
um borð og þá mun verða að
beita valdi til þess að fjarlægja
mig.
Á laugardag var hins vegar
ákveðið á fundi eiginkvenna
og mæðra sjómanna í Hull að
reyna að ffá fram viðræður um
öryggisráðstaffanir. Var kjörin
nefnd í þessu skyni og frú
Bilocca kjörin formaður hennar
til þess að knýja fram auknar
öryggisráðstafanir.
Ljóst er að þessir voveilegu
atburðir og aðgerðir kvenn-
anna og annarra hafa skapað
mikla ólgu á meðal sjómanna
í Hull. Á laugardag neitaði
höfn togarans Kingston Sir-
cons, systurskips Kingston Peri
dots, að fara með skipinu og
staðhæfðu sjómennimir að ör-
yggi skipsins væri áfátt. Sögðu
þeir, að aðeins 16 úrelt björg-
unarbelti væru til í skipinu
ætluð 20 mönnum. Þá væri eld-
hætta í skipinu og slökkviút-
búnaður gallaður. Enn fremur
væru fleiri atriði, sem öryggi
snerti, ekki eins og vera bæri.
Fánar voru þá á hálfa stöng
við höfnina í Hull vegna sjó-
mannanna af St. Romanus, en
Kingston Peridot var þá ekki
enn talinn af opinberlega.
Á fundi kvenna þá um dag-
inn, lýsti frú Bilocca því yfir,
að hún myndi krefjast þess
að fá að ganga á fund forsætis-
ráðherrans til þess að reyna
að fá kröfunum um aukið ör-
yggi framgengt og var þessum
ummælum hennar tekið með
miklu lófataki.
AUGLYSINGAR
SÍMI SS*4*8Q
Selst ódýrt
Vél úr Buick Roadmaster árg. 1952 með nýjum vara-
hlutum til sölu. Einnig tvær sjálfskiptingar úr sama b£L
Upplýsingar í síma 81855 og á kvöldin 82247.