Morgunblaðið - 28.02.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1968 MiAGNÚSAR skipholti21 símar 21190 eftir lokun slmi 40381 71 LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. y. -JB/IA If/KAH RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 Nýr sími 23-222 SENDIBÍLAR H.F. Einholti 6. Nýkomið Storesefni, breidd 1,50 og 2,50. Eldhúsgluggatjöld, breidd 33 og 45 cm. Sængurveradamask, hvítt og mislitt . Lakaléreft með vaðmáisvend, breidd 1,40, 2 m. og 2,25. Dívanteppaefni . Hvítt flúnel 70 og 90 cm. Þurrkur og þurrkudregill. Bamaregnsett. Telpnasíðbuxur nr. 1—6 frá kr. 147.00. Nælonnáttkjólar. Handklæði, bómullargarn. VERZLUNIN Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37 - Sími 16804. inu annars vegar og Garða- stræti og Aðalstræti hinsvegar þá mætti gera þarna fallegan garð með listaverkum í sem minntu á landsnámsmennina. Yrði þetta að vera friðlýstur staður og færi vel á því þarna á móti legstað forfeðra okkar sem svo lítillar friðlhelgi hefur notið að nú er hann nánast troðningar einir. Mætti ætla beinum er upp koma úr þeim garði í framtíðinni reit í hinu friðlýsta svæði Með því að Ingól'fur var tal- inn fyrsti landsnámsmaður á íslandi er þetta mál allra landsmanna og því tilvalið að rfki og borg hafi samvinnu um málið og eftir að framkvæmd- um væri lokið yrði Reykja- víkurborg afhent svæðið til viðhalds og eftirlits. Trú mín er, að fé er niota ætti til að minna á þessi tíma- mót yrði ekki betur varið á annan 'hátt. Ef hinsvegar þætti of mikið í lagt að Ijúka þessu fyrir áður- nefnd tímamót mætti friðlýsa svæðið og skipuleggja það og hefjast handa með aðrar fram- kvæmdir eftir því sem efni leyfðu. Að endingu vil ég færa Árna Óla þakkir mínar fyrir margar ánægjustundir við lestur bóka hans og greina. 19. febrúar 1968. Ásgeir Guðmundsson". 'jk' Fjárhagni' oftast af skornum skammti Reykvíkingur skrifar: „Velvakandi góður. Mig langar að biðja þig að birta þessar linur i dálki þín- um í tilefni útbreiðsluviku R.K.Í. ÖHum er fyrir löngu kunn- ugt það mikla starf sem R.K.Í. vinnur, það er svo mikið og gott, og hefir verið svo mörgum til góðs að eigi verður tölu á feomið. Einstök atriði í starfi R.K.Í., er óþarfi að kynna sér- staklega, allir vita um það að það er R.K.Í., sem rekur og sér um sjúkratoílana, en þeir eru í daglegri umsjá slökkviliðsins. Já, R.K.Í. gerir Mka fleira, það er séð um útlán á sjúkrarúm- um, og svo má lengi upp telja. Nú vita allir sem hafa með einhvern rekstur að gera að allir hlutir þurfa endurnýjun- ar við, ekki sízt bílar. Á hverju ári þarf R.K.Í. að leggja í stór- framkvæmdir bæði vegna við- halds á bílum og öðrum tækj- um, en þá er það fjárhagurinn, hann er oftast af skornum skammfi og vægast sagt bág- borinn. Það hafa margir rétt fram hjálparhönd þegar á hef- ur þurft að halda, og ber að þakka það af alhug, og er líka gert. Eftir því sem byrgðin vex, þeim mun meiri er þörfin fyrir R.K.Í. Já, þá þarf stjórn R.K.Í. á meiri fjárhagsaðstoð að ‘halda, til þess að geta mætt meiri kröfum, já, og bætt sitt al'kunna hjálparstarf við alla landsmenn, og aðra, sem á aðstoð þurfa að halda. Nú er það von mín og trú, að lands- menn bregðist vel við á ösku- daginn, aðal fjáröflunardag R.K.Í., og sýni hug sinn í verki og kaupi merki R.K.Í. og styðji á þann hátt áframhaldandi starf R.K.Í. Eins hygg ég að stjórn R.K.Í. taki með þökkum hversfeonar fjárframlögum sem fólk getur látið af hendi rakna, já, margt smátt gerir eitt stórt, og eins er ég viss um, að ef ein- hver heitir einhverju á R.K.Í., þá mun það ganga vel. Þessar línur rita ég í þeirri von, að þú lesandi góður, mun- ir eftir starfi R.K.Í., og að þú getir l’átið eitthvað af hendi rafena. Sjálfur stend ég í mik- illi þakkarskuld við R.K.Í., svo oft hefi ég og ýmsir af mánum notið aðstoðar R.K.Í og vona ég að þessar línur verði til þess að grynnka eitthvað á þeirri þafekarskuld sem aldrei verður að fullu greidd. Guð blessi ykk- ur öll, og Guð blessi starf R.K.Í. um alla eilífð. Með vinsemd. Reykvíkingur". Komvörumar fra General Mills fáið þérí hverri verzlun. Ljúffeng og bœtiefnarík fœöa fyrir alla fjölskylduna. HEILDSÖLUBIRGÐIR )) —1 M. ((jfl Húsby^jendur - verktakar Útvegum bikuð rör í skolplagnir, allar stærðir með stuttum fyrirvara. RÖRVERK SF., sími 81617. Húseigendur Hreinsum skolprennur með kemískum efnum. Sótthreinsum með lyktarlausu. RÖRVERK SF., sími 81617. Rörverk sf. Skolphreinsun, úti og inni. Vakt allan sólarhringinn sótthreinsum að verki loknu. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta, sími 81617. ★ Samkeppni um skipulag á lóð land- námsmannsins Ásgeir Guðmundsson skrifar: „Lögeggjan nefnist grein í síðustu lesbók Morgunblaðsins, eftir hinn ágæta fræðimann Árna Óla. Hann ræðir þar um PÍ ANÖ og orgelstillingar og viðgerðir BJARNI PÁLMARSSON, Sími 15601. friðun þess svæðis í miðbæn- um er hann telur að bústaður Ingólfs Arnarsonar hafi staðið á. Eflaust eru ekki allir sam- mála um þá staðsetningu en allir ættu að vera sammála um að þetta svæði þarf að rann- saka nákvæmlega. Mér skilst að nú sé til atihug- unar hjá opinherum aðilum hvað gera skuli til minningar um 1100 ára búsetu í landinu. Þarna blasir verkefnið við sjónum okkar: Hreinsa öll mannvirki af þessu svæði, rannsaka það nákvæmlega og efna síðan til samkeppni um skipulag þess. E'f svæðið takmarkaðist af Túngötu og Morgunblaðs'hús-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.