Morgunblaðið - 28.02.1968, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 186«
Sáttafundur í dag
— Um 50 félög hafa boðað verkfall
SÁTTASEMJARI ríkisins,
Torfi Hjartarson, hefur boðað
sáttafund í vinnudeilunni í
dag kl. 14-15. Skv. upplýsing-
um Alþýðusambands íslands
í gær höfðu rúmlega 50 aðild
arfélög þess boðað vinnu-
stöðvun í byrjun marzmán-
aðar og hefur þeim fjölgað
nokkuð síðan í fyrradag.
Þegar Mbl. hafði samband við
sáttasemjarann á Vestfjörðum
Hermann Guðmundsson síðari
hluta dagsins í gær hafði honum
ekki borizt nein tilkyning um
verkfall frá verkalýðsfélögum á
Vestfjörðum en hins vegar taldi
Björgvin Sighvatsson, forseti
ASV, að þess mundi skammt að
bíða að nokbur verkalýðsfélög í
þeim landshluta boðuðu verkföll
Skv. upplýsingum frá Skrifstofu
ASÍ í gær höfðu þá 8 verka-
lýðsfélög á Austurlandi boðað
verkfall en ekki 13 félög eins
og sagt var í frétt Þjóðviljans
í gær.
Setuverkfall í Eyjum
JÁRNSMIÐIR í Vestmaamaeyj-
um hófu mótmælaverkfall í öll
um vélsmiðjum í Eyjum í gær.
Ástæðan fyrir verkfallinu er
sú að jámsmiðimir hafa eaki
fengið að fullu greidd laun í
1- .erri viku síðan um áramót.
Járnsmiðirnir mæta á vinnu-
staði ^ai vinna ekki.
Mbl. hafði samband við Vig-
fús Jónsson, yfirverkstjóra hjá
Vélsmiðjunni Magna, en hann
er einn af eigendum vélsmiðj-
unnr, og inntum frétta af m>ál-
inu. Vigfús saigði, að járnsmið-
irnir hefðu mætt á vinnusiaði
í gærmorgiun og verið þar allan
daginn, en ekkert unnið. Vig-
fús sagði, að þessar mótmæla-
aðgerðir væru vegna þess, að
járnsmiðir hefðu ekki feng'.ð
laun sin að fullu greidid vikulega
síðan um áramót, en yfirleitt
hefðu þeir þó alltaf fengið eili-
hvað. Sagði hann, að greiðslu-
tregða væri hjá vélsmiðjunum
Framh. á bli. 26
Flæddi í kjallara í Reykjavík
— Lögreglan forðaði frá enn meiri óhöppum
ER LÍÐA tók á nóttina * fyrri-
nótt tók að bera á flóðum í
kjöllurum í Reykjavík. Verst
var vatnsflóðið í gatnamótum
Eskihlíðar og Miklubrautar, þar
sem myndazt hafði mikið stöðu
vatn. Lögregfan kallaði á starfs
menn frá borginni, sem opnuðu
niðurföllin. En við það vurð
þrýstingurinn svo mikill að frá
rennslið mun ekki hafa haft
undan að flytja vatnið og kom
Bíiarnir lentu í flóðinu og hlekktist sumum illa á. Sá til hægri er ekki ferðafær. Hinn er
kominn til bjargar. Farþegar á þaki og í afturdyrum. Ríðandimaður fór meö dráttartaug út í
flauminn.
“'gaf á bílana, sem yfir óku.
Skamimt fyrir o>fan ólgaði áin,
kolmórauð sem jökultsá og mieð
mi'klum boðaföllum. Og klukkan
rúmlega átta í gærkvöldi var
avo komið ,að stöðva varð aila
umferð um brýrnar, þar sem þá
flæddi stöðugt yfir þær.
Á árbakkanum skamimt fynr
ofan brýrnar stendur stóri gufu-
borinn, og var han allur umiflot-
inn vatni. Var straumurinn
smíám saman að grafa uindan hon
um. Tveir starfsmenn við gufu-
iborinn óku út að bornum á vöru
bifreið, og tíndu þeir sittihvað af
ýmiskonar tækjum á bílpallinn,
en héldu að s'Vo búnu hið skjót-
asta á brott. Kváðu þeir borinn
liggja undir skemimdum af völd
um vatnsflaumsins, og sögðu að
ihætt'a væri á að borinm færi á
hliðina, ef stíflan bryisti, þar sem
vatinið væri þegar búið að grafa
niokkuð úndan honum.
Þegar við komum að Árbæjar
stíflunni flæddi yfir haina og
gæzuihúsið á nyrðri ánbakkanum
við stífluna var umflotíð vatni.
Við syðri bakkann unmu menn
að því að sprengja leið fyrir
vatnið fram hjá stíflunni í von
um, að það kynni að létta eitt-
hvað á því mikla álagi, sem
hvíldi á henni, annars var ótt-
ast að hún kynni að bresta.
'bresta.
Vatnsveitubrúin yfir Elliðaár að færast í kaf.
.Mesta flóð í Elliðaánum á 36 ára
starfsferli mínum við rafstöðina*
það því upp um niðurfóll við
kjallarainnganga og í vaskhús-
um við Miklubraut og Eskihlíð.
Lögregluþjónn seon býr að
Miklúbraut 9, vaknaði kl. 4-5
við að mikið vatn var koniið í
íbúðina hjá honum. Urðu þar
talsverðar skemmdir.
Lögregla sem var á vakt ók
um borgina og gerði borgar-
starfsmönnum aðvart um nokkra
staði, þar sem hætta var á ferð
um. T.d. var um það bil að
flæða inn í kjallara á horni
Rauðarárstígs og Langavegs og
þur'fti þar að opna ræsi. Við
hús við Tómasarhaga var byrj-
að að flæða inn í bílskúr, en ’ög
reglan veitti því athygli og einn
ig í bílskúr við Ásenda.
I Hraunbæ var farið að flæða
inn í hús í gærmorgun. Þar
munu íbúarnir sjálfir hafa
bjargað frá miklu tjóni. með
því að vopnast öllum tiltækum
áhölidum til að ausa með. En
víðar flædd'i í kjallara í gær.
í Hafnarfirði flæddi líka í
nokkra kjallara. Götur voru
þar mjög illa farnar, einkum
Austurigata og Selvogsgata.
— segir Jón Ásgeirsson, stöðvarsfjóri
Á NYRÐRI helmingi Árbæj
arstíflunnar stendur hús
varðmanma við stífluna, og
var það allt umflotið vatni
síðari hluta dags í gær, og
ekki hlaupið að því, að kom
ast að húsinu.
Blaðamaður Morgunblaðs-
ins hitti þar að máli Jón Ás
geirsson, stöðvarstjóra, sem
kvaðst hafa verið vakinn kl.
4 um nóttina og gert viðvart
um vaitnavöxtinn. — Ég fór
þá strax hingað og eins upp
að Elliðavatni. Elliðaárstöðin
réði alls ekki við vatnsmagn
ið, og cvpnaði ég þá allar gátt
ir hér við Árbæjarstífluna og
hleypti vatninu niður.
— Er þetta ekki með
rnestu flóðuTn í ánni?
— Jú. Ég hef verið hér í
36 ár við Elliðaárstöðina, en
ég hef aldrei séð annað eins
vatnsrennsli og núna. Mér
finnst þetta jafnvel vera
meira rennsli heldur en t.d.
þegar Elliðavatnsstíflan brast
fyrir 7 árum.
— Hafið þið getað komizt
frá húsinu hér í dag?
— Já, við komumst í mat
en þagar við komum hi'ngað
aftur hafði vatnsrennslið
aukizt mikið, svo að við
þurftum að fara í klofhá stíg
vél og stukkum þetta svo á
flúðuim frá landi. Húsið hef-
ur verið svona umflotið
vatni í allan dag, og núna er
farið að flæða irm á gólfíð.
— Hvað hætta steðjar hér
helzt að?
— Hættan er helzt fóigin,
í því, að torfgarðarnir norð-
an við stífluna bresti og vatn
ið sem þar rennur grafi uiid
an pípum, sem flytja vatnið
til vatnsaflsvélanna í Elliða
árstöðina. Ef pípur þessar
bresta er hætta á að vatns-
stra'umurinn steypist niJur
eftir að stöðinni, og gæti þá
orðið gííurlegt tjón á úti-
virki og eins stöðinni sjálfri.
Við höfum hér rafmó'or og
mieð honum getum við lokað
fyrir þessar aðalleiðslur.
Þess vegna erum við hér á
veröi.
— Verðið þið hér
nótt líka?
all.
— Já, við verðum hér á-
fram og menn verða ’átmr
vakta báðar stíflumar. Hér
fer ágætlega um okkur, við
höfðum hlýtt og gott húsa-
skjól, en við erum þó orðr.ir
kaffilausir. Við ætluim að
reyna að komast í mat í
kvöid, ef fært verður yfir
vatnsflauminn hér utan við
húsið.
Fengu oð kennn
d vntnsleysi
ÍBÚAR í Háaleitishverfi, Grens-
áshverfi og vesturhluta Smá-
íbúðahverfisins fengu skyndilega
að kenna á vatnsleysi í gær,
þegar aðrir borgarbúar töluðu
vart um annað en of mikið
vatn.
Jarðýta var að vinna í götu-
stæði Háaleitisbrautar og reif
þar í sundur 12 tommu vatns-
æð, aðfærsluæð að dælustöðinni
í Stóragerði.
Þegar var hafizt handa við
viðgerð á æðinni og var hún
langt komin í gærkvöldi.
- ELLIÐAARNAR
Framh. af bls. 1
Áður en lýst er aðkomunni
við Elliðaárstíflu skal nokkuð
sagt frá ástandinu við Elliðaár-
brýr niður við ós.
— ★ —
Heldur var ískyggilegt að aka
yfir Elliðaárbrýrnar strax síðari
hluta dags í gær, þvl að öðru
hverju flæddi yfir brýrnar og
Nokkru ofar eða skamim't fyr-
ir neðan hin nýju bestihú's Fáks
stendur gömui brú, en með
•henni yfir ána liggja vatmsæðar
Vatnsveitu Reykjavíkur frá
Gvendar'brunnum til Reykja-
víkur. Var óttast, að þessi brú
kynni að bresta ásamt vatns-
leiðslunum, og yrðu Reykvíking-
ar þá vatnslausir að mestu.
— ★ —
Þegar norður fyrir Rjúpna-
hæð kom að stfflumni við Ell-
iðavatn, var þar margt. bíla, an
kona gekk um á hólnum handan
hvíslar, sem fellur rétt norðan
við hæðina. Konan var þarna ein
söm'ul og sagði hún við frétta-
mienn, að maður sinn og sonur
hefðu farið að heiman um kl.
átta um morguninn og þá verið
lítillega farið að hækka í ánum.
Síðan sagði Unnur Júlíusdóttir,
en svo heitir konan, að hún hefði
farið að sofa, en vaknað við að
stórflóð var komið að húsimu.
Fréttam'enn voru viðstaddir er
henni var bjargað suður yfir.
Á sama tima var björgunarbíll
frá Slysavarnafélaginu að brjót-
ast niður að hestihúsunum, sem
þama eru skammt fyrir neðan.
Þar er fjöldi húsa og margt
gæðinga og voru hestamenn að
huga að þeim, en lítill vegoir var
að komast að húsunum. Þó tókst
að komast þangað og gefa hest-
unum ,en vatn var konnið í
nokkur húsanna.
Fréttamenn héldu nú á ný að
Framh. á bls. 3